Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 147
149 miklu gleggri en hinar, því að roí er nú (1936) að blása frá þeim. Sést þar fyrir hleðsluvegg með aðfluttu grjóti að norðanverðu og gaflhlaði að austan í eystri rústinni, og er hún 18X6 fet. Líkast því sem væri kvíar eða stekkur. Hvort þetta er miklu yngri bygging, ellegar að rofbakki hefir um aldaraðir varnað örfoki, verður nú ekki sannað. Hvorki er þetta fjárhúsalag né líkindi til, að þarna hafi verið byggt til nokkurra nota a. m. k. síðustu tvær til þrjár aldir. Fyrir mjög löngu er örfoka þar allt um kring og vatnslaust í nánd, en rás Ieysingavatns sunnan við bæjarstæðið og vestur í Síkið bendir á lind í fornöld sem vatnsból bæjarins. Grjótlaus er sandurinn í um- hverfinu, og því engin von til þess að sjá leifar af túngarði eða öðrum girðingum. — Hofsmenn telja vafasamt, hvort ,,Sandur“ sé í landi þeirra eða Kirkjubæjar. 39. Melakot (annað en nr. 10). Staðið hefir það til útnorðurs frá síðastnefndum stað, vestan við Síkið, drjúgan kipp ssv. frá Vestri Kirkjubæ og telst nú í landi þeirrar jarðar. Grjót sést þar aðeins á berum mel, bæði mógrjót úr nefi við Síkið þar nærri og blágrýti flutt frá Eystri Kirkjubæ, úr hellunámi, er þar hefir verið frá forn- um öldum. Vafalaust er talið, að eitt sinn hafi þarna verið bær og með þessu nafni. Nokkrum sinnum er staður sá nefndur, allt frá 1397, en alltaf án þess að vera í byggð. Verður því ekki annað séð en að kot þetta hafi legið í eyði síðan á 14. öld eða enn lengur. Talið er það Oddakirkju eign í máldögum staðarins og nefnt 1397 ,,jarðarpartur“, en 1641, ,,blettur“ hjá Strönd, og enn, 1685, eignar Þórður biskup Oddakirkju blettinn. Svo kemur Jarðabókin með lýs- inguna 1711: ,,Sést nú aðeins til undirstöðu eða steinalaga nokkurra í sandinum, þar bærinn staðið hefir. Bæjarstæðið og landið um kring er allt sandi blásið, og þar fyrir aldeilis óbyggilegt. . . Enginn veit að segja þessarar byggðar eyðilegging“. — Langt er frá því, að nú sjáist ,,aðeins til undirstöðu“. En orð þau sýna, að þá hefir verið ný- lega blásið af rústunum og ekki alveg örfoka. Aður gat bæjarstæðið verið hulið gróðri eða sandi öldum saman, og því nefndur ,,blettur“ aðeins eða jarðarskiki. 40. Efri Strönd. Hún stóð neðar við Síkið að vestanverðu, 4 km sv. frá Eystri Kirkjubæ og 5V2 km na. frá Odda. Bærinn hefir staðið á stórum hól, og er þar djúpur jarðvegur yfir öllum bæjar- leifum. Eins er mikið af túninu óblásið í halla móti suðri. Um 100 faðmar eru niður að Síkinu og vestur að túngirðing Syðri Strandar (sem nú er í byggð, en síðar verður getið). Austan við bæjarhólinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.