Heimskringla - 10.08.1949, Side 5

Heimskringla - 10.08.1949, Side 5
WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1949 HEIMSKRINGLA 5. SfÐA tekið að sér. Hann lagðist því nið- ur á bæn, og breiddi feld yfir höf- uð sér. Vafalaust hefir hann í fyrstu snúið sér til hinna heiðnu vætta, en ekki fengið svar. Þá var aðeins einn vegur til úrræða, hann varð að snúa sér til Krists, og það gerði hann, og fékk bæn- heyrslu. Hann lagðist niður heiðinn, en stóð upp sem kristinn maður. Myndi ekki þetta vera gott dæmi til eftirbreytni fyrir Sameinuðu þjóðirnar? (United Nations Assembly). Hann gekk til Lögbergs og lagði fram úrskurð sinn. Á þeim degi tók öll þjóðin kristna trú, setti hana í samband við, og gerði hana að uppistöðu í lýðræðiShugsjóninni. Alt frá iþeim degi hefir kristin menning lifað út á ísland, öld eftir öld. Svo bið eg blessunar Guðs yfir fsland, forseta þess og biskup, og alla valdsmenn þess heima og erlendis. Megi kristin menning lengi lifa, og lýðræðis hugsjónin blessa heim allan. Lára, gift Robert Barbour Bran- don Þá tvíburar: Sigríður, gift Svend Jorgensen, New York Níelsína, Newark, N. J. Örn, ókvæntur, Winnipeg Joseph, giftur Freda Edginton, | Ottawa Thora, gift William Badger, Winnipeg Hin síðustu ár æfi sinnar dvaldi Guðrún heitin hjá Þóru dóttur sinni, varð það hlutskifti þeirrar dóttur að veita móður sinni alla ástúð og aðhlynningu hinar síðustu stundir. Útfararathöfn fór fram s. 1. laugardag, 6. ágúst, í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg. Þar fluttu kveðjuorð séra Philip M. Pétursson og Rev. Duck- worth. Mrs. Elma Gíslason söng einsöng, en Gunnar Erlendson aðstoðaði við orgelið. Jarðsett var í Brookside grafreit. Útfar- arstofa Bardals sá um útförina. inu, en þeir voru margir bæði þá og nú. Félagsskapur, er nefnist “Fish- er Body Craftsman’s Guild”, í Detroit, Michigan, stendur að þessari samkepni, sem háð er ár- lega og miðar að því að efla verk- lægni og hugvitsemi drengja á skólaaldri. FJÆR OG NÆR GLTÐRÚN JóELSDóTTIR THORSTEINSON 1866 — 1949 VINNUR VERÐLAUN Á NÝ Fimtudaginn í síðustu viku, 4. ágúst, andaðist Guðrún Jóels- dóttir Thorsteinson, 83 ára að aldri. Hún var fædd á Sauðanesi í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu á fslandi og var dóttir þeirra hjóna, Jóels Jónassonar og Doro- theu Loftsdóttur. Hún giftist Tómási fsleifssyni Thorsteins- sonar, árið 1889, þá að Hólum í Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu. — Fluttust þau síðar að Kolkósi í sömu sýslu og bjuggu þar þar til að þau fluttust til Vestur- heims árið 1903. Þau settust að í Winnipeg og var það dvalastaður hinnar framliðnu til dauðadags. Þeim hjónum varð tólf barna auðið og eru níu þeirra á lífi. Afi þeim framliðnu dóu tvö í æsku^ en uppkominn sonur féll i styrj- öldinni 1914—1918, auk þess þén- uðu þrír aðrir uppkomnir synir í sömu styrjöld og tveir í síðasta stríði. Auk barna sinna lætur hin framliðna 13 barnabörn og 3 barna barnabörn eftir sig. Börn þeirrar framliðnu sem á lífi eru eru þessi: Kolskeggur, kvæntur Sigurlaugu Gilbert, Winnipeg Daniel, Winnipeg, óvæntur. Tryggvi, ókvæntur, Skotlandi Richard Beck Jr. Gísli Jónsson ritstjóri, kom 4. ágúst til baka til Winnipeg úr sex vikna ferð vestur á Kyrra- hafsströnd. Hann fór aðallega vestur til Seattle að finna systur sína, Maríu, veika. Vestur fór hann með Dr. Jóni Straumfjörð og frú, frá Astoria í Oregon- ríki, er voru hér á ferð eystra í eigin flugfari. Gísli fann fjölda f slendinga á ströndinni, var með- al annars á fslendingadeginum í Blaine. Til Victoria í Canada kom hann einnig og hitti þar S. Thorkelsson, Dr. J. P. Pálsson og H. Halldórsson, er