Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 5
WWNIPEG 15. OKTÓBEB 1914 HliIMfiKRINGLA BLS. 5 timrtír • • Spánnýi J. A 1YI D U JV. •“« Vörnforðíi Vér afgreiðum yður fljótt og greiðilega og gjörum yður í fylsta máta ánægða Spyrjið þá sem verzla við oss. > - THE EMPIRE SASH AND DOOR CO , LIMITEP Phone Main 2511 Henry Ave. East Winmpeg þýðingarnar gjörðar af ensku máli, og kann það a<5 einhverju leyti að veikja stýlinn eða breyta honum frá því sem hann er hjá höfundum þcirra sagna, sem eigi eru upphaf- lega ritaðar á ensku. Þó eru þýðing arnar ailar liprar og vel af hendi leystar, — ÞaS er sko'ðun vor, að þegar gefnar eru út þýðingar, ætti þýðandi og útgefandi að binda val sitt við ritverk þeirra höfunda, er hann fær lesið á fruratungunni, tii þess að um virkilegt bókmentastarf geti verið að ræða. Hitt vitum vér, að þessari reglu hefir ekki ávalt ver ið hlýtt í íslenzkum þýðingum, og er þar hver frjáls um sína skoðun. Mun fæstu af ritum Tolstoys, í is- lenzkri þýðingu, vera snúið úr rúss- nesku; en þó rýrir það ekki gildi þessarar reglu, væri henni fylgt, Frumsömdu sögurnar eru einkai' ljúfar og þýðar aflestrar. Ein þeirra hefir áður birst á prenti í Eimreið- inni, nft.: Lauri skáldsins. Sagan Friðarboginn, eftir Hjálmar Gísla- sou, þykir oss bezta sagau, — hún er efnisinest og málið og frásögnin svo aðlaðandi og lipur. Ætti hann að leggja meira i vana sinn að “segja sögur”, þó það þyki kannske ósæmilegt ráð öðrum að gefa. — Þorsteinn verður drýgri við ljóð en sögur, þó saga hans Laun skáldsins vekti eftirtekt, er hún kom út um árið, og fengi inni hjá Ejmreiðar- ritstjóranum, sem talinn er vandur að vali um það, er hann hleður á vagninn sinn. Frágangur ritsins er aiiur hinn á- gætasti og það ætti að ná góðri út- breiðslu Heftið kostar 35c, og er þcss virðt Norðurálfu Stríðið. Frarnhald. 16. OKTóBER — Sambandsherinn slgur iast á og vcrða þjóðverjar vfða að hopa á hæli. Harðasf er nú barist á norðvetrtur Jb'rakklandi, kringum landamæri Belgíu og Frakklands. Og aftur að austanverðu á Póhandi Er orustuvöllurinn talinn fullar 300 mílur á lengd. Fastast hafa þjóð- verjar sótt á norður af Calain en þó orðið að horfa undan hinuin harð- snúnu sveitum sambandsmanna. Er það auðsjáanlega ætlun þeirra að ná hafnar bæjunum frönsku, þeirra nyrst er Dunkirk. Það er verzlunarbær mikill með 40,000 í- búa, cru þar skipakvíar stórar, og margskónar iðnaður. Borgin er sögð ramlcga víggirt, en hin ram- gjðrfustu vfgi hafa rcynst létt á metum fyrir hinum öflugu byssum þjóðvcrja, og mundi svo enn reyn- ast ef þeir kæmist í nánd við Dun- kirk. En svo viröist sem samhands- herinn voni að geta varið þá leið fyrir þeim. Aftur halda þeir óhind- rað áleiðis til Ostend og hafa nú þegac komist alla leið til Brugcs, og er þá skammt til sjóar Þykir Eng- iendingupi auðsætt að næsta höggi muni verða stefnt á sig, og eru marg- ar getur um hver aðferð nrani verða viðhöfð. (liska sumir á að scndur inuni verða floti hinna stóru ioffr skipa til að sá sprengiyélum yfir borgir og bæi. Þá fyrst búist við að þeir beini skeytum sínum að London, eru þegar ýmsar varúðar reglur settar til að verjast slíkri heimsókn, og því hafa Breskir flug- menn heitið því, að ekki skyldi sitt eftir liggja til að vinna á loffr skipum þýzku, og munu þeir ekki sjá í að fórna lífi sínu f þeirra afr- lögu. Annars er það trú flestra herfróðra manna að