Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Blaðsíða 131
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1979 135 Ljósið kemur langt og mjótt, 13. jan.-4. febr. Snorri Sturluson, 22. júní-31. ágúst. Myntsýning Myntsafnarafélagsins, 8.-23. sept. Gullsmíðasýning Gullsmiðafélags Islands, 27. okt.-4. nóv. Þá var settur upp sýningarauki við safn Jóns Sigurðssonar í svonefndri Konungastofu og þar sýndir ýmsir smáhlutir úr eigu þeirra hjóna Jóns og Ingibjargar, sem áður hafa ekki verið til sýnis, svo og myndir og gögn sem tengjast útför þeirra hjóna. Sýningin var opnuð á 100. ártíð Jóns, 7. desem- ber. Safnauki Á árinu voru færðar 94 færslur í aðfangabók safnsins, margvíslegir hlutir, stórir og smáir, en að fjölda til kveður mest að myndum eins og venjulega. Helstu gripir sem safnið eignaðist á árinu eru þessir: Selabytta, um 100 ára gömul, send af Þorgils Sigurðssyni, Dalvík; smábát- ur, smíðaður af Albert Jónssyni í Gróttu á árunum 1910-1912, afh. af Páli Guðmundssyni; Skrifpúlt séra Jóns Benediktssonar á Sauðanesi og víðar, gef. Sigurður Jónsson; silfurskeið eftir Sigurð Þorsteinsson, gef. Hilmar Norð- fjörð; sUfurtarína, súpuskeið og tvær matskeiðar úr eigu sr. Eggerts Jónsson- ar á Ballará, (keypt); gullúr dr. Björns M. Olsens og síðar Sigfúsar Blöndals bókavarðar, gef. Björn J. Blöndal; samfella, tvœr treyjur og koffur úr eigu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, gef. Kolfinna Magnúsdóttir; heimildasafn Holgers Kjær um kvöldvökuna, afh. af Brittu Gíslason; f/otvarpa, hin fyrsta sem reynd var hérlendis, afhent af Agli Ólafssyni; ellefu Collingwood-myndir frá íslandi, hluti af gjöf Mark Watsons frá 1964, afh. úr dánarbúi hans; teikning Sigurðar málara af Guðrúnu Þórðardóttur Blöndal í Hvammi, afh. af Lárusi H. Blöndal; beykisáhöld Jóns Magnússonar skálds, gef. Svavar Jónsson og systkini hans; samfellubúningur Ingibjargar Einarsdóttur konu Jóns Sigurðs- sonar, gef. Guðrún Jónsdóttir. Aðrir gefendur safngripa eru þessir: Þórður Tómasson, Skógum; Stúdíó Guðmundar, R.; Þröstur Magnússon, R.; Einar Laxness, R.; Sigfinnur Þor- leifsson, Norðf.; Margrét Þorsteinsdóttir, R.; Helgi Þórisson, R.; Grétar Eiríksson, R.; Meyvant Sigurðsson, R.; Pétur G. Jónsson, Kópav.; Sigurjón Ólafsson, R.; Póst- og símamálastjórnin, R.; Elsa E. Guðjónsson, R.; Einar Þorgrímsson, Hafnarf.; Sigríður Haraldsdóttir, R.; Guðríður Ólafsdóttir, R.; Guðrún Guðjónsdóttir, R.; Listasafn íslands, R.; dr. Sveinbjörn Rafnsson, R.; Sigurður Steinþórsson, R.; Landsbókasafn íslands, R.; Aðalsteinn Dav- íðsson, Kópav.; Anna Snorradóttir, R.; Aðalheiður Elínusdóttir, R.; Frjáls- íþróttasamband íslands, R.; Stefán Karlsson, R.; Nicolai og Þorsteinn Th. Bjarnasynir, R.; Poul Lier, Kaupmannah.; Vilhjálmur Josephson, Kanada;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.