Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 2

Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 2
Bla. 2 HEIM8KRINQLA WINNIPEG, 30. JÚLÍ 1914. ™l DOMINION BANK Hornl Notre Dame og Sherbrooke Str. Höfuðstóll uppb. $4,700,000.00 Varasjöður - - $5,700,000.00 Allar eignir - - $70,000,000.00 Vér óskum eftir viðskiftumverz- luuar manna og ébyrgumst ati gefa þeim fullnægju. Sparisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokkur banki befír i borginni. Ibúendur þegsa hluta borgarinn- ar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fuiltrygging óhult- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yður, konu yðarog bðrn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður Phone (íarry 84 5 0 CRESCENT MJÓLK 0G RJÓMI er sro gott fyrir börnin, að mæðurnarjgerðu vel í að nota meira af því. ENGIN BAKTERIA liflr f mjólkinni eftir að við höfum sótthreinsað hana. Þér fúið éreiðanlega hreina vöru hjá os8. TALSIMI MAIN 1400 ÍSLENZKA LYFJABÚÐIN Vér leggjum kost, á að hafa og lata af hendi eftir læknisá- visan hin bcztu og hreinustu lyf og lytja efni sem til eru. Sendið læknisávisan irnar yðar til egils E. J. SKJÖLD Lyfjasérfræðinís (Prescription Spec- ialist á horninu á Wellincton oc Simcoe Warry 4368-85 PERFECT eða Standard Reiðhjól eru gripir sem allir þurfa að fá eér fyrir •umarið. Því þá meiga menn vera visair um að verða á undan þeim sem eru á ðCrum hjólum. Einnig seljum við hjó! sem við höfum breytt svo á vísindalegan hátt að þau eru eins góð '5g ný enn eru þó ódýrari. Gerum við reiðhjól, bíla, motorhjól og hitt og þetta. CEYTIíAir IÍICYCLE WORKS 666 NOTRE DAME AVENUE PHONE GARRY 121 S. .Vlatthews, Eigandi FURNITURE on Ra«v Payments OVERLAND MAIN & ALEXANDER r 1 ,^6 1 im i i-t lllll + l 1111111»» :: SHERWIN - WILLIAMS fegurra en nokkurt annað hús • • mál sem búið er til. — Komið l", inn og skoðið litarspjaldið.— •• |; CAMER0N & CARSCADDEN $ QUALITY HARDWARB J: Wynyard, - Sask. T i * »»1 '1' 111-1 I-I-I-H-H-H-1 I' P Islenzkar sagnir. Endurminningar úr Hjaltastaða- þinghá frá 1S51 til 1876. Eftir þorl. (fóakimsson) Jackson (Framhald). Hjútrú. Varla verður sagt, að mikil hjá- j trú hafi átt heima í Hjaltastaðaþing- há; þó ekki alveg laust við það. — Sumir, þó þeir væru reyndar ekki hjátrúarfullir, spurðu aðra, einkum gesti, hvort þeir hefðu ekki orðið varir við neitt; t. d., hvort þeir j héldu, að huldufóik væri til, og hvort þeir hefðu séð það, og þá var vanalega svarað: Ekki hefi eg séð það; en eg veit það, að ef það hefir verið til, þá er það enn til. — Mað- ur, sem var næturgestur hjá foreldr- um mínum, var spurður, hvort hann hefði orðið var við nokkuð, og kvað hann svo hafa verið. Hann kvaðst hafa gengið fram í fjós á vöku, og þegar hann hafði dvalið þar um stund, heyrði hann að sagt var: “Hver verndar þig hér?” — Hann kvaðst hafa áttað sig bráðlega og svarað: “Það gjörir guð”. Hann sagðist hafa orðið hræddur og ekki kent sig mann til að fara