Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 7

Heimskringla - 22.10.1914, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. OKTÓBER 1914. HEIMSKRINGLA BLS. 7 Fasteignasalar. THORSTEINSSON BROS. Byggja hús. Selja lóðir. Út- vega lán og eldsábyrgðir. Room 815-17 Somerset Block PHONE MAIN 2992 J. J. BILDFELL IfASTEIGIVASAl.1. TJnlou Dank Iitb. Floor No. 5SS0 Selur hús og ló«ir, og annati þar at5 lútanði. tJtvegar peningalán o. fl. Phone lWain 268Í7 S. A. SIGURDSON & CO. HÚKom skiffc fyrir lönd og lönd fyrir hás. Lén og eldsébyrgö. Room : 208 Carleton Bldg Sími Main 4463 PAUL BJERNASON PASTEIGNASALI Selur elds, lífs og slysaábyrgt! or útvegar peninga lán, WYNYARD, - SASK. Skrifstofu sfml M. 3SB4 ‘ Helmllis s-ími G. 6094 PENINGALÁN Fljót afgreiðsla. H. J. EGGERTSON 204 McINTYRE BLOCK, Wlnnlpcg - W«n. J. J. Swanson H. G. HinrikBon J. J. SWANS0N & CO. FASTEIGNASALAR OG penlnga miðlar TalHfmi M. 2T4W Cor. Portage and Garry, Wlnnlpeg J. S. SVEINSSON & CO. Helja Iót5ir í bæjum vesturiandsins og: sklfta fyrir bújartJir ogr Winnipeg lótJir. Phone Maln 2844 71« MelNTYRE BLOCK, WINNIPEG Lögfræðingar. Graham, Hannesson & McTavish LÖGFRÆÐINGAR 901-90« CONFEDERATJON LIFE BLDfl. WINNJPEG. Phone Main 3142 j GARLAND & ANDERS0N Arni Anderson E. P. G&rlanð LÖGFRÆDINGAK 801 Electric Railway Chambers. PHONE MAIN 1561 JOSEPH J. THORSON ISUCXZKVH JLÖGPUÆÐINGUR Arltun: McKADDElV * THORSOW 1107 McArthur Bldg. Phone Maln 2671 Winnipeg Vír tilkum aH osa fl aamnlnRa Mk- færslu. GJðra upp jafnatíarrelknlnga mfln- aharlega. Clark & Kell REIKNINGA YFIHSKODENDFH OG BOKHALDARAH 3 Glinea Dlocfe 344 Portage Avenue* Wlnnlpe* Talalml Main 2110 Yfirskot5un, bókfærslu-rannsókn- 1p. Jafnaf5arrelkningar, afreikning- ar. Kennum skrifstofuhald og vlSskiftabókhald. II. J. PALMASON Charterbd Aococntaht Phonk Maih 2738 807-809 SOMERSET BUILDINÖ Læknar. DR. G. J. GÍSLAS0N l*hynlcian and Snrffeon AthygU veltt Augna, Eyrna og Kverka sjúkdómum. Asamt Hk'urM11* siúkúómum og upp- 18 Sooth :!rd St., Grand EÓrk., N.D. DR. R. L. HURST me'Mimnr konunglega skorölffiknaráftsins, rttskrifHÖur nf konunglega Uiknaskólanum f London. SérirteOiiiörur i brjóst f « tanffa- veiklun og kvensjúktlómum. Skrifstofa .H0r> Ketinedy Hnildintr, Portnge Avn. i engnv. Fíatons) Talsími Alain 814. Til viötals frá 10-12, 8—5, 7—9. Gistihús. Hitt og þetta. HERBERGI Björt, rúmgóð, þægileg fást altaf með þvi að koiua til vor City Rooming & Rental Bureau Office open 9 a.rn. to 9 p m. Phone M. 5670 ♦!? 3 iVldntyre Blk Lærðu að Dansa hjá beztu Dans kennurnm Winnipesr bæjar Prof. og Mrs. E. A. Wirtb, ií COLISEUM Pullkomið kenslu tímabil fyrir ta 50 Byrjar klukkan 8.15 á hverju kvöldi. Adams Bros. Plumbing, Gas & Steam Fitting Viðgerðun sérstakur gaumur gefin. 