Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 25
25 fyrir haust eitt að gera fjárhús. Hann er laglega gerður, inn í hól; forskáli nær enginn og smáhalli í innganginum, sem er rúmur 1 m. og svo 1 þrep niður. Gólf flatt. Veggir beinir og úthöggnir jötugarð- ar við gólfið: sjá 29. Manngengur vel. Lengd 9,25 m., auk forskála, breidd 3,20 m. Innst er hellirinn bogadreginn og svo sem nokkru víðari hvelfing: sjá 30. Sbr. sóknal. 9, I—K. Lýtingsstaða-hellar. Á Lýtingsstöðum eru 2 hellar. Annar er notaður fyrir fé framan-til, en innar er hann notaður fyrir hey og er sá hlutinn hærri, en lík vídd er sögð vera um hellinn allan við gólfið og varla minni 4,50 m., og hann er meira en manngengur eftir miðju. — Lengd er að minnsta kosti 16 m., því að 60 kindur eru sagðar komast á garða í þeim hlutanum, sem fé er í. — Hinn er hafður fyrir fé, olbogamyndaður, fremur mjór, en mun mann- gengur allur. Tekur ca. 40—50 kindur. Sbr. sóknal. 9, C—D. Þjóðólfshaga-hellar. í Þjóðólfshaga eru 5 hellar. Nr. 1 er í útsuður frá bænum, í svo-nefndu Stekkjartúni, og eru þar nú fjárhús 2 og heyhlaða hjá hellinum. Hlaðan er við hellinn að austan- verðu; er veggur hlaðinn í milli og er gangur gegnum hann. Hellirinn er 6,25 m. frá veggnum og þvert yfir, en frá tröppum og þvert inn 4,65 m. Er nú hlaðinn forskáli með 4 þrepum efst, skáa (= 2 þrep) og 2 þrepum neðst. Forskálinn er mjög víður neðst og innst, því að hellisopið er mjög vítt og er þar þó hlaðinn veggur undir bergið að suðvestan-verðu. Hellirinn er óreglulega kringlóttur. Jata er við bergvegginn í útskotum, stallur og hellur við; svo umhverfis. Strompur er skammt fyrir innan þrepin, vídd 55—75 cm. neðst. Bergþykktin ca. 75 cm., þar á torfhleðsla, ca. 1 m. á ská og illa gerð. — Annar strompur er ca. 2 m. norð-austar, álíka víður, en byrgður. — Hæðin er mest norðan-til ca. 2 m., en loftinu hallar öllu og er að eins 1 m. til lofts við jötuna að suð-vestanverðu. Tekur um 50 fjár. Nr. 2 er heima á túninu, rétt fyrir vestan bæinn. Hann er hafð- ur fyrir kindur, tekur um 50 lömb. Við hann er hlaðinn víður og hár forskáli, með sperrum og helluþaki á langböndum. 7 þrep er niður að ganga. Trégarði með grjóti undir á miðju gólii. Hellirinn er að lengd frá neðsta þrepi 93l* m., breidd að framan 4,15 m. og innst 3,80 m. Hvelfing all-lagleg, en nokkur útskot neðst, og voru fyrrum garðar við báða veggi. Hæðin öllu meiri innst en fremst; innst er hún 2,50, en fremst 1,90 og er þar moldargólf, sem ekki má grafa niður sökum vatnsuppgangs. — Strompar 2 allvíðir og báðir nýlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.