Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 135

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 135
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1979 139 ánægjuleg þróun, sem hefur gerst einkum fyrir mikinn áróður og fræðslu- kynningu húsafriðunarmanna, en erlendis hafa menn lengi séð mikilvægi menningarminjaverndar af þessu tagi og þar verið gerð stórátök í þessu skyni, en íslendingar orðið með seinni skipunum á þessu sviði. Hins vegar ber að gleðjast yfir þeirn góða og mikilsverða árangri sem víða hefur orðið hérlendis á síðustu árum, og ber sérstaklega að geta framtaks Reykjavíkurborgar og sumra sveitarfélaga, svo sem Seyðisfjarðar og ísafjarðar, en þessi sveitarfélög hafa látið gera vandlega við ýmis gömul hús sín og tekið þau í notkun í sína þágu. Byggðasöfn Á fjárlögum 1979 voru veittar kr. 20.450 þús. til sveitarfélaga, sem skiptist skv. venju í byggingarstyrki og rekstrarfé byggðasafna og eins til viðgerðar gamalla bygginga. Af þessari fjárhæð runnu kr. 11.700 þús. í beina styrki en afgangurinn gekk til endurgreiðslu hálfra gæslulauna. Byggingarstyrkir til safna og ýmissa gamalla húsa og annarra verkefna voru sem hér segir skv. ákvörðun Fjárveitinganefndar Alþingis: Byggðasafn Akraness og nærsveita, kr. 600 þús.; til viðgerðar kútters Sig- urfara, kr. 800 þús.; til viðgerðar Norska hússins í Stykkishólmi, kr. 600 þús.; minjasafnið á Hnjóti, kr. 700 þús.; Minjasafnið á Akureyri, kr. 700 þús.; Safnastofnun Austurlands, byggingar- og rekstrarstyrkur, kr. 2,5 millj.; Gamlabúð á Höfn, kr. 600 þús.; Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfell- inga, kr. 200 þús.; Byggðasafn Vestmannaeyja, kr. 400 þús.; Byggðasafn Árnessýslu, v. húss yfir skipið Farsæl, kr. 250 þús.; Byggðasafn Suðurnesja, kr. 200 þús.; Sjóminjafélag í Hafnarfirði, kr. 300 þús.; til Sjóminjasafns, einkum til viðgerðar gamalla báta, kr. 2 millj.; Þingeyrakirkja í Húnavatns- sýslu, kr. 500 þús.; Vallakirkja í Svarfaðardal, kr. 300 þús.; Mosfellskirkja í Grímsnesi, kr. 350 þús.; Gamlabúð, Eskifirði, kr. 400 þús.; Saurbæjarkirkja á Rauðasandi, kr. 300 þús. Helstu fréttir frá byggðasöfnunum eru þær, að Byggðasafn Dalamanna var formlega opnað til sýningar 20. apríl. Safnið er að Laugum í Sælingsdal, í kjallara nýja skólans þar, og er húsnæðið allgott miðað við aðstæður og stærð safnsins. Þar hefur verið komið upp gamalli baðstofu frá Leikskálum, en annars eru í safninu gripir áþekkir þeim sem víðast eru í byggðasöfnum, búshlutir, áhöld og amboð, nokkuð af gömlum útskurði og nokkrir kirkju- gripir, en einnig hefur náðst þangað talsvert af gripum og áhöldum frá Ólafs- dal, frá skólahaldinu þar og búskap Torfa Bjarnasonar. Safnvörðurinn, Magnús Gestsson, hefur gert við marga þessa gripi, sett upp baðstofuna og lagfært Ólafsdalsáhöldin, eftir því sem þurfa þótti, en Pétur G. Jónsson og Guðmundur Baldur Jóhannsson smiður dvöldust þar vestra í um vikutíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.