Heimskringla - 18.11.1936, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.11.1936, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 18. NÓV. 1936 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA Verið heima á ættlandinu um Jólin Sérstakar hátiða siglingar til Mið- Evrópu (yfir Havre og London) Frá Montreal—27. nóv. "ALAUNIA” (Sérstakur umboðsmaður skipalínunnar fylgir far- þegum sem fararstjóri) Frá Halifax—5. des. "ASCANIA” Frá Halifax—6. des. “LANCAST RIA” Frá Halifax—12 deis. “AVRANIA” Cunard VV'hite Star hefir stærsta eim- skipaflota á Atlanz hafinu. Farið ineð einhverju þeirra skipa er sér- staklega verða send fyrir jólin, frá Montreal eða Halifax, til höfuðborga Evrópu. Skip þessi eru fræg fyrir hvað þau eru stöðug, hvað fæðið er mikið og gott, hvað káetur eru hreinar og loft- góðar og setustofur þægilegar. Spyrjist fyrir hjá næsta um'boðsmanni eða CUMARDWHinsw an hafs og vestan að halda á lofti minningunni um þenna af- burða gáfumann, sem ávann sér aðra eins aðdáun fyrir skáld- skap sinn sem St. G. Steph- ansson, og 'þar að auki var hinr. ágætasti maður. Kæra þökk fyrir komu hans hingað í |þ;essa 'bygð, það fáum við aldrei full þakkað. Svo með kærri kveðju til ykkar landar góðir, og með kæru þakklæti til ykkar allra sem að sintuð liðsbón minni Iþegar að eg einn og ókunnur flestum ykkar, ávarpaði ykkur í Heimskringlu og Lögl>ergi fyrir nærri tveimur árum síðan. — Þegar eg lít til haka, þá er eg hjartanlega sáttur við alla menn iþó að undirteknirnar yrðu ekki almennari heldur en að raun varð á |þar sem að eg var flest- um að öllu leyti ókunnugur. Þar af leiðandi vissi fólk ekki við hvern það skifti, og eðlilega fór sér því hægt. En góða þökk og gæfuríka framtíð. Vinsamlegast ykkar einl. vinur, Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. SVAR TIL P. B. í 5. tölublaði Heimskringlu er grein eftir P. B. með yfirskirift- inni: “Einbreitt umyót.” Grein þessi er svar við tví- breiðu torfunni minni, sem birt- ist í Heimskr. fyrir skömmu. í raun og veru er ástæðulaust að svara grein þessari, þar sem höf- undur er mér sammála í flestum atriðum. Það er aðeins eitt atriði í grein P. B. sem eg vildi athuga, og kean eg að því síðar. Efni greinar minnar er í stuttu máli þetta: 1. Gálaus meðferð stjórnar- innar með fé þjóðarinnar. Þetta er samþykt af IP. B. 2. Að fækkað sé þingmönn- um og kaup þeirra lækkað. — Samlþykt af P. B. 3. Að þjóðin sé gjaldþrota. Samþykt af P. B. 4. Að bankar landsins séu heiðarlegir í viðskiftum. Sam- þykt af P. B. með þessum orð- um: “Að sönnu reka þeir öll sín afköst á stranglagalegan hátt.” 5. Að strikaðar séu út stríðs- skuldir og að C. N. brautarkerfið sé afhent sem þrotabú, til lán- ardrottnanna. Fimti liður ekki samlþyktur af P. B. Að sjálf- sögðu finnur P. B. sárt til, ef einhverjir stór auðhöldar yrðu fyrir halla, eg e.r honum þar harðbrjóstaðri. Eg bejr enga meðaumkun með þeim, sem tap- ar eins árs forða af miljón ára forða, en eg ber sára meðaumk- un með fátæklingnum sem tap- ar síðasta bitanum frá munni barna sinna. Um stríðsskuldina segir P. B.: “Stríðsskuldir eru að /engu verulegu leyti annars eðlis en aðrar skuldir og væri því órétt- látt að afnema þæf án þess að láta allar aðrar skuldir falla nið- ur samtímis.” Þetta er einnig gagnstætt niinni skoðun. Eg álít það alt annars eðlis að hleypa sér í skuldir fyrir morðvopn til að drepa með saklaust fólk, heldu^ enn að hleypa sér í skuld til að hjálpa fátækum foreldrum að kaupa björg ihanda nauðlíðandi börnum þeirra. Morðvopna skuidir eru því sjálfsagðar að falla fyrst allra. Hefði P. B. haldið þessu til streitu á lagalegum grundvelli, hefði honum tekist betur