Heimskringla - 18.11.1936, Page 7

Heimskringla - 18.11.1936, Page 7
HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA WINNIPEG, 18. NÓV. 1936 NÝLENDUMALIN Eftir Victor Mogens Við friðarsamningana 1919 neyttu sigurvegararnir ekki að- stöðu sinnar til að greiða úr ný- ienduiþörf ítala, en vöktu til lífs- ins annað mikilvægt og við- kvæmt vandamál: nýlendumál Þjóðverja, sem enn ibíður lausn- ar. Og fyrr en báðum |þessum málum er vel borgið, er ekkert öryggi fyrir innbyrðis friði í Evrópu. Nýlendustríðið gegn Þýzka- landi var álíka mikið samnings- rof og eyðilegging Þýzkalands á hlutleysi Belgíu. t Kongósamningnum frá 26. febrúar 1885 (3. Ikapituli, 2. málsgrein) er ákveðið að Kongófljótið, ásamt nærliggj- andi sveitum þess, s'kuli á frið- artímum vera hlutlaust og frið- helgt land á ófriðartímum — (under the rule of neutrality). Og (þeir, sem í deilum eða styrj- öldum eiga, eru iskyldaðir til að fara iþar ekki með iheri sína eða á einn eða annan hátt að neyba aðstöðu þessa lands í hernaðar- legri þýðingu. Landflæmi Iþað, sem hér um ræddi, var aðallega þýzku nýlendurnar Kamerun og Tanganyiku, er þá náðu frá Indíahafi suður til Sem,besi- fljótsins. Tilgangurinn með samningnum var fyrst og frems^ sá, að útiloka að til ófriðar kæmi í nýlendunum, ef til styrj- aldar drægi milli hinna ráðandi ríkja heima í Evrópu. Bismarck, er stóð fyrir ráð- stefnu þessari, fórust þannig orð í úrslitræðu sinni: “Nú hafið þið, góðir Hálsar, forðað miklum hluta Afríkuný- lendaána frá iþví að verða að pólitísku þrætuepli og með því lagt undirstöðuna að aúkinni frjálsri verzlun og meiri iðnaði. Þetta hefir okkur orðið ágengt í þágu verzlunarinnar, framfar- anna og menningarinnar.” En Iþessum glæsilegu áform- um þ.urfti að hnekkja, því í fyrsta sinni og til þess kom, að á samning þessum þyrfti að halda, kom það brátt í Ijós, að hann var ekki annað né meira en hver önnur óskráð pappírs- örk. Belgía, er óttaðist um Kongó- ríki sitt, skoraði á frönsku stjórnina 8. ágúst 1914 um að Kongófljótið og nálæg ihéruð skyldú' vera friðlýst, samkvæmt samningnum 1885. Prakkar kváðust því samþykkir og báðu spönsku stjórnina að stinga því að Þjóðverjum, að Kongósamn- ingurinn mundi látinn standa óraskaður, ef það væri vilji Þýzkalands. Sextánda ágúst skýrði svo sendiherra Belgja í París beigisku stjórninni frá því, að Frakkar hefðu ekkert svar fengið frá iSpánverjum, og þar eð frönsku stjórninni var ekki kunnugt um afstöðu lEnglend- inga til þessara mála, þá mundi verða gengið á snið við tillögur Þjóðverja. Frakkar ihöfðu skift um skoðun, því hér sáu þeir sér leik á borði til að ná aftur þeim hluta af Kamerun, er þeir höfðu orðið að láta af hendi 1911. Og svo var um að gera að láta ekk- ert tækifæri ónotað til að hrella Þjóðverja. 17. ágú&t tilkynti i,svo sendiherra Belgja í London að Bretar mundu ekki fallast á tillögu Belgíu um að treysta hlutleysissamning Kongóríkj- anna — og slíkt væri líka á- stæðulaust, úr því þýzkar her- sveitir ihefðu þegar hafið árás á nýlendur Breta í Mið-Afríku. En þetta var ekki satt. Aftur á móti höfðu breskar hersveitir, þ. 8. ágúst, sezt um hafnarborg Þjóðverja í Austur- Asíu, Dares-Salaam, og fimm dögum síðar gerðu Bretar á- hlaup á landamæralínuna að sunnan. En það var ekki fyr en 15. ágúst, sem Þjóðverjar gripu til vopna og þá eingöngu með það fyrir augum að iverja Kongó-samninginn. Viku islíðar gerðu Þjóðverjar Bandaríkjun- um aðvart og fóru þess á leit, að þau létu álit sitt í ljós við- víkjandi þessum hlutleysis samningi. Eftir sex vikur svör- uðu Bandaríkin, að isér kæmu þessi mál ekkert við. Þangað til Evrópuófriðnum lauk 1918 var barist í nýlend- unum og sú barátta var háð af hvítum mönnum gegn innfædd- um íblökkumönnum. Og