Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. JÚLÍ 1914. HEIMSEBINQLA BLS. 3 Fréttir frá Islandi. Frá Alþingi. Eftir síðustu fregnum að heiman a8 dæma, er Sigurður Eggerz sýslu- maður Skaftfellinga kjörinn ráð- herra. Um stöðu þessa höfðu sótt: Sveinn Björnsson, þingmaður Reyk- víkinga, og Björn Kristjánsson. — Fregn þessi er tekin eftir símtali, sem Gunnl. Tr. Jónsson hafði við Reykjavík, daginn sem- hann lagði af stað hingað vestur þann 4. þ.m. Alþingi var sett í gær. Síra Sig- urður Stefónsson hélt ræðu i dóm- kyrkjunni. Forseti sameinaðs þings var kosinn síra Kristinn Daniels- son, forseti efri deildar St. Stefáns- son skólameistari, forseti neðri deildar ólafur Briem. Til efri deild- ar voru kosnir: Hákon Kristófers- son, Guðmundur ólafsson, Jósep Björnsson, Karl Einarsson, Karl Finnbogason, Magnús Pétursson, Sigurður Stefánsson og Kristinn Danielsson. Við forsetakosningu sameinaðs þings hlaut Jón Magnússon bæjar- fógeti 17 atkv.; greiddi sjálfur ekki atkvæði; fjórir þingmenn voru ó- komnir, komu fyrst með Floru að morgni 2. þ. m. Varaforsetar sameinaðs þings: Síra Sigurður Gunnarsson. Varafor- setar efri deildar: Július Havsteen og Jósep Björnsson. Varaforsetar neðri deildar: Pétur Jónsson og Benedikt Sveinsson. — Skrifarar: 1 sameinuðu þingi—Sig. Stefánsson og Einar Arnórsson; í efri deild— Björn Þorláksson og Steingrímur Jónsson; í neðri deild—Guðm. Hannesson og Eggert Pálsson. Ráðherra lýsti lausnarbeiðni sinni og bað þingtnenn að fara að hugsa fyrir eftirmanni. Lögð fram skýrsla fánanefndar- innar. Lagði rráðherra til, að for- seti sameinaðs þings héldi “privát” fund með þingmönnum til þess að leita samkomulags um fánagjörð- ina. Kjörbréfanefxid: Einar Arnórs- son, Sig. Stefánsson, Sig. Eggerz, Pétur Jónsson og Karl Finnboga- son. Nefndir í neðri deild: Stjórnar- skrárnefnd—Einar Arnórsson, Guð- mundur Hannesson, Pétur Jónsson, Jón Magnússon, Bjarni frá Vogi, Stefán frá Fagraskógi og Skúli Thor- oddsen. — Kosningarlaganefnd— Benedikt Sveinsson, Þórarinn Bene- diktsson, Sigurður Eggerz, Magnús Kristjánsson, Skúli Thoroddsen, Jó- hann i Sveinatungu og Matth. ólafs- aon. — Fjáraukalaganefnd—Hjörtur Snorrason, Sigurður ráðanautur, Jón frá Hvannó, Bjöm Hallsson, Guðm. Eggerz, Pétur Jónsson, Egg- ert Pálsson. fellum háð í kuldasumrum, og lík- virtist hafa verið uppynging fyrir lega að jafnaði öllu arðvænlegri og j hann, og er hann hinn ernasti og Akureyrarbréf. 23. júní 1914 vandaminni, enda ekki koma töðunni í verð. ervitt, að Grassprettu-horfar virðast vera allgóðar, þó seint færi að gróa, og miklu seinna verið unnið á túnum en venjulega. Eftir að fór að gróa, eftir hvítasunnu, kom gróðrinum enginn verulegur hnekkir af næturfrostum og dó þvi aldrei út, einsog stundum hefir orð- ið í áfella vorum, heldur hefir hann haft jafnan framgang, og nær sér fljótt i hlýindunum á klakalausri jörð nýkominni undan snjó. Á Ak- ureyri og i sveitunum umhverfis, eru túnin alment í miklu betri rækt en þau voru fyrir 20 árum, og mörg þeirra eru jafnaðarlega tvíslegin, og svo mun enn verða, haldiist bærileg sprettutið þennah og næsta mánuð. Fiskiveiðar mega heita sæmilegar á þilskip- um, og talið er, að útgjörð þeirra beri sig með því verði, sem nú er á fiski. Hlaðafli hefir verið á suma mótorbáta á Siglufirði og í yztu veiðistöðum