Heimskringla - 25.12.1902, Blaðsíða 6

Heimskringla - 25.12.1902, Blaðsíða 6
t; HEIMKKRINGLA 25. DESEMBER 1902. Úr Tómstundunum í tjaldstæð- inu. KASKATOHEWAN. I jökla-leynum, [>ar jörð er gerð Af málm’ og steinum og mjöllu fergð; I fylgsnum nætur, f fomöld mitt Þú fléttar rætur og upptak þitt. Og austur hleypir um hjalla-lönd— I hlíðum gleypir þú skúra-bönd, Þú læki togar f lag þitt inn, Þú lyndir sogar í strauminn j>inri. Og kletta hjóstu og slóst af slóð, Og sléttu grófstu, er fyrir stóð. Þú strauma þyngir, þú stœkkar þá, Þér stórsjór kingir—en svelgist á. Þú ert sem gripin úr eðli lands, Með ættar-svipinn þíns heima- ranns! A kletta-skarir. á blóma-beð Þú bleikgrá starir, og dylur géð. Með skóga-klökkum við skriðu-gil, Með skugga-bökkum við lygnu-hyl; I löngum beygjum f svæðið sökt hjá sandsteins-eyjum, f mókol dökt. Með lunda frammi um flötu-nes, Með fagra-hvammi við brekku hlés; Með grónu-löndum, með gljúfra- kleif, Með gull f söndum á víð og dreif. Þú ert sem gripin úr eðli lands, ilíeð ættar-svipinn þíns heima- ranns! Ert Vala, er segir upp sögu’ af þjóð, Kem svarlaus þegir en kann þinn óð. Kú þjóðin lætur við Fornheim fjær Kig festa rætur—þó skilji sær Hún til sín sogar hans anda inn, Hún öfl hans togar f hylinn sinn. Af stjórn og frelsi eins stolt og hann Hún steypir lielsi á sannleikann; Og venju hirðir. Þó heimska sé, Og h játrú virðir og nafn og fé. Með s'imu skoðun á sigri’ og frægð, Með sömu boðun um skort og gnægð Með tök að þola og tápið jafnt: Að tína' upp mola - en stækka samt. Og kletta hjó hún og sló af slóð Og sléttu gr >f hún, er fyrir st<)ð En mannheim yngir ei strit og stjá, Því stórþjóð kingir en svelgist á. Ktepha\ G. Stephansson. í bátnum. Ég vinina fáa en viðfeldna á: Þau v'itnin blá, hér norður frá, Kem glitra og gljá Sem tindrandi augu, f andlit sett Sem án þeirra væri ljótt. og grett. Mér virðist að skógurinn skynji það þó, Að skemtun sé óvölt að dálitlum sjó, I roki og ró — Hann grunar samt vart, að inn vfð- faðmi sjór Sé veraldar-fegurðin nógu stór. Á höfðunum lágu hann tyllist á tá. Og tifandi smáöldu starir svo á Og ljóðar við lág: Mér finst það svo girnilegt. góða mfn, Að gægjast f bláu augun þín! Eg sit hér og dreymi um sólbjartan heim Og sælogn ég gleymi’ allri dýrð, nema þeim. A grund ogum geim! Hvert ljóðin mfn berast, mér innan að Eða utan úr djúpi, ég veit ei það. Víða. fríða, friðar-blfða, fagurbláa . haf! Ekki' á íildu bólar, Undir vanga sólar Rann hún, rósemd af. Særinn vœri, sólskins-glæri. sveipar faðmi jíirð: Heilsar handa-böndum Himinl)Oga. þí'indum Út um ey og fjörð. Væginn ægír ákefð lægir, öllu' i sættir snýr. Svo á friðar-fundi, Fram með vog og sundi, Hittast heimar þrír. Ktrönd og löndin Ieggja höndur ljúft í skaut þitt, sjór! Fjöll á kné-beð krjúpa, Klæði bláu hjúpa Djúpra dala kór. Fljóttu hljótt mitt fley.og brjóttu’ ei flóðsins sléttu spöng; Enginn ára-kliður Einn er djúpsins-friður Betri segli og s'ing. Stephan G. Stephansson. Veizlulok. Nú ekki hér um áratal, en örlíig þung ég kveð, f Eyjafjarðar fremsta dal og fyrir löngu skeð. Eg lít þar yfir græna grund og glaða