Eeppelinskipin inuni reynast gagnslltil í hcrnaði. Þau sé of óþját og þung i vöfum. Aðrir halda að þjóðverjar muni rcyna að flytja hersveitir yfir sund- ið f skjóli hcrskipa sinna’og neðan- sjáfarbáta, þó tivorug leiðin sýnist líkleg til að vituia Englandi mikið tjón á meðan enski flotinn er ó- skertur. Þá er víst að Englending- ar auka nú varnir i ákafa með ströndum fram. Konungsfjöiskyidan enska er nú að flytja frá T.ondon t.JI Sandring- ham. Sárir og tandfiótta Belgfumenn hópast nú til Hollands og Engiands svo að suinstaðar horfir til vand- ræða með vistir og húsnæðí. Nefnd manna er að leita samninga við bjóðverja í Antverp um að þeir á- byrgist að ekki skuli þeim mein gjört, sem kynnu að vilja fiytja til baka aftur, En yfirieitt eru menn hræddir við að fiytja heim, því hatur Belgíumanna til þjóðverja er svo mikið, að þeir eiga bágt með að halda því f skefjum, en þjóð- verjar aftur á móti líklegir til að láta hefndina koma jafnt niður á sekum og saklausum. Sagt er að floti Tyrkja sé í Svarta- hafi munl vcra að búa sig f að ráð- ast áskip Rússa sém þar er«. Og að skothrfð bafi hcyrst skammt frá Kustendje. Aðrar fregnir segja að Tyrkir sé peninjtalausir og gcti því ekki Iagt 1 stríð þó þcir vildu. Hafa þcir áður fcngið lán írá Frökkum og Englendingum, cn nú er ekki lcngur í það hús að vénda. Frakkar hafa náð aftur borgun- um Altkirch og Mulhausen. Barist er í ákafa suður af Przemysl í Gal- izíu meðfram Sambor-Medyke braut- inni og sýnir það að ekki hafa bær fregnir verið sannar að Rússar væri búnir að yfirgcfa Iæmberg Portúgalar cru byrjaðir að kalla saman lier, og vilja nú vera við öllu búnir. Hjúkrunarkona Rauða krossins. [Atnerískur grunntónn.) Þar sem Bretar og Þjóðverjar, þar sem Belgir og Frakkar og Slavar hlaða blóðugum valköstum, þar er HÚN komin llknandi’ án tafar, og með engilmund kærleikans burt hún sviðann úr sárurium slrýkur. Hun er sólgeisli vormorguns, upp sem lífsblómstrum hálf-freðnum lúkur. -3“ Gegnum þrumugnjj fallbgssg, gegnum húrraóp heltryldrar lcæfí, fyrir herfánum, keisurum, fyrir þjóðhörum asðsturn i sxti, berast nístandi kveinstafir — djúpar angislarstunnr að eyra, — það eru’ óp hinna srirþjáðu, aðeins þau vitl hún skilja og heyra •Í" Meðan skollaleik herkxnsku, efía djöfla-at váþrungnra vtga teika vargarnir glepsandi, unz þeir sxrðir og örendir hníga — meðan tortimt er gjörvöllu (allir tapa en engin má vinna), berst hún ötut mót dauðanum — inóti vig-föllum btxðranna sinna. ■I" Þó að hetjaröfl morðtóla, cins og hetjanna sigrandi máttur, scu hcimskuvalds alslyrkur — lalinn landanna kraftdrýgsli þáttur, þá á hún allan sigurinn, því hún lífgar við Ufið i nauðum, er hún Lazarus framkallar — e.r hún veisir hann aftur frá dauðum. Þ. Þ. Þ. 17. OKTÓBER — Her Belgíumanna undir stjórn Alberts konungs er nú kominn yfir til Frakklands, er það góður styrk- ur fyrir sambandsmenn Albert Jkonungur fær hvers manns lof fyr- ir hugrekki og þrautseigju Eggjar hann menn sfna og heldur sig fram- arlega í fylkingu. Trúir hann þvi fastlega að þó hann nú hafi neyðst til að flýja land sitt, muni hann ná því aftur áður en líkur Drottning hans er einnig með honum og afscg- ir að skilja við mann sinn f hvað sem slæst. Þjóðverjar eru nú komnir til Os- tend og var þar engin mótstaða vcitt. Þýzkir flugmenn hafa heim- sótt Dunkirk og fleygt sprenglkúl- um sem þó gjörðu engan skaði. Ein flugvélin