Eyjafjarðar; ný síld fæst stöðugt til beitu. Húsvikskir mótorbátar hafast við á Siglufirði um þessar mundir og stunda þaðan þorskveiðar. Aflinn er sóttur fram fyrir vestan Grimsey. Veðrátta. — Þessa dagana hefir gjört hlýinda skúrir, svo gróðri í túnum og úthaga hefir farið vel fram; þó hafa kýr naumast ofan í sig enn, og er þeim alment gefin taða eða matur með beitinni. Þessa dagana er verið að hreinsa tún og víða langt komið. Vatnavextir ekkert ákafir enn, enda leysir snjó hægt úr fjöllum. Enn eru fannir á stöku stað i lautum við sjó inst við Eyjafjörð. Skepnuhöld hafa orðið sæmileg alllstaðar á Norðurlandi og Austurlandi, eftir því sem kunnugir menn í flestum sveitum skýra frá. Þó hefir lamba- dauði víða orðið tilfinnanlega mikill en mikið var tvílembt, svo fjöldi bænda hefir að minsta kosti eins mörg lömb og ær. Mestur lamba- dauði hér nyrðra er talinn á Tjörn- nesi og í Fljótum. Lambadauði hefir orðið tilfinnanlegur á mörgum bæj- um, þótt héy hafi verið til handa ánum. Ummæli bænda um velurinn: “Þessi vetur hefir verið einn sá fóðurfrekasti, sem við höfum haft í okkar búskapartið, þvi góðviðrin eftir nýárið komu ekki að gagni, nema í landgæðasveitum, t. d. sum- staðar í Þingeyjar- og Múlasýslum. Hey voru vel verkuð i haust og viða góður ásetningur, en hið langa og gróðurlausa vor stóðu svo að segja engar heybirgðir. Bændur, sem ó Góu áttu von á að fyrna töluvert, urðu uppiskroppa. Fornbýlir bænd- ur, sem i 30—40 ára búskap aldrei hafa gefið upp alt sitt vetrarfóður, gáfu nú upp hey sín og förguðu ekki nema litlu til annara. Alment var kúm gefið korn til muna til að spara töðuna handa ánum. Garðræktarhorfur á Akureyri og í grendinni eru ekki sem allra verstar. Raunar var alment sáð i garða 10 dögum síðar en venjulega, en siðan hefir verið hentug tíð, svo að kartöplur og gul- rófur koma eigi upp mikið síðar en í mörgum kuldavorum. Alment leggja bændur hér í grendinni mik- ið ineira stund á grasrækt (tún- rækt), en garðrækt, og er þeim það ekki láandi, þvi hún er siður mis- hraustasti eftir langferðina. Biður hann að láta þess getið, að hann þakki öllum ástúðlegar við tökur þar vestra, bæði skyldum og vandalausum, fornum og nýjum vinum. Gestrisni og góðvild sér auðsýnda þakkar hann hjartanlega, og óskar hann og vonar, að hagur vorra góðu íslendinga þar, einsog líka á hvaða öðrum stað, sem þjóð vor hefir sezt að á, megi blómgast og blessast í framtiðinni.--------” * * * Frá Point Roberts, Wash., er oss skrifað: — “--------Dálítið var það, sem eg vildi hafa minst á um daginn, er eg sendi línu héðan af Tanganum, en gleymdi og það var, að þrir bænd- ur hér hafa sett upp hjá sér í sum- ar súrhlöður, eða súrheysker, eða hvað það nú er nefnt á íslenzku, — á ensku er það silo. Það eru þeir Hinrik Eiriksson, Jónas Samúels- son og bróðursonur hans Björn, sem býr með inóður sinni. Kosta þær talsvert með vélaútbúnaði þeim, er fylgir; en gott útlit segja þeir á þvi, að þær ætli að ná tilgangi sinum, og þá svara þær áreiðanlega kostn- aði, og meira en það. “Hér er einnig dálítill söfnuður í sambandi við kyrkjufélagið lút- erska, og er safnaðarlifið með Kvennafundur á Akureyri j blóma. Ekki eru allar íslenzkar fjöl- hefir staðið yfir undanfarandi I skyldur i söfnuðinum, og vekur þó daga. Til hans háfði boðað barna- ekkert ósamlyndi manna ámilli, svo