Heimskringla - 10.08.1949, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.08.1949, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. ÁGÚST 1949 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Ragnar H. Ragnar (1918—1920): Vestur-íslenzkir landnemar (Minni) (Grein þessi birtist í Samvinnunni nýlega, en síðasta hefti hennar er helgað Samvinnuskóla fslands á 30 ára afmæli hans. Ritið fór þess á leit við fjölda nemenda að leggja til lesmáls þess. Er innlegg Ragnars þessi grein um Vestur-íslendinga. Hann er nú forstöðumaður og kennari tónlistarskóla á ísafirði og söngkennari við barna-gagnfræða- og kvennaskóla þar. Ritstj. Hkr.) Mjög er það mismunandi, hvaða skilning menn leggja í sögu mannkynsins og einstakra þjóða. Sumir trúa því, að saga mannsins sé sagan af dýri, er á tveim fótum hefir ráfað um jörð- ina “í leit að æti”. En komið hafa fram ýmsar aðrar skýringar og tilgátur um, að maðurinn stjórnist a. m. k. að nokkru leyti af öðrum hvötum en dýrin og að hann hafi ekki ætíð kosið þann kostinn, er varð auðveldastur, að fylla munn sinn og maga. Um það segir Stephan G. Stephans- son: “Því þau kusu heldur en minnk- un og missir sér manndóm og þraut.” — • (Andv., bls. 254). en um hina, er ekki áttu sér æðri mið: “ . . . . ráfa nú apar um óræktar- skóga en urðu ekki menn.” — (Andv. bls. 252). Það verður líklega lengi um þetta deilt, og hlýtur hver að trúa því, er honum þykir senni- legra eða hugðnæmara. Ekki er mér kunnugt um, hvaða skilning íslenzk æska leggur í söguna. En vænta má, að á þeim mörgu árum, er íslenzk börn og unglingar stunda nám í öllum þessum nýju skólum, læri þau og skilja og meta, hve marg- ir af þeirra forfeðrum og mæðr- um “kusu .... manndóm og þraut”, og verði þeim að sama skapi snjallari sem námið er meira. Það virðist ekki ósann- gjarnt að ætlast til mikils af ís- lendingum, því að það finnast ekki mörg fegurri dæmi um sannan manndóm, en saga þess- arar þjóðar, er í hrjóstrugu og köldu landi, við margskyns hörmungar og harðsvíraða kúg- un, varðveitti þó sögu sína og tungu frá kyni til kyns. Er sú saga öll merkileg og þess virði að vera í hávegum höfð. En íslendingasögur gerast ekki allar á íslandi. Á seinni ár- um hefur kvísl af hinum ís- lenzka stofni átt sér margar og miklar sögur í annari heimsálfu. Saga hennar er ekki mikið rakin | í íslenzkum skólabókum og á ís- | landi allmikið misskilin, og hef- | ur hún þó haft margvísleg áhrif | á heimaþjóðina. Það er ekki ætl- § un mín að rekja þessa sögu hér, | en mig langar að minna á hana í | lítillega. | Vegna þess að í Norður-Amer- § íku búa nú ríkustu og voldug- | ustu þjóðir heimsins er eðlilegt, | að sú skoðun sé ríkjandi, að aðal- g einkenni þeirra sé auðsæld og j | dugnaður og að þeir búi í lönd- j | um, er hafi meiri náttúruauðlegð j | iiiiiniiDiiHuniiiiaiiinmiiiiaiiiiiiii'' v INSURANCE AT . . . REDUCED RATFS Fire and Automobile s STRONG INDEPENDENT j COMPANIES = ^ 1 McFadyen ! Company Limited E 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 um sagt, en morg onnur hafa feikna mikil náttúruauð- en nokkurt annað landsvæði. Af s . , viiiiii'iuoiiiiiiiiiiiioiiiiiiimiiniiiiimiincjimmiiiiininmiiiuic^ dugnaðinum verður varla ofsog-1 — . —__________________ lönd *< _ _ jjvj gnginn hefur guðs á grænni jörð æfi, en fólk þar þá fátækt, svo , j geislum sólar — litið fegri reit.”; t. d. Síbería og Suður-Ameríka o. fl. Vegna þess, hve þessi skoð- un á Ameríku og Ameríkumönn- um er almenn, er ekki að undra, þó að fólk hugsi sér sögu Vestur- fslendinga markverða af því, hve vel þeir hafi komið ár sinni fyrir borð, auðgazt og komizt í góðar stöður. Þetta hefur þeim að vísu tekizt furðu vel, en væri saga Viðkvæmir voru þeir fyrir öllu j því, er á nokkurn hátt hefði kast- að skugga á heiður íslands eða fslendinga. Þó að þeir væru fjarri ættlandi sínu, þá stunduðu þeir eftir megni að auka hróður íþess og að hegða sér þannig sjálfir, að heimaþjóðinni væri sómi að. í einu af kvæðum sín- um segir Stephan G. Stephans- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI Reykjavík........Björn Guðmundsson, Skólavörðustíg 17A í CANADA Amaranth, Man___________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man............................S. A. Sigurðsson Árborg, Man.......................... G. O. Einarsson Baldur, Man................................O. Andea~son Belmont, Man.............