Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 19
»9 þvf með þrælana inn á Vaðilshöfða, og hengir þá þar alla, enn ekki á vettvanginum upp á Ulfarsfelli.1 Enn þar á móti skildi Snorri þetta sem hið fyrsttalda drep, og það varð niðrstaðan, enda segir sagan, að þeir Arnkell fóru þegar til og tóku þrælana, enn slöktu eldinn; það rétta mun því vera, að skaðinn, eða það sem ,.ásýnt“ var, hefir hér annað hvort orðið litill eða enginn, alveg eins og gert er ráð fyrir um hið minsta drep; þetta verðr og ljóst af því, hvernig hér til hagar: Ulfarsfell er stutta bœjarleið upp frá Bólstað og stendr miklu hærra þar upp undir hálsinum; þeir Arn- kell hafa því undir eins séð eldinn og þrælarnir kveyktu hann um kveldið í myrkrinu, því það blasti við, og með því að leið var ekki löng, hefir eldrinn ekki verið orðinn neitt magnaðr, og húsin þvf verið lftt eða ekkert brunnin, eins og sagan segir; kemr þetta þvf mikið vel heim. Enn hvernig menn nú kunna að vilja skilja þennan lagastað í sambandi við viðburðinn, þar um skal eg hvern láta ráða sinni meiningu, enn hitt segi eg, sem er aðalatriði þessa máls, að hér hafa lögin verið rannsökuð í sambandi við glœpinn, og kemr því hér fram hin nákvæma þekking og andi laganna, sem sýnir, að menn höfðu þá virðingu fyrir lögunum, kunnu að beita þeim og fœra sér þau í nyt til hins ýtrasta, enn þetta eru ekki þrettándu aldar einkenni. Ef nú Eyrbyggjas. væri fyrst rituð um miðja 13. öld, þá var liðin meir enn hálf þriðja öld sfðan þessir viðburðir skeðu, eins og margoft er tekið fram áðr, og eru þá lítil líkindi til, að menn hefðu þá kunnað að segja frá öllum þessum viðburðum yfir höfuð eins vel og nákvæmlega sem hér sýnist vera gert; þetta hlyti því að vera mestmegnis söguleg skáldsaga, og þá líklega tilbúin af þeim, sem söguna reit. Enn að búa til slíka skáldsögu, og setja viðburði og lög sögulega í samband hvað við annað, og þar að auki viðburðina f samband við staðariegar lýsingar, og gera þetta þannig úr garði, að alt hefði sín fornu einkenni, og hvergi sæist missmíði á — hvergi sæist bregða fyrir þess tíma einkennum, sem þetta væri tilbúið á —, það hyggjum vér að telja megi með öllu ómögulegt, eftir því mentunarstigi er menn í þessu efni stóðu á um miðja 13. öld. fegar við t. d. í þessu efni berum saman Eyrb. tíma og Sturlungu tfma, þá er munrinn þessi: f Eyrb.s. og yfir höfuð f vorum merku eldri sögum, allra helzt Njálss., kemr fram mikil virðing fyrir löggjöf, lögurn og réttarfari,2 enn f Sturlungas. 1) Vaðilshöfði heitir eun í dag, og eengr fram að Álftafirði skamt fyrir innan Bólstað þar fyrir innan ána, sjá Arb. fornleifaf. 1883 bls. 96. 2) V. Finsen, Om de islandske Love í Fristatstiden, bls. 146—147. 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.