Heimskringla


Heimskringla - 10.08.1949, Qupperneq 4

Heimskringla - 10.08.1949, Qupperneq 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1949 líeimskringla ÍSM) Kemni út á hverjum miðvilrudegl Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og S55 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerO blaOsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. ÖIl viOskiftabréf blaöinu aOlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winmipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON LTtanáskrlft til ritstjorans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PALSSON “Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Wmnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1949 ÞORKELL JÓHANNESSON: Avarp flutt á íslendingadeginum 1. ágúst 1949 á Gimli Góðir íslendingar: Eg vil hefja mál mitt á því að þakka forgöngumönnum þessa un móts fyrir þann sóma, er mér hefir sýndur verið, með því að bjóða mér að taka hér til máls, og það tækifæri, sem mér hefir gefið verið til þess að koma hér fram og ávarpa ykkur nokkrum orðum. f leikritinu Gullna hliðið eftir skáldið Davíð Stefánsson, lætur hann gömlu konuna hans Jóns komast svo að orði: “Það er löng leið frá íslandi til Himnaríkis!” Mér flaug þetta í hug, þegar eg leit á landabréfið og virti fyrir mér leiðina, sem eg átti fyrir hönd- ararfi þjóðar vorrar. Sumir hafa ef til vill haldið, að þetta gengi ^ af sjálfu sér, líkt og heima, aðrir talið málið vonlaust. Nokkrir! hafa talið, að aukin kynning og gagnkvæmar heimsóknfr myndi geta orðið að miklu liði í þjóð- ræknisbaráttunni, sem sjálfsagt er líka gott og gagnlegt. En hug- Minni Islandí Ræða flutt á sextugustu þjóðhátíð Vestur-lslendinga, að Gimli, Manitoba, 1. ágúst 1949, af Andrew Danielson, fyrv. ríkisþingmanni, Blaine, Wash. Háttvirta samkoma: Það eru margir þættir í sögu myndin um kennarastól í íslenzk- fslands sem vert er að minnast, um fræðum við Manitobanháskóla alt frá því er þeir Garðar, Hrafna- er efalaust það stórkostlegasta flóki, Ingólfur og Hjörleifur og gagnvænlegasta, sem unt var námu landið og bygð var reist. að gera til þess að tryggja við- En í þessu stutta erindi verður hald þekkingar í þessum efnum ekki víða við komið, heldur að- meðal ókominna íslenzkra kyn- eins komið við á einum stað, og slóða hér vestra. Og hún þýðir1 eitt eða tvö atriði tekin til íhug- meira. Á síðustu áratugum hefir, unar. En þannig verður leitast áhugi á fornum norrænum og ísl. við að láta söguna tala, og bera fræðum farið vaxandi meðal vitni um það, hvort við, sem eig- engilsaxneskra þjóða, og ef alt um ættir að rekja til frumherj- fer með feldu munu þessar þjóðir anna, er á íslandi “reistu sér halda áfram af meiri og meiri á-1 bygðir og bú, í blómguðu dalanna huga að átta sig á því, sem er skauti”, höfum nokkurn rétt til norrænt í uppruna þeirra, tungu,'' að finna til metnaðar af því að menningu og sögu. Eg sagði áð- vera af þeirra kyni komnir. an, að Winnipeg væri höfuðborg Árið 930 er Alþingi stofnsett, íslendinga hér í álfu. Með stofn- 0g um ieið var lýðstjórnar hug- kennarastóls í íslenzkum rnyndin í raun og veru staðfest. fræðum á hún að verða miðstöð ^ Til þess að fá skýrari skilning á íslenzkra fræða í Norður-Ame- því sem hér var að gerast, skul- ríku. Miðstöð sem ekki aðeins