jafnvel þó það sé ekki sársaukalaust að hugsa sér lögin svo sálarlaus aö þau geri engan mismun góðs og ílls. Væru stríðsskuldirnar látnar verða fyrstar að falla í valinn gæti það auðveldlega oirðið tú þess að torveldara yrði að fá menn til að leggja fram fé til ódáða verkanna. Skraf P. B. um það, að allar skuldir þurfi að falla samtímis er svo barnalegt að slíkt er tæp- ast svaravert. Hver sá bóndi. sem yrði fyrir því óláni að þurfa að feila búpening sinn sökum fóðurskorts, myndi tæplega “panta” heila þersveit til að aflífa hann allan í einu skoti, heldur myndi hann tefla á j fremstu nöf, og hleypa sér í skuldir til að halda, sem lengst lífinu í þeim skepnunum, sem mestá búbjörg veittu og nauð- synlegastar væru. Þegar vinur minn P. B. minnist á jámbraut- arkerfið verður hann svo æstur og óðamála að rundrun sætir, j engu líkara en ihann hafi tapað stjórn á geðsmunum sínum. — j Hann fýkur um öll loft og æpir: j Svikamylnur, sjálfsmorð, og eg veit ekki hvað. C. P. R. á C. N. brautina. C. P. R. á bankana og bankarnir eiga stjómimar Alt á hvað annað. Skárri eru það ósköpin. Hefði maðurinn haft þetta vers úr passíusálm- unum, við hendina, og lesið það, hefði betur farið: “Athugull þú og orðvar sért einkum þegar þú reiður ert. Formælin illan finna stað, fást mega dæmin upp á það.” ^ í torfu sneplinum mínum sýndi eg fram á að C. N. brautin kostaði Canada þjóðina eina miljón dl. á viku liverri. Þetta viðurkennir P. B. rétt vera, en bætir því við að upphæðin sé tvöfalt hærri, eða hundrað milj. <11. á ári. Þetta styrður auðvitað mál- stað minn, þvf þess þyngri sem byrðin er, því fyr sligar hún ber- andann. En þrátt fyrir alt er P. B. ófáanlegur að láta skuld- ina falla, sjálfsagt af ein skærri meðaumkvun með auðhöldun- um, en ekki bara af löngun til að þrátta. í þessu sambandi er P. B. að beita ofuríitlu klókinda bragði, sem hann heldur að sé nægilegt til að villa lesendunum sýn í bráð, að minsta kosti. — Bragðið er þetta, að ef C. N. sé gefið í hendur lánardrottnanna muni það þegar í stað renna saman við C. P. R. og C. P. R. svo nota sér það til að hækka fargjöld og farmgjöld og þar með kúga almenning enn meira með sér, að þær séu verzlunar- en verið hefir. í fljótu bragði vara. Og í söguhetjuna Ragnar virðist þetta sennilegt og dálítið j Finnsson hefir hann hnoðað slungin grýla fyrir þá sem lítið þeim graut, sem rithöfundar fylgjast með málum, og þeim er hún ætluð. En nú vill svo illa til, að P. B. hefir af vangá gjör- eyðilagt þetta bráðslungna bragð fyrir sjálfum sér. P. B. heldur því fram, að C. P. R. eigi C. N. kerfið og að C. P. R. eigi bankana og að bank- arnir eigi stjórnimar Þessi makalausi hrærigrautur verður því að skiljast samkvæmt al- mennum reikningsreglum á þá leið að C. P. R. eigi hvorki meira eða minna en alt Canada eins og það leggur sig, því stjórnirnar eru fólkið. Nú vil eg í bróðerni biðja vin minn P. B. að skýra fyrir mér hvað geti eða hafi getað hamlað C. P. R. frá því að kúga lanjdsbúa eftir vild, þar sem að hans dómi er ekki um neina mótspyrnu að ræða. P. B. er það einnig án efa ljóst, að iSir. E. Beatty, forseti C. P. R. ihefir haldið ræður í flest öllum stærstu bæjum þessa lands, einmit um þetta sama efni, nfl. að sameina brauta- kerfin. í þessum ræðum hefir Sir. Beatty svarað þeim ákær- um að C. P. R. myndi nota ein- veldið til að okra á kerfinu meira en áður. Telur hpnn slíkt algerlega á valdi stjórnar- innar, þar sem hún myndi gera samningana fyrir hönd C. N. kerfisins. Annars er þýðingarlaust að fjölyrði um þenna lið málsins þar eð P.'B. hefir lýst því yfir að C. ,P. R. ráði lögum og lofum hér í Canada, og Iþar með skotiö I heldsins vegna, en