—.................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypress -River, Man...................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask_____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask__________________._Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask____—------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man__________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask—------------Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man.............................._K. Kjernested Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man.......................—_Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.....................-....._Gestur S. Vidal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask._.......................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Línda) Markerville, Alta_____ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. GíSlason Mozart, Sask............................Thor Asgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man_______________—.....-...-.... Otto, Man______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man................................-S. V. Eyford Red Deer, Alta......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man-------------------------Einar A. Johnson Reykjavik, Man-------------------------Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Steep Rock. Man...........................Fred Snædal Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Ltmdar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.......................-Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C..........Mrs. Anna Harvey, 4360 Main St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak ___________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. Jöhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_____T___C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. JMiss C. V. Dahnann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn--- Milton, N. Dak.........._.._...........S. Goodman Minneota, Minn..............1....Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24Th St. Point Roberts, Wash...................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba þeirra ekki annað en gróða-saga, þá væri hún lítið merkilegri en þeirra er einvörðungu leita ser gon; ætis. Þá er og mjög almenn skoð-, un, að þeir lifi náðugra lífi «‘ “Við eigum tungu, eigum ljóð, heimaþjóðin, sem þo er mi í a yjg ejgum sæm(j Qg heima-iþjóð. litamál. Þeir hafa j Og væri ei horskum heiðurs- . snjallt, að hafa hækkað þetta allt. Og reisa yfir íslenzk bein í álfum tveim, þann bauta- stein?” (Ad. IV., bls. 41) iða mikið og hætta miklu. Þar er minna öryggi, en meira frels'., og skal látið ósagt, hvort affara- sælla er, áhættan þar eða trygg- ingarnar og höftin á íslandi. Saga Vestur-íslendinga, allt frá fyrstu tíð, hefur verið marg- þætt. Landnámssagan er meðal annars, saga þrauta, þjáninga, heimþrár og margskyns von- Það mun varla ofmælt, að. þannig hafi margir Vestur-fs-; lendingar hugsað, þó að þeir brigða, jafnvel hungurdauða og( kynnu ekki að orða það eins o annarra hörmunga. Um þau ár sháldið. En þetta var meira kvað Dakota-skáldið K. N.: “Eg þarf ei því að leyna að þá var stundum kalt, en gleðin gekk um beina og guð veit hvað eg meina því vonin vermir allt.” (Kviðlingar, bls 83) En landnámssagan geymir líka minningar um stóra sigra. Landnemarnir urðu að stríða við ótrúlega örðugleika, þola margt og mikið, en “vonin vermir allt , og um síðir báru þeir mikið úr býtum, “reistu sér byggðir og bú . . undu svo glaðir við sitt . Alt er þetta úr sögu þeirra. En merkasti