Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1932, Síða 63
63 29. Borgarey (213). 32. Ásgarður (215). 30. Þrælsgerði (213). 33. Hrútstaðir (215). 31. Ásakot (215). 34. Þórdísarstaðir (215). 5. Viðidalshreppur hinn forni. Þorkelshólshreppur. 1. Askot í Þorkelshóls-landi (223). 2. Efstakot (223). 3. Miðkot (223). 4. Tóftakot (223). 5. Hnífilgerði (224). — Þjóð- sögn telur það vera vetrarsetu- stað Ingimundar gamla. Hnífilgerði er við Víðidalsá, við Steinsvað; sjást þar miklar rústir af garð- lögum og tóftabrotum. 6. Svölustaðir (231). 7. Tindahraun (231). 8. Rúst í Víðidalstungulandi. Hve nær þar var byggt, er óljóst. Jarðabækur geta þess ekki. Á seinni hluta 19. aldar var þar byggt um tíma og ýmist kallað Rúst eða Víti. Ebeneser Árnason var þar um eitt skeið. Nú í mörg ár verið í auðn. 9. Auðunarstaðakot (225). 10. Kot í Valdaráslandi (229). 11. Hávarðstaðir (233—34). 12. Gjátún (237). 13. Hornkot (239). 14. Helgatóft (240). 15. Forn hjáleiga í Melrakka- dals-landi (243). 16. Litli-Jörfi (243). 17. Ásmundarkot (244). 18. Miðhópssel íMiðhóps-landi. Um sel þetta finnst ekkert í jarða- bókum. Hve nær það var fyrst byggt, er óljóst. Það stendur aust- anvert við Ásmundarnúp, fram með Gljúfurá. Túnkraginn gaf af sér um 10 hesta. Selið fór í auðn 1902. 6. Sveinsstaðahreppur. 1. Prjámsstaðir (248). 2. Trumbsalir (250). 3. Litlu-Sveinsstaðir (254). 4. Ranhólar (254). 5. Háholt (259). 6. Sleggjubeinsstaðir eru vest- ur á hálsinum vestur af Hnjúki, en í Breiðabólstaðar-landi. Á. M. getur þeirra ekki, en margt bendir til, að þetta muni vera sama býl- ið og Háholt. Rústaleifar eru all- glöggar og túnummál skýrt. Sagnir herma, að þetta sé landnámsbýli Sleggjubeinsstaða er hvergi getið í prentuðum jarðabökum. Sagnir um þá í Vatnsdælu. 7. Faxabrandstaðir eru fram með Breiðabólstaðalæknum, en í Hnjúkslandi. Sagnir telja þá land- námsbýli. Á. M. getur þeirra ekki og ekki heldur yngri jarða- bækur. Rústir og allar girðinga- leifar eru óljósar; þó sést ummál á túni. Bendir allt til að eyðibýli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.