hjörð á beit, á mildri júnf-morgunstund í minni fóstur-sveit. Sig breiddi fegurð yfir alt og <">11 var blómguð jörð, En vorið hafði verið kalt og veðrin stundum hiirð. Nú hitinn sigrað hafði snjá og hjarn á jöklum þynst. en fönnin hrædd í felum lá í fjallaskiirðum inst. Og morgun þann var hláka hlý með hægum sunnan blæ, og bjarma rauðum brá um ský er bræða skildu snæ. Af léttum kátum lækjamið og ljúfum fugla hljóm, var sungin dýrð um sumarið í sameinuðum róm. En Eyjafjarðaráin liing frá instu heiðarbrún, Sér velti hart, en livað hún siing Var hulins tfma rún. Úr gráu klungri gaus hún fram og glotti kalt um tönn, in litlu blóm um lægð og hvamm f leðju byrgði hrönn, Hún lága tanga flaumi fal í fornum jötunmóð, það drundi hátt í suðra sal. hún sand og leirinn vóð. Hún vildi fillu vfkja frá. sem var á henmir braut, af feykna bræði frónið á hún froðukúfum skaut. I bakka sína braut hún skiirð og björgum kasta vann; um endilangan Eyjafjiirð f fllu skapi rann. Að Hólum brúðkaup haldið var og hátfð þennan dag, ojí fólkið alt svo fjiirugt þar með frjálsum gleði brag. I björtu veðri bólstrar oft sig byrgja hafs við rönd, sem hækka fljótt og hylja loft og húmi sveipa lönd. Ei leyndardóma leitum skamt á leið, sem dulin er, en fátt vér sjáum framar samt en fótmálið oss ber, Svo dagur leið, við dans og glaum sér dróttin skemti snjöll; en nornin sat á svölum straum og söng um veizluspjöll. Er orðið var um óttu stund á öllum vegum ljóst. þá hópur gesta hress f lund að halda þaðan bjóst. Að fara norður fólkið sá ei fært á stöðvum þeim, svo margir riðu upp með á. sem ætluðu’ að komast heim. En elfan mórauð áfram brauzt með ógurlegum dyn, ei mýktist hennar mikla raust við morgunbjarmans skin. Hjá Leynings-eyrum loks það var menn leiðina færa sjá, um bæði lfind hún breiddist þar og braut sig grynning á. Ei áræði þfir ýmsa brast né elfar hræddust griind. þeir létu gjarðir liggjfi fast en linuðu reiða-bönd. Og foringinn, sem fyrstur reið, nú fann upp þetta vað, en engin fékkst þar önnur leið og allir vissu það. Og klárar stóðust straumafall en strengur einn þó var, að herðatoppi hrönnin skall á hestum minstu þar. Og hinsta kvíslin lituð leir þar lá við malar barð; svo norður yfir náðu Þeir ei neitt til slysa varð. Með Þessum lióp er fyrstur fór var framgjarn, ungur sveinu, sem hraustmannlegur, hugum- stór, ei háska skelfdist neinn. Hann vildi iiðrum vísa leið að vaskra drengja sið og fyrir handan fólkið beið, sem fylgdar þurfti við." Á meðan jóum mæði rann ei mikið veittist hlé, að sækja fleiri hiklaust hann á hestinn aftur sté. Hann hélt á stað með hugar ró þfmn heljarstrauminn f, en fyrir sjónir drunga dró og dimm eru feigðar ský. Ei honum virtist hættan nein, því hesti traustum reið, en fákur kvikur féll um stein og fór í kaf um leið. Þá aðrir veita hugðu hjálp, en hér varð engin bið, þvf handfljót manninn hremdi fíjálp, en hesturiun fékk þó grið. Með dimmum rómi dauðinn hló svo dunaði’ f grund og hól; þá blæju yfir andlit dró in upprennandi sól. í svipan einni soiiin var og sungin banaskál; og hreystin reyndist hismi þar og hugdirfðin varð