Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 16
16 an heyið stendur: þar fyrir neðan og iriH , bj Bazðuz JÓNSSON, fyrir framan og 1723 framan, og fyrir framan og ofan ártalið AN. A D E S, FAS, , þar fyrir neðan V IÞ, AMÁström 1909, F D H -j— Á gaflveggnum er t. d. O.O.S., ^ GÞ. 1844 (sbr. hér að ofan) og sitthvað yngra krabb. Á vesturveggn- um er lítið, og það mjög ógreinilegt og nýlegt, sem þar sést; er hann lausari í sér allur. í kimanum, hægra megin hornsins, er t. d. Um þennan helli eru sagðar 2 þjóðsögur, gamlar. Önnur er sú, að horfið hafi kálfur á Hellum, og fór maður ofan í stóra hellinn að leita hans. Gekk hann lengi áfram i myrkrinu, en loks heyrði hann árnið yfir sér og varð þá hræddur, snéri aftur og komst upp. En er að var gætt, voru skór hans fullir af sandi og kom í ljós, að það var gullsandur. Nokkrum dögum síðar heyrðist baul undir hjóna- rúminu á Stóra-Núpi, og er grafið var til, fannst þar kálfurinn undir, en var rófulaus. En það var kennt orminum, sem menn héldu liggja á gullinu. — Hin er sú, að lengi hafi legið öfund á Hellna-bónda. Einhvern tíma var hér bóndi, sem jafnan hafði nóg í búi, og var það bjargvætti að þakka, er fylgdi Hellna-bónda. Kvað nú svo rammt að þessari öfund, að nágrannar hans sendu heim mann til höfuðs hon- um. Bóndi varð var við, hljóp í hellinn og forðaði sér. — Flugu- maðurinn fór inn á eftir, en sá ekki fyrir sér og rataði ekki, fór út og beið við hellisdyrnar. En fyr en hann varði var bóndinn kominn að honum út um leynidyr og rak hann í gegn. — Má nú ætla, að hann hafi farið út um afhellinn, sem einmitt verður að ætla, að hafi verið gerður sem leyni-útgangur, eða göng yfir í annan helli. Nr. 2 er fjárhellir; hann er nokkru norðar (120 skref) á túninu að Hell- um. Er við hann 7,50 m. langur forskáli með 12 þrepum. Yfir eru lang- bönd, tróð og torf á sperrum. Er hellirinn allvel bjartur í miðju, því að höggvið hefur verið af berginu yfir, fremst á ská upp. Á miðju gólfi er hlaðinn garði og eru á tréjötur. Tekur hellirinn nú um 70 lömb. Núver- andi bóndi, Filippus Þórðarson, mokaði út þennan helli 1876; var hann þá svo fullur af mold, að rétt að eins varð skriðið niður um opið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.