strax inn; svo þegar hann jafnaði sig, flýtti hann sér inn, og þá var verið að lesa. Húsbóndinn hafði orð á því við hann að loknum lestri, að hon- um hefði dvalist frammi. Svo þegar komið var í fjósið og farið að I mjólka, sáust vegsummerki: búið var að henda niður úr vatnsskjólum I og eitthvað fleira úr lagi fært. Svo j gat þetta alt verið náttúrlegt; mað- I urinn þurfti ekkert að ýkja. Senni- | legt er, að einhver hafi leynst í fjós- | inu við dyrnar, þaðan sem honum heyrðist orðin töluð, og hrætt mann inn, og svo hann sjálfur bilt um vatnsskjólunum í hræðslu-æðinu, sem á hann kom. Hann sagði, að kunningi sinn hefði orðið úti þá- sömu nótt, og imyndaði sér, að vera honum tilheyrandi hefði hrætt sig. Karl nokkur sagðist hafa verið á ferð í Reyðarfjarðardölum og bor- ist fyrir náttlangt í ferðamanna- kofa, sem kallaður var sæluhús; Þegar hann hafði litla hríð sofið, vaknaði hann við það, að brotist var á hurðina úti fyrir. Hann sagð- ist hafa stokkið upp og spurt: “Er djöflinum alvara?” Og við það hætti ágangurinn. Trúað var af sumum, að fylgiver- ur fylgdu ýmsum í sveitinni. Talað var um Gissur halta og Þorgeirs- bola, sem átti að draga á eftir sér húðina. En frægastur af þessum fylgiverum var Hólsmóri, sem öðru nafni var kallaður Eyjaselsmóri; hann fylgdi ættkvisl, sem kend var við Eyjasel í Jökulsárhlíð og Hól í Hjaltastaðaþinghá. Margir í ættinni voru geðveikir og af og til brjálað- ir, og sennilegt er, að það hafi kom- ið til af því, að þeir hafi trúað, að þessi óvættur fylgdi þeim og ásækti j þá. Sumir menn, sem skygnir þótt- ust vera, sögðu frá því, að þegar þeir sáu tvo menn á ferð, sem til- heyrðu ættinni, þá hefðu þeir séð I með þeim mórauðan eða móklædd- an strák, og ef þeir voru ríðandi, þá hefði strákurinn til skiftis setið fyrir aftan þá á hestbaki; stokkið ofan við og við frá einum, og svo upp á hestbakið hjá hinum. Hálfdán hét maður og var Hjör- leifsson. Hann bjó á Hóli um alda- | mótin 1800, og mun hafa búið þar 1820. Jón hét bróðir hans og bjó í Eyjaseli. Hann átti margt barna, einkum syni. En Hálfdán á Hóli ekki svo eg vissi til fleiri börn, sem upp komust, en son sem Einar hét, og j dóttur, sem Sigríður hét. Svo Eyja- j sels-ættin var mikið fjölmennari en Hóls-ættin. Móri byrjaði að fylgja þeim bræðrum-Jóni og Hálfdáni og I systur þeirra, sem Ingibjörg hét. — j Um uppruna Eyjasels- og Hólsmóra jhefir rilað í Huld greinilega Jón j Jónsson frá Sleðbrjót. Sveinn Jóns- son á Steinboga, móðurbróðir minn, j fæddur 1815, og mundi vel Hálfdán Hjörleifsson á Hóli, sagði mér ým- slegt um Hólsmóra; ekki fyrir það Jónsson, móðurbróðir minn, og líka bjó þar Jón Þórarinsson, sem átti Kristinu, dóttur Björns. Jón var á beitarhúsi, og kom Hálfdán þar til hans, og reyndi Jón að fá hann til að snúa til baka til Víðastaða, af því gengið var i dimmveður. En Hálf- dán vildi ekki/og fanst svo frosinn til dauðs daginn eftir skamt frá Lag- arfljóti. Sagt var, að spark og troðningar