588 SHERBROOKE STREET oor. Sargent Fyrirmyndar hjonm. Þeir, sem bezt þykjast hafa vit á hjúskaparmálum, segja, a'Ö ekki sé neitt eins mikilsvert til hamingju í hjónabandi og þaÖ, aÖ hjónin eigi vel saman. Þetta má vel vera; en ekki getur ólikari persónur en Grím og Ásdísi, en samt voru þau fyrir- myndar-hjón. Já, það má nú segja, þau voru ekki lik. Fyrst var nú vöxt- urinn. Hann var allra manna lengst- ur og mjór einsog nýskafinn þvcng- ur. Sveigjanlegur og vefjanlegur á aila vegu. En hún var aftur á móti flestum konum styttri, en feit og bústin, svo að á þann veginn átti hún fáa sína líka. Retta sýnist nú ekki eiga vel sam- an, en þegar þess er gætt, að skoða bcr hjónin sem eina heiid, þá getur hvort bætt annaö upp. Hann lagt til hæðina, en hún brciddina, og þá er alt fengið. En leyndardómurinn liggur þó ekki í þessu, heldur þvi, að hvort um sig fékk að njóta sinna sérkenna. Ásdís reyndi aidrei að beigla Grim saman eða leggja hann tvöfaldan, lil þess að hann væri jafn stuttuj og hún. Ekki heldur kom Grimi i hug, að teygja Ásdisi, svo að hún yrði honum jafnhá. Sama var um andlega hæfileika þeirra og innræti. Það var gagn ó- likt. Grímur var einn af þessum gæf- Jyndu inönnum, sem aldrei mögiaði og alt af var ánægður með iífið, eða að minsta kosti lét aldrei á öðru bera. Hann var svó sem ekki til þess gjörður, að afkasta miklu eða bæta í heiminum. Hann hafði ekki einu- sinni skap til að skella hurðunum harðara í einn tíma en-.annan, eða rjúka burtu í reiði, ef maturinn var ekki til, þegar hann kom heim. — Ásdis var aftur ein af þeiin konuin, sein heimurinn þarf mest á að halda. Ein af þeim, sem hafði i ríkum mæli þann hæfileika, sem vitring- arnir segja að sé undirrót allra framfara og umbóta á þessari jörð, en það er: óánægjan. Hún var si- óánægð með alla skapaða hluti, — nema sjálfa sig. Alla tið var eitt- hvað þvi til fyrirstöðu, að henni gæti liðið vel; líkami hennar, sem vafalaust var það fullkomnasta, sem drottinn hafði skapað, gat auðvitað ekki notið sín í öðrum eins kring- umstæðum og nú eru á þessari synd- ugu jörð. Væri til dæmis veðrið ekki of heitt, var það of kalt. Fa:ri Grím- ur snemma á fætur, gjörði hann það til þess, að hún heíði ekki næði á morgnana, þó hann vissi ósköp vel, að það var eini tíminn, sem hún gat sofið. Færi hann seint á fætur, gjörði hann það af því, að hann vildi láta hana sofa yfir sig á morgnana, til þess að hún yrði svo andvaka á kveldin, og vissi hann þó vel, að kveldsvefninn mátti hún ckki missa. Ef Grímur hitaði kaffi á morgnana, gjörði hann það af þvi, að hann vissi að hún mátti alls ekki drekka kaffi heldur te; en svo næsta morgun, þegar hann færði henni te, gjörði hann það af því, að hann vissi að hún var orðin leið á tei, og vildi annaðhvort cocoa cða kaffi, eða bara flóaða mjólk. Þegar hún sjálf var búin að elda handa sér baunir, mundi hún eftir því, að hún hafði betri lyst 'á súpu. Og alt var eftir þessu. En nú ætla eg að segja ykkur nokkur atriði af heimilishögum þeirra, sem sýna að samfarir þeirra voru fyrirmynd. Hvað haldið þið, til dæmis, að Grímur hafi gjört, þegar gat kom á sokkana hans og hann þurfti að láta bæta? Þið haldið, ef til vill, að hann hafi fleygt þeim i Ásdísi og sagt henni að hún mætti eins vel setj- ast niður og gjöra við plöggin cins- og sitja og kjafta við nágrannakon- urnar. Nei, Griinur fór öðruvísi að: Meðan götin voru ekki stærri en 5 eða 10 centa peningur, þá lét hann einsog hann sæi þau ekki; en þegar þau voru á stærð við quarl, eða vei