Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.07.1914, Blaðsíða 8
BLS. 8 HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JúLf 1914. Þekkir þú á Piano? Þú þarft ekki aS þekkja á verS- lag á Píanóum til þess að sann- færast um aS verSiS er lágt á hinum mismunandi Píanóum vorum. ViSskiftamenn eru aldrei lát- nir borga okurverS í verzlun McLean's. Þessi velþekta verz- lun er bezt kynt í síSastl. 30 ár fyrir aS selja á bezta verSi hér í borginni. Piano frá $235 til $1500 B. LAPIN HLUSTIÐ KONUR | Nú erum vjer aöselja vorklæðnað ; afar ódýrt. Niðursett verðá öllu. Eg sel ykkur í alla staði þann | bezta alklæðnað fáanlegan, fyrir $35.00 til $37.50 Bezta nýtizku kvenfata stofa Telephone Garry 1982 392 NOTRE DAME AVENUE d. vV. KELdX, J. 14. KKOilOND, VV, J. RU.5S: Eiuka eigeudur. Winnipeg stsersta iiljódfærabúd Horn; Portage Ave. Hargrave St ÚR BÆNUM. Næsta sunnudagskveld verður umræðuefni í Únítara kyrkjunni: Góð málefni illa notuð. — Allir vel- komnir. Fimm Prósent afsláttur Allar matvörutegundir sem jþið þarfnist þar á meðal ágætis kafli sem svo margir þekkja nú, og dáðst að fyrir® mekk og geeði, fást í matvöru búð B. Arnasonar, á horni Victor St. og Sargent Ave. Svo er aðgæzluvert að Arnason gefur 5^ afslitt af doll. fyrir oash verzlun. Phone Sher. 1120 B. ARNASON MANIDAGIXN, 3. AGÚST LIEUTENANT ROSE, e»a loknftnr Mkipnnlr. Albrexkt, hrffnndi ou tesnndi.. . Ilretzklr “Boy ScoutM,, taka 1>A11 f ]>eMMunt dftMiiinleg:a leik. Series 13 LUCILLE LOVE Miðvikudag og fimtudag Series 4 MILLION DOLLAR MYSTERT Föstudaginn og laugardaginn Thórarinn Jónsson 764 Wellington Ave. GROCER Hefur Opið Sunnudaga og Öll Kveld ICE CREAM Telephone Garry 200 Miðvikudaginn 15. þ.m. fóru þeir prófessor Jón Helgason og síra F. J. Bergmann suður tii Dakota og voru þar um vikutíma. Á föstudag- inn flutti prófessor Jón Helgason fyrirlestur á Mountain, og á laugar- daginn í kyrkjunni á Garðar ura efnið: Hve miklu eigum vér að trúa? Á báðum stöðum var aðsókn fyrirtaks góð. Sunnudaginn 19. þ. m. flutti hann guðsþjónustur bæði á Garðar og á Mountain fyrir mikl- um mannfjölda. Á Mountain var fólk vestan frá Langdon og Milton og austan frá Cavalier og Hensel.— Á mánudagskveldið var prófessorn- uin haldið kveðju-samsæti á Garð- ar og gefinn gullbúinn stafur til endurminningar um komuna. — Gjörðu allir bezta róm að því er- indi, sem hann hafði flutt. Laugardaginn 25. júlí voru þau Frímann Jónasson, frá Gimli, og Thuriður Helga Pétursson, frá Greni | völlum i Árnesbygð, gefin saman í i hjónaband, af síra Rúnólfi Mar- j teinssyni, á heimili Mr. og Mrs. j Schliem, 783 Home St. Brúðhjónin lögðu samdægurs af stað til heim- ilis síns á Gimli. Síra Björn B. Johnson fékk sím- skeyti á þriðjudaginn var sunnan frá Ray, N. Dak., þess efnis, að and- ast hefði þá um morguninn að heim- ili sinu hjá Charlson, N. Dak., Har- aldur Thorláksson, bróðir síra Ní- elsar St. Thorlákssonar Og þeirra bræðra. Haraldur