tál. Á þeirri stund f þanka sveif hve þróttur manns er smár, og áhorfendur ótti hreif, sem yfirstígur tár. Að liðnum tfma lægði flóð og lítil áin varð, ei greri samt né gleymdist þjóð f gleði höggvið skarð. Eg man þig dal og ann þér á Frá æsku minnar tfð, í sólar roða silfur-gljá urn sumarkveldin fríð. þinn straumur aldrei stendur við en stefnir frfim að sjó, þú þektir engan Fróða-frið né fra:gðarlausa ró. Þú flytur enn með frelsi’ óskert in frægu Hávamál og strengi þína hefur hert við hjarn og kletta stál. Þfn lfkjast giimlu lögin snjöll ei ljúfum svana hljóm, þau fornum nótum fylgja <öll með frjálsum sterkum róm, En fegurst prýði’ í fögrum díd úr fjalla sprottin geim, þú margan tekið hefur hal og helskó bundið þeim. Ei það má telja þfna sök, að þennan stfirfn hlauzt. þú gazt ei sigrað Regin-rök og ráðum þeirra lauzt. Að færa menn f feigðarhjúp þér forðum skipað var. Þú hnígur sjálf í hafsins djúp og hverfur lfka þar. S. K. Íspeld. Heima. Glaðværar stundir gefur hör glaumur í solli kátra beima, líkar þó betur Ijósið mér lága þakið og kyrðin heima. Þegar inenn svæfa sig i glaum, og sjá ei burtu tfmann streyma, vakna svo loks af vondum draurn, vil ég þá heldur sitja heima. Gráðugar mjög í gull og frægð ginningar sterkar manninn teyma, svo þegar ólga sú er la:gð sólin |>á ljóinar fegurst heima. Lukkunnar hér um lönd og sjó leituðu margir vftt um geima, fumlu þó aldrei frið né ró fyrr eri þeir kyrrir settust heima. Fögnuð og sanna farsæld hér finna þeir oft, er skemra sveima; náttúran björt, á brjóstum þér blómin oss verða kærust heima. Heimilið veitir hvíldar stund hægast er þar og ljúft að dreyma. Græðandi von og glaða lund get eg ei fundið nema heima. Héðanaf er mfn helzta þrá hretviðra byljum öllum gleyma, og mfnum eigin arni hjá una svo frjáls og sofna heima. K. K. ÍSFELD. Haust. Kit ég einn og sé um kveld sól til viðar renna; röðuls yfir rekkjufeld roða leiftur brenna. Gránar brún á bygða-hring blikna vangar rjóðir, andar kaldann Umbreyting árstfðanna móðir. Heyrist þytur hátt f geim, hreifast fuglaraðir, þeir úr sumarhögum heim héðan venda glaðir. Lúta bjarkar laufin veik. leggjast föl í sporin; hnfpir mörk á hausti bleik, hveitistöngin skorin. Vailar-blóm þó visni þfn vorið bjarta, góða, ó, að sálin ætti mfn andann þinna ljóða. Kkrautgjörn Foldin skrælnuð, sfn skifta vill um klæði, hvftt að brjóstum hjúpa lín, hvflast svo f næði. heldur þó öllu í skorðum. Kkildi það miður en skriffinsku nægð skarta á guðsrfkisborð’um ? Hafði nú geisla um hærurnar breitt haustdaga lækkandi sólin, starfið þá næstuin til lykta var leitt lokaður reynslunnar skólinn. Talaði lengi um liimininn heitt Hann, þessi síðustu jólin. Nú er hann eikin, sem blómkrónu ber brotnuð og lotin að velli, Lárviðar kvistur, sem laufgaður er lifirog dafnar þó félli; blikandi stjarna, sem byrgist ei hér, breytinga sk/jum né elli. K. K. Ísfeld. Eg elska. Eg hata. Eg elska mest þann elfustraum sem áfram stöðugt líður, sem lykkjast ekki’ í letidraum og læðist hægt og bfður. sem borar sundur bergin hörð og bakka sína grefur. sem flæðir yfir fornan svíirð og frjófgun