Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Síða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Síða 54
58 vanga. Gröfin snéri SSV—NNA, höfuð í suðvesturenda. Ekkert grjót var í gröfinni, heldur aðeins mold, sambreyskingur (sbr. 4. kuml) . Óvíst er, hve djúpt hefur verið grafið, því að ýtan hafði skafið ofan 3. mynd. Lega beinagrindarinnar í 2. kumli. (Ljósm. Eðvarð Sigurgeirsson.' The position of the skeleton in grave 2. af grafarstæðinu. Enginn hestur hafði fylgt, en haugfé nokkurt eins og hér segir (4. mynd): a. Spjót; áður var nefnt, að falbrotið spjót fyndist hjá kumlinu; ofan á hauskúpu mannsins lá falur af spjóti, 10 sm langur, og hafði snúið fram eftir oddurinn. Brotsár eru ný, og mun varla vafi á, að þessir tveir hlutar eigi saman. Eitthvað örlítið vantar þó á milli. Spjót þetta með falnum er 40 sm langt, K-gerð, má heita alveg eins og spjótið úr 1. gröf, fremur form-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.