það að það væru þýzku hersveitirnar, undir forystu Lettow-Vorbeck, sem algerlega höfðu yf'irhönd- ina við ófriðarlokin 1918, þá voru, þrátt fyrir alt, nýlendurn- ar samt dæmdar af Þjóðverjum | Og jafnvel þó að sú ráðstöfun bryti í bága við vopnahléð og friðarsamningana, m. a. væri móti hinum margumræddu f jór- tán stefnuskrár-atriðum Wil- isons Bandaríkjaforseta, sem hann hafði lagt fyrir friðarfund- inn í Versaille. Þar er kraf'ist algerlega hlutlausrar niðurskip- unar á öllum, nýlendumálum og sagt að þar skuli jafnt tekið til- lit til óska innfædds fólks í ný- lendunum og hlutaðeigandi valdsstjórnar. En við friðar- samningana var hvorki tekið til- lit til óska þýzku þjóðarinnar eða þeirra, sem í nýlendum hennar bjó. Nýlendum Þjóð- verja var bara skift bróðurlega jafnt á milli sigurvegaranna. Þar með var því máll lokið! En með þessu var gengið á snið við stefnuskrá Wilsons for- seta, og til að sefa hann og svo til að fela lausn þessara vanda- mála fyrir almenningsálitinu, var umboðsfyrirkomulaginu komið á stofn. Þjóðabandalagið tók nýlendur Þjóðverja í eins- konar umboðssölu og skifti þeim niður milli sigurvegaranna, er áttu að stjórna þeim í umboði Þjóðabandalagsins og undir eft- Have the Business POINT OF VIEW T • Dominion Business College students have the advantag* of individual guidance in the all-important factors of business personality, conduct, and approach. No matter how thoroughly you know the details of office work, you must be able to sell your servjces, and this is now just as much a part of Dominion training as Shorthand, Typewriting, Bookkeeping, or any of the other courses in which Dominion leader- ship has been recognized for over twenty-five years. Business is better! Employment is increasing! Prepare for it. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. Jámes, St. John’s irliti þess. Af þessu leiðir, að yfirstjórn þeirra nýlendna, er áður tilheyrðu Þýzkalandi, er í höndum Þjóðabandalagsins. t sambandi við Þjóðabandalagið var einnig komið á fót sístarf- andi umboðsskrifstofu, og um- boðshafarnir voru skyldaðir til að gefa henni árlega skýrslu um stjómina í hverju umboðssvæði. Ákvæðin um þessi umboð eru að finna í Versaille-samningnum 1919, — 127. málsgrein, og í, reglugerð Þjóðabandalagsins, | 22. og 23. málsgrein. í raun og veru var umboðs- • starfsemin aðeins dulbúin hjá- j leiga (að undanteknum A-um- boðunum, en af Iþeim hefir eitt, Irak, þegar fengið sjálfstæði, en hér er aðallega átt við hinar fyrri tyrknesku nýlendur). — Þessu hefir Japan opinberlega yfirlýst, með því að vilja ekki gefa frá sér sjö hundruð Kyrra-1 hafseyjarnar, þegar það var þó gengið úr Þjóðabandalaginu. — j Andstætt ákvæðum umboðs- * reglanna hefir Japan einnig sett á fót flotastöðvar á nokkrum eyjanna og vígbúið, án þess að Þjóðabandalagið, sem þó héfir fengið skýrslu oim málið, hajfi gert nokkuð. Á þennan hátt var þýzkum j landítökuni deilt þannig, að England fékk Tanganyika, einn þriðja af Kamerun, Togo og Nauru (ey í Kyrrahafi, sunnan við Equator) og þar að auki Tyrknesku nýlendurnar Irak og Palestina, Frakkland, § af Kam- erun (auk þess yfirstjórn yfir Syria, sem áður tilheyrði Tyrkjaveldi), Belgía: Ruanda- Urundi, hluta af Tanganyika, sem var lagt við Kongóríkið; Suður-Afríka: Þýzka hluta Vest- ur-Afríku, Ástralía: Nýja-Guin- eu, Nýja-fíjáland; Vestur^Samoa og Japan: Sjö hundruð þýzkar eyjar í Kyrrahafinu, norðan við miðjarðarlínu.