nýja gefur. Af allri sál ég hata hrós, sem hallar dómi’ í máli, sem þykist vera leiðarljós en leiftrar þó af táli. Kem skrumar mest af skoðun sjálfs það skapi veginn rétta, en lætur sannleik sinn til hálfs og sjaldan hærra spretta. Kvalur þó að sértu snær, sumarið vermi betur, henni þfn er koma kær kaldi, langi vetur Þú hefur margann kufli klætt, kveikt, upp stóar eldinn, líka hafa lengi kætt ljósið þitt og kveidin. Heigulskapur hnekkir dug, hræðsla veginn mælir; stormar kveða kjark á flug, kuldi þróttinn stælir. Þá er liðin þessi stund þagnar hljómur dáinn. fer ég inn að festa blund fölur eins og stráin. K. K. Ísfeld. Gamli presturinn Dimmunni huldist ogdvínaði rótt dagur f vestri burt liðinn. himininn sveipaði hátíðlegnótt hlustaði’ á boðskap uin friðinn. Kyrkjan lét heyrast svo kæmu menn fljótt klukknanna hljómbylgju niðinn. Aldraður prestur við altarið stóð en svo menn þekki hann betur. stendur lians saga f stfluðum óð stuttlega færð hér í letur. Ýmislegt vantar, með íhugun þjóð eyðurnar lagað þó getur. Fátækur var hann, en fátæka þó fúslega hresti og nærði, kofanum lága [>;irs kotungur bjó kjarkinn og vonina færði; leiddi til syrgenda Ijósið og ró; linaði bölið, er særði. Hann var sú björkin sem, bylgjun- um mót breiðir út greinamar háu styrkir og skýlir hjá stöðugri rót stormhröktu kvist.unum sináu. Frjófgnn sem verkaðí blessun og bót. blómin í kringnm hann sáu. Göfugu sálina gladdi það mest gróður og.þroskun að veita, dagfar og góðviljinn dugðu þar bezt dimmunni’ f sólskin að breyta. Árvekni gætti, sem aldrei hérlezt eftir þeim föllnu að leita. Vantrúarmanninum veitti hann yl, vald það sem kærleikinn ra:ður, ei var það forsjálnis uppgerðar spil augnabliks tælandi glæður. Vildi hann jafna á vegunum skil, virti þar alla sem bræður. Ræðúrnar höfðu ei háskóla smekk. hugmynda spekina bjarta, lifandi kraftur þó gegnum þær gekk glæddur frá trúuðu hjarta. Hlffði ei löstum á háreistum bekk, hugguði þá, sem að kvarta. Aldrei hann kepti um fánýta frægð fólgna f glymjandi orðum; kærleikinn vinnur með hóva:rð og híegð Eg elska mest þann ölduhljóm, sem engum spáir gröndum, en farmann loks með friðarróm á feigðar kveður ströndum. Eg sumarblæinn virði vin, sem vekur menn af blundi, og geisla þann, sem græðir hlyn og grös f hverjum lundi. Eg hata straum. sem æðir oft með ofsarómi köldum, sem fölsku ryki fyllir loft svo föstum nái völdum. Kem gera hyggur frosið flag úr Fífilbrekkum grónum, og blómin smá um bjarían dag vill bæla undir snjónnm. Eg elska von, þó veik hún sé. sem vill að ljósið skfni, sem lofar vexti lifsinstré og leiðin seinna hlýni. Kem reisir mild af myrkum dag í morgunroðans eldi, og sérhvert heillar sólarlag og svæfir oss að kveldi. K. K. Isfeld. Morgun og kveld. I morgun blessuð döggin, hún glitr- aðiá grund Og gullfíigur var jörðin. Og logn um fold og sund. I kveld er afleitt óveður, ógn og þrumuhljóð, Kem öll náttúran kveði sfn vestu heiptarljóð. I niorgun var <'g glaður, mjög l< tt- ur f lund; M< r lífið fanst [>á unaðarríkt nokkra stund. I kveld er ég svo liryggur, að hrynja tár m ín heit. Hve hræðilegt er stríð