Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 78
78 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ur matseldin að hafa verið tíðari athöfn á bænum. 1 húsinu fundust 2 brýni, 2 snældusnúðar og brot úr eirpotti. „Gæti það bent til að húsið hafi verið notað til fleiri starfa en baða“,31 segir Gísli Gests- son. Bærinn í Gröf í öræfum er talinn hafa farið í eyði í gosi úr öræfa- jökli 1362. Þarna höfum við árið 1362. 1 fornu skjali, frá 26. júlí 1405 (liðlega 40 árum síðar), votta fjórir menn jarðaskipti og jarða- kaup „j badstofunni á vidimyri j skagafirdi".32 Þetta eru mikilvæg viðskipti og mér þykir líklegt að þau fari fram í helzta húsinu á bænum, á Víðimýri er það baðstofan. Ef ég hugsa mér hið sama fara fram í baðstofunni í Gröf þá þykir mér húsið nr. III, stofan, á teikn- ingu GG langlíklegust sem baðstofa. Annað dæmi úr fornu skjali (en nú nærri 70 árum síðar) : Árið 1431, þ. 3. marz, festir sér Knút- ur Einarsson Ingiríði Þórisdóttur í votta viðurvist „j badstofuone a gilaa“33. Ef maður hugsar sér þessa hátíðlegu og einnig mikilvægu athöfn fara fram í Gröf þá er niðurstaðan hin sama og í fyrra dæm- inu. Þessu til stuðnings skal á það bent að af dæmum úr Sturlungu má ráða að baðstofan gegni sama hlutverki í öllum landshlutum. Nú er á það að líta að Gröf er á Suðurlandi og Víðimýri og Gilá á Norðurlandi og það gerir að öllum líkindum nokkurn mun þegar um húsaskipun er að ræða. Hér breytir það þó engu að mínum dómi. Ennfremur er um 40 og 70 ára mismunur í tíma og það kynni að gera strik í reikninginn, þó mér þyki það ekki líklegt. Ég er ekki trúuð á kenningu Þórs Magnússonar að jarðhúsin sem hann gróf upp í Hvítárholti á Hrunamannaafrétti séu baðstofur. Hann rifjar upp að slík jarðhús voru algeng í Vestur-Evrópu og á Norðurlöndum, þekkjast allt frá rómverskri járnöld, frá 1.—2. öld e. Kr. og til víkingaaldar. Flest frá víkingaöld. Sænskar rannsóknir sýni að þau hafa verið vinnuhús af ýmsu tagi en ekki íbúðarhús34. I frásögn ÞM kemur fram að Kristján Eldjárn álítur jarðhúsið undir Gjáskógabænum sem hann gróf upp sams konar en að þar hafi verið búið að staðaldri. Þar hafi hafzt við menn við rauðablástur frá bæj- um niðri í sveit því að í húsinu fundust storknaðar rauðablásturs- kökur. En þar fundust líka kljásteinar sem benda til heimilisiðju35. Ýmislegt þess háttar fannst líka í jarðhúsunum í Hvítárholti. Svo að ég vitni í I. Talve og baðstofurannsóknir hans þá getur hann líkra húsa í Finnlandi o. v. sem kallast bastur þekktar um allt land og munu mjög gamlar, en aðeins á síðustu tímum eru þær notaðar til baða. Elzti bústaður svokallaðra Eystrasaltsfinna er „jordbastu- vinterbostad med rösugn“. Þar sem annars staðar þekktist hið frum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.