þátturinn er þó manndómssagan, að þeir urðu menn upp á eigin spýtur við erf- ið kjör. Þeir gerðu meira en að ryðja eyðimerkur, byggja hús og fjós; þeir reistu kirkjur, sam- komuhús og skóla í öllum sínum byggðarlögum, þrátt fyrir fá- tækt og allsleysi, og lifðu marg- brotnu félags- og menningarlífi. Þeir ortu ódauðleg ljoð, sem ein- yrkjar og án skáldalauna. Þeir, þejrra> sem nú eru “a manndóms- en orðin tóm, þeir hafa í verki ótal sinnum sýnt, að þeim var þessi hugsjón hjartans mál. Landnemarnir eru nú flestir liðnir. Vestur-fslendingar hafa reint að varðveita nöfn þeirra og minningu í bókum og ritum, mestmegnis skráð á íslenzka tungu. Má þar einkum nefna Al- manak Ólafs S. Thorgeirssonar og rit Þorsteins Þ. Þorsteinsson- ar og er þó margt í öðrum bók- um, tímaritum og blöðum, vest-j ur-íslenzkum. Nú eru nærri hundrað ár liðin, síðan fyrstu vesturfararnir fluttu til eyði- merkurinnar í Utah, 1855. Það færi vel á því, að heimaþjóðin heiðraði vestur-íslenzka land- nema með því að skrá þeirra d(ið- ríku sögu í skólabækur þjóðar- innar um komandi ár og aldir. Nú er Landnámsöld Ameríku liðin og niðjar landnemanna njóta ávaxtanna af starfi þeirra og stríði. Nútíma Vestur-íslend- ingar eru flestir fæddir vestra, og sums staðar eru margir ætt- liðir frá Vesturförunum til voru metnaðarmenn, er var somi skeiði”. Þeir eru því íslenzkir og heiður meira virði en pening- aðejns ag ætt og innræti. En á ar og jafnvel lífið. Það er satt, að stundum hefur verið svo þröngt í búi hjá sumum Vestur- íslendingum, að þeir hafa vanza- margan hátt hafa þeir sýnt, að þeir eru engir ættlerar og heiðra sitt foreldri og bera hlý- hug og ræktarsemi til ættlands- laust orðið að þiggja hjálp, en ; ins. Þeir stunda dyggðir mæðra þeir líta á það sem neyðar-úr-1 Qg fegra> manndóminn og metn- ræði, og hafa aldrei og munu , agjnn þess bera vitni meðal ann- aldrei leita slíks nema í ýtrustu neyð hjá innlendum né útlend- um, því síður að verða gustuka- menn við allsnægtir. Þeir stríddu og strituðu, bjuggu í haginn fyrir sig og sína af eigin ramleik, var ljóst frá upphafi, að annað var ekki sæmandi, og urðu frjálsir menn í landi. Ástin til íslands, metnaðurinn að sýna og sanna, hvílík þjóð ís- ars þær þúsundir, er buðu líf sitt, þegar skyldan kallaði þá til vopna, og beinum margra þeirra er stráð um öll heimsins höf og álfur. Þeir vissu, að enginn ver annars land. Eins og áður er vikið að, þekki , eg margar raunasögur þessa dáð- frjálsu Qg merka fólks. Sem betur fer kann eg fáar um dáðleysi og manndómsskort, en því fleiri um t drengskap og göfgi. Um þá má lendingar væru, var vesturförum meg sannj segja> að , “að þeir hafi stækkað þetta allt . . . í álf- j um tveim”, vegna þess að þegar á hólminn var komið, þá kusu þeir “manndóm og þraut”. ísafirði í marz 1949 Ragnar H. Ragnar 1 ster,karí hvöt til dáða en að lík indum lét. Þeim fannst ísland. þrátt fyrir allt, svo dásamlegt land, að það var sem K. N. hefði gripið þessar hendingar úr hug- um þeirra og hjörtum: Professional and Business ~ Directory- Offiee Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST m 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DJt. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rentcd, Insurance and Financial Agents Siml 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daiiy. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Offiee Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utxarir. Aiiur útbúnaður sá besti. Enníremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Lnion Loan & Investment COMPANY Rentai, Insurance and Financxal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality • Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 HalJdór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 1 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri ibúðum og húsmuni af óllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr JORNSON S IKSTORE) LESTÐ HKIMSKRINGLU 702 Scngent Ave^ Winnipeg, Mob.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.