Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 49
ÍSLENZKT DRYKKJARHORN 53 orðunum all-ljótt í. Ef til vill vantar í áletrunina. En augljóst er, að þetta er vísa með stuðlum og endarími.1 — Á breiðara leturband- inu neðar stendur: mines/horn/heil, þ. e. minnishom, heil (eða heill). Þessi orð eru eins og andblær frá því umhverfi, þar sem hornið átti heima. Minnishorn voru horn þau, sem notuð voru, þeg- ar minni voru drukkin, siðadrykkjur, sem alvanalegar voru á mið- öldum, ekki sízt í veizlum og gildum. Að vísu voru gildi víst ekki sérlega algeng á Islandi, en eigi að síður eru fyrir því ritaðar heim- ildir, að minni voru drukkin bæði á miðöldum og seinna. Vitað er, að báðar dómkirkjurnar áttu mörg minnishorn. Einnig voru þau til í kíaustrum og hjá veraldlegum höfðingjum. Útskurðurinn er prýðisgóður. Hann hlýtur að vera eftir vanan tréskera. En það er þrautin þyngri að kveða nákvæmlega á um aldur verksins. Islenzkur listiðnaður er þekktur að íhaldssemi, og einkum og sér í lagi var haldið fast við rómanska stílinn. Saman- burður við íslenzkan tréshurð ætti að benda til þess, að þessi út- skurður væri frá um 1600. Islenzk drykkjarhorn hafa oft áður vakið athygli einmitt í List- iðnaðarsafninu í Osló. Árið 1911 eignaðist það annað íslenzkt drykkj- arhorn, hið svonefnda Velken-horn. Það hafði á sinni tið lent á bænum Velken, Granvin í Harðangri, eftir að því hafði verið rænt frá íslenzka eigandanum, að líkindum fyrir 1600. Greinar um það, eftir Oluf Kolsrud og Matthías Þórðarson, eru í „Beretning om Kristiania Kunstindustrimuseums virksomhed", árin 1911, 1912 og 1916. Árið 1930 hafði safnið mikla sýningu á norskum og íslenzkum út- skurði í bein og horn. Þá voru hlutir fengnir að láni, ekki aðeins i mörgum norskum söfnum og Þjóðminjasafni íslands, heldur einnig söfnum í mörgum öðrum löndum. Hvorki meira né minna en 14 íslenzk horn voru á sýningunni. Safnið á einstaklega gott ljósmynda- safn frá þessari sýningu. Þegar þetta er haft í huga, verður að telja sérstaklega gleðilegt, að áður óþekkt ágætt íslenzkt drykkjarhorn, sem kemur upp úr kafinu, skyldi einmitt komast í eigu þessa safns. 1 Frú Mageray hefur ekki ráðið alls kostar við áletrunina. Það gerir Chr. Westergárd-Nielsen ekki heldur í grein í Berlingske Tidende 5. sept. 1970, þar sem hann gerir þetta horn að umtalsefni og vill m. a. betrumbæta túlkun frú Mageroy. Hann segir: „Der skal utvivlsomt læses: „Alljótt í illa fer, svo að ei má verr“, og betydningen er ganske ligetil: „Det helt slemme (ikke som af fru Mageroy foresláet: „temmelig stygge“) gár over i det onde, sá det (situationen) ikke kan blive værre“, et opbyggelsens ord til den, der har
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.