hefðu sést þar sem likið fanst, og sumir þóttust vissir um, að Móri hefði verið valdur að dauða beggja feðganna. Um kveld- ið, þegar Hálfdán varð úti um nótt- ina, þóttist fólk á Viðastöðum sjá snjó kastað á gluggana og áleit það ónáttúrlegt og mundi hafa verið í sambandi við afgang Háldáns. Sumt af eldra fólki hafði sögur að segja af ýmsum mönnum, sem það mundi eftir, og haldið var að hefðu kunnað galdur; svo sem voru: Guðmundur i Húsey, sem eg hefi áður nefnt, og Guttormur í Fagradal, Guðmundssonar prests í Hofteigi og Elisabetar, dóttur Jóns Víums sýslumanns; kona Guttorms var Guðrún, dóttir Einars prests á Skinnastað Jónssonar, prests sama staðar, er kallaður var greipaglenn- ir, Einarssonar prests sama staðar Nikulássonar. Þeir Skinnastaðafeðg- ar voru galdramenn, og þau hjón bæði, Guttormur og Guðrún, og þótti hún þó magnaðri. Eitt sinn komu þau að Dölum í Hjaltastaðaþinghá; þar bjó þá Kolbeinn Guðmundsson, bróðir Jóns á Viðastöðum afa míns. Þau Guttormur og Guðrún beiddust gistingar, og var það nú velkomið. Um kveldið sinnaðist Guðrúnu eitt- hvað við Kolbein. Um nóttina varð Kolbeinn þess var, að Guðrún sté úr rúmi og fór ofan undir pall. Kol- beinn fór á eftir henni, og kom þá að því, að kerling var sezt undir beztu kúna og farin að mæla fram særingarþulur; áleit Kolbeinn að hún mundi ætla að bana kúnni, og rak hana burt með harðri hendi. Bróðir Guttorms var Erlendur prestur í Hofteigi, faðir síra Guð- mundar á Klippstað og ólafs hins holdsveika, hagyrðings. — Þessa vísu kvað Guttorinur um síra Guð- mund bróður sinn: Starkaður mesti Stórvirksson, strúkur versii á ginarkvon, níðingsverk þrjú vann, sem skriftin skýra kann. Skömm er að vera verri en hann. *) Sonur Guttorms og Guðrúnar var Guttormur, sem bjó í Klúku í Fljóts- dal; kona hans var þorbjörg Þor- steinsdóttir, bónda á Melum í Fljóts- dal, og var sá Þorsteinn í beinan karllegg kominn frá Þorsteini jökti, sem bjó á Brú á Jökuldal, þegar plágan seinni gekk 1495. Synir Guttorms í Klúku voru Páll á Árna- stöðum í Loðmundarfirði, og Eirik- ur, sem eg hefi áður getið, og sem bjó á Hrollaugsstöðum og víðar í Hjaltastaðaþinghá, Páll átti önnu dóttur Jóns, sem bjó á Bárðarstöð- um og Hólalandi í Borgarfirði, Árna- sonar á Brennistöðum, bróður Her- manns i Firði. Af sonum þeirra er vestan hafs Pétur Pálsson í Vestur- Selkirk; var lengi formaður á há- karlaveiðaskipum við ísland; fór til Ameríku 1876 og var einn af frum- byggjum Nýja íslands. Kona Eiriks Guttormssonar var Jóhanna dóttir Jóhannesar Jónssonar á Hrollaugs- stöðum og konu hans Þorbjargar Jónsdóttir frá Viðastöðum, móður- systur minnar. Móðir Jóhannesar hét Margrét dóttir Jakobs Sigurðs- sonar hins nafnfræga skrifara sem áður er getið. Móðir Jakobs var Guðrún dóttir Jakobs prests á Kalfa- felli Bjarna sonar prests í þingmúla baðstofuvegginn, og það skoraði svo leiðinlega í einni kúnni undir pallinum. Sagt var af einhverjum: “Það hlýtur einhver að koma