Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 7
7 unni Bólstað, auk þcss ljóstolls, cr liann svarar af heiina- húinu á Kleyfuin, og söinulcióis til að lúka innstelnda { málskostnað 50 rd. Ilvað nú aðalkröfu kirkjunnar skipaða svaramanns snertir, að málinu verði frá visað, þá linnst cngin ástæða til að taka hana til greina, því hún byggist á j>ví, að Ijárnáinsgjörðin hali ekki koniið fram við undir- réttinn; en hefði slíkt verié nauðsynlegt til þcss réttlátur dóinur í héraði yrði felldur um malið — hvað þó engan- vegin verður álitið, þar undirdómarinn án þess fjárnáms- gjörðin kæmi fram fyrir liann, vel gat dæmt um, hvort á- íríandanum hefði verið gjört rángt til eður ekki, með að taka hjá honum Ijóstollana lögtaki, og hvort honum þvi bæru skaðabætur fyrir það eður ekki — þá hefði þar afað vísu getað leidt undirdómsins ómerking, en ekki máls- ins frávísun frá ylirdóminum. Hvað þá málefnið sjálft áhrærir, er þannig her hér að taka uudir dóm, þá hef- ur áfriandinn cinlægt í málsfærslu sinni borið það fyrir sig, að liann ekkert reglulegt útibú hafi haft á jörðinni Bólstað, og viljað leiða út af þessu, að liann þvi ekki liafi getað verið skyldur til að lúka Ijóstoli al' lienni, þó hann annars hefði kuuuað að vera það, hefði hann hal't þar rcglulegan bústað. þessu hcfur inotparturinn, sem hefur viljað leiða skyldu áfriandaus td að borga Ijóstollinn út af þvi, að álriandinn liali halt þar reglulegt útiliú, ekki getað hrundið hér við réttinn né getað sannað, að áfrí- andinn haii haft meiri afnot jarðarinnar en hann sjálfur lieiir frá skýrt og hér að framan er getið. £n þctta atriði, að áfriandinn ekki hefir látið vera neinn reglulcgan búnað cða reglulega byggð ájörðinniog þannig lagt hana í eyði, þegar hún losuaði úr byggingu, án þess að lcitast við að byggja liana aptur á lögboðinn og reglulegan liátt, getur þó engin lögleg ástæða verið l'yrir þvi, að losa hanu frá þvi, að gjalda hinn uniþráttaða Ijóstoll til kirkjunnar, því það «r með bcrum orðum boðið í Jónsbókinni Llb. kap. 41. að byggja aptur bólstaði eður lögbýli, og sektir lagðar við, ef nokkur bólstaður er laggður í eyði, verði hann byggður aptur, en i Frf. b. kap. 11. er kallað að jörð standi í eyði, þó menn slái þar og sái og þar séu hús á, er menn inegi i vera, þegar þar er engin stöðug byggð, eða reglulegur búnaður hal'ður; og þar eð það væri með öllu gagnstætt anda löggjafarinnar, el' áfiiandinn nicð þessari sinni sjálfráðu aðfcrð skyldi gcta svipt kirkjuna rétti þeim, er henni eptir máldaga hennar, réttarvenju og gildandi lögum hefði borið til þeirr- ar hér um þráttuðu Ijóstollagreiðslu al’ ábúanda jarðarinn- ar, ef ál'riandinn hcfði haldið henni í lögskipaóri byggíngu, lilýtur undirréttarins doinur að staðlcstast i þessu tilliti, þvi liinn stefndi, er ekki hefur gagnstefnt undirréttardóm- inum, getur ekki fengið dóm hér við réttinn yfir áfrí- andanum eptir kröfu sinni, og hvað málskostnaðinn sncrtir, þá virðist eptir kringumstæðunum, að hann fyrir báðum réttum eigi að l’alla niður. Málsfærslulaun þess fyrir Kald- rananesskirkju skipaða svaramanns hér við réttinn, er á- kvarðast til 15 rd., ber að lúka úr optinberum sjóði. Að því leyti vörnin hér við réttinn hcfur verið skipuð, vitn- ast að hún hefir verið lögmæt. þvi dæmist rétt að vera: Undirréttarins dómur á óraskaður að standa. Málskostn- aður fyrir landsyfirréttinum falli