Um við skreppa til fslands í anda, og nema staðar á hæð fyrir ofan safnar til sín íslenzkum stúdent- um og íslenzkum áheyrendum, heldur einnig fræðimönnum ann- ara þjóða, sem skilja nauðsyn Lögréttu á Þingvöllum, og blasir þá þetta fyrir hugarsjónum vor- fræði og bókmentum og menn- ingu vegna þeirra áhrifa, sem þaðan verða rakin á þjóðmenn- um, frá íslandi til Winnipeg, og eg mintist gamalla frásagna um Þess kynnast norrænni mál- ferðir vesturfaranna í upphafi landnámsaldar íslendinga í Vestur- heimi og allra þeirra þrauta og þrenginga, sem þeir urðu að þola, áður en þeir komust alla leið til fyrirheitna landsins. Nú er þetta einar tvær dagleiðir. þetta hefir heimurinn minkað, dregist saman síðan á dögum afa okkar og ömmu, og að vísu mest um okkar eigin daga, á síðustu árum. Og á það vildi eg minna nú þegar í upphafi máls míns hér, að aldrei hefir skemmra verið milli íslendinga heima og í Vesturálfu eins og nú í dag. Þetta er staðreynd. Eg hefi sjálfur sannprófað þetta með því að fara frá Keflavík til Winnipeg á tveimur dögum. Eg skal víkja að þessu Síðar. Það er eðlilegt á slíkum degi um: Pallur, eða upphleðsla er á miðju þingsviðinu, “Lögréttu”. ] Á honum stendur Úlfljótur lög- . .... , . rl, r , sögumaður, sem undanfarin þrjú íngu sjalfra þeirra. Her eru ís- . . .* c. , XT . * , , . • . ... , . „ ar hafði venð yfir í Noregi að lenzk þjoðernissamtok þvi að vinna verk, sem hefir mjög yfir- gripsmikla þýðingu, ekki aðeins sem þessum, að minnast liðinna tíma. Altaf verður bjart yfir end- urminningunni um fyrsta íslend- ingadag í Vesturheimi, 2. ágúst 1874. Mér virðist svo, að frá þessum degi stafi birtu yfir alla fslendingadaga síðan, líka þann, sem hér er sérstaklega minst dag. Þessi dagur táknar viðhorf íslendingsins hér í álfu eins og það var í upphafi og eins og það er í innsta eðli mínu enn í dag. Það er auðveldlega táknað með iþremur orðum: Framtak, sam heldni (og) þjóðrækni. 75 ár eru liðin, síðan þetta merki var reist. fullir tveir mannsaldrar. Eg er að vísu gestur og framandi þessu landi, en mér skilst, að enn í dag sé þessi orð, þessi boðorð, heiðri haldin meðal ykkar hér ekki aðeins á hátíðisdegi eins og þessum, heldur altaf og alstaðar Um framtakið þarf ekki að ræða Þess sjást nóg og glögg merki hvar sem maður litast um í ís lenzkum bygðum. Um samheldn ina, sem annars er ekki að öllum jöfnuði talin til íslenzkra þjóð areinkenna^ er einnig margt til vitnis. Það má engan villa, þót okkur greini á um margt. Það er misskilningur að halda, að deilur og jafnvel flokkadrættir sé ein tómt veikleikamerki. íslending- ar hafa altaf átt í deilum, og það er trú mín, að slíkt sé fyrst og fremst vottur um andlegt fjör og líf. Það er áreiðanlega ekki góðs viti, ef íslendingar hætta að deila í blöðum sínum eða á mannfund- um, þar sem þjóðmál eru rædd Þegar betur er að gáð, eru deil- urnar oftast um leiðir, ekki um sjálf markmiðin, kjarna málsins. Þessu gleyma menn altof oft í hita baráttunnar. Hugleiða það of sjaldan, að mótstöðumennirn- ir eiga sama markmið, og ef alt fer með feldu, munum við allir hittast við takmarkið, þótt við förum sína leið hvor. Hér gilda lög hinna gömlu Einherja, sem höggvast hverjan dag, en sitja meir of sáttir saman. Samheldn- in birtist í trygð við sameiginleg stefnumið. Og saga Vestur-ís- lendinga