Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 127
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1979 131 Hallgerður Gísladóttir vann að frekari úrvinnslu og skráningu efnis frá þjóðháttasöfnun stúdenta árið 1976 og einnig að öðrum störfum á vegum þjóðháttadeildar. Þórður Tómasson safnv. í Skógum annaðist sem fyrr samningu spurningaskrár fyrir þjóðháttadeild, ásamt Árna Björnssyni, svo sem hann hefur gert undanfarin ár, en um störf þjóðháttadeildar hefur Árni Björnsson samið eftirfarandi greinargerð: ,,Á árinu voru sendar út tvær spurningaskrár, nr. 39 og 40. Hin fyrri fjallaði um Leiki banm úti og inni, þar með taldir orðaleikir og þrautir, töfl og spil. Hin síðari nefndist Þcettir um kirkju og prest og var spurt um kirkju- húsið, lýsingu þess, sætaskipan, hringingar, meðhjálpara, kirkjuferðir og kirkjusöng, forna siði, presta innan kirkju og utan og kirkjustaðinn sem fé- lagsmiðstöð. Aukaspurning fjallaði um leikprédikara. Á árinu bættust 189 númer í heimildasafn deildarinnar, og voru þau í árslok orðin 4792. Haldið var áfram við að vinna úr afrakstri heimildasöfnunar stúdenta frá 1976 og flokka það efni. Það verk annaðist Hallgerður Gísladóttir í hluta- starfi 3 mánuði fyrir framlag úr Þjóðhátíðarsjóði, en því verður lokið á næsta ári. Starfsmaður deildarinnar sótti ráðstefnu um „munnlega geymd,” lnter- national Oral History Conference, í Englandi og Wales 21.-25. mars. í raun- inni voru menn þar að bera saman bækur sínar um söfnun sögulegra heimilda meðal alþýðufólks, sem yfirleitt skrifar ekki endurminningar sínar, hvað þá sagnfræðirit, svo að viðhorf þess hafa síður komist til skila opinberlega en ella. Á þessu sviði stöndum við íslendingar þó ögn skár að vígi en flestir aðrir. Þá sótti hann Symposium í Ábo í Finnlandi 8.-9. júní um þátt þjóðfræða í eflingu þjóðarvitundar á Norðurlöndum. Var það í boði Norrænu þjóðfræða- stofnunarinnar (NIF) í tilefni af 20 ára afmæli hennar. Starfsmaður var í rannsóknarleyfi frá 15. nóvember. Endanlega var gengið frá niðurstöðum vegna samkeppni um minningaskrif eldra fólks. Fer hér á eftir greinargerð, sem send var út í árslok: „Haustið 1976 hleyptu Sagnfræðistofnun Háskóla íslands, Stofnun Árna Magnússonar og Þjóðminjasafn íslands af stokkunum samkeppni um minn- ingaskrif fólks eldra en 67 ára. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið veitti þá mikilsverðu aðstoð, að dreifingarkerfi Tryggingarstofnunar ríkisins var notað til að unnt væri að koma boðsþréfinu og verkefnalistanum til allra elli- lífeyrisþega í landinu. Skilafrestur var í fyrstu ákveðinn til 1. nóvember 1977, en síðan framlengd- ur til 1. mars 1978.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.