hér á morgun, og það ekki af betri sort- inni”. “Tæplega í nótt í þessu veðri”, var svarað. ögmundur Jóns- son hét bóndi, sem bjó á hálfri jörð- inni; Sigríður hét kona hans. Sig- mundur hét sá, sem bjó á hinum helmingi Bárðarstaða; hjá honum var fjárgeymslupiltur, sem Sigurður liét; svo var þar húsmaður, er Gísli hét. Ein af vinnukonum, sem Ragn- heiður hét, sat á rúmi með barn gagnvart einum glugganum. Aftur heyrðist eitthvað úti fyrir, og jafn- framt var skotið með afli miklu broddstaf innum gluggann rétt við vanga Ragnheiðar, en meiddi hana þó ekki; var síðan steinum kastað inn um gluggana, og eitt skifti. sem oftar, var all-vænum steini kastað ofan um reykháfinn á eldhúsinu. Stór pottur var yfir hlóðunum með sjóðandi graut. Steinninn braút pottinn og spilti niður grautnum; en Sigríði húsfreyju sakaði ekki, sem við grautarsuðuna var. — Á svona brellum og brögðum gekk í tvær til þrjár vikor. Haldið var. að þetta hlyti að vera afturganga, eða draugur, sem sendur væri til höfuðs einhverjum eða öllum á heimilinu; við þetta yrði ekki lengur vært. — Þessi draugagangur fréttist um all- ar nærliggjandi sveitir, og var ög- mundur bóndi að því kominn að flytja burt af heimili sínu með alt sitt. Eitt sinn gekk hann yfir að Árnastöðum, sem stendur hinu meg- in árinnar, kölluð Fjarðará. Hann hitti að máli Pál Guttormsson,1 sem þar bjó þá, og skýrði honum frá vandræðum sínum. Páll sagði, að það hlyti að vera maður á heimil- inu, sem ylli þessum óspektum. Ögmundur sagði, að það væri ó- mögulegt, af þvi tröllaukin voða- •spor hefðu sézt liggja frá Fljóts- dalshéraði út Bárðarstaðadalinn og stefna heim að bænum. “Það mun þó tilfellið”, sagði Páll, “að það er maður á heimilinu, sem þetta gjör- ir”. “Kom þú þá yfir um og sann- aðu það”, sagði ögmundur. Svo Páll tók byssu sína, sem var ramgjör, hlóð hana vænu skdti, tók sting- kerða langan, sem brúkaður var við hákarlaveiðar. Þannig búinn gekk hann yfir að Bárðarstöðum; hann fyrirbauð öllum, að ganga fram úr baðstofunni, þegar að myrkur væri komið, og út um hvern þann glugga, sem skugga kynni að bregða fyrir að utan, kvaðst hann skjóta. Hann dvaldi þar þrjár nætur, og bar ekk- ert á draugagangi. Að því búnu fór hann heim, og sagði þá, að það væri Gísli húsmenskumaður og Sigtirður fjárgeymslupiltur, sem væru draug- arnir. Þeir voru svo teknir og flutt- ir til Ketilsstaða á Völlum og af- hentir Pétri Hafstein sýslurríanni, seinna amtmanni, föður Hannesar Hafsteins ráðherra. Hafsteinn var gott yfirvald og vinsæll af alþýðu. Sökudólgarnir meðgengu strax, að þeir hefðu verið draugar og valdið ósköpunum. En Gísli bar það fram, að Guðbrandur bóndi á Ormsstöð- um í Eiðaþinghá hefði komið sér til þess, að verða draugur. En allir vissu, að það var ekki satt, því það fór ekkert misjafnt orð af Guð- brandi. Hann var sonur Þorláks prests, eitt sinn á Skinnastað og Svalbarði, Hallgrímssonar á ósi Ein- arssonar. Móðir Þorláks prests var Sigríður, dóttir