var skotin niður, og loft fararnir teknir til fanga, var ann- ar þeirra sár til óllfis Hmá skærur halda áfrain og veitir þar ýmsum betur, enda ero nú her- „sveitirriar svo þétt settar hvor and- spænis annari að ekkí sjáaniegt að mikið vinnist meðan svo stendur, Búist er við að þjóðverjar muni nú brátt draga saman herstyrk sinn og reyna að brjótast gegnum varn- argarð sambandsmanna, til áhlaups á hafnarbæjina Frönsku Frá herskipinu Hawke, sern Þýzku neðansjávar bátarnir söktu, hafa bjargast 21 maður i viðbót við það, sem áður var frá sagt, var þeim bjargað af flcka. Aðeins 7 til 8 min- útur liðu frá þvi skotið var á skip- ið ogtil þess það var sokkið. úmögu- legt var að koma út björgunarbát- um, vegna þess að skipið valt strax á hliðina. Hollendingar hafa bannað útflutn- ing olíu úr landi sínu. Og er sagt að það muni koma Þjjóðverjum illa, sem Rúsar hafa nú Le.mbe.rg á valdi sínu. Þaðan höfðu Þjóðverjar áður fengið olíubyrgðir miklar; og Belgíu menn kveiktu S hinum stóru olíu- kötlum í Antverp. Er nú við búið að verða muni oliuskortur hjá þeim. En það getur orðið þeim stórtjón, þar sein undir olíubyrgðunum er komið notkun flugvéla og að miklu leyti flutningur alls herbúnaðar. Sameinaðar hersveitir Serba og Svartfellinga hafa unnið. nokkrar smáorustur við Austurrikismenn. Rússar hafa tekið Prezmysl, sem þeir hafa setið um nokkurn tíma. Að öðru leyti sýnist fremur sókn en vörn af hendi Þjóðverja þar austur; en fregnir þaðan óljósar og á reyki. Stormar og snjóhriðar hafa nú geng- ið yfir sum svæði orustuvallarins og eru hermenn þar aðþrengdir mjög af kulda og vosbúð. Hinar canadisku hersveitir eru nú komnar til Englands, og er þar tek- ið við þeim tveim höndum. einsog við mátti búast. Hollendingar eru ráðníir í því, að verja hlutleysi sitt og Jeyfa engum hernaði yfirför um sinar eignir, hvorki á landi eða vatni. Þcir hafa útbúnað til að verja umferð um land sitt, sem liklega engin þjóð önnur hefir. Það er, að vcita vátni yfir landið. Mestur hluti Iandsins liggur fyrir neðan yfirborð sjávar, og ef þeir opna flóðlokur sínár, flóir vatnið inn og verður 3 til 4 þuml. djúpt. Þetta væri nú tif litillar fyrir- stöðu, ef ekki væru skurðirnir, 7 til 8 feta djúpir þvert og endilangt uin landið. Mundi leiðin verða torsótt fyrir óvinahcr. * * * 19. OKTóBER. Frétt frá Lundúiuim getur þess, að Englendingar hafi náð sér dálít- ið niðri á Þjóðvcrjuin fyrir herskip- ið Hawke, sem Þjóðverjar söktu sl. viku. Ilafa þeir nú sökt 4 þýzkum torpedó bátum. Bardaginn hafði staðið skamt frá ströndum Hollands, og tóku þátt í honum 4 cnskir torp- edó bátar og einn af bryndrekum þeirra, sem Undaunted nefnist. — Bretar mistu aðeins einn herfor- ingja og 4 incnn særðust; en 31 af hinum þýzku hermönnum höfðu þeir bjargað áður en skipin sukku. Voru þeir fluttir til Englands. Með þessu hafa Bretar jafnað reikning- ana við lJjóðverja. Hafa nú unnið af þciin sex torpedó báta og cinn af Austurrikismönnum. Einnig 6 bryn- drcka og einn af Austurríkismönn- um. Þjóðverjar hafa sökt 8 brezk- um bryndrekum. — Hér eru ekki meðtalin hin vopnuðu línuskip Kaiser Withelm der Grosse og Cap Trafalgar, sem Englendingar söktu. Haft er eftir Vilhjálmi keisara, að hann breyti samkvæmt guðleg- um innblæstri, og ekki sé hætt við öðru en að hann sigri að lokuin með guðs hjálp. Enda er aldrei barist harðar en á drottinsdögum. Hefir nú verið barist i