—Vísir. HUGLEYSI Hugleysinginn flýr þó enginn elti hann. Þetta mun þykja hæpin staðhæfing og ótrúleg, við lauslega yfirvegun. Að nofck- ur maður sé svo huglítill að hann hræðist það sem ekkert er annað, en hans eigin ímyndun, bygð á misheyrn, missýning eða tómum hugarburði. Átakanlegt dæmi má finna í annari Kon- ungabók Gamla Testamentisins því til sönnunar að margur flýr, þó enginn elti. Eitt sinn er Samaria var umsetin af Sýr- lands konungi, kvartaði kona ein í Samaríu við konung sinn um hungursneyðina á þessa leið: “Sel fram son þinn og skul- um vi^ éta hann í dag, á morg- un skulum við éta minn son. — Suðum við síðan minn son og átum hann, þá fal hún sinn son,” Þetta er átakanlegt dæmi' upp á þær hörmungar sem fólk í hersetnum borgum hefir orðið að líða 1 Konungabók er ennfremur svo sagt frá: “En fjórir menn líkþráir voru þar úti fyrir borg- arhliðinu. Sögðu hver við ann- an: Hví erum vér að sitja hér þangað til vér deyjum? Ef vér segjum: Vér skulum fara inn í KILSHAW for 'MAYOR T. W. Kilshaw THE PEOPLE’S CANDIDATE Nonpartisan— » no political affiliations NEW DEAL FOR W I N N I P E G “HUMANITY FIRST’’ DUTY—Without Fear or Favor One Man, Ope Job, means FULL TliVlE JOB FOR MAYOR FOH MAYOR VOTE Kl LSH AW, T7w. n The man who understands Committee Rooms: Headquarters— Canada Bldg.........Ph. 27 709 Ward One— 193 Osborne St......Ph. 45 112 Ward Two— 408 Notre Dame .....Ph. 28 997 Orris Block ........Ph. 29 275 Ward Three— 1198 Main St........Ph. 55 277 það að fara eftir hveirar teg- undar sjúkdómarnir eru. Og enn segir í annari Kon- ungabók: “Því að Drottinn hafði látið heyrast í herbúðir Sýr- lendinga vagna gný og jódyn, gný af miklu herliði. Svo að þeir sögðu hver við annan: Sjá, Isreals konungur héfir leigt gegn oss, konunga Helita og Egyptalands, til þess að ráðast á oss, þá hlupu þeir upp í rökkr- inu og flýðu, og létu eftir sig tjöld sín, hesta og asna, — her- búðirnar eins og þær voru, og flýðu til að forða lífinu.” Hér er skýrt dæmi þess að menn flýja stundum upp á líf og dauða, þó enginn elti þá, því þó Elísa spámaður hafi fhamleitt misheym með hugarorku og fjarhrifum, þá var hún samt auðvitað ekki annað en blekk- ing. En hversu oft kemur það ekki fyrir en í dag að belssað fólkið lætur blekkjast af eintömum misskilningi sem róleg íhugun og haldgóð dómgreind mundi virða að vettugi. Til dæmis kom það fyrir einu sinni, að eg var staddur í byggingu þar sem all- margt fólk var samankomið, þá vildi það til að lítilsháttar eidur kviknaði út frá ljósi. Jæja, það þurfti ekki meira með, það var alt í einu engu líkara en að allur mannfjöldinn væri orðinn að bandóðum vitfirringum. Heilbrigð skynsemi, róleg og köld yfirvegun og ígrundun, er oss dýrmætari en vér að jafn- aði gerum oss grein fyrir. Stígandi. borgina, þá er hungur í borg- inni, og þá munum vér deyja þar, og ef vér sitjum hér kyrrir munum vér og deyja. Skulum vér því fara yfir í herbúðir Sýr lendinga. Ef þeir láta oss lífi halda þá lifum vér, en drepi þeir oss þá dey/am vér. Stóðu þeir síðan upp í rökkrinu til þess að fara yfir í herbúðir Sýrlendinga. En er þeir komu út að herbúð- um Sýrlendinga þá var þar eng- inn maður.” Það er mjög eft- irtektavert og jafnframt aðdá- unarvert hvað þessir líkamlega voluðu höfðu skýra, heilbrigða og rökrétta hugsun, að taka einmitt viturlegasta ráðið sem til var undir kringumstæðunum sem þeir voru í. Er það slá- andi dæmi um það, að heilbrigð sál geti búið í hrumum og sjúk- um líkama. Vitanlega hlýtur HVAÐ ER SKÁLDSKAPUR? Lífsins myndir, lifandi dæmi, ljós er andans göfgi ræmi, fyrir vorri sálar sjón —sveiflur af blíðum orgel-tón. og þar vekja yndi og yl hjá öllu sem að finnur til. v, Margir yrkja máttarvana mentabrautina út á flana, oflátar að öllu falli ávalt sem má teljast galli. Fordómanna fyltir hroka, forgyllingu á sig moka. I \ Skáldskapur er andans orka, —í efnisheimi klettastorka, fjöll í mörgum mótum steypt, —meginhaf, um löndin greypt. Lyrisk öfl, sem einlægt vinna, í upphafsdráttum