Heimskringla - 24.12.1952, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.12.1952, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. DES. 1952 The holiday season is one in which old and new friends are greeted with great pleasuie. City Hyrdo extends to you and yours, a sincere wish for a very Merry Christmas and a Happy and Prosperous New Year! Bfcímskrin^la (StofnuS lSitJ Kamui ót á hverjum nxiðvíkudegl. Elgendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Talsími 74-6251 Verð blaösins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave.. Winnipeg Ritatjóri STEFAN EINARSSON ötan&akrlf? íll rltstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA. 853 Sargent Ave.. Winnipeg Advertising Manager: GUNNAR ERLENDSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man., Canada — Telephone 74-6251 Authorized as Second Class Mail- -Post Ofíice Dept., Ottawa WINNIPEG, 24. DES. 1952 FRÉTTIR FRÁ ÍSLENZKU- DEILD MANITOBA- HÁSKÓLA ari, beita sér fyrir þeim og leið- beina hínum. Ósk hefur komið fram um það, frá Gimli, að eg komi Iþangað part þáttum um einstaka menn og viðburði. Að stofni til eru þessir þættir sannsögulegir; þó fylgja þáttunum um einstaka Þar sem eg býst við, að ýmsum leiki hugur á að frétta eitthvað um íslenzkudeildina hér við há- skólann, ætla eg að skýra örlítið frá henni og starfinu það sem af er vetri. Tvö námskeið í íslenzku voru auglýst, IA fyrir algera byrj- endur, og I fyrir þá, er eitthvað kynnu. Komu tveir nemendur í fyrri flokkinn, en fjórir í hinn síðari. Þá les einn nemandi fs- landssögu, og er hún ein grein af fjorum, er hann les í vetur til meistaraprófs að vori. Eru því nemendur deildarinnar alls sjö—og allir, þegar að er gáð, af íslenzkum ættum. Þeir eru: Pétur Júlíus Terence Tergesen (frá Gimli), Kristján Guttorms- son (frá Watrous, Sask.) báðir í IA, Clara Stefánson (frá Steep Rock), Lilja Eylands (Winnipeg), Vilborg Eyjólfson (Winnipeg), Júlíus Jacob Frið- finnsson (Árborg), í I, og loks Roy Herbert Ruth (Winnipeg) í sögu. Nemendur þessir eru í ýmsum greinum, sumir þeirra rétt að hefja námið, en aðrir langt komnir. Eru líkur til, að tveir þessara sjö nemenda haldi áfram við íslenzkuna næsta vetur, hin- ir hafi annaðhvort lokið námi eða farið í óskyldar greinar, svo sem verkfræði og hússtjórnar- fræði. En þá koma nýir nem- endur og fylla í skarðið, svo að skriðurinn þarf ekki að fara af i fyrir því. Auðvitað reynir sér- staklega á, fyrsta kastið, að þeir nemendur, sem af íslenzkum ætt- um eru, sæki að deildinni, þótt hún sé á engan hátt bundin við þá. Sýni þeir henni rækt, verða^ þeir ósjálfrátt til að kynna hana öðrum. Næsta vetur verða sömu nám-j skeið og nú, IA, og I, en auk bess II fyrir þá, sem lokið hafa I (—eða IA með hárri einkunn).| ; Þá er í ráði, að koma á námskeiði j jí forn-íslenzku máli og bók- I menntum fyrir nemendur, er, j lesa ensku eða þýzku til hærra: prófs (BA honours)^og yrði sá . þáttur kennslunnar áþekkur því,1 ' sem tíðkast um íslenzkukennslu við erlenda háskóla víðast hvar. í smiíðum er heildaráætlun um starfsemi deildarinnar á næstu árum, en þar sem hún er enn ó- fullgerð, verður ekki nánara frá henni skýrt að þessu sinni. Svo sem kunnugt er, heldur háskólinn á vetri hverjum nám- skeið í ýmsum greinum niðri í bænum fyrir almenning. Þótti þá í haust sjálfsagt að íslenzka yrði þar á boðstólum, og tók eg þann kostinn að miða fyrsb við iþá, er kynnu málið og vildu lesa með tilsögn valda kafla úr ís- lenzkum bókmentum. Taka nú alls rúmlega 20 þátt í þessu nám- skeiði, sem fer fram á þriðju- dagskvöldum 1% — 2 tíma í senn. Bókin, sem lesin er, heitir “Heiman eg fór” (Helgafell, Reykjavik 1946), og hefur Snorri Hjartarson ásamt fleirum valið efnið í hana, en það tekið hvað- anæva úr íslenzkum bóknjennt- um, fornum ritum og nýjum, bundnu máli og óbundnu. Er þetta eins konar kvöldvaka, þar sem menn lesa upphátt til