mitt, það drottinn að eins veit. Við liarm minri rœð ég eigi. En huggast reyni þó. Hve helkalt finst mér lífið: Eg ungur gr.'t og hló. Þótt árum safnað hafi eg; <'g enn [>á hlæ og gra-t. Og ógnum þrunginn harm ininri: ég buga mig ei lœt. -Tón Kjærnesteð. Eagin tóm.stnnd. Onnuin kafinn er eg hér, Enga frístund hef eg; En þótt kalli alt að m<‘r, Átta tfma sef eg. Jón Kjærnesteð. Til hafna heim. Glatt er oft, um Vínlands veg, Því vart má neita: En þó til hafna heim, finn ég, vill hugur leita. JÓN K.TÆRNESTEO. Jóla-sálmur. (Orturf.yrir jólablað EIeimskri;i|{lu 1902). Eftir: J. Ásgeir J. LfNDAL. Lag: , Haims um ból.” Kærleiks-sól! köld um jól. verm þú alt, bygt um ból. I sálu mannanna sannleiksljós innr senda þú megir um allan heiminn, :og menning og mannúð að hlú: Eyddu hryggð. eymd og stygð, en efl þú æ dáð og dyggð. Mýk þú harðstjórans hjarta og sál, svo hlust’ ’ann með drengskap á kúgaðra mál, ||: og bæti svo böl þeirra allt:|| Bjargar-nauð breyt í auð, engan svo bresti brauð. Já, [>á skapaðu jafnaðar-sæld á jörðinni, kœrleikans-sólin ómældr :að <>nglarnir öfundi menn!: í öngum mínum. Eg liér einn sit á heljarkaldri storð, með hjartað fullt af sorg og trega’ og kvfða!— 0, heimsins stýrir! heyr mfn bænar- orð, og hjálp mér ljáðu þrautir við að stríða. Mig þín svo styrki máttug hjálpar- hönd, að hreldri sálu veitizt ró og friður, já, mfna’ úr dróma mædda leystu önd’ og meinum öllum send mér lækn- ing viður! J. Ás GEIR J. IjfNDAL. Gegnum Klettafjöllin. Luíí: “Napoleon March.” Hverfur Canada frón kvæsir Eimreiðar ljón kveður bygðirnar þrumandi hvell- um farar tón. Kléttan endar hér öll rísa fagurblá fjíill nú er framundan dyrðleg og tignar- mikií sjón hér opnast hlið og gljúfri móti gfn grimmilega hóstar Brúnn þvf aflið nærri dvín stynur stálteina brú. Ktansa hljótum vér nú, þar sem vlríka sólin á jökul skautið skín. Áfram, leiðin er löng ofan gilhamra göng niður f gjánni heyrir þií hvar elfan rennur ströng, liðast bug fyrir bug. Grenja hamrarnir drynjandi trölla og álfa söng. Heljar sjóð, í dimmurn gljúfrageim. Gálgasmíði náttúrunnar rutt með höndum tveim. Þennan örmjóa þráð flýgur eimreiðin bráð. En, endur kveður hamraborgin gufulúðurs hreim. Yfir firnindi og fjöll þýtur i'flt hjóla tröll. ■Útsýnið er lirikalegt, að baki er bygðin öll. Út úr klettum f klett linar lftið á sprett. Er lfkast þvf að brautin liggi uin egasléttan völl. Undir göng, og gneistaflug og bál, Gandreiðin er mikilfeng, hún töfr- ar vora sál loksins lii'r er ]>á lilið, vfkkar sjóndeildarsvið. Ut. við sæinn þar s<‘in aldan kveður gamalt huldar mál. Thorst. M. Borgfjörð. Puoret Sound. Ég sit undir hæð upp í hlíðum. Ó, haustið er yndælt f kvöld. Andvari af útsænum blfðum iðar við laufskugga tjöld. Algrænu eylöndin smáu ægir sig speglar kring, sem víggarður fjallbeltin háu byrgja útsjónar hring. Ó, fossar, elfur og vogar, ættarlands dýrðlega mynd hvar útsær í öldunnf sogar. Iskalda snjófjalla lind. En laufskreyttir litbreyttir hólarr liljur í bleikum lijúp. Mót grátstöfum geislandi sólar glitra við hafsins djúp.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.