lffið finna. \ NAFNSPJÖLD Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrtfstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lucgnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—1: í. h. og 2—6 e. h. Heimill: 46 Alloway Ave. . Talslmi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrceðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Xoving 591 SHERBITRN ST. Phone 35 909 Annast allskonar ílutninga fram ok aftur um bteinn. W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ÍSLENZKIR LOGFRÆÐINOAR á öðru góVfi 335 Matn Strcet Talsími: 97 621 Hafa etnnlg skrifs.ofur eð f f>8 Olr.ilt 'M eru þar að hitta, fyrsta m:ðvikud,a« i hverjum mánuði. I Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586 Goðamögnuð grísku ljóðin gullaldar sem átti þjóðin sótti þau í lífsins lind. Lýðsins svo að fyrirmynd yrði á jörðu aldrei blind. Þar var ljóssins ljóðagerð, er lýsir enn á jarðarferð. Nefna má að Norðurlanda ‘Njóla’ Björns mun lengi standa, loga skær þar ljós frá hæðum lífsins byr í instu ræðum með íslenzkt blóð í æðum. Stjórnfræðinga stærstur var’ann stærðfræðinga lofsemd bar ’ann. Skáldskapur er sköpun ný, skilningsljós og andi frí, er um hallir æðri heima er með hugans valdi að sveima dýrðleg lönd að dreyma, aflgjafi frá eilífð er, andi lífs er hljótum vér. Miljón sólna mergð í geimnum miðlar vetrarbrauta sveimnum. Almáttugur alheimsandi efnir ljóðin sílifandi og oss gefur — altsjáandi. Fyrirmyndin fraumstæðasta fyllir strauma skáldarasta. Skáldgáfan er undraafilið á sem byggist lífsins taflið. Máttur andans mikill er megin reglu ef fylgjum vér, yfir lífsins úthöf ber eldur sá frá himinhæðum heilagur andi í skáldsins kvæð- um. —UrÖarbrunnsins blessuð lindin blíöheims æðsta fyfirmyndin, —sá kafar djúpt er slíku nær sorann allan burtu þvær, elur gleði og unun ljær. —Afl á bák við tímans tjöldin traustast hefur—orð og völdin. M. Ingimiarsson Hjón voru á ferðlagi og komu inn í veitinga'hús, sem stendur við veginn. Veitingaþjónninn var Negri og hann spyr, hvað gestimir vilji borða: Eg vil fá tvö linsoðin egg, segir konan. — Eg líka, segir maðurinn, en þau verða endilega að vera ný. — O. K. segir negrinn, Ýindur sér fram í eldhúsið og segir: 4 linsoðin egg og 2 af þeim verða að vera ný.—Alþbl. M. HJALTASON, M.D. ALWEHNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjtlkdómar I.œtirr útl meBöl < viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 kveldinu Síml 80 357 665 Victor St. A. S. BARDAL selur likklftur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá beetl. — Enníremur selur haim allskonar mlnnisvarða 0£ legstelna. 843 SHERBROOK3 ST. Phone: SC 107 WINNIPBQ Dr. S. J. Joharmesvon 218 Sherbum Street Talsíml 30 877 ViOtalstími kl. 3—5 e. h. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dume Ave. Phone 04 954 Fresh Cut Flowera Daily Plants in Season We specialize in Wedding- & Concert Bouquets & Funeral Destgns Icelandlc spoken THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watches Marriage Ucenses Issaed 699 Sargent Ave. Dr. A. V. JOHNSON ISLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Wlnnlpeg Qegnt pósthúsinu Slmi: 96 210 Heimilii: 33 323 J. J. Swanson & Co. Ltd. ■Rir.Aí.ro.«s Rental. Insvrance and Financial Agenti Siml: 94 221 600 PARI3 BÍjDO.—Wlnnlpeg Office Phone Res. Phone 21 834 72 740 DR. J. A. BILDFELL 216 MEDICAL ARTS BLDG. Offtce Hours 4 P.M.—6 P.M. and by appointment Residence: 238 Arlington St. Orricz PnpNK Rks. Phon* 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ARTS BUXLDINO OrricK Hovrs: 12 - 1 4 r.n. - 6 p.m. AWD BT APPOINTMKNT J. WALTER JOHANNSON U mboðsmaður New York Life Insurance Company I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.