Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Qupperneq 26
26 'segir í Isl. Beskr. I., bls. 450: »Nu ser man dog næppe oven paa ihövden andet en dynge af temlig store sten, der mulig kan have været dyssen«. — Kálund virðist oft hafa verið hér svo tortrygginn, að hann vildi ekki trúa, þótt hann sæi, og vildi ekkert fullyrða. Ég aðgætti þetta vandlega og oftar en einu sinni, er ég var við rannsóknirnar á Bólstað, og þótt ég þættist sjá, hvað þeir séra Jón, Árni og Sigurður höfðu átt við, gat ég ekki sannfærst um, að hér væru í raun og veru nokkrar leifar garðsins sjáanlegar, nema þá helzt það, að breitt þúfnabelti er yfir höfðann efst, og er það með meiri jarðvegi en er utar á höfðanum. En leifar af grjótgarði sá ég engar, hvorki ofan á höfðanum né að utan-(norðan-)-verðu. Til þess að ganga úr skugga um það, hvort nokkrar leifar af grjótgarði kynnu að finnast í þýfinu á höfðanum, lét ég gera þar (10. Ág.) skurð þversum í það, en þar varð engra grjótleifa vart. Hafi þarna verið lagður garður á 10. öld og hans séð merki 2 öldum síðar, gleggri en þau er nú sjást, eru líkur til að sá garður hafi verið hlaðinn úr torfi einu, hnausum. Er ekki ólíklegf, að slíkur garður hafi getað horfið fyrir veðri og vindi á mörgum öldum. Arnkelshaugur. í niðurlagi 37. kap. segir frá því, að Arnkell goði hafi verið »lagðr í haug við sæinn út við Vaðilshöfða, — ok er þat svá víðr haugr sem stakkgarðr mikill«. Ef hér á að taka saman orðin »út við Vaðilshöfða«, sem líklegast er, þá er hér ekki alls kostar eðlilega að orði komizt; væri »fyrir utan« réttara, því að haugurinn, eða leifarn- af honum, er nokkur hundruð metra fyrir utan (út-norðan) höfðann. Söguritarinn virðist helzt miða þetta við Örlygsstaði, þar sem Arn- kell féll, og styðst orðalagið við það. — Haugurinn er 125 m. niður og norður frá nyrðri bæjarrústunum á Bólstað. Hann mætti virðast hafa verið heill, óbrotinn af sjó, þegar Árni Thorlacius skrifaði um hann í Safn t. s. ísl. II., bls. 277; svo lýsir hann honum. En Jónas Hallgrímsson skoðaði hauginn 20. Ág. 1841 og lýsir hann honum þannig (hrs. J. Sig. 126, 4to.): »Den er rund og lav, med Levningerne af et Ringgærde (»sem stakkgarðr mikill« siger Eyrbyggja). Soen er begyndt at bryde den«. Þetta mun og hafa verið svo, þótt Árni geti þess ekki. — Sigurður Vigfússon skoðaði hauginn 23. Júní 1881 og rann- sakaði hann nokkuð með grefti, sjá Árb. 1882, bls. 97—98, þar sem hann skýrir frá því að grafið hafi verið í hauginn 1—2 sinnum áður og 1 sinni síðan, sumarið 1882. Hann tekur það fram, að nokkuð virðist þá vera brotið af haugnum að neðan. — Brynjúlfur Jónsson sá hann 1896 og kvað (Árb. 1897, bls. 14) sjóinn þá brjóta hann árlega, svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.