stefnan er sínar eigin röksemdir í hjarta I hafin! —- Eg nenni ekki að elt- annara landa hafá verið að sjóða í marga tugi ára. — Andinn er þrunginn af kynkend (sex), og óefað er höfundur þessi að leitast við að semja “thriller” eða ”best seller”. Ragnar Finnsson er fæddur á íslandi í verzlunar umhverfi. Til að byrja með vill hann vera öll- um góður. Hann e,r gáfaður að eðlisfari; en gáfur hans minna á spurningar ungra bama, sem enginn getur svarað. Gáfur hans eru óþroskaðar og virðast vera óþroskanlegar. — Utan að komandi öfl fá ekki þroskað hann, því hann skortit sýnilega alla móttöku hæfileika. Glögg skilningsgáfa, sem er ó- tamin, er oft lítið betri en skort- ur á skynsemi. En sleppum því. Ragnar gerist 'dusilmenni í flestu, í ástum sem öðru. Sálar- líf hans eins flókið og þess manns, sem verið er að reyna að lækna á vitskertrahæli. íþrótta- maður er hann á skautum, þeg- ar ung stúlka réttir honum hendur og togar hann út á svell- ið! Hans fyrsta ást strandar á því, að hann veit ekki livað hann vill. Ólþroskaður í ást sem öðru leggur hann af stað til Kaupmannahafnar — í langvar- andi nám. í þrjá mánuði fær hann staðist þá freistingu, að hafa ekki afskifti af vændis- konum. En svo fer að lokum, að töfrandi fögur vændiskona ávarpar hann ,gáfulega á göt- unni, og það fær hann ekki staðist. Hann fyrirverður sig stað. Hér læt eg svo útrætt um þetta mál og gef P. B. síðasta orðið. Jónas Pálsson ISLENZKAR NÚTÍÐAR BÆKUR Um margra ára bil hafa Aust- ur-íslendingar verið að hreinsa íslenzkuna, hrista úr henni dönskuna og önnur mál. Vér Vestmenn, sem upprunalega 1 HjáJpsamir hafa New York ís- lærðum óhreinsaða íslenzku í lendingar oft verið löndum sín- ast við allan söguþráðinn. Þessi makalausa söguhetja hvarflar að lokum vestur um haf. Ragnar Finnsson kemur til New York borgar, með nægilegt fé í vösum til að byrja á einhverju; en inn- sokkinn í sjálfan sig sem fyr og sér ekki neitt annað. Margir ís- lenz-kir emigrantar hafa byrjað með minna, og komlst áfram. Ófús er hann að leita á náðir eða gestrisni Vestur-íslendinga bjálkakofum á vesturslóðum, höfum, eðlilega farið á mis við þá þroskun móðurmálsins. Ur- ræðið eina, ef vér viljum halda áfram að kunna íslenzku, er að lesa íslenzkar nútíðar bækur. En þegar málið á þeim bókum er tekið að bera á sér útlendan blæ og vér rekumst þar á ensku og íslenzku að heita má jöfnum höndum, þá liggur við að af- sakanlegt sé að hætt sé þeini lestri. Og þegar við það bætist, að yngri rithöfundar íslands eru að seilast vestur um haf með yrkisefni sín, og sjóða saman unf, að sögn. En Ragnar Finns- son vissi ekki af tilveru þeirra. Þrátt fyrir Iþað, er hann nú orð- inn Vestur-íslendingur, og blóð vort hér vestra ætti að renna til skyldunnar. Bágt á hann í New York, því hann eyðir í óðaönn höfuðstól sínum og getur enga atvinnu fengið. Atvinnuleit hans er annars skringileg í mesta máta, því ekki kemur honum til hugar að komast í persónuleg kynni við neinn eða neina — sízt ís- lendinga. Eltir auglýsingar og þess háttar. Hann heldur sig alls kyns óþverra um Hnd vor, he]dri menn á meðan efnin og þjóðir, hvort um ræðir Can- j ieyfa> en ger}st órór er pyngja ada eða Bandaríkin, þá er það be:n tilraun af hálfu íslenzlcra skálda, að 'höggva sundur öll böjnd á milli Vestur- og Austur- íslendinga. Eg las nýlega bók eftir Guð- mund Kamban, sem er frægur rithöfundur. Eg er ekki ritdóm- ari og er ekki að færast í fang hans tekur að léttast. Upp- götvar að lokum spánnýja aug- lýsinga aðferð, en glatar öllum gróða af því sökum eigin fá- vizku. Úr því liggur leið hans til San Francisco og annara hafnar staða. Og í þeim stöðv- um gerist hann að lokum “tramp”! Lengi