skólastýra Halldóra Bjarnadóttir. | Sein sumstaðar á sér stað — þvi mið- Á honum mættu annað veifið nokk-1 ur. Sumir, setn ekki eru í söfnuðin- urar konur og ógiftar stúlkur af Ak- ureyri og úr Eyjafirði og Þingeyj- arsýslu og ein úr Skagafirði. Sá, sem þetta skrifar, hefir fengið að sjá fundarbókina, og sést þar að um þessi mál hafa ályktanir verið gjörðar: 1. Fundurinn skorar á norðl. kon- ur að vinna að því, að komið verði upp matjurtagarði ásamt trjárækt á sem flestum stöðum; taldi garðrækt til nytsemdar og prýði hverju heim- ili, og útbreiðslu hennar og umsjón sérstaklega hlutverk kvenna. Jafn- framt var skorað á Ræktunarfélag Norðurl. að hlutast til um, að korea sú, sem hefir styrk frá Ræktunarfél. til garðræktarnáms erlendis, yrði fengin til að leiðbeina i garðrækt hér norðan lands, þegar hún kæmi heim. 2. Tillaga var samþykt um, að 7 konur yrðu kjörnar i nefnd til að undirbúa húsmæðra-skólamál fyrir alþingi 1915. Taldi fundurinn heppilegast, að væntanlegur hús- mæðraskóli yrði í sveit. Samþykt var, að ein kona yrði kosin úr hverri sýslu i nefnd þessa, og ein úr Akurreyrar-bæ. 3. Fundurinn skoraði á norð- lenzkar konur, að beita sér eftir megni fyrir hjúkrunar- og sjúkra- samlagamálum, og reyna til að koma því til leiðar, að lærð hjúkr- unarkona verði i hverri sveit. 4. Heimilisiðnaðar-málið var rættt og skyldi undirbúast betur til næsta fundar. Líklega hafa konur á Akur- eyri hug á, að endurreisa útsölu á íslenzkum iðnaðarvörum, sem byrj- að var á fyrir nokkrum árum, en lognaðis út af. 5. Rætt var um hjúahald. Fund- urinn vildi, að góð samvinna efldist milli hjúa og húsbænda og skoraði á allar stéttir að vinna að því, — beindi því jafnframt til foreldra, að venja börn sín við hlýðni og starf- semi í hvivetna. Fundurinn skoraði á norðlenzk- ar konur, að mynda sambandsfé- lagsskap sin á milli til þess að vinna að sameiginlegum framfara- málum sínum. Kosnar voru 5 konur i nefnd til að semja lög fyrir slikan félagsskap og undirbúa næsta sam- bandsfund. Um 20 konur mættu á fundinum, auk þeirra, er sóttu fundinn af Akur- eyri. Fyrirlestra héldu þeir Steingr. læknir Matthíasson og Sigurður Ein- arsson dýralæknir. Só síðarnefndi talaði um dýraverndun, og ræddu konurnar á eftir með áhuga um það mál. Sira Jónas talaði á fundin- um um “Sunnudagahelgina”, og Aðalbjörg Sigurðardóttir kenslu- kona um “Guðspeki” (Þeosófíu). um, styrkja hann þó með fjárfram- lögum og á annan veg. — Sunnu- dagaskóli haldinn árið um kring, og sérstök áhersla lögð á íslenzku kenslu. Hefi eg tekið eftir stóruin framförum i henni hjú sumum börnum og unglingum siðan í fyrra. Kennarar eru góðir og áhugasamir um starf sitt, og ekki hefir heldur klerkur sá, er hér hefir þjónað, leg- ið á liði sínu; en það er síra Hjört- ur J. Leó. Hefir hann nú undanfar- ið verið ærið lasinn, þó betri sé hann nú. Aðstoðarmann (og þá má- ske um leið eftirmann) hefir hann fengið sér. Hann heitir Sigurður Ólafsson, og hefir undanfarin ár verið að námi í Portland, Oregon. Hefir hann ekki að eins stundað guð fræðisnám, heldur einnig ýmsar aðrar fræðigreinar, sem títt er að kenna á æðri skólum. Hann hefir stundað námið með dæmafáu koppi og sjálfsafneitun, því ávalt varð hann a,ð vinna jöfnum höndum, og það enda að nóttunni til. Kona hans er Ingibjörg dóttir Ásgrims Hallson i Ballard (Seattle), og eiga þau 2 stúlkur. Sigurður er sonur ólafs Er- lendssonar, er um mörg ár bjó að Ytra-Hóli í Landeyjum, en nú að Vetleifsholtsparti í Holtum, og dvaldi þó nokkur ár í Seattle, þar sem hann ávann sér bæði álit og hylli manna. Tel eg vist, að hann verði góður verkamaður i víngarðin um. Hvort hann verðuj- sérstakur skörungur sem prestur, þori eg ekki um að segja, enda óreynt enn; en hitt veit eg, að hann reynir hvar- vetna að lóta gott af sér leiða og nær vináttu og hylli eldri sem yngri, er honum kynnast. — Og ætli það dragi nú annars ekki drjúg- ast i safnaðar- og trúmálum, sem öðrum? Eg mintist i vor á þetta allsherjar íslendingafélag, sem til stóð að stofnað yrði hér á ströndinni (og var, held eg, að einhverju leyti stofnað). Síðan hefi eg litið sem ekkert um það heyrt né séð, þar til nú í síðustu blöðunum íslenzku. — Nei, því er nú miður, að það hafa verið daufar undirtektir sumstaðar, þar seni þó landar eru fjölmennir. Er eg á þvi (einsog M.J.B. í Hkr.), að málið hafi ekki verið nánda nærri nægilega útskýrt fyrir al- menningi, og vil eg bæta þvi við, að forgöngumennirnir hafi ekki lagt sig fram sem skyldi, því eg tel hug- myndina góða. En hvort hún er upphaflega fram komin hjá þeim i Ballard eða Andr. Danielssyni í Blaine, álít eg litlu skifta. Það man eg þó, að eg heyrði A. Daníelsson hreyfa þessu máli á þorrablóti i Vancouver fyrir meira en ári síð- an. Meira siðar”. Sigurður Magnússon. Verið er norður frá Ewarts, og son P.O. nú að leggja talsima Markerville áleiðis til annan vestur til Dick- Ákveðið er, að halda hér íslend- ingadag 3. ágúst næstk., og er nefnd- in nú að undirbúa hátiðahaldið, Cand. theol. Ásm. Guðmundarson fór héðán austur til Saskatchewan 12. þ.m., eftir að hafa flutt messu á Markerville. Hann dvaldi hér mánað artima, og flutti messur, að jafnaði tvisvar hvern sunnudag. Það ætla ég óhætt að staðhæfa, að fólki hér hafi yfirleitt geðjast mjög vel að honum, jafnt utan kyrkju sem innan. Hann er snyrtimaður og ljúfmenni hið mesta utan kyrkju og liklegur til að vera lifið og sálin í öllum góðum og siðfáguðum félagsskap; kennimað- ur er hann þegar orðinn meðal hinna fremstu; ræðustíll hans er ljós og hreinn, en þó efnisríkur og þróttmikill og framsetningin fögur og aðlaðandi, svo fólkið hneigðist að honum og hlýddi á hann. Það var skaði mikill, að hann mátti eigi dveljast lengur meðal okkar. Ein- læga þökk sendum við honum fyrir það, sem hann gjörði fyrir okkur, og árnum honum alls góðs i fram- tiðinni”. * * * Frá Leslie, Sask., er oss skrifað 20. júli: “------Að kveldi þess 15. þ. m. hélt Fr. Friðriksson fyrirléstur hér i fundarhúsinu, um uppruna stofn- un ungmennafélags, og stofnenda viðsvegar um heim. Einkar fróðlegt að heyra til hans. Hann er sannar- legur ungra nranna og ungra kvenna vinur. Það kveld rigndi hér tölu- vert og frameftir nóttu. Svo rigndi hér aftur i nótt eitthvað um klukku- tima, svo það hefir töluvert lag- færst útlitið á ökrum. Mun þvi mega segja, að sé meðal-útlit með upp- skeru einsog stendur”. L. Árnason. ÁRANGURINN AF ÞVÍ AÐ HÆNA AÐ SÉR HIN VILTU OG GRIMMU DÝR. 0r bréfum. Frá Hallson, K. Dak., er oss skrif- að s — “Nýkominn er heim aftur úr ferðalagi vestur á Kyrrahafsströnd öldungurinn Jóhann Jóhannsson (frá Steinsstöðum). Fór hann vest- ur i vor til þess að heimsækja börn sin