Heimskringla - 10.08.1949, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.08.1949, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1949____________________________ Minni íslenzKra landnema í Vesturheimi Kvæði flutt á Islendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1949. Komu þau að austan yfir hafið breiða, öll til þess að finna lofgerðanna heim: Lifa hér í nægtum, verzla, búa, veiða, vissu ekki’ af neinu sem hamlað gæti þeim. Þegar vonir brugðust og tækifærin týndust, tímanleg við gæði fóru þau á mis: Döpur oft í fátækt og drepsóttum þau píndust, dauðinn að þeim sótti með þjáningar og slys. En þetta voru hetjur sem hræddust ekki þrautii; heldur en að flýja undan hverri neyð fóru þau að reyna’ að ryðja nýar brautir, ráðum með og dáðum að finna gæfuleið. Lærðu þau í æsku verkin sín að vanda, vissu það að drenglund merkir hærra stig, sáu það var leið til sigurs hverjum anda sem að hafði löngun til að þroska sig. Kunnu þau með “lögum” landið sitt að “byggja” liðu ekki’ að menning félli hér við strit, vissu það að ólán yfir myndi skyggja ef ei settu reglur þekkingin og vit. Yndi þeim og styrkur, vegaljós og vörnin, vonagjafi þeirra margan strangan dag: Var hin mikla framsókn, vinna fyrir börnin, vilji til að búa framtíð þeim í hag. Nú er bjargið hafið verkatákn í varða: Vegurinn er sléttur, ferðin orðin greið, landnemanna búin baráttan ’in harða, burtu horfin flest af þeim sem ruddu leið. Minning um þau kæra má þó hugur geyma , Málið fær ei lýst þeim, röddin verður klökk — sigri þeirra’ og fórnum sízt er þörf að gleyma, sendum þeim í anda kveðju vora’ og þökk. Böðvar H. Jakobsson Ode to Canada Kvæði flutt á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1949. When the ocean-roaming Vikings sailed their dragon-headed ships In piracy and conquest, to the very nether tips Of the universe as it was known in that primeval day, Leif Eriksson found Canada—because he lost his way. Whatever that event may say for Leifur’s navigation, It was the first link in a chain of western exploration. But Leif’s ill-fated followers were destined not to stay, For bands of savage Indians soon drove them all away. The continent they left behind became forgotten soil And only in the sagas was the record of their toil, Till, centuries thereafter, from the distant coast of Spain Came Christopher Columbus to discover it again. The centuries that followed brought adventurers to comb The wilds of new horizons and make Canada their home. Now the wealth of her resources offers timber, furs and ores And fish from both her inland lakes and rugged coastal shores; Throughout her central provinces a vast and level plain Lies, shimmering each summer with its yield of yellow grain. She soon became a haven for the old world’s refugees, For Britons, Frenchmen, Nordics, Russians, Poles and Portuguese. They brought their ancient cultures and their separate traits and creeds And, intermingling, blended them in common hopes and deeds As each unto the other lent a willing, helping hand In the universal purpose of a democratic land. There’s a vision of Utopia before the dreamers’ eyes Where the universe is moulded to an earthly paradise; Where the thunder of the cannon has been stilled forevermore And humanity has banished the insanities of war; Where all nations stand together under one vast flag unfurled . . . Utopia is Canada, the union of the world. Art Reykdal Avarp Flutt af séra Philip M. Péturssyni, forseta Þjóðræknisfélagsins, á Gimli, Man., 1. ágúst 1949. Herra forseti, virðuleg Fjallkona og hirðmeyjar, háttvirtu heiðursgestir, kæru íslendingar: Eg kem hér fram á þessu sex- tugasta afmæli íslendingadags- ins til að bera ykkur kveðju Þjóð- ræknisfélagsins, — kveðju til há- tíðahaldsins sem hér fer fram og til allra íslendinga. Hátíðum sem þessari er nú stöðugt að fjölga þar sem minst er hálfrar aldar eða sextugs, eða sjötugs afmælis einhverrar stofn- unar eða bygðar meðal vor ís- lendinga. Fyrir stuttu síðan, var t. d. haldið upp á sextíu ára af- mæli Lundar-bygðar, þ. e. a. s. árið 1947. Vér höfum minst fim- tíu ára afmælis íslendingadags- ins. Vér höfum minst sjötugasta afmælis bygðar Nýja íslands. — Fyrir örfáum vikum ferðaðist eg til Brown-bygðar þar sem verið rætur hér í þessari heimsálfu. En þeir og afkomendur þeirra viðurkenna samt ættjörð sína og hafa gert á hverju ári þessi síð- ustu sextíu ár þegar komið hefir verið saman til að halda íslend- ingadagshátíð. En í raun og veru er íslendingadagshaldið hér vestra eldra en sextíu ára. Því nú í dag eru sjötíu og fimm ár liðin síðan að hinn fyrsti íslendinga- dagur var haldinn, 2. ágúst, árið 1874, í borginni Milwaukee í Wisconsni-ríki. Þá var haldið upp á þúsund ára afmæli bygðar íslands. Þá við það tækifæri var í ræðu, sem þar var flutt, lagt út af nítugasta