Þorláks prófasts Þórarinssonar, skáklsins. En Sigurð- ur bar það, að Gísli hefði fengið sig, í fjarveru hans, að halda uppi prakkaraskapnuni, og gefið sér rós- rauðan leirdisk fyrir, sem þó var brotinn, og lofað sér meiru af því- Gissurssonar. Synir Eiríks Gutt- Hku tagi. ormssonar og Jóhönnu eru þeir al- ! kunnu bræður hér vestan hafs j Þorpararnir voru í haldi hjá Stefán , ólafur við Dog Creek Man. j sýslumanni um tíma, og stóð Gísli Kristján líka í Manitoba og Jóhann- j ávalt á hinu sama, að Guðbrandur es skólakennari og Sveinn að Foam hefði verið driffjöðrin í öllu sam- Lake, Sask. allilr eru þeir bræður an- — Svo bar Það t*1 eitt sinn> ÞeS- gáfaðir. ólafur hét einn, sem er Iar sýslumaður var að yfirheyra látinn. Hann og Kristján bróðir strákana, að hann vindur sér snögg- hans voru fyrrum taldir með fær- j ie8a að stofuglugganum, og segir ustu íslenzku glímumönnum vestan- í n°kkuð hastur um leið og hann leit hafs. út: “Nú er Guðbrandur kominn og er býsna brúnaþungur”. Þá segir Eg hef áður minst á söguna sem lengi var uppi, um Hjaltastaða I; P , að hann tryði þvi„ því hann var A T f 11 :: ekki hjátrúarfullur. Einar Hálfdán- I J J •• arson bjó á Hóli eftir föður sinn; fyrir alskonar * * isfirði> i á> sem kölluð er Lamba húsmálningu. I! daisá; vaðið á ánni lá fyrir ofan foss, sem er i ánni, og botninn er . * D ... „ /t , stórgrýttur; svo þegar áin er i | in„nJ J?« " so™r_“““Í!ess „sem “ ml D wur •• vexti> er hún ill yfirferðar. Það var >• DálftiB af bherwin-Wilhama .. sagt> að það hefði ]itið út einsog • • ht58”ftl1 «eíllr Pr-nt hú8lð y.ð- :: ! Einari hefði verið kipt aftur af hest- ” ar lltan °ginnan.-B rúkið .. inum> þegar hann fé]1 j ána> og svo t ekkerannað mál en þetta. - ;• tók straumurinn hann óðara ofan b.-VW húsmáhð málar mest, V fyrir fossinn endist lengur, og er áferðar- .. ... . TI Tl Halfdan son Einars bjo a Holi; hann var karlmenni og fjörmaður, fen vinhneigður og var oft i drykkju- túrum. Hann varð úti á milli Víða- staða og Hóls 1861, og að migminn- ir skömmu eftir nýár; hann kom innan af bæjum og var drukkinn Hann stansaði lítið eitt á Gísli: “Og er það ekki von, þar sem , _____. , _ j ea hefi logið þessu öllu upp á mann- drauginn, og i sambandi þar við f , „ __vT «, , skepnuna . — En enginn Guðbrand- ur var kominn. Svsluniaður dæmdi j mintist ég á draugagang sem skeði á Bárðarstöðum í Loðmundarfirði nær miðri næstliðinni öld. — En Sýslumaður dæmdi Gisla undir hann druknaði á heimleið af Seyð- Þ.ar var ehkl alvegLrétt farið með tíu vandarhögg og Sigurð undir soguna. En siðan hefur mér verið fimm. Þannig lauk draugamálinu. sögð hún greinilega af gömlum merkum manni sem man viðburð- j Svona lagað hrekkjabragð, sem þessir óþokkapiltar léku, og sem uppgötvaði hver falsdraugurinn níerri hafði eyðilagt velferð eins var. heimilis, sýndi, hvað hræðillega ,, . j spiltur hugsunarháttur einstöku Sagan um Barðarstaða drauginn. | manna gat verið. Það var seinni part