er auðug af dæmum um slíka samheldni. Og þá er komið að þriðja boðorðinu, þjóðrækn- inni. Um hana hefir margt verið rætt og ritað og sitt sýnst hverj- um. En um meginatriði hefir yfirleitt öllum komið saman. — Einnig hér eru nóg vitni og aug- ljós og alkunn. Þessi veglega samkoma í nafni íslands og ís- lenzkrar þjóðrækni er út af fyrir sig talandi tákn trygðar ykkar, landar góðir, við þriðja boðorð fyrsta íslenzka þjóðminningar- dagsins fyrir 75 árum. Þótt margt hafi breyst, hefir þetta ekki breyst. Áður en eg fór að heiman var eg beðinn fyrir að flytja ykkur, íslendingadeginum á Gimli, hug- heilar árnaðaróskir og þakkar- kveðjur frá mentamálaráðherra íslands, Eysteini Jónssyni, og rektor Háskóla íslands, dr. Alex- ander Jóhannessyni. — Þessar kveðjur ber eg fram fyrir ykkur og þó eg sé hér á einkaerindum og hafi ekkert umboð frá neinni stofnun, flokk eða samtökum semja lögin. Umhverfis þennan pall voru sæti þingmannanna í . , .... , Iþremur hringum. Á miðhringn- fynr viðhald íslenzkrar þjoðern-! . .. . x . . . , . , , . ~ um attu goðarnir sæti, en a ytri ísvitundar meðal manna kynjaðra .... * . , ,. , , , .. . i og ínnri hringunum satu með- og Islandi, heldur og til ut- ° , . . , . . b b 1 raðamenn þeirra úr heraði. Goð- arnir voru þeir sem með atkvæð in fóru. í fyrstu voru þeir 39 að tölu, en síðar urðu þeir 48. Með ráðamenn úr 'héraði voru 96, eða tveir á móti hverjum goðanna. til út-1 breiðslu á þekkingu á íslenzkri | menningu, tungu og bókmentum meðal landsins barna yfirleitt. Fyrir þessa stóru hugsjón og framkvæmd hennar hefir ís- lenzka þjóðarbrotið hér enn á ný j>egar um vandamál var að ræða, svarið sig í ættina. Meðan slíkuj settust goðarnir á ráðstefnu, hver fer fram í íslenzkum bygðum^ með sínum tveimur ráðgjöfum úr vestan hafs er íslenzku þjóðerni1 héraði. Þannig ræddu þeir málin hér í álfu vel borið. | 0g brutu til mergjar, komust að Eg mintist þess í upphafi máls niðurstöðu og afgreiddu um- míns, að aldrei hafi skemmra ver- j ræðuefnin. Má ganga að því vísu ið milli fslands og ykkar landar að áhrif héraðsmanna hafi átt góðir eins og nú. Þetta er stað-! mikinn þátt í meðferð og af reynd, sem byggist ekki einvörð-' greiðslu mála, en í því liggur að- ungu á því, hvað margar mílur alkjarni lýðstjórnar stefnunnar er hægt að fljúga á klukkustund sem hér var hafin. f þessu sam- í góðum Skymaster. Hér kemur bandi ber að geta þess að með miklu fleira til greina. Það hafa J ráðamenn goðanna tóku ekki em- orðið stórkostlegar breytingar bætti sín að erfðum, heldur munu heima á íslandi síðasta áratuginn. Eins og jafnan á breytingatím- um, kemur mönnum ekki altaf saman um það, að allar breyting- arnar sé til bóta. Eg legg ekki þeir hafa verið kjörnir sökum vitsmuna og annara mannkosta. heima á íslandi, leyfi eg mérjúómáþað. En þessar breytingar, samt fyrir hönd heimaþjóðar endurreisn lýðveldisins og upp- vorrar að flytja ykkur heilla- kveðjur frá gamla íslandi. Eg drap á það í upphafi máls vor sé ung, var hún arftaki fornr ar menningar, sem bar sína dýr- ustu ávexti í skjóli íslenzkra f jalla. Þeim arfi höfum við aldrei glatað. Hann er okkur í blóð bor- inn. Það er sagt um tvo hina merkustu fslendinga, Sæmund fróða og Jón Eiríksson, að þeir haf stórstígra tæknilegra fram- fara hafa breytt viðhorfinu