var einn af hin um fyrstu landnámsmönnum ís lenzkum í Dakota, bjó um langt skeið á Mountain, N. Dak., og munu flestir hinna eldri manna þar syðra hafa þekt hann. Fyrir allmörgum árum fluttist Haraldur sálugi aust ur til Minnesota ríkis og settist að í bænum Bemidji. Þaðan fór hann svo vestur aftur á þær stöðvar, þar sem hann bjó nú síðustu áriu. VANTAR VINNUKONU sem er vön öllum innanhússstörf- um. Upplýsingar að 896 Banning st Sunnudaginn 2. ágúst, kl. 11 ár- degis, fer fram vigsla Tjaldbúðar- kyrkju. Prófessor Jón Helgason prédikar við það tækifæri, en síra Magnús Jónsson, frá Garðar, pré- dikar að kveldinu. Þriðjudaginn 4. ágúst flytur pró- fessor Jón Helgason fyrirlestur í Tjaldbúðarkyrkju kl. 8 að kveldinu um kristindóminn og náttúruvis- indin, og svarar spurningunni: Er árekstur nauðsynlegur? Allir velkomnir. White & Manahan Limited Tilgangur vor er aö þóknast skiftavinum vorum. Vinnuskyrtur:—SlitgóBar, þvost vel, fara vel og eru aö öllu leiti eins og menn best geta kosiö. Oxford skyrtur—röndóttar eöa bládröfnóttar, hver$0.90. Srartar satin—skyrtur, nú $1.00. Temjið yður að kaupa hjá WHITE & MANAHAN, LTD., 500 Main Street Hr. ólafur S. Thorgeirsson hér í bænum er skipaður danskur kon- súll í Manitoba. Var honum tilkynt það með bréfi dagsettu 14. júlí frá yfir-konsúls skrifstofunni dönsku í Montreal. útnefningin var gjörð 23. júní sl. af utanríkismála ráðgjafa Dana. ♦ ♦ /SL ENDINGADAGUfílNN A GIMLI 1 Ágúst, 1914 Forseti dagsins:—B. B. OLSON Hátíðahaldið hefst kl. 10 f.h. Hornleikaraflokkur Gimli bæjar spilar í garðinum eftir hádegi. Miðvikudaginn 22. þ. m. andaðist að heimili sínu á Birkinesi við Gimli ekkjan Rósa Magnúsdóttir, úr innvortis krabbameini. Hún var 47 ára gömul. Jarðarförin fór fram! laugardaginn þann 25. þ.m. frá lút-! ersku kyrkjunni á Gimli. SKEMTISKRÁ Þau Thorbergur Arinbjörn Thor-1 vardson, frá Winnipeg, og Thórdís Kernested, frá Narrows, Manitoba, í voru gefin saman i hjónaband laug- ardaginn 25. júlí, af síra Rúnólfi j Marteinssyni, að 493 Lipton St. —| Heimili þeirra verður hér í bænum.1 Minn Minn Minn Minn Minn Minn Islands, ræða, Sig. Júl. Jóhannesson íslands, kvæSi, Kristinn Stefánsson Vesturheims, ræSa, Stephen Thorson Vesturheims, kvæSi, Gutt. J. Guttormsson Nýja Islands, ræSa, J. P. Sólmundsson Nýja Islands, kvæSi, H. Þorsteinsson Söngur, hljóSfærasláttur, glímur, kappsundl, knattleikur, hlaup, stökk, og kaSaltog. Allar vinningar verSlaunaSar. FjöImenniS á hátíSina.! Success Business College Tryggið framtíð yðar með því að lesa á hinum stærsta verzlunarskóla Winnipeg- borgar — “THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE” sem er á horni Portage Ave. og Edmonton St. Við höfum útibú í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Leth- bridge, Wetaskiwin, La- combe og Vancouver. Is- lenzku nemendurnir sem vér höfum haft á umliðnum árum hafa verið gáfaðir og iðjusamir. Þessvegna vilj- um vér fá fleiri Islendinga. Skrifið þeirri deild vorri sem næst yður er og fáið 6- keypis upplýsingar. 