það, fór hann að gefa þeim auga í hvert sinn sem hann fór úr sokkun- um. En þcgar þau voru orðin á stærð við dal eða spesíu, hélt hann að mál væri að fá þau bætt. Þá settist hann rólegur niður á stólinn sinn og hafði stöðugt gát á dyrunum. Þegar hann heyrði konu sína koma, spratt han'n upp og kraup á fjórar fætur á gólfinu og lést vera að leita að kragahnappi, og hagaði því svo til, að gatið á sokknum skein beint framan í Ásdisi, þegar hún kom inn. Þegar liún gáði að þvi, sagði hún vanalega: “Eg held þú sért nú bráð- um búinn að troða sundur sokk- inn þinn; það er víst bezl eg taki hann strax og baiti. áður en hann fer alvcg i sundur” “Allstaðar hefir þú augun, Ásdis mín”, sagði þá Grimur; “ekki hafði eg nú tekið eftir þessu”. “Hverju ætli þið karlmennirnir takið eftir?” svaraði Ásdís. “Þið, sem týnið öllu, sem laust er við ykk- ur”. “Já. satt var orðið. Eg veit svo sem ekki, hvar við stæðum, ef þið konurnar væruð ekki til að hjálpa upp á sakirnar”. Á sunnudögunum fór Ásdis vana- lega fyrst á fætur til að hita á katl- inum, þvi Grimi þótti þá gott að sofa frameftir morgninum. En sjaldan færði Ásdís honum kaffið í rúmið, Það fór vanalcga svo, að hon- um leiddist að bíða, og þá fór hann ofan; læddist berfættur fram að eld- hússhurðinni og gægðist um rifu. Sá hann þá hvar Ásdis sat með kúf- aðan disk af pönnukökum og kaffi- bollann fyrir frainan sig á borðinu, og át og drakk með bcztu lyst. Stund- um lá þó við, að Griml rynni i skap, þegar ilminn af krásunum lagði í gegnum rifuna En hann stilti sig; læddist inn aftur og klæddi sig. Kom svo fram og bauð Ásdisi góðan dag nleð bossi. “Altaf ert þú að vinna,' Ásdis mín, og svo hefir þú vist al- veg gleymt að fá þér að borða eða drekka kaffisopann. Við skulum nú setjast og fá okkur hressingu. Eg held þér sé mál að tylla þér ofur- litla stund”. Svo sótti hann bollana og ‘skeinkti’ kaffið. Síðan drukku bæði og átu, ef þá var nokkuð eftir af pönnuköikunum. Margt fleira mætti telja: en þetta ætti að vera nóg til að sýna, að ekki var ástæðulaust, að Grímur var stolt- ur af Ásdísi sinni. Enda mátti oft sjá hann .setjast á toman kassa i öfrocí>ri/-búðinni og halda lofræður um Ásdísi. “Já, því segi eg það, kon- ur eins og Ásdis eru ekki á hverju strái. Væri margar slíkar, þá væri heimurinn betur staddur”. Ef piltarnir vildu taka sér dæmi Gríms til eftirbreytni, inundi á heppilegan hátt ráðast fram úr kven- frelsismálinu, sem Störbretinn stend ur nó ráðalaus yfir. (Lausleg þýðing, //. G.). Hraustir menn fyr og nú Sigurður Magnússon þýddi laus. Ioga og breytti lítið eitt. Á ölluin öldum haía verið hraust- ir herinefln og hugrakkir. Breið- fylkingar Alexanders mikla, Spart- verjar i Laugaskarði, tiunda her- sveit Caesars. hin garrila varösveit Napóleons, sem kunni að deyja en ekki aö gefast upp. Grá Skotar, (Scots Grays) og Hálendingar við Waterloo, litla sveitin við Alamo* á- iilauj) Pickctts við Gettyshnrg.