og ættingja og vini þar vestra. Sonur lians, hr. Eggert Jóhannsson, fyrv. ritstjóri Heimskringlu, býr þar vestra, og dvaldi Jóhann um hrið hjá lionum, og svo dætrmn sínum þremur, sem þar búa einnig. Voru margir hér áhyggjufullir yfir þvi, að hann myndi ekki fær um þetta langa ferðalag fram og aftur, því hann er mjög hniginn að aldri, kom- inn ó nýræðisaldur. En ferðalagið um öllum; en hvolpurinn sýndister náttúran hin sama. Lögmál frum- taminn sem hundur og lærði konst-skóganna er það, að drepa, — hefir ir margar, svo að til hans var tekið.verið það sama frá þvi fyrsta, og En einu sinni kom Dickson inn ísvo hefir það verið hjá hinum klefa þann, sem hvolpurinn var i.fyrstu mönnum, og enn eru þeir Þá hljóp hvolpurinn undir eins áekki búnir að losa sig við það. hann, og reif út þarmana og inn- Við sjáum hin viltu dýr á dýrasýn ýflin. Var drengurinn dauður, þeg-ingum, ljón og tigrisdýr, og eru þau ar að var komið. þá oft látin sýna konstir ýmsar; en Frú Henrietta Younger, frá Balti-ha® er óttinn, sem lætur þau gjöra more, átti ljónshvolp einn, semþetta. Svipan er si og æ yfir höfði henni þótti mjög vænt um, og eltiÞeirra; þau eru búin að fá margt hvolpurinn hana hvert sem hún fór, svipuhöggið meðan þau eru að læra einsog hundur húsbónda sinn. En þetta, og missi þau óttann við svip- einu sinni stökk hann upp á axlir «na, þá er lærdómurinn gleymdur. henni og reif og sleit svo handlegg Þó er björninn verstur allra að hennar, að taka varð af handlegg- temja. Hrammur hans er svo þung- inn við axlir upp. Var þá hvolpur- ur, að með einu höggi getur hana inn tekinn og drepinn rétt í þvi að rifið kviðinn á manni og innýflia hann var að ráðast á annan mann, út um leið, og dugir ekki um þau sein hélt að hvolpinum þætti vænt sár að binda. um En lán mannsins er það, að flest Villidýrin temjast aldrei. Það má villidýr eru huglaus, nema þau halda grimdareðli þeirra í skefjum verði óð af reiði og stundum líka af með ótta, en engu öðru. En einlægt hræðslu. Meö þvl aö biöja æflnlega nm ‘T.L. CIGAR,” þá ertn viss aö fá ágætao vindil. T.L. (CMON MADE) Western Gixar Thomas Lee, eigandi Faetory Winnnipeg Fréttaritari Hkr. i Markerville, Alta., skrifar oss á þessa leiðs .. 15. júlí 1914. “Hér hefir verið ákjósanlega góð tíð siðan um skifti i næstliðnum mánuði; nægilegt regnfalll fyrir all- an gróður, svo nú um tíma hefir mikið umbætt þau spjöll, sem orðin voru á, sökum frosts og þurka i vor. Nú er hér nokkra daga um- hleypingar og hryðjuveður. Hagl hefir fallið sumstaðar1 hér norður um, en ekki hefir það spilt fyrir ís- lendingum svo teljandi sé. Ekki er enn heysláttur byrjaður, og líkur til, að hann byrji ekki fyr- ir 20. þ.m.; engjalönd eru enn litt sprottin, og þykir sem séð, að gras- vöxtur verði rýr þetta sumar.. Alment er heilbrigði og vellíðan liér i bygð. Þar verður endirinn sjaldan góð- ur, og má sjá það af eftirfylgjandi dæmum: Maður einn að nafni Emerson Dietrich (Þiðrik) hafði fengið sér ljónshvolp og fór að ala hann upp; þótti honum mjög vænt um hvolp- inn og hændi hann að sér. En ekki leið á löngu áður en hvolpurinn fór að verða harðleikinn við hann, og lauk svo, að hann reif eiganda sinn og tætti allan í sundur, og varð hon- um þannig að bana, og launaði ljónið eða hvolpurinn þar gott með illu. Annars er það lukkuspil, að eiga mikið við þessi