alla var gott að heimsækja. Dr. Straum- fjörð á eða stjórnar sjúkrahúsi’í Astoria. Hann var sjálfur flug- stjóri vélar sinnar og ferst slíkt ágætlega. Gísli varð hugfanginn af að fljúga, eins og fleiri og ætlaði að koma flugleiðis austur frá Vancouver en varð að bíða of lengi eftir því tækifæri, og kom því með járnbraut-. « * • Vestan frá Blaine, Wash., voriij hér á fslendingadeginum Mr. og Mrs. Andrew Danielson. Mr.1 Danielson flutti minni fslands á hátíðinni. * * * 726 Entries in Barley Contest Despite handicap of drought and other factors which in areas barred normal crops, at least 726 farmers in the three prairie pro- vinces have enterd the National Barley Contest for 1949. Figures released August 3 by the Barley Improvement Insti- tute give 244 entries in Manitoba, 332 in Saskatöhewan, and 150 in aliberta. Additions are probable when the final figures are com- piled by the provincial commit- tees. » * * BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Skólavörðu stíg 17A, Reykjavík, fsl. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. VINAMINNI Til Bergþórs Emil Johnson og irúar hans Kristínar Rannveigu Johnson á tuttugu og iimm ára giitingaimæli þeirra þann 19. júli 1949. Dagblaðið “Grand Forks Her- ald”, í Grand Forks, N. Dakota, skýrði frá því síðastliðna viku, að Richard Beck Jr., sonur þeirra dr. Richards og Berthu Beck þar í borg, hefði unnið fyrstu verð- laun, fyrir bíl-líkan, sem hann hafði gert, í yngri deild þátttak- enda frá Norður-Dakota í alls’- herjar samkepni (Model Car Competition) gagnfræðaskóla- nemenda víðsvegar úr Bandaríkj- unum. Birti blaðið einnig mynd af bíl-líkaninu, en fyrir það hlaut Richard, sem er 16 ára að aldri, $150.00 og silfurhring að verð- launum. f fyrra hlaut hann önn- ur verðlaun, að upphæð $100.00, í sömu deild þátttakenda þar í rík- »1 Sonur bóndans á sér framtíð FORELDRAR: Biðjið um bækling vorn "Financial Training for Your Son and Daughter”. Þar er að finna allskonar gagnleg- ar bendingar viðvíjkandi þessu mjög áríðandi at- riði. Fæst hjá öllum úti- búum. W- ? »' ^ Hann er framsækinn þéssi drengur. Vinnur heimilinu úti og inni. Vinnur einnig fyrir nágranna bændurnar. Á sinn litla bústofn. — Og leggur fyrir pen- inga. Eins og margir bænda-synir, er hann að hugsa um, á hvern hátt hann geti ávaxtað þessa peninga strax. Hann veit, að með því að leggja fyrir einhvern hluta af hverjum dollar sem hann inn- vinnur sér nú, geti hann bygt grunninn að framtíð sinni.' Það er aldrei oí snemt að byrja að stoína sér sparisjóð. THE ROYAL BANK OF CANADA Heilan syng eg sólskinsbrag silfurbrúðkaups hjónum, gleðiríkan góðan dag greyptan silfur tónum. Mest er það til gamans gert af glöðu og heilu sinni og það er ekki einskis vert að yrkja vina minni. Þeirra, sem að frelsi og frið og fögur dæmi reima í orði og verki aðra við útífrá og heima. II. Hvert brautar skeið er óþekkt, óviss leið öllum, þó að bjart sé fyrir stafni. í hillingum er ungum gatan greið í gleði og þrá að háu óska safni. í fjarlægðinni fjöllin sýnast blá og fegurst það, sem hugann aðeins dreymir og æskumannsins unga, bjarta þrá, að afla þess hins bezta er lífið geymir. * En hillinganna leifturleið er hröð um lönd og höfin breið og víða geima. Þið funduð afl sem gerði ykkur glöð og gæfusöm og frjáls í anda-heima. Og frjáls þið hafið valið merkis mið og mótast því, sem lífið fegurst geymir svo lukkan hefir leikið ykkur við. Um lýðrænt frelsi engan betur dreymir. Þið hafið ferðast fjórðapart úr öld og farnast vel um mannlífs gönguskörðin og ávalt samhent borið skæran skjöld í skilmingum við erfiðleika börðin. III. Þeir, sem bera manndóms merki móta leiðir vegfarenda heilsteyptir í vizku og verki vorylinn til allra senda. Þið.eruð í þeirra liði, þeirra merku vökumanna er liðsinna og leita að friði og löngu heilli kynslóðanna. Greiðvikin og góðu frimi gróandans í auðnir sáið. Það er enginn kotungs kimi í kærleiksríki því sem ljáið. Vita kyndir vökumanna viljans afl, að treysta bandið. Á heiðum degi hugsjónanna hillir undir draumalandið. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Séra E. J. Melan, Matlock, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave. Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak. U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Björn Eggertsson, Vogar, Man. m * « Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík. Island. * * * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. SMÆLKI Maður nokkur hafði gengið drykklanga stund með annan fót- inn á gangstéttinni og hinn niðri í göturæsinu, þegar lögreglu- þjónn kom skyndilega á flasið á honum og kallaði harkalega: “Þú ert fullur”. “Jæja, er eg það”, ansaði mað- urinn. “Guði sé lof. Eg hélt nefnilega að eg væri orðinn halt- ur”. * “Ó, góði minstu ekki á lög- fræðinga”. “Nú, því ekki það?” “Æ, þeir hafa verið svo and- styggilegir í sambandi við erfða- skrá mannsins míns sáluga, að stundum hef eg jafnvel óskað þess, að hann hefði ekki dáið.” * Kennarinn: “Þú ættir að skammast þín Jón, að fá ekki nema 2 í sögu.” Jón litli: “Þér eruð þó von- andi ekki að óska þess, að eg verði ein af þessum hundleiðin- legu manneskjum, sem alt vita?” ★ Ræðumaður: “Eg hef aðeins einu sinnj verið flengdur, og það var fyrir að segja sannleikann.” Rödd úr salnum: “Og þér virð- ist hafa látið yður það að kenn- ingu verða”. Lítilmagnans leiðir greiðið. Ljósið vonar styrkir þróttinn. Góðrar hyggju birtu breiðið • brekin, svo að hverfur óttinn. Alhyggðin er orku kjarni, auðnuhlekkur mannlífs ráða, vizkukyndill andans arni, öryggi til heilla og dáða. IV. Þið standið á verði fyrir íslenzkar andans lindir, auðgið þær, þroskið og sýnið heilbrigðar myndir, varpið ljósi yfir fortíð, eigið viljann til góðs, vökumanns gætni og afl til að kveða ykkur hljóðs. Þið kyndið þá elda sem kærleikans vitni bera, kjósið að starfa í íslenzkar þarfir og nóg er að gera, því fámennt er liðið og fækkar þeim óðum er stóðu í fylkingarbrjósti og málvarnargarðana hlóðu. Þið sýnið með heilsteyptum rökum, að bæði þið íslandi unnið, aukið þess hróður í málsvörn og frelsi, sem kunnið, eruð þó Canada borin, Canada, landi allra gnægða og Canada er framtíðar landið, sem óskið að vinna allt til frægða. Treystið vizkunnar mætti og vekið upp andans menn alla til íslenzkra samtaka, landnema raddirnar kalla. Canada græðir við íslenzka, andríka bandið, eykur samvinnuþroska og skilning að byggja upp landið. V. Sá eg í anda ljós á vegum loga, lýsandi geislar fólkið þangað toga, heilinda straumar líða yfir landið, leysa úr fjötrum, treysta kærleiksbandið. rÁ Framtíðin mun því gullnum geislum ofin, griðland og tryggð hér aldrei verða rofin, fylkingar standa vörð um víðar lendur, viðjunum rifta samantengdar hendur. VI. Víst er þá manndáð mótar mann og konu til framans á leiðinni gegnum lífið að leiðir þau heilla dísin. VII. Unir þú Bergþór óði, yrkir og marga gleður, heilbrigð er leið í ljóði og laðandi undirtónar. * VIII. • Kristín er manns síns megin máttarstólpi og gætir, vörður um hússins heima, háleitar skyldur rækir. IX. Ósk er það vor og innsta þrá, að auðna og hagsæld megi fylgja ykkur og faðminn ljá á framtíðar greiðum vegi og gista ykkur í gleði hjá frá glæstum heiðurs degi. Davíð Björnsson

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.