ákafa á öllu svæð- inu frá ströndum Bclgíu og austur að landamærum Svisslands. Hefir sambandsherinn staðið fast fyrir, og á sumum stöðvum lirakið Þjóð- verja til baka. Slitið er nú lestaferð- um milli Colmar, sem er höfuðborg efra Alsace, og Muhlhauscn. Gjörir það Þjóðverjum ervitt með að koma frá sér særðum mönnum og flytja að sér vistir. Þjóðvcrjar eru nú að flytja fallbyssur þar suður eftir, og er gizkað á, að þeir hugsi scr að sctjast um llelfort. Til að koma í veg fyrir það, hafa Frakkar fært sig norður á bóginn. Harða árás gjörðu Þjóðverjar a sambandsherinn 32 milur norðaustur af Epinal, en urðu frá að hverfa, eftir að hafa mist fjölda manna.— Skógareldar geysa viða þar austurfrá og gjöra mikinn skaða; hafa sprengikúlurnar'*kveikt i skógunum. Stórskotadunur heyrast i dag fyr- ir norðan Dunkirk, og sækja Þjóð- verjár þar á, en eftir fréttum að dæma verður þeim litið ágengt. Frakkar hafa tekið borgina Arm- entieres norðvestur af Lille. Er það talinn mikill ávinningur, vegna þess að hún stendur i miðju járnbrautar- kerfi og brautir þaðan i ailar áttir. Þessa borg höfðu Þjóðverjar tekið fyrir viku siðaii, og þóttust þá vel hafa veitt; en nú er hún aftur geng- ið úr greipum þeirra. Brezk og frönsk herskip ásamt her- sveitum Svartfellinga sækja nú að Cattaro, sem er víggirt hafnarborg er Austurríkismenn eiga í Dalmatíu. Fjöldi Þjóðverja, sem búscttir eru á Englandi, reka þar enn atvinnu sina í ró og næði. En nú er þó farið að brydda á hreyfingu í þá átt, að rétt væri að svífta þá atvinnu og gjöra þá landræka. Hefir sú tilfinn- ing magnast siðan flóttamennirnir belgisku fóru að streyma inn í Eng- land. Eftir síðustu fréttum að dæma heldur sambandsherínn áfram að þoka Þjóðverjum aftur á bak úr Frakklandi, en hægt fer það, og hárt er barist fyrir hverju spori, sem vinst. Bærinn Lille, sem sagt var að Frakkar væru búnir að ná aftur, er enn i höndum Þjóðverja, en Frakkar búast við að ná honum bráðlega. Frakkar hafa sökt einum neðan- sjávarbáti Austurríkismanna, á Ad- riahafi. Tveir neðansjávarbátar höfðu verið sendir frá Cattaro, og áttu að ráðast á hinn franska flota, sem var þar skamt undan; en út- verðir Frakka sáu til ferða þeirra fyr en hina varði og byrjuðu þegar að skjóta. Lauk því svo, að annar báturinn sökk, en hinn komst und- an. 1 dag kemur sú frétt, að þýzkir neðansjávarbátar hafi sökt rúss- neskum bryndreka ,11. þ.m. ein- hversstaðar i Eystrasalti. Bryndrek- inn hét Patlada og voru á honum 580 menn, er fórust allir. Svo er nú gremjan orðin mikíl i garð Þjóðverja í Lundúnmn, að ráð- ist hefir verið á búðir þeirra og verkstæði, og hefir herlið orðið að skerast í leikinn. Er þeim liclzt gef- ið að sök, að þeir haldi njósnum ufn hertnál Breta, og láti svo ianda sina vita, hvað öllu líður. * * * ÍO.pKTóBER. — Firá hermálastoiu Frakka eru þessar fregnir gefnar út i dag: “1 Belgíu hafa Þjóðverjar iapað fyrir her Bélga i tveimur áhlaupum milli Níeuport og Ðixmude. Studdi brezki flotinn Belga í atlögunni. “Milli Arras og Royeslight höfum vér komist nokkuð áfram á ýmsum stöflum, Hafa fylkingar vorar kom- ist inn í vírgirðingar umhverfis hervirkin. i grend við St. Mihiel hefir oss unnist allvcl og á hægri bakka Meuse fljólsins. Á öðrum stöðum eru engar nýungar að giör- á&t”. Frá Pétursborg segir simfregn að Rússar hafi unnið í skæðri orustu í grend við Warsaw héraðið þann 18. sl. Þá eru ítaiir