grimmu, viltu dýr. Þeir vita það bezt, sem þeim eru kunnugastir. Það getur gengið vel um stund, en þegar sízt varir, þá nær eðli og náttúra dýrsins valdi yfir þvi aftur, og þá má ekkert út af bera. Meðan dýrið hefir verið spakt og stilt hjá manninum, hefir það verið i einhverri leiðslu; en nokkrar vikur eða mánuðir geta ekki umturnað eðlinu, sem það hefir að erfðum fengið um þúsundir ætt- liða. Grimdin brýst út einsog hún var hjá forfeðrum þess í frumskóg- unum. Og ef að þeir, sem eru að temja þau, ekki gæta sin, þá vita þeir ekki fyrri en hrammurinn er læstur í holdi þeirra, en tennur i barka. Þannig var það með tígris- hvolp, sem heldri maður lék sér við einsog ketling. — Einu sinni var hvolpur þessi að sleikja hönd hans, en sleikti þá svo fast, að blóð kom á tunguna. Maðurinn ætlaði að draga hendina til sin, en tennur hvolpsins lukust þá um hana. Lét liann þvi hvolpinn sleikja blóðið, en benti þjóni sínum að rétta sér hlaðna skammbyssu, og er hann fékk hana, skaut hann hvolpinn með hendinni, sem laus var. Hnefaleikamaðurinn Bob Fitz- simmons hafði miklar mætur á ljónshvolpi einum, og ól upp og hafði með sér livert sem hann fór. En þegar hvolpúrinn fór að vaxa, tók lundin að versna. En þegar hann ætlaði að fara að ýfa sig, þá barði Bob hann ómildum höggum En ljóninu falla ekki höggin betur en hundunum, þeir bita á móti þeg- ar þeir þora; og nú er ljónið vaxið og orðið sterkara en Fitzsimmons, og hann veit það, en ljónið veit það ekki. En þegar það veit það, þá er saga Fitzsimmons á enda. Evelyn Nesbit Thaw hafði lengi snák einn eður slöngu stóra nokk- uð sér til skemtunar, og gjörði gæl ur við slönguna oft og tíðum. En einu sinni kom villidýrseðlið yfir slöngurea, i veizlu, sem Evelyn liafði á hótelinu, sem hún var á. Slangan var þá stór orðin og ætlaði að rifa gesti hennar og varð að drepa hana. Þá var drengurinn Dickson, 15 ara gamall, í Bútte, Montana. Hon- um hafði verið gefinn tigris-hvolp- ur, og lék hann sér við hann stund- Hið sterkasta gjorey ftingar lyf fyrir skordýr. Bráðdrepur öll skorkvikindi svo sem, veggjalýa, kokkerlak, maur, fló, melflögur, og alskonar smá- kvikindi. I>að eyðileggur eggin og lirfuna, og kemur þannig í veg fyrir frekari óþægindi. Búlð til af PARKIN CHEMICAL CO. 400 McDermot Avenue Phone Garry 4264 WINNIPEG Selt í öllum betri lyfjabúðum. » I F A R B R E F ALEX. CALDER & SON General Steamship Agents Ef þér hafið í hyggju að fara til gamla landsins, þá talið við oss eða skrifið til vor. Vér höfum hinn fullkomnasta útbúnað í Canada 633 MAIN STREET PHONE MAIN 3260 WINNIPEG, MAN. W. F. LEE heildsala og smásala ó BYGGINGAEFNI til kontractara og byggingamanna. Kosnaðar ftætlun gefin ef um er beðið, fyrir stór og smá byggingar. 136 Portage Ave. East PHONE M 1116 Wall St. og Ellice Ave. PHONE SHER. 798 VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu hreint öl. J Þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOOD LAGER Það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. > E. L. DREWRY, Manufacturer WINNIPEG, CAN. +*44****4*****+++***44********************** Abyrgst að fara vel Nýtfsku klæðnaðir. W.H. Graham Klæðskeri. Eg sauma klæðnaði fyrir marga hina lielztu Islendinga þessa borgar. Spyrjið þá um mig. Plione Main 3076. 190 James St., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.