— Að ölu þessu hefir verið dá'ðst, hverju á sinum tíina: menn dá það enn í dag og þa'ð verður ödauð- legt í sögunni.. v Því er oftlega haldið frairi að þessi kauji og fésýslu öld hafi breitt herrnönnunuin í iðúaðarmenn og hetjunum í kaujíAienn. Glæsileg- ar hetjur og írábær hreysti og liug- prýði heyri liðóuin tíma til. En í Norðurálfu stríðjnu nú—eins af- skajiiegt og það þó er að öllu leyti -hefir þaö sýnt sig að hreysti og hugprýði í hernaði á sér stað þann dag í dag. engu síður en á fyrri tfinum, bæði hjá einstaklingum og heilum hersveitum. Al'drei hafa hraustari hermenn né hugprúðari gengið til orustu en þeir er nú fylgja gunnfánum hinna ýmsu þjóða, er í strfðið eiga. Tökum til dæinis Prússnesku varösveitina, úrvals-sveit þjóðverja, þar sem hún þeysir "fram og ræöst geiglaust á hinn þétta stálvegg óvinanna. Hcil- ar raðir eru stráfeldar og fylkingin riðlast, en óðara er leifunum fylkt á ný og nýtt áhlaup gjört, ef ekki til sigurs, þá samt til fræg'ðar. Eða þá hið ágæta fótgöngulið Frakka. haldandi syngjandi yfir víggrafirnar, nfu mílna langar og fimm feta djúpar, vaðandi í blóðinu og stiklandi á búkum hinna föllnu. Gráskotar, og Hálendingar þeim samhliða, ganga I hverri orustu út í opinn dauðann með engu minni glæsimensku og vasklcik en for- feður þeirra við Waterloo. Og svo má að siðustu, eri ekki sízt, nefna lietjulið Belgíumanna. Hvílíkt hugrckki og þraútsegju hafa þeir sýnt gagnvart hinum voöalegu skot- vélum þjóðverja. Alla leiðina frá Liege til Antwerp getur þar ekki annað að líta en flekklausa hng- jirýði og föðurlandsást. *Alaino er f Texas. Þar vörðust 150 manns 4 þús. Mcxícomanna 1836, nær því tvær vikur, og féllu allir nejna sjö, er síðan voru líflátnir, nema hvað einn komst undan.— S.M. k - Typewriters - ALLAR SORTIR VÆGIR SEILMALAR AFBRAGÐS VERÐ Skrifið eða símið eftir skrá yfir Standard Visible véiar frá $15.00 upp Hver maskína ábyrgst. ölium velkomið að reyna þær. Modern Office Áppliances Company 257 Notre D^me Avenne Phone Garry 2058 •1 SKIFTAVINIR VORIR Skiftavinir vorir eru mjög ánægðir af því að viö gefum þeim gott andvirði fyrir peninga sina og sérstakloga f vorri Nær- fata deild. Hlý, þykk al-uliar föt, $1.00, $1.26 til $1.75 White & Manahan Ltd. 500 Main Street - - Winnipeg Þegar saga þessa voða-stríðs verð- ur skrifuð mun það koma f ljós að hetju og hreystiverk þau, cr nú ger-‘ ast á stríðvölium Belgíu og Frakk ' lands, standa ekki að baki þeim, er saga fyrri tíma skýrir frá, og þó alira síst þrautsegja og þolgæði liðs- mannann». Það mun þá sjást að hjá þesari kynslóð eni menn eins hraustir og liðsmennirnir eins hug- prúðir og hjá nokkurri annari und- angenginni. Samanburðurinn verð- ur liðsmönnum þessa stríðs enn meira í vil, þegar menn hugsa sér hina beljandi bíóðstrauma og feikna valkesti, sem þeir haía dag- lega fyrir augum án þess að gugna hið minsta. Þeir ganga til bardaga á morgun jafn óskelfdir og i dag. Þegar forfeður þeirra börðust, fyrir hundrað árum sfðan, voru blóðsútheilingar og mannfall mikiu minna. Það fellur heilt herlið í dag þar sem ein hersveit féil þá. Það er ómögulegt fyrir þá sem' sitja í ró og friði heima hjá sér að botna í þvf, hvernig liðsmenn á báð- ar hliðar, sem berjast i lifandi víti dag aftir dag, geta gengið út í hið sama víti' á morgun alveg jafn ó- deigir. - En hvað er þa'ö þá, sem heldur þeim uppi, þessum