Davíðs sálminum, “Drottinn, þú hefir verið oss at- hvarf frá kyni til kyns”. Það var út af hinum sama sálmi, sem séra Matthías Jochumsson orti sálm sinn, hinn ódauðlega: “Ó, Guð vors lands”, sem er fyrir löngu orðinn þjóðsöngur íslands und- * Urvals vindlinga tóbak i BgdevS var að halda hátíðlegt fimtíu ára if lag. Sveinbjörns Sveinbjörns- afmæli þeirrar bygðar, og bar þangað kveðju Þjóðræknisfélags- ins. í fyrra héldu menn upp á fimtíu ára afmæli Swan River- bygðar, þar sem að nokkrir fs- lendingar settust að og búa enn. Og svo mætti halda áfram. Ein bygð á fætur annari heldur hátíð til að minnast landnema og til að afmarka vissan árafjölda sem hver bygð hefir verið til, eins og hér. Eins er með stofnanir sem íslendingar hafa myndað, kirkjur og önnur félög. Er vér lítum til baka yfir far- inn veg og rekjum sögu þessara býgða og stofnana bendir það alt á eitt og hið sama, nefnilega það að oss Vestur-íslendingum hefir tekist að festa rætur hér í þessari heimsálfu, og þær rætur ná djúpt niður í hinn frjósama jarðvegj Mr. Chairman, þeirra þjóða sem vér höfum gertj Mr. Premier, sonar. Þessi hátíð sem vér höldum hér í dag er því söguleg hátíð. Hún markar þrjá fjórðu úr öld sem íslendingar hafa búið hér vestra og sem að þeir hafa minst ætt- jarðar sinnar með hátíðahaldi og á sama tíma sýnt það í daglegum viðskiftum að þeir væru nýtir borgarar þeirrar þjóðar sem þeir hafa eignað sér og eru partur af. Það er mér persónulega ómæl- anleg gleði að mega taka þátt í þessai hátíð í dag, hún er merki- legður atburður, — að mega Vera hér staddur með háttmetnum mönnum, heiðursgestum sumum langt að komnum, og meðal ann- ars frá íslandi, og mega fyrir hönd Þjóðræknisfélags fslend- inga í Vesturheimi óska öllum ís- lendingum og íslendingadagshá- tíðahaldinu alls góðs nú í dag og um mörg ókomin ár. Megi þátt- taka vor í málum þessarar þjóðar bera góðan og gifturíkan ávöxt í framtíðinni eins og hingað til. Og megi nöfn íslands og íslend- inga lengi lifa og vera í heiðri höfð. Toast to Canada Delivered at Gimli, Man., August lst, 1949, by Constance Johannesson að okkar eigin, Canada eða Bandaríkjanna. Ekki væri hlaup- ið að því að sllíta þær rætur upp nú þó slík tilraun yrði gerð. í Winnipeg, í júní mánuði þeg- ar haldið var upp á sjötíu og fimm ára afmæli þeirrar borgar tóku íslendingar þátt í hátíða- haldinu og höfðu þar til sýnis í skrúðgöngunni skrautvagn — (float), sem er hér til sýnis aftur í dag, sem benti meðal annars á að nú eru komnar fjórar kyn- slóðir fslendinga, sem innfæddar eru í þessu landi. Þær kynslóðir eru íslenzkar að ætt og uppruna. En þær eru líka kynslóðir þessa nýja lands. Þær tilheyra þessari þjóð og eru Canada menn og Canada konur sem engra aðr? þjóð þekkja né viðurkenna sem sína eigin, þrátt fyrir það þó aðj Distinguished Guests, Ladies and Gentlemen: No one can read the record of the making of Canada, without realizing that a great work has been done. In the main, this may be at- tributed to 2 factors: the endur- ing spirit of our forefathers, and the nature of Canada itself. It is now almost 100 years since the first Icelanders emi- state, with its own constitution, laws and government, even its own language and distinct na- tionality. Thus the colonists attained in this great new country of Canada the freedom they prized above home and homeland. Today, the wisdom of our grandfathers and grandmothers in chosing Canada as a site for their new home, has been fully realized. The second largest country in grated to America. Midway, the world) and the worid«s through the 19th century, Ice-j largest trading nation, Canada land was waging a seemingly ( has an immense wealth of natural hopeless struggle for politicalj resources, whose extent is onlv liberty, as the years passed, with now beginning to be recognized no appreciable progress made t* this end, it was felt that a new and better life would be achieved only by moving to a new country. A few migrated to Brazil, and þau beri íslenzk nöfn og geri það í it has been suggested by one með heiðri og sóma. Og það er authority that the Icelandic pas- eins og það ætti að vera. | sion £or coffee> and the prospect Á íslandi er Leifur heppni|Qf growing unlimited quantities Eiríksson talinn að vera íslend- Qf it, was too great to resist. ingur. Þó var faðir hans, Eirík-j Other groups of colonists set- ur rauði, norðmaður, fæddur og'tied in the United States; some uppalinn. Hann fluttist til ís- made efforts to settle in Ontario lands en var gerður útlægur það-j and Nova Scotia. These people an. En sonur hans, sem var fædd- j met with insurmountable obstac- ur þar er talinn að vera Islend- ies> and looked about for a new ingur. Það er því hjá oss Vestur-: site on whioh to make a fresh íslendingum engin vöntun á start. ræktarsemi við ættjörð vora, eða ln October, 