1 l /SLEND/NGA DAGUR/NN ♦ WYNYARD, SA3K. I Mánudaginn, 3 Agúst, 1914 t Ræður, kvæði, íþróttir, homablástur, hljóðfæraleikur og ^ danz. £ Minni Islands, ræða, Ásm. Guðmundsson, cand. theol. Minni Islands, kvæði, Þorskabítur X Mini Saskatchewan, ræða, Walter Lindal, B. A. X Minni Saskatchewan, kvæði, F. H. Berg ♦ Minni Vatnabygðar, ræða, síra Haraldur Sigmar . “Áfram hærra” kvæði, F. H. Berg Einnig skemtir skáldið Stephan G. Stephansson með ♦ ræðu eða ávarpi til fólksins. «- Að Ioknum ræðum fara fram allskonar íþróttir, Islenzk- J ar glímur, hlaup, stökk, osfrv. Verðlaun verða gefin þeim sem sigur bera úr býtum við leikina. £ Dans og hljóðfærasláttur að kveldinu. ♦ Komið. gleðjist, fræðist. Sýnið þjóðrækni með því að «- iækja hátíðina. X NEFNDIN. Í ♦ i : -f ♦ ♦ : ♦ : : ♦ : ! ♦ ♦ ♦ : : ♦- + ♦ : T : | j ♦ t ♦ : : ♦ 4- : Hinn ómetanlegi hagnaður við búðakaupin er sá, að þú getur valið klæði og búning eftir hinni nýjustu tízku stórborganna. Hin nýja vöruskrá Eatons fyrir haust og vetur, sem er bundin sérstaklega þér til hægðar, hefur prísana aö meö- töldum öllum kostnaöi viö útsendingu. Og" skulum vér nú fræöa yöur lítit) eitt um skrá þessa. Verð ytri klæða er ákveðið og borgist fyrirfram. Hér breiöist út fyrir augum yöar hin • sann mynd og útlit varanna hjá Eaton meö ljósmyndum, listamanna upp- dráttum og rithöfunda lýsingum. Og alt er frá Eaton eba keypt í verkstæö- um, sem eru eins hreinleg og heilsu- samleg og vor eigin. I>aö er ósegjanlega mikiö léttara at5 kynna sér blaösíður þessar, en aö yfirlíta sjálfur hina margbreyttu bún- inga, yfirhafna, eöa kjóla í hvaöa búö, sem er. Og vissulega er engjnn sú búö til í nágrenni yöar, sem geti ooöiö yöur eins mikla breytingu í valinu meö hæf- ilegu veröi. Og svo er annaö, þér kjósiö þarna sjálfir, án þess aö vera leiddur til þess af þeim er sýnir og selur yöur vörurn- ar sem eins og eölilegt er æfinlega reynjr aö selja fljótlega og mikiö. En þarna er efniö, sniöiö, liturinn — alt meö nákvæmustu lýsingu—og þú getur variö til þess kvöldunum í heila viku, er þér sínist svo, áöur en þú ákveöur, hvaö kaupa skuli. Og þegar þú ert búinn aö kjósa þér yfirhöfnina, eöa kjóllnn, eöa alfatnaö- inn,sem þér best líkar, þá er svo létt að ylla út pöntunar-eyöublaöiö, og leggja þar meö upphæö þá, sem þú hefur ætlaö þér til þess. En undireSns og vér fáum þetta bréf yöar, þá skulum vér senda til yöar þaö, sem þér hafið um beðið. Vér sendum það og borgum flutn- ingsgjald fyrirfram—sendum yður það, kostnaðarlaust, með pósti eða express. Með Tryggingu Eaton’s fyrir góðum verum. Og ekki er þarmeð lokið hagnaðin- um við það að verzla við Eaton. Þegar fötin koma þá getur þú prófað þau, hvort þau passa, í hægðum þínum, en náttúrlega heima hjá þér, við þinn eiginn spegil og fengð álit heimilis- fólksins hvernig fatnaðurinn fer. I>ú getur prófað þau, og séð hvort þér