Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 111
SUMARDAGURÍNN fyrsti 115 tekning nema 1 Barðastrandarsýslum, einkum vestursýslunni. Þar sýnist þetta nánast vera regla. Hinsvegar er allvíða byrjað á einhverju vorverki, þótt ekki sé nema til málamynda. Þetta átti að vera táknrænt og boða athafna- semi á sumrinu. Einkanlega er þess getið, að elzta fólkið hafi verið fastheldið á þessa venju. Aðallega var byrjað á túnávinnslu, þótt ekki væri dreift nema úr einu hlassi eða klíningur mulinn ofan í nokkra þúfnakolla. Þessa er getið hér og þar á öllu landinu og virðist enginn munur eftir héröðum. 1 Vestur-Skaftafellssýslu var þó meira að gert. Þar sýnist hafa verið algengt að vinna eitthvert erfitt vorverk einmitt þennan dag, stinga út úr fjárhúsi eða jafn- vel bera fjóshauginn á völl. Þá voru nokkur brögð að því víða um land, að gemlingar væru brennimerktir þennan dag, ef aðstæður voru að öðru leyti hag- stæðar. Engin regla er þó á þessu eftir landshlutum, heldur virðist þetta vera einstaklingsbundið. Þessa er þó oftar en einu sinni getið í Skagafirði og Hreppum í Árnessýslu. Loks hafa menn sums staðar og án nokkurrar héraðaskiptingar gert sér að leik, væri veður hag- stætt, að hleypa skepnum út þenna dag, þeim sem enn stóðu inni. Helzt voru það gemlingar, en einnig hrútar til að sjá þá berjast, kálfar og jafnvel kýr til að horfa á leik þeirra. En í bland var svo látið heita, að verið væri að lofa blessuðum skepnunum að taka líka á móti sumrinu. í framhaldi af þessu er ekki úr vegi að víkja að því, sem getið er á bókum, að sumar búkonur hafi haft það fyrir sið að fara með bónda sínum í fjárhúsin á sumardaginn fyrsta og líta yfir fénaðinn. Allmargir (19) staðfesta þessa sögn, margir hafa heyrt þess getið eða vitað til þess annars staðar en heima hjá sér (16), en fæstir telja sig ekkert þekkja til þessa siðar (11). Þess verður þó að gæta, að einungis tæpur helmingur svarar þessari spurningu yfirleitt, og má ætla, að hinum sé venjan einnig ókunnug. Allt er þetta einkar skiljanlegt. Meðan fært var frá og sauða- mjólkin nytjuð, var það oftast verk húsmóðurinnar að hafa umsjón með mjöltum og nýtingu mjólkurinnar. Því var eðlilegt, að áhuga- samar búkonur kynntu sér skömmu fyrir sauðburð, hvernig ærnar „bjuggust til“ og litu jafnframt á heyjaforðann, væri jörð enn gróð- urlaus. Þess er enda getið nokkrum sinnum í svörum, að þær hafi ekki aðeins litið yfir féð, heldur og tekið undir ærnar. Sumardagur- inn fyrsti var einmitt skömmu áður en sauðburður hófst almennt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.