Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 60
64 ÁRBÓK FORNLEIF AFÉL AGSIN S Þegar plöntur vaxa gera þær engan greinarmun á kolefnissamsætunum (C-12, C-13 og C-14), hlutfall þeirra í plöntuvefnum verður það sama, eða mjög nærri því eins og rætt verður um síðar, og í andrúmsloftinu, hver sem plantan er og hvar sem hún vex á jörðu. Dýr fá allt lifandi efni frá plöntum og er C-14 styrkur þeirra því hinn sami og plantnanna. C-14 er geislavirkt efni sem ummyndast smám saman í sama efni og það er myndað af, köfnunarefni (N-14), en vegna þess að nýmyndun geisla- kolsins er í jafnvægi við eyðinguna í andrúmsloftinu, helst styrkur þess þar stöðugur svo lengi sem aðstreymi geimagnanna breytist ekki. Þessu má líkja við vatnsborð í lekri tunnu sem vatn hefur streymt lengi í með jöfnum hraða, vatnsborðið nær jafnvægi sem stendur því hærra í tunnunni sem bunan er meiri (mynd 2a) og er þá lekinn jafn innstreyminu. C-14 styrkur- inn í andrúmsloftinu er á svipaðan hátt jafnvægi milli nýmyndunar C-14 kjarna og ummyndunar þeirra. Ef tunnan er færð undan bununni tekur vatnsborðið að lækka jafnt og þétt og lekinn að minnka (mynd 2b). Vatns- hæðin (og lekinn) endurspeglar þá á hverjum tíma hve langur tími hefur liðið frá því þetta skeði. C-14 styrkurinn í plöntuleifum dvínar á sama hátt og hann ræðst einungis af aldri þeirra. Plöntuvefurinn tekur til sín kolefni með fyrrnefndum C-14 jafnvægis- styrk andrúmsloftsins. En upp frá þessu er kolefnið í lífræna efninu ein- angrað og geislakolsstyrkur þess tekur að minnka jafnt og þétt vegna þess að C-14 kjörnunum fækkar stöðugt við ummyndun þeirra en engir nýir fylla í skarðið eins og í andrúmsloftinu. Mælingar sýna að í nýmynduðum plöntuvef ummyndast 13,5 C-14 kjarnar á mínútu í hverju grammi af kol- efni, en á hverjum 5570 árum sem líða helmingast geislavirkni vefsins, hún gefur 6,75 geislaagnir á rnínútu eftir 5570 ár og 3,38 eftir 11.140 ár. Með því að mæla geislastyrk plöntuleifa má því finna hve langur tími hefur liðið frá því að plantan óx lrafi upphafsstyrkurinn ávallt verið hinn sami, en hann má mæla í nýsprottnum plöntuvef. Til að finna aldur lífrænna leifa þarf því að finna hve mikið lifir af C-14 styrknum í plöntuvefnum. Nákvæm mæling geislakolsins er erfið, bæði vegna þess hve veik geislunin er og vegna þess að koma þarf kolefni sýn- isins í það efnasamband, sem notað er við mælinguna. Mæliaðferðunum er lýst í næsta kafla. 4. Mæliaðferðir Geislakolið má mæla með þremur ólíkum aðferðum: 1. Gastalning byggist á því að sýninu er breytt í gas, oftast í kolsýru (CO2), og er geislavirknin mæld í svokölluðum hlutfallsnema.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.