búnir að kalla sam- an herskipastól sinn, og er yfirflota- foringi skipaður hertoginn af Al>- ruzzi. í flotanuin eru 11 fyrsta stigs herskip, 4 hcræfingaskip, 7 annars stigs herskip og sægur af torpedó- skútum. Uppreist er nú víðsvegar um Austurriki, og kveður mest að því i italska hlutanum í kringum Trieste. Er haldið, að ítalir muni eiga þar einhverja hönd í bagga, því þeim Icikur hugur á að ná héraði þcssu, er skift vcrður upp jarðagózzi Jó- seps keisara. FRÉTTABRÉF Hra. Ritstj. Hcimskringlu: Eg heíi ekki séð getið um tvo Is- lendlnga i blaðinu sem fóru frá Brandon í strfðið, og sct cg því nöfn þeirra hér, því fólk þarf að vita um hvern þann dugandi dreng sem berst mcð frclsi og föðurlandi. Þó Canada cða ncinn hluti Breska keisaradæminu sé í strangasta skilning ekki föðurland okkar ís- lendinga yfirleitt, bá er það samt skylda ókkur að gjöra alt sem f hvers cinstaklings valdi stendur til að rétta lijálp á þessum ófriðarins tfmum annaðhvort með sverðinu á vfgvöllunum eða þá með peningum til bjálpar þcim scm nauðlega eru staddir í tilcfni af ófriðnum. Mér líkar Hcimskringla orðið mjög vel síðan þér tókuð við rit- stjórn hcnnar. Stríðsfréttir góðar og greinilegar, og fcrðasagan frá 1912 sem cg tel vera cftir yður sjálfan, hrcint ágæt, skemtileg, fróðlcg og prýðilega rituð. Mennirnir frá Brandon heita: V. Thorvaldsson (fæddur f Brand- on að mér var sagt) fór í ágúst mánuði með 99 Öeildinni. (á þar systkyni f bænum.) í Tóbak á Vana Verði ** • ■■■•' - * •* ■ r, r,. Þrátt fyrír aufcin tollgjöld á ölíu tóbaki, vindlum og víndlingnm, þá scljum við það méð sama vcrði og verið hefir. Með öðrum orðuin, við borgum strfðs-skattinn, en við sfcifta vinir ofcfcar ábatast Vörubyrgðir ofcfcar eru jafnfullkomnar og til eru í Vestur •Canada, og allar pantanir ero afgreiddar sama dag og við fáum þæt Mimið einmg að það werð scm vér setjum á okkar vörur e»‘ það sem þær kosta á því Express eða Post Office sem næst ySur er. Til þeirra sem brúka pipu- tóbafc viljum vér sérstaklega inæla með okkar Clan Grant Speeial Scotch Mixture. Það er svo milt, og gott tóbak að kaupcndur þess eru óðum að fjölga. 29.B.84—Christie Grant Speei- al Seotch Mixture, Vs tin................. 29.B.85—Christie Grant Speei- ial Scotch Mixture, % lb. tín................. 45c Christie GrantCo. Limited WlNNIPEG Canada i— YÐUR TIL ÞJÓNUSTU Fnðrik JJohxiRon, fór með 99 deild- inni í ágúst mánuðl. Þessi inaður er systur sonur Jöns “skeðara” sem lengi hefur búið f Brandom Frekari upplýsingaT um þessa menn mætti úefað fá irá Brandon búum sjálfum. með vinseuid MAGNÍJS TAIT ntmiBBtF South BeUinghaiu, Wash. 16.. október 1914. M-æii rítstjóri Heimskrinjdul Einsog þú sérð nú á þessmn miða þá hefi eg skift am verustað og er nú alfiuttur frá Biaine til Belling- ham, þar sem cg hefi keypt mér blett til að liía á i framtiðinni. Mér líkar inikið betur hér í Bell- ingham en í Blaine. Hér er mikið meira unnið, enda er hér inikið fleira fólk, yfir 30,000. en aðeins 3 ti( 4 þúsund i Rlaine. Það eru hcidur daufír tímar hér á ströndinni yfirleiti. Þó er hér býsna mikið verið að vinna víð að cem- enta stræti, byggja hús, og svo er mylnuvinna, sem tekur fjöida fólks, en lágt er borgað fyrir vinnuna þar, aðeins 18c á timann og 8 tima vinna, svo lítiil verður afgangur þá fæðið er horgað. Tiðin er ágæt ennþá; rigningar ekki rneiri en rétt til að halda vel við