Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 135
137 2, og landskuld fór líka lækkandi. „Þessi jörð kynni aftur byggjast ómagalausum manni, því bæði er til tún og hagar, en hús flest fallin og í burt“. — Af þessu sést, að gárinn fyrir norðan Keldur, sem eyði- lagði Keldnakot og Austasta Reyðarvatn, er þá ekki búinn að rótast áfram norður að túninu á Mið-Reyðarvatni. Eftir þetta komu enn í röð nokkur góðæri, og reyndar óslitið frá 1707—16. Er því líklegt, að fljótt hafi Litla Reyðarvatn byggzt aftur. Víst er það í byggð 1733 og líklega oftast eða alltaf til 1812, en þá fór það algjörlega í eyði. — Þannig hafa sandveðrin verið að sarga af býli þessu um tvær aldir eða lengur, þar til heita má, að ekkert væri eftir annað en hraun og sandur. Um fyrstu bygging þarna er í aðalatriðum allt hið sama að segja og um Austasta Reyðarvatn. Afstaða og útlit. Bær þessi var norður frá Austasta Reyðarvatni og nær því en Stóra eða Yzta Reyðarvatni. Austan við bæinn, gegnum túnið, lágu göturnar á þingstaðinn o. s. frv. frá Keldum, eftir Kipp- ingsdölum fyrrnefndum og neðan vesturbrúnar Keldnahrauns. — Nú er leið sú aflögð, síðan sandgræðslugirðingin var sett um lönd þessara eyðijarða. Túnið hefir verið á lágu flatlendi í kverk milli tveggja hraunbrúna, er liggja saman að austanverðu, en gefa vítt bil að vestanverðu. Sunnan við túnstæðið er Kóngshólshraunsbrúnin og hærri brún að norðan, sem heitir Stórháls, þ. e. hraunálma löng vestur úr Keldnahrauni, sv. af hinni fornu og fögru Knæfhólaheiði. Bærinn hefir staðið á lágum bala eða að síðustu á sléttum og djúp- um jarðvegi. En er nú, eins og víðar, strýtuhóll, með gróðri á kolli, og grjótið hrunið út allt um kring. Sést þar því alls ekkert fyrir húsa- tóttum, enda til heldur lítils að slægja — kofakransinn á ekki eldra kotbýli. Eins er komið fyrir kofum þeim tveimur, er þar nærri hafa staðið, annar Iítill suðaustar, hinn stærri (eða 2?) norðvestar, líklega fjósið. Rústir þessar og vatnsbólið er fyrir vestan göturnar nýnefndu. Frá bæjarstæði eru nokkrir tugir faðma að ágætri uppsprettu undan suðurhraunbrúninni. Rennur þaðan lækur sv. í Reyðarvatnslæk, eða í fyrstu í Reyðaroatnið sjálft, sem ætla má að náð hafi allt suður móts við Austasta Reyðarvatn. En foksandur hefir fyllt það og grætt upp (svo að slægja var milli lcekja á 19. öld) eða sett í sandeyrar á víxl. Þverlækur þessi hefir hlíft snoppu dálítilli neðst og syðst af tún- inu, sem líklega hefir aldrei blásið upp, því að hún er orðin býsna há af sandáburði. Túnið mun hafa náð upp x efri brúnina, og í slakka sunnan í henni við götuna eru leifar greinilegar af grjótgirðingu, fer- hyrningi, tæpa 15 faðma á hvern veg eða nærri 220 ferfaðmar (700 ferm.). Eigi þarf að efast um, að hér séu leifar af fornaldar akri, eins L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.