Tíminn - 27.08.1874, Qupperneq 6

Tíminn - 27.08.1874, Qupperneq 6
62 scm liöf. telur J>a8 prentvillu, að pingiS mikla er sett 1002, en eigi 1012, pá get jeg eigi álitið pað leiðrjettingu. A8 visu er eigi hægt að sjá með vissu nær hver athurð- ur hefur verið i fornsögum vorum, en eigi get jeg hetur sjeð én Jnngið mikla háfl verið 1002. Jeg get eigi hetur sjeð on Njálsbrenna hafi verið á áliðnu sumri 1001, og þingið mikla ári síðar, fiá var Grímur Svertingsson á Mos- felii lögsögumaður. pað virðist hafa veriö ár 1004, aö SigurÖur jarl barðist við Bjján konung á föstudaginn langa, og flellu par 15 hrennumenn. Á pinginu 1012 vcit jeg éigi annað hafa tilborið, én að B'arði Guðmundsson á Áshjarnarnesi háð pá frændur Hárelcssona hóta fyrir vig Halls hróður síns. En það var löngu cptir pingið mikla. par sem höf. að síðustu nefnir nokkra menn, er hann vildi, að getið hefði verið, pá vil jeg niinna hann á, aö eins pein'a, stiptamtmanns Ólafs, er eigi látið ógetið. pegar hann gáir að, vona jeg að hann sjái, aö J>að átti ekki við, að nefna nýdána eða núlifandi menn í slíku á- gripi sem J>essu. Til samanburðar vil jeg henda honum á, að samkynja hækur hjá Svíum, Norðmönnum ,og Dön- um nefna eigi á nafn frægustu vísindamenn á hinum síð- astliðnu tímum, jafnvel svo öldum skiptir. pað mundi liafa verið óheppilegt, að fara að minna í slíku ágripi á nafn hins núveranda biskups vors, sem hvert mannsbam á íslandi hefir lært að Jtekkja undireins og J>að lærir nokkuð í bóklegum frœðum. I>eir, sem dæma verk annara, verða fyrst að gjöra sjer pað Ijóst, hvernig verkið átti að vera. Görðum, 11. júlí 1874. Pórarinn BÖðvarsson. «Opt má af máli manninn peklcja«. Einhver maður sem nefnir sig Ilorghrepping, hefur ritað langa ræðu í »Tímann«3. ár 11.—12. hl. Ilöf. — sem drýgilega lætur svo sem hann sje mjög mikill lagamaður, og þar að auki fjölvís, i mörgum öðrum vísindagreinum — læzt vera sveitamaður, en það er ei full ástæða til að rengja, en af slíkum lögfræðing og vísindamanni getur maður ætlast til, að hann þó þekki 8. boðorðið, því »»lög eru þar fyrir lögð, að boðorð skuli ei brjóta««. En sje svo að hann eigi heima í Borg- arhrepp á Mýrum, eigi í ræðu sinni við »dreng- inn« Eyjúlf l’orkelsson, — sem ráða má af því, að hann kallar sig Borghrepping, segir að þeir þar þekki drenginn o. s. frv. — þá sýnist hann þó ekki samanstanda af tómri þakklátssemi, fyrir tilraunir að koma sveitunga hans til vegs; en skyldi nú hitt reynast, að honum hefðu gleymzt lögin um sannleikann þegar hann hvað mest setti sig inn í »borgara-lögin«, og að hann, eins í raun sem ræðu, eigi heima einhverstaðar í slaigg- sýni, þá kann sjón hans að vera svo varið að margt beri fyrir hann, sem honum sýnist nokkuð óhreinna en ætti að vera, eptir skörpum lögum. Allur fyrri partur ræðunnar gengur því út á, að tala um fáfræði almúgans, lög og ólög, heimsku og rangsleitni dómaranna, og fer hann svofelldum orðum um það, að hann ljóslega gefur í skyn, að hann hafi komizt í mál, jafnvel í Reykjavik og farið þar halloka, sem hann virðist kenna •>klókri málfærsiu« hinumegin, og rangindum dómaranna? annað gat það víst ekki verið(!) En til að friða sig dálítið útaf þessum óskunda, fer hann að nota neyðarúrræðið gamla, nl. að fegra sjálfan sig með því að sverta aðra. Hann fer því í seinni hlutanura að reyna til að koma tveimur ungum og óráðnum handiðnamönnum í Rvík í pytt lag- anna, og treystir því, að þeir muni skripla á öld- ungshúðinni og svo verða dæmdir til að liggja. Líklega hefur þó hvötin til þess ekki verið, að hann hafi öfundað þá að vera orðnir »borgarar«, en ekki treyst svo mannorði sínu, að hann gæti náð því sjálfur, en nokkuð er það að hánn finn- ur þeim ekki til saka við sig, heldur reynir iiann með hægð að kveykja um þá dálitinn róg, og sýnist svo að honum sje ekki um að hætta fyr, en hann hefurbitiðþá svo í hælinn, að æra þeirra fái áverka, haun blandar því saman sönnu og ó- sönnu í sögunni um E. Þ. til þess að hið fyrra skuli draga hitt inn í sig og sýnast satt, sem allt saknæmið liggi þó í. Jeg vil nú eigi dylja það, að þeir menn sem höf. í þetta skipti, á við, eru sjer í lagi Bene- dikt Ásgrímsson («borgarinn») og jeg («nýjiborg- arinn»), hann segir að eptir að fyrnefndum E. í\ ekki hafi með fyrra sveinastykki sínu tekizt að sýna sig fullkominn í iðn sinni, hafi hann strax farið til annars o. s. frv. Þetta er nú satt eða ósatt, eptir þvi hvcrja þýðingu menn leggja í orð- I in «fara tiU hann «fór» ekki «til» hans sem hjú

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.