1875, the first set- ættjörð forfeðra vorra, þó að vér köllum þriðju og fjórðu kynslóð- ina hér vestra Canada fólk eða tlers arrived here at Gimli. In spite of a winter of hardship and suffering, reports from the col Bandaríkja fólk, — því það erum; ony were such that another partj' vér, þó að vér, á sama tíma við- j 0f Icelanders arrived the follow- urkennum ísland og öll verð- mæti, sem þaðan stafa. Vér er- um ekki verri íslendingar og íng year. It is said that the difficulties in a man’s way often bring out The founders of Canada brought with them, from íheir homelands, a heritage of free- dom, — freedom of the indivi- dual to worship as he pleases, to govern himself by the will of the majority, to speak his mind free- ly and without fear, and free- dom to chose his own life work. Canada itself provided the challenge and the boundless op- portunity for a hardy and am- bitious people. No one can read the record of the making of Canada without realizing that a great work has been done. No one can look at Canada to- day without realizing the great work which we have yet to do. The past half century has seen remarkable changes wrought in this world of ours. Transporta- tion and communication have caused the globe to shrink, so that Europe and Asia today are Canada is at the very centre of the new world which is emerging sefore our eyes. In this unique position she is a next door neighbor to Britain, the United States and Russia, and she is the only nation so close to all three of these great powers. If the world of the future be- comes divided into warring camps, this would be a position of the greatest danger and diffi- culty. But, if the nations of the world will learn to live together in peace, this can be a position of opportunity and influence. A world based on international co-operation is therefore vital to Canada. Our hope in future of avoiding the disasters of world wide depression and war rests with our willingness to co-oper- ate with other nations toward this end. We must be wary of the over zealous workers who cry for peace at any cost, lest they slowly undermine our establish- ed economy and weaken us from within. Today Canada is a member of the world organization of United Nations, and Canadian, like the peoples of other nations every- where, must learn to be not only loyal citizens of their own coun- try, but citizens of the world as well. Canada itself is a miniature world. It too has problems of geography, language and relig- ion. Yet out of a diversity of racial groups scattered over half a continent, the builders of Can- ada have moulded a nation with a spirit strong and distinctly its own. But Canadianism is a blend, the very diversity has softened, and at the same time broadened it, but not detracted from its in- herent worth. We are Canadians. We are proud of Canada, proud of the part she played in the world drama of war, confident of the worth of her contribution to peace and world freedom. Let us join hands with all oth- er Canadians, regardless of na- tional background, creed or col- or, and place Canada before our own interests. Let us be a united Canada, a strong Canada, with a major voice in t)he assembly of nations, and we shall not fail the genera- tions to come. vér erum betri borgarar þessararj the best that is in him. Poverty, closer to us than the next prov- ince was to our grandfathers a century ago. These world ohanges have hac a powerful effect on Canada They have brought her into the stream of world affairs in a way no Canadian could have imaginec a few years ago. Our grandfatíh ers would have thought a world þjóðar, hvort sem það er Canada j and epidemics notwithstanding, eða Bandaríkin, sem vér teljum: the New Icelanders forged a- oss til. Og vér getum komið'ihead. saman eins og vér gerum í dagj In 1877 they began the organi- til að hylla þá þjóð, sem vér er-; aztion of a permanent local gov- ernment for New Iceland, and in 1878 this council framed a consti- tution. This fundamental law, the only um sprottin frá og þá þjóð sem vér og feður vorir og afar hafa átt þátt í að byggja. Vér sýnum þjóðrækni vora með því og fylgj- um með því grundvallaratriðum Þjóðræknisfélagsins. íslendingar hafa nú fest djúpar one of its kind among Icelanders map, with the north pole in the in America, remained in force j centre, ridiculous. To us it is full for 9 years. New Iceland was a' of meaning, for it shows that Upplýsing til vina og velunnara íslenzka Barnaheimilisins, Hnausa, Man.: Konan sem nú veitir móttöku gjöfum til heimilisins er: Mrs. Sigríður McDowell, 52 Claremont Ave. Norwood, Man. Agætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinn eða 35c mörkin. — Phone 31 570. Guðrún Thompson, 203 Mary- land Street, Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.