gagn- vart viðfangsefnunum. Ef ísland míns, að aldrei hefði styttra verið °g heimur vor yfirleitt á nokkra milli fslandinga vestan hafs og' framtlð, fer nú í hönd á íslandi j hefði svo fast og lengi sótt fróð- austan eins og nú. Þetta er stað-' gagngerð bylting á atvinnuveg-, leik og mentun með erlendum reynd, sem felur í sér djúpa þýð-1 um> bylting sem orkar á þjóðina I þjóðum, að þeir hafi ekki getað ingu fyrir framtíðina. Fyrir 75 eins og ny landnamsöld. Þið, mælt a íslenzku, er þeirra náms- árum, fyrir 60 árum kvöddu menn sem heim komið, munuð finna, I tíma lauk, og Sæmundur jafnvell rej^jra atkvæða greiðir slíku heima á íslandi vini og ættingja,: hjá okkur sé ýmsu annan veg, týnt nafni sínu. Þó urðu þessir frumvarpj já-yrði, er það orðið sem vestur fóru, með þeim huga' farið en skyldi. En eitt munuð menn, hvor á sinn hátt og sinn á og tilfinningu og þeir menn gera, Þ*Ú ekki efast um, og það er, að ^ hvorum tíma, hinir ágætustu syn- sem kveðjast hinstu kveðju. Það j viðhorfið til viðfangsefnanna er j ir þjoðar sinnar. Annar mesti er að sjálfsögðu örðugt að spá'hkara því sem þið vilduð sjálfir mentafrömuður þjóðarinnar, hinn miklu um það, hvaða þýðingu það kosið hafa en ykkur myndi hafa skörungur um að endurreisa at- Hins vegar átti þetta ekki æfin- lega við um goðana, sem erfðu umdæmi sín, eða fengu þau með kaupum og sölum. Þar sem svo stóð á mátti erfðaréttur og efna- hagur sín oft meira en vitsmunir og mannkostir. Má því telja lík- legt að meðráðamenn goðanna hafi ráðið mestu um úrslit mála í Lögréttu. Á samtíð vorri er mikið ritað og rætt um frelsi einstaklingsins, og það með réttu. Engum, sem er kunn saga íslands getur dul- ist að þungamiðja lýðræðishug- sjónarinnar, eins og hún birtist í hinni fyrstu löggjöf þjóðarinn- ar var einmitt þetta: að vernda rétt lítilmagnans andspænis hin- um voldugu, fátæklinginn and- spænis hinum ríka, hinn volaða andspænis yfirgangsseggnum, og þessari hugsjón var hrundið í framkvæmd með því fyrirkomu- lagi að meðráðamenn úr héraði voru í meirihluta á Alþingi. Af þessu er ljóst að hér er svo um hnútana búið að alþýðan færí- ekki halloka fyrir ofstopa og yfirgangi þeirra sem hnefaréttin- um vildu beita. Það, að goðarnir, cg hinir vitrustu valdsmenn, settu sjálfum sér þessar skorður, og voru fúsir til hlýðni við. þær, engu síður en hinir sem lægra voru settir í mannvirðingastig- anum sannar hversu rótgróin lýð- stjórnar hugsjónin var. Hér var vissulega gróðursettur sjálf- stjórnar andinn, sem nú á seinni árum er verið að reyna að eyði- leggja. Sú kenning, að þeir sem með völdin fara verði að sækja þau til fólksins sem stjórnað er, er grundvallar atriði í lýðræðis- stjórn allra landa, og kemur það mjög greinilega í ljós hjá þeim þjóðum sem lengst eru komnar í þroska þessa skipulags. Til þess að sýna greinilega að það er fólkið sem ræður, undir lýðstjórnar fyrirkomulaginu, skal dregið fram eitt dæmi: Þegar þing í lýðræðislandi hef- ir afgreitt lög, sem einstökum áhrifamönnum, og almenningi, eða einhverjum samtökum manna, þykja vafasöm, og telja ef til vill að löggjafarsamkoman hafi þar gengið lengra en góðu hófi gegnir, geta þeir skotið mál- inu til almennra atkvæða. Þegar atkvæðin eru greidd og talin er síðasti úrskurður upp kveðinn; það er hæsti réttur almennings- álitsins. Honum