Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 2
ara og áreibanlegra eptirlit bæbi meb framferbi prestanna yfir höfufc aíi tala og meb efnum kirkn- anna og ab þær séuíþví lagi sem gubsþjónustunni er sambofeife1, heldur mundi og einnig svona lagab prestaþíng geta orbib sannur og opinber allsherjar talsmabur og mefcinælíngarmabur hinnar verbugu og maklegu kennimanna til betri brauba, þar sem þa& á hinn bóginn mundi verða opinber og frá- fælandi uppljóstrari a<) því ýmsa ískyggilega og gubs- orfesþénurum öldúngis ósambofena ölteitis-framferbi, sem nú þykir stundum nærri því sómi aí> en alls ekki verulegur vansi, eba því til verulegrar fyrirstöbu, ai> betra braub verbi veitt þeim, af því eptirlitib er ekkert, en miskunin mikil efea umburfcarlyndib, þetta sem segir: „ójæja“, en hann var ekki al- gáíiur, blessaiur sauiurinn! Vér höfum þar ai) auki bent til þess hér ai> framan, hve miklu betur og rækilegar ai yrbi und- irbúin öll einstakleg lagufrumförp, þau er áhræra J) Vér getum ekki stillt oss um, aij nefna hér eitt dæmi uppá hvernig er eptirlit hinnar andlegu yfirstjórnar meí) aí) kirkjurnar séu í forsvaranlegu, — aÍi vér ekki nefnum sóma- samlegu standi. Kirkjubæjar klaustur-kirkja í Skaptafells- sj'slu var eridurbyggÍ, mestmegnisúr gömlnm viium, 1813, mei moldarveggjum og torfþaki; hún stendur á því veÍra- sómu sandfoks - berieudi, ai þar veriur eingi torfusnepill ristur nærlendis, fyren 800—1000 fetum vestar, og bærinnvar fluttur frá hinum forna kirkjustaÍ 1822 sakir sandfoks, er heflr eyiilagt ekki ai eins allar hinar fornu engjar og gras- lendi fyrir austan kirkjuna, beldur einnig öll hin uppruna- legu tún fyrir vestan hana. J>aÍ má því nærri geta, ai kirkjan, endurbyggi úr gömlum vii 1813, hafl veriÍ farin ai líta á sig á slíkum staÍ um 1830; enda skoiaÍi héraispró- fasturinn kirkjuna 1831 meÍ hinum helrtu og skynsömustu sóknarmönnum sínum, og þeir ályktuiu, ai ekki væri í henni messufært nema mei mikilli lagfæríngu, og stakk hann þá upp á, aÍ byggja hana heldur upp frá stofni, mei því hún bæÍi væri of Iftll, og mikills til of dymm, meÍ þessu gamla útbrotalagi. Jiessa uppástúngu heflr héraisprófasturinn, sem líka er þar 8Óknarprestur, endurtekiÍ síÍan, svo ai segja ár eptir ár, og sannai nauisyu hennar og sýnt, bæii 3 stipt- amtmönnum hverjum eptir annan, á embættisferÍum þeirra, — því þetta er kóngskirkja sem kallai er —, og biskupi lands- ins á embættisferi hans 1847. Kirkja þessi heflr í öllum betri árum nálægt 60 rd. tekjur ai frá dregnum útgjöldum, og þó hún ætti ekki í sjóÍi 1835 nema rúma 260 rd., þá átti hún 1847 rúma 800 rd. og mun eiga nú nálægt 1200 rdd. í konúngssjóii, auk vaxta, eiur vel svo þai. En þessu er kirkjan látin safna; þaÍ heflr veriÍ skrifai fram og aptur um byggíngu hennar, frá prófasti tii biskups, biskupi til stiptamtmanns, þaian til umboismannsins og stjórnardeildar- innar, og svo þannig aptur og fram; þetta er búii ai gánga á þessa leiÍ nú í 23 ár; en kirkjan er látin