Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Blaðsíða 107
FORNLEIFAR Á SLÓÐUM STJÖRNU-ODDA 111 í Flatey gat minnstu grein gert fyrir nafninu. Jóhannesi þótti ég djarfur í ágizkunum, og var að þessu brosað í Neðribæ. Samt var boðum um þetta komið til Húsavíkur um talstöðina í Flatey. Theódór var nú á heimleið til Reykjavíkur en vildi koma við á Flateyj- ardal. Þá vill svo til að hann hittir þar Þjóðverjana tvo sem höfðu fengið skilaboðin um Oddakofann til Akureyrar og snúið aftur þaðan. Með þeim var í för ungur og snotur piltur, Guðbrandur Hlíðar, frá Akureyri, túlkur þeirra. ... Tókst gamli dr. Reuter allur á loft þarna á Nausteyrarfjöru, er hann frétti það, að ég, sem væri upprunninn í Flatey, ætlaði að verða þeirn samferða í fjallgöng- unni.... Eftir rúmlega hálftíma gang vorum við komnir í áfangastað ... Þar voru þrjár eða fjórar stórar grasi grónar þúfur á ofurlítilli flöt við tæra Iind. Mátti sjá, að þúfur þessar rnundu forn og fallin mannvirki, saman sigin og gróið yfir.... Þúfurnar voru athugaðar mjög vandlega og eins lindin, sem rann þar rétt hjá með mildum rómantískum nið. ... A hól Ií grenndinni] setti stjörnufræðingurinn niður mælingartæki sín og kíkja. Þegar hann hafði lokið þeim rannsóknum sínum, gengum við ofan að þúfunum aftur og settum þar ráðstefnu um Stjörnu-Odda. Þjóðverjarnir töldu það mjög líklegt að Stjörnu-Oddi hefði komið sér þarna upp hreysi og notað hólinn fyrir sjónarhæð í heiðskíru veðri við athugun á göngu sólar. En annars mundi hann hafa dvalið í Flatey. Ég lét túlkinn færa það í tal við dr. Reuter gamla, sem mér hafði dottið í hug um Arnargerðið. Hann harmaði það mjög, að hann hefði ekki skoðað það, er hann fór um eyna. Hann bað mig að gefa þessum menjum öllum íslenzk nöfn og kenna þau við Stjörnu-Odda. Kom okkur saman um að kalla þúfurnar Oddaþúfur, lindina Oddalind og hólinn Oddahól. Lét dr. Reuter bókfæra þetta allt hjá sér á íslenzku. ... Því var líkast sem hér væri helgur staður í augum gamla dr. Reuters, svo miklu ástfóstri hafði hann tekið við minningu Stjörnu-Odda. Hafði hann líka farið og kostað för þessa frá Þýzkalandi til að sjá sjálfs sín augum og láta rannsaka þær stöðvar, er hinn mikli spekingur Goðþjóðar hafði leyst örðug viðfangsefni á undan öllum öðrum mönnum.80 Alþýðumaðurinn Theódór Friðriksson hefði ef til vill ekki verið eins kampakátur yfir hinum þýsku vinum sínum ef honum hefði verið full- kunnugt um hvernig í ferðum þeirra lá. Þeir félagar höfðu komið til íslands á vegum þýsku rannsóknastofnunarinnar Ahnenerbe sem útleggst Arfur for- feðranna en hún starfaði á vegum SS er laut forystu Fleinrichs Hinunlers. Um þessi mál segir Þór Whitehead: Þótt sýsl svartliða við norræn fræði virðist meinlaus sérviska, skyldi ekki gleymast, að bak við bjó ofstæki, sem leiddi þá til glæpaverka. Þannig verður Ahnenerbe Arfleifðin, sem unni íslenskri fornmenningu, að teljast eitt óhugnanlegasta fyrirbæri Þriðja ríkisins og þar með allrar mannkynssögunnar. Himmler fól þessari rannsókn- 80. Theódór Friðriksson, 1944,44-46.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.