niður. Kaldraness- kirkju skipaða svaramanni, organinsta P. Guðjohnsen, bera í inálsfærslulaun 15rd., er lúkist úr opinberuin sjóði. Fréttir. Pástskipib færíii ýmsa muni, en þó mest aþ tiltölu af brennivíni. — Me% því kom landi vor herra Jón þorkells- son, úr Skagaflrþi, kandidat í heimsspeki hinni meiri. Skipib stórkaupmanns Knudtzons hafþi aí) færa allskonar nauþ- \ synjar, einkum kom hamp og færi. — Kornuppskera var hin blessaíasta um alla Danmörka og næriiggjandi lönd. Enda var korn fallib í veríii, og var selt í Höfn þegar síiast spiirþist um 6 rdd. tunnan og jal'n- vel vægar. íslenzkar vörur seldust ogvel, yflr höfuíi aí) tala. — Stjómarbreytíng sú í Danmörku, sem vér böfum áíiur getii) eptir ensknm blöÍum, er í því fólgin, aii inei tilskipun 26. júlí þ. ár, er stofnsett RíkisráÍ), sem kallai er, fyrir alla hluta konúngsveldisins; þar eiga ai sitja 50 menn fyrir luktum dyram, kveliúr konúngur til 20, 12 fyrir Eydani og Jóta, 4 úr Ilolstein, 3 úr Sljesvík, 1 úr Láenborg, en 30 eiga þíngtn ai) velja, Ríkisdagur Dana 18, ráigefandi þíngii) í Holstein 6, ráig. þíngii) í Sljesvík 5, og rídarafundurinn í Láenborg 1. Konúngur áskilur sér, ai> kjósa sjálfur forsetann. RíkisráÍ) þetta á, eptir því sem segir í tilskipuninni 2S. j,úlí, 21.—23, gr., ai) hafa rábgefandi atkvæii um al- menn lög, þau er snerta gjörvallt konúngsveldiíi, svo og um ríkisgjaldalögin og rfkisreikníngana; en ályktandi vald um allar nýjar álögur. En þessi störf ríkisráisins ná samt ekki lagagildi fyr, en ríkisdagur Dana er búinn ai) fallast á þá breytíngu á stjóraarskránni 5. júní 1849, sem hér af verÍlur beinlínis aÍ leiia. þó ai) nú ríkisdagurinn og þíngin í hertogadæmunum væri ekki búin aþ kjósa þá 30 ríkisráismenn, sem til er ætlaii, þá kallaii konúngur samt saman þessa 20, sem hann kjöri, og byrjuiiu þoir störf sín 1. septbr; konúngur kvaddi Adain Wilhelm Molke, hinnþjóikunna greifa frá Bregentved, til forseta Ríkisráisins. — AuÍsætt er af því, ai Islandi er ekki, heldur en Færeyjum, Grænlandi og eyjum Dana í Vest- indíum, ætlai ai eiga neinn mann í þessu ríkisráii gjörvalls konúngsveldisins, ai stjórn Dana, sú sem nú ríkir, 6koiar Island sem aira nýlendu sína, og ætlar ai láta þaÍ sæta sömu auimýkt og afarkostum, sem hinar eia máske engu minni, og heflr þessi yflrlýsíng naumast nokkra sinni komii jafn berlega og formlega fram vii oss af hendl stjórnarínnar, eins og hér er oriii. — Málin frá alþíngi 1853, eða önnur almenn íslands mál, var stjórnin ekkert farin að fást við eður gjöra út uni. — þar i móti hefir stjórnin sæmt ýmsa mcnn hér með nafnbótum og D a n n e b rogs kr os s u m, á fæðingardag konúngs, 6. f. m. Land-og býfógeti hr. Vilhjálmur Finsen hlaut ka n sellirá ð s nafnbót; sýslumaður Hún- vetnínga herra Arnór Árnason á Ytriey, kammcr- rá ð s nafnb. En þessir uiðu dannebrogsmenn: Árni fyrr hreppst. Jónsson á Stóraholi á Rángárvöllum; Ei- ríkur sættanefndarm. llelgason i Kambholti i Flóa. Jón stúdent Árnason hreppstjóri á Leirá. Loptur sættasemj. Guðmundsson á Neðrahálsi i Kjós; Ólaf- ur fyrrum hreppst. Jónsson á Sveinsstöðum i Huna- vatnss., og þorlcifur sættasemj. þorleifs^on á Ilall- bjarnareyri vestra (sá sami, sem blað vort liafði um að senda ritgjörð í sumar). þessar nafnbætur og frami eru eptir Berl. tíð. 6. f. mán. (Framhald frétta i næsta bl.).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.