Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Síða 111
111 sem enn heitir Garðskrókr, á, að svo hafi verið. Enn nú getr lend- ing þessi ekki borið þetta króks-nafn með réttu, þar eð sandrinn frá Langahrygg nær nú orðið nokkuð norðr fyrir Króksbjarg, sem þó er um stekkjarveg norðr frá hryggnum. þannig er þar eng- inn krókr framar, og kunnugir menn sögðu mér, að sandrinn fœrð- ist árlega norðr eftir, sem orsakast af hinum mikla útflutningi Vatnanna. Af öllu hinu áðr talda er það sýnilegt, að fjarðarbotn- inn eða.sjórinn hefir áðr náð inn á mótsvið þingstaðinn. Inn eftir bakka þessum er hin neðsta búðaröð, er nær inn að djúpri gras- laut í brekkunni. Hér skulu talin mannvirki þau, sem eru nokk- urn veginn glögg, og mælingu varð við flest komið. 1. Nyrzta búðin á bakka þessum er 54 fet á lengd, n. 25 fet á breidd. Bakkinn er hruninn að framan alt upp að hinum eystra vegg. Búðin er mjög niðrsokkin og fornleg, svo að dyr verða ekki ákveðnar með vissu, jafnvel þótt þær sýnist hafa verið út úr norðrgaflinum. Búðin snýr í norðr og suðr. 2. Fáa faðma fyrir sunnan þessa búð gengr slakki upp í bakkann. þ>ar fyrir innan er búð, 39 fet á lengd. Af því að búð- in er nokkuð óglögg, verðr breidd eigi mæld né dyr ákveðnar. Snýr eins. 3. Við norðraustrhornið á þessari búð, virðist hafa verið önnur búð, sem er að mestu afbrotin. Fyrir grjóthleðslu sést í bakkanum og liggja steinarnir úr henni þar fyrir neðan. 4. Um 12 faðma fyrir innan hinar fyrrtöldu búðir er búð, 35 fet á lengd, að því er séð verðr, þvi að lítið skarð í bakkann hefir tekið af hinum nyrðra enda. Breidd er 20 fet, að því er séð verðr. Snýr eins. 5. Tæpum faðmi fyrir sunnan þessa búð er búð n. 30 fet á lengd inn á mitt gaflhlaðið á næstu búð fyrir sunnan, þvi að sama gaflhlað hefir verið undir báðum. Breidd verðr eigi ákveðin. því að eystri veggr er fallinn fram af bakkanum. 6. f>ar suðr af og áföst við er glögg búð, og gaflhlað þykt i millum. Hún er 29 fet á lengd, 21 fet á breidd. Dyr virðast hafa verið vestr úr við nyrðra gaflhlað. 7. f>ar suðr af og áföst við er búð, 31 fet á lengd niðr á mitt næsta gaflhlað. Jafnbreið hinni. Dyr virðast hafa verið á vestr- vegg við syðra gaflhlað. 8. þar sunnan við er búð, 41 fet á lengd, 27 fet á breidd. Við hinn vestra vegg hefir verið litil útbygging. Dyr virðast hafa verið eins og á hinni næstu, enn eru mjög óglöggvar. Að öðru leyti er búðin glögg og djúp. — 4 hinar síðast töldu búðir hafa þannig allar verið samfastar og snúa eins í norðr og suðr. 9. Einum faðmi hér fyrir sunnan er búð, 41 fet á lengd og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.