Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 145
147 gamla. „Enginn veit hennar fyrstu bygging", segir Jarðabókin 1711 og bætir við: „Eyðilagðist fyrir 13 árum eða þar um. Landskuld minnir menn væri 60, síðar 40 álnir og 2 kvígildi. Kann ekki aftur byggjast vegna ágangs af sandi og slægnaleysis“. Þrátt fyrir þessa ömurlegu lýsingu og eyðing býlisins, byggðist hjáleigan þó aftur á 18. öld. En líklega nokkuð síðla á þeirri öld, því að 1733 er hún ekki talin með öllum öðrum bæjum á Rangárvöllum. Algjörlega fór hjá- leiga þessi í eyði 1786, og bjó þar síðast Þorsteinn sagnaritari Hall- dórsson, Bjarnasonar á Víkingslæk. Eftir það bjó hann í Skarfanesi. 36. Draílaleysa I. Gervinafn þetta er gefið rúst nokkurri, sem nú er aðeins grjótdreif með hellublöðum á gjörblásnum mel. Hún er á lágum bala í líðandi halla móti ssa., fáa tugi faðma upp frá vegin- um milli Hofs og Djúpadals, vestan við Hofsnes og nær því en Rangárbrúnni. — Rúst þessa sá eg af veginum á flakki mínu um eyðibýlin 1936, og veit ekki til þess, að neinn hafi veitt henni eftir- tekt áður. Vestan við rústina og dálítið hærra sjást enn leifar af sand- steinshrygg, sem mun vera mikið blásinn og hefir forðum daga verið aflöng hæð til sv. á sléttum vellinum. Hellublöðin og grjótið þarna er auðsjáanlega aðflutt, og þó að það sé ekki svo mikið, að úr því einu hafi húsveggir verið hlaðnir að innan- verðu, þá er það dreift svo vítt út í aðalrústinni, að mæling er þar árangurslaus. Samskonar dreif, en minni, er þar lítið eitt norðaustar, sennilega af fjósi (varla af smiðju, og því síður af ostabúri í Drafla- leysu!). Dreifar af litlum hellublöðum sjást nú til og frá á sandinum dálítið vestar. Og munu þær vera leifar af hellunámi því, sem getið er um á Hofi, en ekki aðflutt af mönnum og ekki af veikara afli en jökli ís- aldar(?). Sönnun fyrir því, að þarna hafi staðið bær, en ekki önnur hús, tel eg vera m. a. lítilsháttar leifar af málmi, aðborna smásteina, nokkur brot af brýnum (bæði úr hein og steini) og heilt brýni 12—15 sm. Það eitt má fullyrða um býli þetta, að af sandfoki eða uppblæstri hefir það eyðilagzt, en hversu snemma á öldum er jafnóvíst og hvað það kann að hafa verið kallað. (Getgáta við næsta býli). 37. Draflaleysa II. Staður sá, er hér um ræðir, er nokkrum hundruðum metra austar en hinn síðastnefndi, alveg á Hofsveginum, í slakka norðan við steinstólpann í vesturhorni girðingar um Hofsnes. Sjást þar nokkrir helluklumpar báðumegin við götuna, en engar aðrar byggðarleifar, því að þetta er í lægð og hulið bæði af sandi og gróðri. Get því ekki fullyrt, að þarna hafi verið bæjarstæði, en tek það þó í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.