Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 114
sem eg get eigi annað um sagt, enn að hún hefir snúið í norðr og suðr. 26. Nokkurum föðmum þar fyrir norðan er búð, 50 fet á lengd. Breidd verðr eigi ákveðin með vísu, og eigi og, hvar dyr hafi verið. 27. Rétt fyrir norðan þessa búð er einhver lengja eða búð, n. 65 fet á lengd, 24 á breidd. Engar dyr verða ákveðnar. Lengja þessi snýr i austr og vestr og stendr í nokkurum halla. 28. Norðan við búð þessa er önnur lengja eða búð, sem snýr í norðr og suðr. Virðist hún hafa verið áföst við norðrvegg hinn- ar nyrðri búðar. Gaflhlaðið sýnist vera nokkurn veginn ljóst. Hafi hún náð niðr að hinni búðinni, hefir hún verið 76 fet á lengd. Breidd 18 fet. Dyr sjást eigi. þ>að má svo að orði kveða, að búðirnar á þessum þingstað séu nokkurn veginn í prem röðum, sem eru hver fyrir ofan aðra. Að fáeinum undanteknum snúa búðirnar frá norðri til suðrs, svo sem raðirnar liggja. Neðsta röðin (nr. 1 —16.) erlang reglulegust. Mið- röðinni (nr. 17—28.) hefi eg þegar lýst. £>á er eftir að lýsa efstu eða vestustu röðinni (nr. 2g—45.) og skal eg byrja allra nyrzt. 29. Kemr þá fyrst stór búð, suðvestr undan hinni fyrst töldu búð, í neðstu röðinni. Lengd 57 fet, breidd 24 fet. Dyr verða eigi ákveðnar, enn hafa sannsýnilega verið á eystra hliðvegg sunnan til. 30. Svo sem 3 faðma i útsuðr frá hinni síðasttöldu er búð, sem snýr eins í norðr og suðr. 38 fet á lengd, að því er mælt verðr, enn 19 fet á breidd. Dyr verða eigi ákveðnar, með því að búðin er mjög niðr sigin. 31. Svo sem 10 faðma í landsuðr hér frá er búð. Norðr- hluti hennar er mjög óglöggr. Lengdin mun þó hafa verið 65— 67 fet. Breidd 24 fet. Dyr verða eigi ákveðnar. 32. Nokkura faðma i landsuðr hér frá er búðarkumbaldi mjög lítill, ferskeytr, um 24 fet á hvern veg, að því er mælt verðr. Stendr hann millum raðanna og er auðsjáanlega ein af yngri búð- unum. 33. Vestr frá nefndum kumbalda, ofarlega í efstu röðinni, er glögg búð enn gamalleg. Lengd 56 fet, breidd 24. Dyr á austr- vegg suðr við gaflhlað. 34. Lítið sunnar og neðar er búð, 47 fet á lengd á mið gafl- hlöð, þvi að útbygging er við norðrenda, enn önnur búð að sunnan. Breidd um 23 fet. Dyr virðast hafa verið á eystra vegg við nyrðra gaflhlað. Skörð eru í miðja báða hliðveggi, enn þar hafa þó aldrei dyr verið, því að þar hlutu öndvegin að vera, sem kunn- ugt er. Sýnir þetta meðal annars, hvað valt það er að ákveða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.