líka þau og hvort þau eru eins góð og lýsingin í vöruskránni kom þér til að ætla. Ef að þér líka þau ekki algjörlega, þá skaltu setjast niður og segja oss hvað er að þeim upp á vorn eigin kost- nað. Vér skulum þá glaðir senda yður eitthvað annað, og halda áfram að senda yður fatnað þangað til að þér fáið þau fötin, sem yður líkar. Af vorri margra ára reynslu erum vér sannfærðir um, að l>að verði ekki oft, sem þér munið nota yður þetta kostnaðarlausa skiftaboð vort. Vér höfum vöruna svo góða að hún ekki einungis þolir samanburð við hvað sem er annað sömu tegundar— heldur er einnig svo ágætt ogr—svo vel sniðin fötin, svo áreiðanleg og slitgóð efnin að þér munið taka þau fram yfir margar aðrar tegundir, sem kosta dollurum meira. Sýnishorn af fyrirfram borguðum viirum Eaion's—Að ofan er sýndur kvennkjóll, slögum með stúkum og kraga úr moleskin klæði. Lengd 48 þuml. Stærð 32 til Brúnt eða grátt. Order No. 17 S 2336 Verð fyrirfram borgað....................... með þykkum flöíels upp- 44 um brjóst. ............... $15.00 t. eaton:c?, WINNIPEG, LIMITECJ CANADA MIÐ-SUMAR SALA 33;% lil 75% afsláttur frá vanalegum markaðs prísum. Allar hinar mismunandi vörutegundir vorar ver ða atS hreinsast burtu átSur en vér gjörum yfir- lit yfir vörur vorar, sem vér byrjum viÖ lok viku þessarar. Þar afleiðir aÖ vér bjótS- um ágæta prísa á hinum ágætu tegu ndum af tilbúnum kvennfatnaði. Sumarkjólar. Inndælir sumarkjólar úr hvítu voiles og crepes. Sumir gjörtiir meí nýtízku kyrtli, löngum, aör- ir meS línfellingum skreyttum meö knípllngum og hand bród- eraöir og hinum nýju Iitfögru beltum. Vanaverö upp at5 $42.50 nú »23.75 Vanaverö upp atS $35.00 nú »22.75 VanavertS upp ati $25.00 nú »16.75 Hattar. Vér ætlum at5 hreinsa burtu alla hina dökku strætlshatta, sem seldir haía veriS alian tímann upp ati $15.00 nú.........»2.75 Strætiskjólar. MetS margbreytilegum mótiins litum úr Corduroy og Serge, metS “fancy checks”. VertSitS á þeim þótti óskiljanlega lágt uppruna- • ega er þeir voru upp atS $25.00 en nú tekur þó út yfir er þeir selj- ast fyrir................»9.75 Klæðis og Silki kjólar Þessir kjólar eru af margri gjörtS og eru teknir úr bútSar- skápum vorum. Eru þeir 32 alls og er vér segjum ytSur, atS vana- vertS þeirra hefir veritS upp atS $40 og $50. Ættir þú því aö kunna atS meta þatS þegar vaTtS þeirra fer ofan í........»9.75 Treyjur. Nokkrar dásamlegar sumar- treyjur úr Maize skreyttar métS krögum og handstúkum, sumar úr hvitu voiles metS bródering- um, faldatS, og sumar úr organdie og crepo metS bróderutSum krög- um. VanavertS upp atS $7.50, nú »1.75 Silkikjólar. Hver einasti af þessum 22 silki kjólum er af allra nýustu tízku og snitium. Fyr á sölutímanum voru kjólar þessir seldir fyrir þetta frá $50 til $65. GeturtSu hugsat5 þér hvatS þatS þýtSir atS færa þá nitSur í........»23.75 Toronto 297-299 PORTAGE AVENUE WINNIPEG Montreal

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.