grassprettu, og er nú öll jörð hér skrúðgræn, sem áður var farin að skrælna af sumarhitunuin Þú gjörir svo vel að senda mér Hkr. til 36th St. South Bcliingham, Wash., því altaf er luin inér kær- kominn gestur, og hefir marga stytt mér stund öska eg þér sve og Canada búum betri tíma en nú áhorfist, ef þessi óttalcgi ófriður heldur áfram i fratn- tiðinni. Þið verðið að berja betur á Þýzkaranutn, ef duga skal. P. Gíslason. BRJEF A HEIMSKRINGLD Handelsmand T. G Athelstan Sigvaldi Sigurðsson S. P. Sigurðsson K. Á. Bcnediktsson E. J. Stephenson Islands Bréf: Kristján G. Snæbjöriisson G. Z. Halldorsson Mrs HHdur Signrjönsson Frá Vilhjálmi Stefánssyni. ---•--- Rotamáladeild Ottawa stjórnar- innar fékk 19. þ. m. bréf frá Dr. Anderson, sem foringi er fyrir ein- um flokki af leiðangri Vilhjálms Stefánssonar. Bréfið var skrifað 1. ágúst frá BaiUie eyju, og kom að norðan með verzlunarskipinu Teddy Bear. Allir voru þeir félagar við góða heilsu, og létu vel af sér. Þcim hafði gengið vel það sem af var sumrinu og bjuggust við góðum árangri af rannsóknum sínuni. Ilr. Anderson sagði, að Maria Sachs (eitt af skip- uin Vilhjálins) ætli að fara frá Her- schel eyju ll. ágúst á leið til vestur Strandarinnar á Banks land. Þar átti að byggja vistastöðvar á nokkr- um stöðum, því þar býst Vilhjálmur við að lénda næsta vetur. • Dr. Andersön og félagar hans fóru frá Herschel eyju 17. ágúst með gufu skipunum Aluska og North Star. Hreptu þejr alimikinn ís á leið sinni þaðan og alt þar til þeir koniu á móts við ósa Mackenzie fljótsins; en eftir’það var auður sjór alla Ieið til Baillie eyjar. Þar hittu þeir skip- ið Teddy Bear, sem siðastliðin tvö ár hefir verið þar norðurfrá að verzta við Eskimóa. Skipstjórinn á Teddy Bear scgir ísa hafi . leyst snemma af Coronationflóa og i kring um Victoria iand. Dr. Anderson ætl- l ar að byggja sér vetrarstöð nálægt Cockburn Point. Enn liefir ekki spurst neitt til þeirra 8 manna, sem viðskiia urðu við leiðaogurinn siðastl. vetur. NVIR RÁÐGJAFAR Þaun 20. þ. m. voni tveir nýir menn gjörðir að ráðgjöfurá í Otta- wa:- P. E. Blondin, þingmáður, er fyrirverandi hefir verið varaforseti neðri málstof., tók við innangi'kis- tekjudeildinni; en T. Chase Casgrain var gjörður að póstmála íáðgjafa, í stað Hon. L. P. Pelletier, sem varð að láta af euibætti sökum vanheilsu Embætti Hon. Blondins hafði áð- ur Hon. W. B. Nantel, en honum var nýlcga veitt staða í járnbraut- arnefndinni, í stað Hon. M E. Bern- ier. Umræðuefni í Únitarakyrkjunni næsta sunnudagskveld: Lcit manns- andans eftir úrlausn á ráfígátum lifs- ins. Allir velkomnir. Sendið nöfnin. Hér meS bíður Heimskringla aíSstandendur allra þerrra Vestur-Islendinga, sem gefi'S hafa sig fram til herþjónustu til varnar brezka alríkinu í núverandi stríði, að senda nöfn hermannanna á skrifstofu þessa blaðs sem allra fyrst. Það er algjörlega nauðsynlegt, að Heimskringla hafi þessar upplýsingar, bæði til þess, að vitanlegt geti orðið, hvern þátt þjóðflokkur vor tekur í landvörn ríkisins, og eins fyrir eftirtímann, að hægt sé á skömmum tíma að fá vit- neskju um þá, ef þörf krefur. Þess vegna þarf Heimskring- la að hafa skrá yfir full nöfn allra íslenzkra hermanna, ásamt heimili þeirra, og í hvaða “Company” og herdeild þeir þjóna. Alt þetta biðjum vér aðstandendurna að senda blaðinu svo fljótt sem unt er.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.