Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 64
64 hellarnir væru frá tíð Papa, að þeir voru höggnir í »hart berg« með miklum erfiðismunum, »þar sem nóg var byggingarefni og nægur rekaviður til húsagerðar, eins og var undir Eyjafjöllum bæði á Iand- námstíð og eftir það.« Það gæti nú verið, þótt menn fyndu engar ástæður til að fara að gera hella á fyrstu tímum þjóðlífsins hér, vegna þess, hve mikil gnægð var þá fyrir hendi af rekaviði og raft- viði í skógum, þá fyndu menn eftir 2—3 aldir frá upphafi íslands- byggðar til nauðsynjar á því, eða minnsta kosti hentisemi, að gera sér fremur hella en byggja sauðahús ofanjarðar. Þá var mikið geng- ið til þurðar og orðið ónýtt, sem til hafði verið í fyrstu, og kaup- ferðir manna til útlanda orðnar næsta litlar. Þá gat nokkur reynsla verið fengin um það, hve hentugir hellar voru til sauðfjárgeymslu, — i fyrstu af notkun náttúruhella með nokkrum umbótum. Þá hafa menn, ef til vill, á suðurgöngum verið búnir að kynnast manngerðum hellum í Suðurlöndum. Má þannig finna ýmsar ástæður til þess, að menn færu að gera hér hella á friðaröld og Sturlungaöld, þótt ekki hefðu þeir gert þá fyr. En hæpið er að treysta því, að þeir hafi alls ekki verið gjörðir fyr, þótt ekki sé þeirra getið á söguöld. — Sagan um hrun nautahellisins í Odda gæti bent til þess, að sá hellir hafi ekki verið gerður af nægri þekkingu á því, hversu slíka hella skyldi gera, og eðlilegasta ástæðan til þess þekkingarskorts gæti verið sú, að shk hellagerð hafi þá verið tiltölulega ný og ekki nægileg reynsla fengin. — Nú þekkjast engir nautahellar eða annara stórgripa eystra og hvergi er þeirra getið þar nú, nema hvað tryppi eru geymd í litl- um hluta af helli á Berustöðum, einn fjárhellir hjá Hellatúni er sagð- ur hafa verið nefndur Bol(a)hellir og hellir einn hjá Hellum á Landi kvað hafa heitið Hestahellir og verið í honum stallur fyrir hesta. — En í lýsingu Holtsóknar segir, að á Seljalandi sé þá, 1840, hellir fyrir hross, og í sóknalýsingu Kálfholts-, Áss- og Háfs-sókna (í hrs. Bmf., 19 fol.) er sagt, að á Berustöðum hafi verið hellir, sem á að hafa »verið fjós fornmanna, máske fyrir 20 naut, og hver bás höggv- inn í bergið út af fyrir sig«, og ennfremur segir þar, að í Ási sé »hell- ir brúkaður fyrir hesthús, tekur 18 hesta við stall«. Nauta- og hesta- hellar hafa þurft að vera víðir og all-háir, og varð þá hvelfingin ó- traustari, nema hellirinn væri djúpt í jörðu, en þá varð örðugra að gera hentugan aðgang. Er að því leyti öðru máli að gegna með heyhell- ana. En jafnan varð einnig að gæta þess, er hellar voru gerðir djúpt í jörðu, að varast vatnsuppgang. — Þótt þeir Sveinn Pálsson, Gunn- lögur Oddsson og Kr. Kálund o. fl. tali um hellana sem gerða al- mennt á þeirra dögum, er það fullvíst, að sumir þeirra eru vafalaust miklu eldri. Þeir hellar, sem hafa verið teknir upp gamlir, eftir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.