Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.11.1854, Blaðsíða 4
niiklu betur en eg hvar þetta lendir, og líklega verbur þess ekki lángt afe bífea, afe þife fáife vifelíka atreife gjörfea á alþíng, eins og. 1851, svo þife megife vera á vakki og ekki sofna. Ekki munum vife héma gjöra ykkur þar mikife gagn í því máli; því þó vife lesum allir lög, eins og ekkert væri annafe um afe hugsa á Islandi, en afe rýja sýslur, efea leppa mefe hæstu amtmannalaununum, þá liggja þessar embætt- istiUiugsanir svo þúngt í maganum á okkur flestum, afe vife höfurn sjaldan um annafe afe tala í Islands- málum, heldur en liver sýslan sé skást, og hvafe þær séu þó annars allar ónýtar til afe ala okkur, svoddan höffeíngja, þegar vife komum, nýir af nál- inni frá háskólanuin. þafe er þó eitt, sem eg hefl heyrt sífean eg kom liíngafe, og þafe er afe amtmafeur Havstein sé búinn afe segja af sér þíngmannsdæminu. í’etta er nú afe vísu illa farife fyrir ykkur, en þó er hitt lakara, ef liann kemur ekki híngafe, því allir vín- kaupmenn og keilukarlar kvafe vera mjög fagnafe- arfullir yfir hans tilkomu. j’afe væri líka svo hent- ugt afe hann gæti munnlega skýrt stjórninni frá því, sem ekki er svo hægt afe lýsa skriflega, en þafe hlýtur annars afe vera embættisskylda hans, einkum afe sjá um hórbætur allar og lausaleiks- brotasektir lianda komíngssjófenum, sem mjög svo hafa vaxife á seinni ánim, og afe sjá um reka og selstöfeur hans Olsens, lækníngarnar í Húnavatns- sýslu, og nú nýja ráfeskonu, þegar hin fatlafeist, — þafe hlýtur afe vera afe þetta setji hann aptur. l'eir eru afe segja hér, afe hann liaíi viljafe láta TiHisch1 koma til þíngs mefe sér, til afe lemja á ykkur ef á þyrfti afe halda; en þó T. sé harfedrægur, þá vill hann þó helzt vinna þafe mefe pennanum, en í hnefunum er hann enginn sérlegur garpur. — Margir tala líka um þafe livafe óheppinn svo mikill stjórnargufe, sem Ilavstein er, skuli vcra í því afe útvega vinum sínum titla. I fyrra ætlafei hann afe gjöra Gísla Hjálmarsson afe cansellíráfei, en þafe gekk ekki. I suniar átti Eggert Jónsson afe fá þafe, um leife og hann gaf amtmanninum læknisskýrteini sem átti afe útvega honum siglíngarleyíi, cn þafe fór eins; Amór sýslumafeur átti afe verfea eitthvafe stórt líka fyrir dugnafe hans og framkvæmdarsemi í málinu móti Jósep Skaptasyni og þeim alþíngis- mðnnum sem greiddu atkvæfei móti Olsen, en þafe er eins og þetta ætli ekki afe heppnast heldur þetta árife2. Þafe er annars undarlegt, afe mafeur, sem ’) Sem nú er ráfegjafl innanríkismálanita. *) Jú, Jú, eýslurn. herra Arnór er orfeinn kammerráfe, eins og sífear segir. hefir yfir tvö þúsund dali í laun, skuli ekki vilja vera svo fastur mefe stjórninni, afe hann nenni afe leggja henni lifesyrfei á alþíngi, — því ekki teljum vér þafe hér þó hann kaupi svo sem 40 Ingólfa, — þegar hann fær ekki allan sinn vilja. l'afe sýn- -ist ekki vera mjög föst sannfæríng um heillir lands og lýfes annafe eins og þetta. Eg er nú enn þá svo ókunnugur bæfei hér og annarstafear, afe eg get frá engu sagt eptir minni liugsun sjálfs, en eg lofa yfeur því, afe eg skal nú fará afe lesa blöfein, og skýra svo frá livafe gerist svona smámsaman, einkum ef eg sé þér getife notafe þetta. þafe lielzta, sei'n er afe segja, er yfeur kunnugt úr blöfeunum, og þafe er árás Engla, Frakka og Tyrkja á lierbúfeir Rússa í Sebastopol. Ekki ber annars á, afe Nikulás sé farinn afe gera bofe , eptir Ilavstein amtmanni enn, seni menn voru afe tala uni heima í fyrra, en þafe kenmr líklega af því, afe Nikulási þykir hann linari en liann átti von á, því Nikulás karlinn er einbeittur, og lætur ekki fyrir brjósti brcnna. — Verife nú sæll afe sinni. Ilinn nýi salur yfirdóuisins Eptir tilhlutun stiptanitnianns vors greifa Tranipe hefir „Yfirréttarhúsife“, sem kallaö er, hér í bænum, þar sem yfirdóniur landsins er haldinn, fengife allprýfeilega lagfæringu á þessu sumri. Yfirdómsstofan var lengi hölfe í vestur- encla hússins (til hægri handar úr fordyrinu) en llósenörn stiptamtmafeur lét færa hana þafe- an í austur-stofuna en taka hina til bæjarþings- stofu. Nú, eptir þafe húsiö var endurbætt í sumar, var þessu breytt, og vesturstofan undir- búin aptur handa yfirdóminum, og ný vehönd sett yfir þvera stofuna1, þar sem dómendurnir eru fyrir innan, en fyrir framan málaflutnings- inenninir og tilheyrendurnir, því yfirdómurinn er haldinn í heyranda hljófei, eins og kunnugt er. Herbergift afe sunnanverftu vife þessa stofu er nú tekift og undirbúift til bóka- og skjala- safns yfirdómsins, en til þessa hefir skjalasafn- ift verift i vörzlum dómsinálaskrifaranna (hinna ýngri íneftdómenda) lieima i íbúftarhúsum þeirra. Hýbýli yfirdómsins hafa þannig tekift miklum og verulegum unibótum hæfti aft prýfti og hag- anlegu fyrirkomulagi. I fyrsta sinni eptir þessa umhót var yfirdómurinn haldinn þar 23. ’) þessi nýju veböml smiðaði hagleiksmaðurinn Einar snikkari Jónsson, (frá Brúarhrauni) og var prúfsmið fyrir sniðkara - sveinsbréfi hans; hann smíðaði þær eplir upp- drætti listamannsins Nielsens, sem er yfiismiður yfir hin- um opinbcru byggingum hér í staðnum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.