vetrar vind- hvinur mikiil í fjöllunum kringuin Loðmundarfjörðinn. Þykk snjó- dyngja lág yfir alt. Frost var tals- vert og snjórenningur til muna, svo menn og skepnur hnipruðu sig í húsum inni. Það ýldi og vældi eitt- hvað ömurlega i skjágluggunum áibezta auglýsing til allra. Bárðarstöðum, sem er (Meira). mjog. Víðastöðum, og var þá að tala um, hver það mundi hafa verið,, sem hefði verið með sér frá Dratthala- *) Allir, er hafa lesið Fornoldar- sögur Xorðurlanda, kannast við stöðum. Þá bjó á Víðastöðum Björn I Starkað Minn gamla. DUGNAÐUR OG VANDVIRKNI er AUir insti bær í j óska eftir góðri undirstöðu undir Loðmundarfirði vestan megin. Það|hús sín og góðri plastringu. Það heyrðist þrusk eitthvert fyrir utan | fái8 þið> ef þið ka]li8 á Bjarna Sveinsson — Gjörsamlega fullnægjandi ábyrgst — Reyndu BLUE RIBBON TE. Vér vitum aB þér muni líka þaS ágætlega. Vissulega selur kaup- maBurinn þinn það, og ábyrgist aB sé af bestu tegund. BLUE DIBBON selst alstaðar. Sendið auglýsingu þessa með 25 centum til BLUE RIBBON LTD. Winnipeg, og yður verður send matreiðslubók. Er þaö bezta matreiðslu bókin í Vestur Canada. tSkriíið nafn og utanáskrift greinilega. Enginn Organgur ÞAÐ HEYRIST EKKI NEFNT ÞAR SEN N0TUÐ ER “MAGNET” Cream Seperator því a6 hún “MAGNET” hefur svo marg- sinnis sýnt yfirburði sína yfir allar aörar vélar á mjólkurbúum, hvaö snertir aö ná rjómanum, hvaö hún er stööug og áreiö- anleg hvaö svo sem fyrir kann aö koma. “THE SQUARE GEAR” er svo frá- brugöiö hinum japlandi gormi, aö þaö eitt er nóg til þess aö fá meömæli allra hinna beztu maskínu manna. Og hún er smíöuö í Canada af mönnum, sem hafa variö allri æfi sinni til þess aö smíöa tól á mjólkurbú og kollur og kyrnur og hún Magnet heldur prísnum enn fyrir góöa þjónustu og mikinn ágóöa. Heróp vort er “að fullnægja” og það skulum vér gera hvað sem það kostar. Vér getum sannaö hvert einasta atriöi yfirburöi “Magnet” skil- vindunnar yflr aörar vindur í búi þínu, upp á vorn eigin reikning. The Petrie Mfg. Co., Ltd. Verksmiöja og aöalskrifstofa Hamilton, Ont. Vancouver, Calgary, Regina, Winnipeg, Hamilton, Montreal, St. John Byrjaðu búskapar reikn- ing og borgaðu skuldir þinar með ávísunum. Það er mikill bagur að leggja búskapar peninga þína'inn á Union Banka Canada, or gefa svo ávísanir fyrir því sem eytt er. Þú sleppur pá við áhættuna að hafa mikla peninga á heimili þínu, eða bera pá á pór pegar þú ferð í búðir- nar, og pegar hver ávísum er dregin út úr bankanum, pá er hún sama cem kvittun. L0GAN AVE. 0G SARGENT AVE., ÚTIB0 A. A. WALCOT, Bankastjóri Undirskrifaður annast um flutn- ing á þungum og léttum munum hvar helst sem er í bænum. Með- höndlun á húsmunum sérstakur gaumur gefinn. öll verk fljótt og vel af hendi leyst og verð sanngjarnt Reynið þetta landar góðir, þá mun- uð þið sannfærast- 929 Sherbm-ne Garry 3923. St., eða reynið: 4t Phone 1694 46 JÓN AUSTMANN 512 Toronto St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.