verða háir og lágir að lúta. í þessu sambandi vil eg geta þess að í mörgum ríkjum sunn- an landamæralínunnar, (í Banda- ríkjunum) er það lögum sam- kvæmt að almennir borgarar semji frumvarp til laga, og beri þau síðan undir atkvæði við al- mennar kosningar. Ef meiri hluti geti haft fyrir þjóðræknisstarf- ið og menningarsambandið milli fslendinga beggja megin Atlants- hafs, að vegalengdirnar hafa svo grunað áður. Eg ætla að það sé rétt, að ís- lenzkt framtak hafi fyrst fengið að njóta sín hér megin hafsins. að segja horfið vegna tækni nú-; Og það er trú mín, að dæmi ykk- tímans. En fullyrða má, að það ar íslendinga vestra hafi haft hljóti að hafa mikla þýðingu. j djúpa þýðingu heima á íslandi. Winnipeg-borg hefir verið kölluð höfuðstaður fslendinga í Vesturheimi og það með réttu. Hið mikla átak þjóðræknissam- takanna hér vestra til að koma upp kennarastól í íslenzkum i ræðum við Manitoba-háskólann hefir vakið stórkostlega athygli heima á fslandi. Okkur heima hefir af eðlilegum ástæðum ekki skilist það öllum jafnvel, við 'nvaða ástæður íslendingar hér hafa átt að búa með tilliti til við- halds íslenzkrar tungu og þekk- ingar á sameiginlegum menning- Nú þegar við höfum fengið frjálsari hendur og tæki, sem frjálsum mönnum hæfa, mun það sannast, að við kunnum að beita þeim engu síður en þið. Og þið munuð kunna vel við það. Einnig hér hefir bilið milli austurs og vesturs minkað til stórra muna. En alt þetta er þó fyrst og fremst á yfirborðinu. Eg held líka að bilið milli íslendinga /estan hafs og austan hafi altaf ærið mest á yfirborðinu, í þeim :fnum, sem með tölum verða tal- in og á vog vegin. Þótt þjóð vinnuvegi landsins og fjárefni þess. Báðir áttu þess kost að neyta krafta sína í fremstu röð meðal erlendra þjóða. En báðir voru þegar til kom fyrst og fremst synir þjóðar sinnar, bundnir henni böndum blóðsins. Og þau bönd gátu þeir ekki rof- ið. Það má vel vera, að sá tími komi, að íslenzk tunga verði lítt töluð eða ekki hérna megin hafs- ins. En bönd skyldleikans og menningarerfðanna verða ekki auðveldlega leyst. Og meðan þau halda, búa íslendingar tveim megin Atlantshafs. Hátíð þessa dags og alt þjóðræknisstarf ykk- ar, landar góðir, miðar að því að styrkja þessi bönd. Heill og hamingja fylgi þessu starfi um alla framtíð. Þorkell Jóhannesson frumvarpi já-yrði, er það að lögum, sem jafnvel sjálft lög- gjafarþingið fær í engu breytt, næstu tvö árin. Þetta er það sem kallað er bein löggjöf. Enda þótt að meðráðamenn í héraði, séu, undir slíkum kringumstæðum fá- ir, samanborið við fjöldann, fæ eg ekki betur séð en að hér sé sami lýðstjórnar andinn að verki sem á íslandi forðum, en aðeins kominn nokkru, lengra á þroska- braut sinni. Annað atriðið sem eg vil minn- ast á, er þegar kristin trú var tekin í lög á íslandi. En það tel eg hin merkilegasta viðburð í sögu Norðurlanda, og jafnvel í sögu alls hins mentaða heims á þeirri táð. Vér erum enn stödd á Þing- völlum, og það er auðséð á öllu að hér eru mikilvæg mál að ræða. ^ Nýr siður er framkominn í land- j inu; kristnin hefir haldið inn-^ reið sána. Heiðnir menn eru upp- ( vægir, og horfurnar eru ískyggi- legar í mesta máta. Þess smá ! vænta að til bardaga leiði og blóðsúíhellinga. Fólk streymir að úr öllum landshlutum, svo að aldrei hefir verið slíkt fjölmenni á hinum “helga stað”. Málin höfðu verið vandlega ' rædd um land alt af hinum vitr- I ustu mönnum þeirrar tíðar. — Heiðnir menn og kristnir höfðu farið til Lögbergs, nefnt sér votta, og sagt sig hver úr annars lögum. Voru þá svo mikil óhljóð að Lögbergi, að enginn nam ann- ars mál. Loks gengu menn burt, og þótti öllum komið í hið mesta óefni. Kristnir menn tóku sér Hall af Síðu að leiðsögumanni, en Hall-. ur gekk á fund Þorgeirs lögsögu- manns frá Ljósavatni. Var það þó ábyrgðarráð, þar sem hann var maður heiðinn. Þorgeir tók málið að sér, gekk í tjald sitt, og breiddi feld yfir höfuð. Lá hann þannig þann dag allan, að enginn maður mátti við hann mæla. En næsta dag gengu menn til Lögbergs. Kvaddi Þorgeir sér þá hljóðs og mælti: “Svá líst mér að málum vorum sé komit í ónýtt efni, ef vér skul- um eigi hafa ein lög allir. En ef sundurskift er lögum, þá mun sundurskift friðnum, og mun eigi mega við þat búa. Nú vil ek þess spyrja heiðna menn og kristna hvort þeir vilji hafa lög þau er ek segi upp?” Því játtu allir. Hann kvaðst hafa svardaga af þeim og festu ' at halda. Þeir játtu þvá allir, og tók hann af þeim festu. (Njála). i Mikið traust báru þeir til Þor- geirs, og væri betur ef þvílíkt traust fyndist nú á vorri tíð með- al einstaklinga og þjóða. Svo sagði Þorgeirs upp gerð- ina eða lögin: “Þat er upphaf laga vorra”, sagði hann, “at menn skulu allir kristnir vera hér á landi, og trúa á einn Guð, Föður Son og Anda Heilagan.’” j Eg hefi nú dregið fram þessi tvö atriði úr sögu íslands sem eg 1 tel einna markverðust, og vel þess verð að allir sem teljast til iþjóðflokki vorum hafi í minni, og gleymi þá heldur ekki út af hvaða stofni þeir eru komnir. Það, að ísland kom á fót þing- bundinni stjórn 285 árum áður en Jón Englands konungur undir- ritaði Magna Carta, árið 1215, virðist sanna þetta: Ef England var móðir lýðstjórar fyrirkomu- lagsins, eins og oft hefir verið haldið fram, þá var ísland amma þeirrar stefnu. Vér höfum þess- vegna fullan rétt til þess að vera stoltir af ætterni voru. En vér verðum að gæta þess vel, hvernig það stolt kemur fram. Ef hér er um ættgöfgi að ræða, þá er því meiri vandi vel með að fara. Vit þarf til og vilja, að vera eigin herra”. í þessu er fólgin hvöt til vor íslendinga um að standa framarlega í fylkingu þjóðanna, eða þjóðarbrotanna. Vér megum ekki gleyma því af hvaða bergi vér erum brotnir, þessvegna er vor vandi meiri en margra annara sem eiga sér ekki éins glæsilega fortíð og sögu. Oss ber skylda til að vera góðir fslendingar, en um leið verðum vér líka góðir borg- arar í hvaða landi sem vér dvelj- um. Um fram alt ber oss að kosta kapps um að verða aldrei ættler- ar. Áður en eg lýk máli mínu, vil eg minnast á Þorgeir aftur, nokkrum orðum. Hvílík feikna ábyrgð var það ekki, sem hann tók sér á hendur! Hann tók að sér að ráða fram úr máli sem varðaði velferð heillar þjóðar. Enginn maður í allri sög- unni mun hafa afkastað öðru eins þrekvirki sem hann. “Og hann lagðist niður”, segir sagan, “í tjald sitt, og breiddi feld yfir höfuð sér, og lá þann dag allan, svo að engi maður mælti við ihann.” Það er ljóst, að á þessari stundu fann hann til vanmattar siíns, að hann gat ekki einn og óstuddur leitt til heillavænlegra lykta það mál sem hann hafði

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.