Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 35
35 ca. 1,90 m. — Á þeirri álmu er strompur framan-til, norðarlega, ca. 60 cm. að þvermáli neðst. — Landnorðurálman er í rauninni mjög stutt, mælt frá línu þeirri, sem eins og takmarkar útnorður-álmuna, að eins ca. 1 m. þangað, sem berghvelfingin endar; í rönd berghvelf- ingarinnar sést, að hér hefur verið strompur nyrzt. Breiddin undir þessum boga hér er 5,60 m. og hæðin undir hann 2,10 m. — Að vissu Ieyti má lita svo á, sem vesturálman sé aðalhellirinn og land- norðurálman sé framhald hans í boga, en útnorðurálman sé afhellir inn úr bugnum. — Fjarlægðin milli hornsins, sem er á milli vestur- álmunnar og útnorður-álmunnar, og bugsins, sem þær teljast enda í, er 7'li m. Rétt fyrir innan buginn (landnorðan hann) er klefinn með hellujötunni, sem hefur verið gerður úr gamla uppganginum. Rétt skammt fyrir norð-vestan Stekkjatúnið er smáhóll og lítill hellir í, ca. 3—4 m. að lengd og ca. 2—3 m. að breidd, og ca. ls/< m. að hæð. Út-úr honum gengur lítill krókur, jafnvíður, og jafnhár, til hægri, og úr honum eru aftur dyr inn i hlöðu niðurgrafna og með þaki yfir. Er hún nýleg og hellarnir líklega ekki gamlir heldur. Sbr. 36. Um 2 km. í norðnorð-vestur frá bænum er mikill sauðahellir í (Skoll-?) hólum. Hann snýr nær því í norð-austur — suð-vestur og er 22,80 m. að lengd. Hefur þó verið lengri, því að hlaðið er fyrir suð-vestur-endann, og mun hellirinn hafa hrunið þar. Þar er upp- gangur suð-austur úr honum, við þann enda, og eru 8 þrep í. Nær beint þar innar af er afhellir til norð-vesturs, 6V2 m. að lengd og 23/4—3 m. að breidd. en 2 m. að hæð Á honum er stórt op til að láta hey niður um og mun afhellirinn ætlaður til að vera heyhellir. Grópir eru í bergið fremst, til að skorða í milligerð. — Um 4 m. frá inngangi er strompur á aðalhellinum, um 80 cm. að þvermáli neðst; bergið er þar að eins 10—15 cm. að þykkt, en moldarlagið nær 1 m. að þykkt. Er hvelfingin hér þó óhrunin og fallega bogamynduð. Hækkar suð-vestur á við og verður ca. 23U m. við torfvegginn, en við strompinn 2 m. Ca. 3 m. fyrir innan strompinn er nú hróflað upp milligerð, og eru dyr á; mun hellirinn notaður fyrir hey hingað að nú, en fyrrum hafa verið hér og í öllum hellinum hellujötur við báða veggi. Eru útskot nokkur út-undir og verður breiddin 3,40—3,60 m. Að norð-austanveiðu er hellirinn öðru-vísi, hvelfingin flatari og ó- reglulegri, og sprungið úr henni, og er mjög lágt undir hana, nema í miðju. Hefur hellirinn grafizt hér út við notkunina. Þar, sem milli- gangurinn er, er hveifingin lág, fer hækkandi frá strompinum, sem getið var, og að öðrum strompi, sem er 2—3 m. frá henni að norð- austanverðu, verður þar hæðin að eins VU m., en fyrir norð-austan þann stromp er hæðin ca. 2 m. í miðju og er þó skán á gólfi. Breiddin 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.