Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Qupperneq 67
67 er því mjög líklegt, að Flosi hafi farið þennan veg, enda getr þetta í orðsins rétta skilningi heitið að ríða á fjall frá Kirkjubœ, því meginpartr vegarins liggr eftir Síðuheiðum, eða Siðufjöllum, alt frá Heiði, sem er eigi langt fyrir vestan Kirkjubœ, yfir Holts- dal ogfjallveg þann, er úr honum liggr til Skaptártungu, svo sem áðr er sagt. Vegr þessi liggr fyrir austan og síðan fyrir norðan Skálarfjall. Yfir Eldvatnið (hina fornu Skaftá) er nú farið skamt frá Skaftárdal, og þótt eigi verði fyllilega sannað, hvar Flosi hefir riðið yfir Skaftá, þar sem landið hefir breytzt hér svo mjög af eldi, þá sýnist það liggja í augum uppi, að hann hafi farið yfir hana nálægt því vaði, sem nú er farið. Kirkjubœr stendr undir hlíðinni, rétt við læk einn, er fellr of- an af brúninni, og nefnist Fossá. Áðr stóð bœrinn hér um bil 200 föðmum austar, og sér þar enn fyrir miklum húsagarði, húsa- tóftum og upphækkun, sem skiftir mannhæðum; suðr undan bœnum stóð hin gamla Klaustrskirkja, er flutt var og bygð að Prestbakka 1859; eru hér því mjög greinilegar tóftir eftir hana, og hefir hún verið einkar stór og breið. Bœrinn hafði verið fluttr mörgum árum áðr á þann stað, er hann nú stendr á. Umhverfis kirkjutóftina sjást greinilega mörg leiði; þar eru og tveir legstein- ar. Annar þeirra er fimmstrendr, 5 fet á lengd; stendr á honum með nokkuð máðu latínuletri: H. hvíler. F. S. kvinna. Sigridvr. Thormo: dó: 16 ('23). Hinn steinninn er þrístrendr, 4 fet á lengd. Á báðum hliðarflötunum er máð og breytt latínuletr, 3 línur hvor- um megin, enn stryk milli lína og utan með. Á mjórri röð, sem upp snýr, er og ein lína. Ekki verðr lesið á stein þenna, svo að samanhengi fáist, enn á öðrum enda hans standa stafirnir I H S. jþessi steinn er sjáanlega eldri enn hinn. Báðir eru þeir úr stuðla- bergi (basalt). Hér um bil 30 föðmum fyrir norðan og austan hinn gamla Kirkjubœ, er vér nú höfum rœtt um, sjást enn tóftir, sem eru miklu fornari enn hinar, er vér þegar höfum lýst. Tóftir þessar eru bæði margar og stórkostlegar, enn mjög útflattar og vallgrónar; hér er líklegt að verið hafi hið gamla klaustr. Austr frá bœn- um ofan til er greinileg lægð langt austr eftir, og er þetta líkt fornum tröðum. þ»að er því líklegt, að þetta séu geilar þær, er Sturlunga talar um. þ>ar á móti sést hvorki síkið né götuskarðið, sem sagan getr við aftöku Ormssona, enda er það eðlilegt, því að þegar austr dregr frá bænum er alt hið neðra uppblásið og upp- fylt af sandi, og vegna sandágangs þessa hefir hinn gamli bœr auðsjáanlega fluttr verið. Eigi sést heldr Hildishaugr nú, sem Landn. getr um. Enn mjög gamall maður (c. .80 ára), sem nú er í Kirkjubœ, segir, að hann muni með vissu, að Hildishaugr hafi ver-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.