fær vont versn- að ritdæma bók þessa, þó eg | að, og að því kemur, að hann minnist hennar í fáum orðum., fremur innbrot, stelur verðmætu Bók þessi er útgefin fyrir ail- gullúri. Hneptur er hann í löngu síðan og titill hennar er: varðhald, málrannsókn er hafin, “Ragnar Finnsson”. Söguefnið með kviðdómi, lögmönnum o. 3. gerist á íslandi, í Danmörku og ! frv. Málrannsókn sú stendur Bandaríkjum, svo víðförull erjyfir í margar vikur! Hvenær höfundurinn. Segja má að hann . slík býsn hafa átt sér stað í sé á öndverðum meið við Jión , Bandaríkjum, út af smávægi- Bjömsson og aðra íslenzka rit-llegu innbroti, veit Guðmundur höfunda, sem sjaldan fara út! Kamban einn. Eg hefi dvalið fyrir eigin landsteina, en semja ' lengi í Bandaríkjunum og þó þau listaverk, sem lengi ! aldrei heyrt slíks getið. Stór- munu lifa. Öll list er grund-! máli Iþessu lýkur þannig, að völluð á sannleika, og að skáld-, Ragnar er dæmdur í tíu ára in birti eigin reyslu, hvort um j tugthúsvist— fyrir innbrotið!! ljóðskáld eða söguskáld er að j Guð hjálpi hinum góðu og ræða. merku Bandaríkjum, væri ann- Guðmundur Kamban er gædd- e*ns sannleikur. ur sköpunargáfu og er skáld í þeim skilningi. En margar af bókum hans virðast bera það Um tugthússveru þessa ís- lendings er eg fámáll, sé jafn sannsögulega sagt frá því og málrannsókninni, er sáralítið á öðru eins að græða. Guðmund ur Kamban í Kaupmanndfhöfn er þar að tala um þann Ólaf kon- ung, sem hann hefir aldrei séð og þekkir ekki. Um leið er loku skotið fyrir það, að hér sé um listaverk að ræða. Eg er vankunnugur fangelsum Banda- ríkjanna, en tæki eg að afla mér þekkingar um þau, þá leit- aði eg sízt af öllu til þessarar bókar Kambans. Ragnar Finnsson er slept úr fangelsinu eftir þá löngu dvöl |þar, og eftir að hafa verið látinn dúsa í 18 mánuði í refsiklefa, með ekki annað en brauð og vatn til matar og sitjandi eða liggjandi í eilífu myrkri, innan um alls kyns óþverra og undar- lega skammlífar rottur! Sé annað eins óheyrt í nokkuru siðuðu landi nú á dögum, Iþá lætur þessi ímyndunaríki rit- höfundur það lítið á sig fá. — Honum nægir, að nú er hann búinn að gera hjarta Ragnars að steini og koma honum út á glæpabraut fyrir alvöru. Löng- um hefir honum þótt sopinn góður, en nú gerist hann gall- harður drykkjuberserkur — sem leiðir til þess að hann nauðgar og myrðir tíu ára telpu og felur lfkið í “dívaninum”. Alræmd illmenni fornaldarinnar hefðu kynokað sér við öðru eins verki. Ragnar kemst á flótta, og síðar er hann staddur á fundi grímu- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Blrg/Ur: Henry Ave. Eattt Sími 95 551—95 552 Skrtfstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI . ÁNÆGJA klæddra glæpamanna. Fundur sá virðist vera haldinn í stórum fundarsal og vera all-fjölmenn- ur! Hér sízt um venjulega felu- staði að ræða, svo eðlilega hefst lögreglan handa og herjar á fundinn. Ragnar kemst undan í bíl (!), en lögreglan veitir honum eftirför. Bílreið e.r haf- in, sem er “Skúlaskeiði” fremri! Endalok sögunnar eru þau, að Ragnar — eftir að hafa drepið bílstjórann — sendist fram af hömrum og er um leið úr sög- unni. Málið á sögunni er all-gott, þó víða sé höfundurinn að enska íslenzkuna. T. d. “díma, nikkel, týpa, • systemið, og önnur enn verri orðskrípi er stinga upp hausnum hér og þar. — Eg fæ nú skilið betur en áður hina vel- meintu bænaráminningu Jónas- ar, er hann hegir: “Og öllu snúið öfugt þó aftur og fram í hundamó.” O. T. Johnson INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth......... Antler, Sask..... Árnes............. Árborg........... Baldur........... Beckville........ Belmont........... Bredenbury....... Brown............ Churchbridge..... Cypress River.... Uafoe............ Ebor Station, Man. Elfros........... Eriksdale........ Foam Lake........ Gimli............ Geyslr........... Glenbpro......... Haylahd.......... Hecla............ Hnausa........... Hove.............. Húsavík.......... Innisfail........ Kandahar......... Keewatin......... Kristnes......... Langruth......... Leslie........... Lundar........... Markerville...... Mozart........... Oak Point........ Oakview.......... Otto............. Piney............ Red Deer......... Reykjavík........ Riverton......... Selkirk.......... Sinclair, Man.... Steep Rock....... Stony Hill....... Swan River....... Tantallon........ Thornhill........ Víðir............ Vancouver........ Winnipegosis..... Winnipeg Beach... Wynyard.......... ...............J. B. Halldórsson ..............K. J. Abrahamson .............Sumarliði J. Kárdal ...............G. O. Einarsson ...•*.........Sigtr. Sigvaldason ...............Ujörn Þórðarson ...................G. J. Oleson .................H. O. Loptsson ..............Thorst. J. Gíslason .............Magnús Hinriksson .................Páll Anderson ................S. S. Anderson ...............K. J. Abrahamson .................S. S. Anderson .................ólafur Hallsson .................John Janusson ..................K. Kjernested ...............Tím. Böðvarsson ...................G. J. Oleson ...............Sig. B. Helgason .............Jóhann K. Johnson ................Gestur S. Vídal ...............Andrés Skagfeld ................. John Kernested .............Hannes J. HúnfjörO .................S. S. Anderson ................Sigm. Björnsson .................Rósm. Ámaaon ....................B. Eyjólfsson ...............Th. Guðmunds8on .......Sig. Jónsson, D. J. Líndal .............Hannes J. HúnfJörO .................S. S. Anderson ................Andrés Skagfeld •••••’•......Sigurður Sigfússon ...................Björn Hördal ................ S. S. Anderson .............Hannes J. Húnfjörð ....................Árni PMason 4.............Bjöm Hjörleifaaon ................G. M. Jóhansaon .............K. J. Abrahamson ....................Fred Snædal ....................Björn Hördal ................Halldór Egilsson ................Guðm. ólafsaon ...............Thorst. J. Gíslason .................Aug. Einarsson ..............Mrs. Anna Harvey ..................Ingi Anderson .................John Kerneated .................S. S. Anderson f BANDARÍKJUNUM: Akra.....................................ján K. Einarsson Bantry....................................e. J. Breiðfjörö Bellingham, Wash...................Mrs. Jolin W. Johnson Blaine, Wash.....................Séra Halldór E. Johnson Cavalier.................................jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg......................................Jacob HaU Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton................................Mrs. E. Eastman Hallson.............................. Jón K. Einarsson Hensel....................................j. k. Einarsaon Ivanhoe..............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton.....................................p. g. Vatnsdal Minneota.............................Miss C. V. Dalmann Mountain................................Th. Thorfinnsson National City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts............................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.....................................Jón K. Einarsson Upham....................................e. J. Breiðfjðrð The Viking Press Limiteð Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.