hálf-her- mönnum, þessum kaupmönnum, iðnaðarmönnum, vísindamönnum, námsmönnum, akuryrkjumönnum, o.s.fr. Norðuráifunnar nú.? Er það hin æðri og meiri upplýsing* sem eyðir óttanum fyrir dauðanum.? Er það gleggri skiiningur á sannri ættjarðarást, sem gjörir |mð svo auðvelt að deyja fyrir föourlandið? Eða er það máske haráttan i dag- legu lífi og fyrir daglegu brauði, sem gjörir hugsanina um dauðann ekki eins ægiiega, og hvíidina kær- komna hvar svo sem vera skai, livort hcldur í víggröfunum eða vanalegum legstað.? Er það efnis- hyggja og fésýsla og kaupskapur þessara tíina, scm hafa lamað ímynd unarafli'ö og hugsjónirnar, svo a'ö því er tekiö sem sjáifsögðu og með rólcgu jafnaðargeði að hvcrfa og gleymast.? Eða-cr það ef til vill, hernaðar fyrirkomulagið, eins og það er nú, þar sem liðsmannsins gætir svo lítið scm einstaldings, heidúr má skoðast sem einn hluti f vél, sem cin frumögn f hinni stór- kostlegu fórnarheild.? Einhver heimspekileg skýring ætti að geta verið á þessari maka- lausu og möglunarlausu staðfestu, kappi og þolgæði, sem hinar saman- söfnuðu milíónir sýna, þegar þær dag eftir dag fleygja sér gegn byssu- stingjunum og fallbyssunum. Það er hið sálarfræðisiega undur þessa striðs. VOTTORÐ Við undirritaðir vottuni hér með að ummæli þau, sem standa í Heims- kringlu 17. f. m. um Benedikt Magn- ússon, að hann sé óvinsæll af hygð- arbúum eða “lítt þokkaður”, eru hrein og bein ósannindi. Við höfum þekt Benedikt Magnússon síðastl. 6 ár, sem hann hcfir dvalið hér í bygð- inni, og nokkrir af okkur vorum sveitungar hans heima á Islandi, og hefir enginn okkar annað um hann áð segja, en að hann hafi kynt sig sem góður drengur og vandaður maður. Siglunes og Dog Creek P.Ö., 10. október 1914. Kr. Pctnrsson, Theo. Rasmussen, Jóhunnes Jónasson, //. (iuðmunds- son, J. //. Johnson, G. Runólfsson, 1) Gíslason, Ren. Helgason, Jón Brandsson, Jón Sleinþórsson, fíuðm. Jónsson, Jón Jónsson, J. K. Jónasson, fí. A. ísberfi. E, Sigur- yeirsson, S. Pctursson, F. J. Eij- ford, A. J. Arnfinnsson, Andrés Gislason, R. J. Matheivs, Sl. Steph- ánsson, S. J. Mathews, M. J. Math- ews, John Mathews. *• * * ATHS. - Oss er ánægja i að birta yfirlýsingu þessa, er samin er út af frétta-uinmæliim i Iikr. Auðvitað var maður þessi, sern hér ræðir um, hvergi nafngreindur i fréttagrein- inni. Viljum vér sizt lialla á sak- lausa; þó engar vicru sakir á mann þenna bornar, hefir ýmsum þar ytra þóknast að skilja þetta á annan veg. Er það gleðilegt, hve gamli maður- inn hefir nú fengið sterka vinsæld- ar yfirlýsingu, og það frá sumum, er áður töldu hitt satt vera, að hann væri ekki í tiilu Jieirra, sem mest blanda sér inn í félag^mál J>ar í hér- aði. Skal þess líka getið, að hér me'ð er ináli þessu lokið í Heirns- kringlu. — Ritsfj, , Froi^theFiádjötheNíarltet Er vagnion hlaðinn? Ertu í vafa hvort Jiú eig- ír að selja á teinunum, eða senda ejálfur? Hvert heldur Jm gjörir. akiftið við The GGG Ltd. ÍiNJ f>aö er engin efi um úrangurinn. Viðpkifti við bændafélag gefur FULLKOMNA ÁNÆG.TU. V/ Ltd WINMPEG CALGART FORT WILLUM SEW WESTMINSTER 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.