standa svona, auiviriilegasti moldarkoð og ófær til messugjöriar þó þai sé gjört, en bæÍi prestur og sóknarmenn geta beiiÍ af því anisjáanlegt heilsutjón. kirkjur og kennidóm, ef þau fyrst væri rædd og undirbúin á prestaþínginu áitir en þau gengi fyrir alþíng, og vér vonum, ai Öllum megi vera þai aub- skilii. Helgihaldsmálii, sem rædt var á alþíngi í fyrra, — og svo mundi reynast um fleiri slík mál, — ber víst mei sér nokkur einkenni um, ai þessu vari ekki vii komii, en þótt vér á hinn bóginn ekki getum samsinnt vorum heiiraia stallbróiur „NorÍra“ í því, ai þetta lagafrumvarp sé eins ljærstætt guis og manna lögum eins og liann vill sýna fram á1. þai er og veriur jafnan hii fyrsta og helzta skilyrii fyrir góium og skynsömum lög- um, ai þeir menn ræii þau og undirbúi, sem bæii eiga ai hlýinast þeim og jafnframt eiga ai vaka yfir ai þeim sé hlýtt. Menn hafa sagt, og sagt þai mei sanni, ai á Islandi væri engi „meial“- eba millistétt, og talii þai merki upp á aflleysi landsmanna og ai þetta stæii þeim fyrir þjóilegum framförum; þessir menn hafa naumast gætt þess, ai þar sem engin er œðsta stéttin, — aiallinn, — þar gætir þess síiur, þó engin sé meialstétiin; hér er aldrei, — og lengi mun þess ai bíba, ai öiruvísi verii, — nema tvœr stéttir, alþýðan og embœttimiennirnir, í þeirar flokki eru prestamlr eptir allri náttúrlegri og borg- aralegri stöiu sinni, en ai því leytinu, sem þeir em og verba ai vera alþýiunni handgengnari og hafa af henni meiri afskipti og vii hana meira samblendi heldur en hver annar embættismabur, ai þvú leyti sem þeir veria ai léiia hana og leib- beina, upplýsa og hughreysta, þá eru prestamir *) Sjá „Norira" 1854 11. 12. bl. b)s. 41—44. J>essi rit- gjörÍ heflr orÍiÍ fyrir mjög misskiptum dómum; nokkrum heflr jiókí hún svo makalaus, aÍ „J>jóftólfur“ ætti aÍ taka hana orirétt; öÍrum svo makalaus, aÍ JijóÍólfur ætti aÍ beita ÓUu afli sínu og vinsældum til aÍ rífa hana niiur. NorÍri má sjálfur ábyrgjast, hvort dæmi hans eru sönn; því miÍur ætlum vér aÍ þeim megi finna stai; en einmitt þetta sannar þá aptur, ai hin eldri helgihaldslög, sem Noriri lofar og grætur, sem gyiíngar ketkatlana forÍum, hafa sýut sig óldúngis óhæflleg, annaÍhvort aÍ sjálfum sér til eia fyrir eptirlitsleysii, eÍa hvorutveggja; þetta heflr höfundurinn full- sannai meÍ dæmunum, en hann heflr ekki sannaÍ, hveiju af þessu er fremur um ai kenna; og því síiur heflr höf- undurinn sannai hitt þar mei, sem hann heflr þó atlai sér, eptir því sem næst verÍur komizt, ai helgihalds fruravarpii 1853 spilli guirækni og siisemi í kirkjum, en allrasízt heflr hann sannai eÍa gat sannai, aÍ þetta frumvarp frá í fyrra hafl valdii óreglunni ai undanfóinu, heldur einmitt eldri lögin, sem hann er ai hæla. En hiÍ sanna er þetta, ai eitt er lagareglan, og annai er eptirlitiÍ mei ai henni sé hlýdt; þetta heflr höfund. má ske skilii, en oriii í handa- skolum fyrir honum og ruglíngi ai suudurgreina þai.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.