skipt- is, en efnið síðan skýrt og rætt. Ætti að vera auðvelt að koma á slíkum kvöldvökum annars stað- ar, ef þeir, sem eru öðrum lesn- hálfsmánaðarlega eftir áramótin menn ýmsar sagnir um söguhetj- og lesi með 2 flokkum, öðrum á urnar, sem ekki er hægt að á- ensku, en hinum á íslenzku. Eru'byrgjast með öllu, en sanngildi þau sr. Haraldur Sigmar og frú'sínu um aðalatriði, og almennu Kristín Þorsteinsson að undir- þjóðfræðilegu gildi sínu, halda búa þetta, og ráðgert, að nám-J þeir eins fyrir því. skeiðið hefjist föstudagskvöld-1 Höfundar eru margir og hafa ið 9. janúar. J eðlilega hver sinn frásöguhátt Bækur berast öðru hverju til og stílbragð. Væntir ritnefndin, íslenzkudeildarinnar. T. d. gaf að hið fjölbreytilega efnisval og donsk kona, frú Tecla Hviid fjölbrevtnin { frásogu og stíl Jensen, Vestur í Prince Albert, gjöri þetta bindi eigi síður yin_ nokkrar góðar bækur, er hún sælt en fyrri bindi/- hafði eignazt á íslandi fyrir fá- tp,. a .. , ,. , .. b , . . .t , , Ætla eg, að ntnefndin hafi um arum. Þa hefur verið skyrti . . , . ..... , . . í-i u-u,- u reynst sannspa um það, að fiöl- fra Þorlaksbibliu, sem þau . . . - , ■ ,• , . . . , . „ „ . | breytnin i efnisvali og frasagn- systkinm fru Harpell (í Wmni- u. ... , . , . ,. . . . . 0. ,, T v, , , íarhhetti auki bindinu vinsældir peg), fru Sigmður Landy (nu a' , , ., , , „ T, _ / v , í fremur en hið gagnstæða. Betel), Jón og Guðmundur! 6 6 Borgfjörð (á nánd Árborg) gáfuJ Annars er hér um stærðarrit Bókagjafar frú Elínar ekkju að ræða’ 370 bls‘ að meginmáU’ Hrólfs heitins Sigurðssonar á' auk eftirmálans, nafnskrár, efn-j Gimli, var getið í síðasta blaði,' lsyfirlits nokkurra leiðrétt- enn hafa deildinni borizt inSa við fyrri bindin tvö’ ( Hið nýja bindi hefst á sögu og fleiri gjafir, m.a. bókasending nokkur frá háskólanum í Sask- og Papeyinga eftir þá Halldór Stefánsson og Eirík atoon. Þar , , , Sigurðsson, og er su saga skrað eg hef farið um . . , . , ^ , r , , „ . ,. , . i eftir hmum betzu heimildum, byggðir og flutt erindi, hef eg , . . , . & i skjalfestum og munnlegum, minnst við menn á bækur og bréf, gamlar myndir og muni, en ekki kallað eftir slíku sökum lít- ils húsnæðis úti á háskólanum, safnhúsið á ári enda um allt hin skipulegasta og fróðlegasta. Ýmsir merkisbænd- ur, er áttu sér við hlið jafn ágæt- , , , , . , „ ar konur, hafa Papey setið, og sem rymkast ekki fyrr en flutt , , . . . . . _ , ,, r _ J f ... ber þar eigi sizt að geta athafna- mannsins og þjóðhagans Gísla Þorvarðarsonar (d. 12. okt. 1948, rúmlgea áttra^ður að aldri), sem og bæði fyrri og seinni konu hans, þeirra systranna Margrétar Jóhönnu Gunnarsdætra, er voru bónda sínum hinar samhentustu um rausn og höfðingsskap, eins og víðkunnugt er á Austurlandi. Halldór Stefánsson ritar einn- ig fjölda þátta um menn og at- verður t nýja komanda. Bið eg menn því enn að halda utan um það, sem þeir kunna að eiga í bókum og bréfum og gömlum munum, og sjá svo til, þegar þar að kemur, hvað þeir mundu vilja láta af því, en aðal- atriðið að glata ekki að svo stöddu neinu því, sem vert er, að geymist bæði vegna sjálfra okkar og hinna, sem á undan ernJ burðVá_Austudandi, og eru"þeir gengnir Verkefni deildarinnar mörg og skjóts árangurs því varla að vænta, en eg vona, að það lítið sem gert hefur verið miði í rétta átt, svo að öllum megi þykja betur af stað farið en heima setið. Að svo búnu vil eg nota þetta tækifæri til að þakka öllum hin- um mörgu, er eg hef hitt og ; kynnzt síðan eg kom hingað fyr- I ir rúmu ári, ágætar viðtökur og ánægjulegar samverustundir og óska þeim gleðilegra góðs nýárs. Finnbogi Guömundsson | þættir allir vel í letur færðir. Er erU þar fyrst á blaði og merkastur frá MANiTOBA BUSINESS EXPANDS Manitoba er með hröðum skrefum á vegi atf verða stóriðnaðarfylki. — Víðtæk fyrirtæki, sem nú eru í myndun, benda á hinn aukna áhuga og traust, sem bæði smá og stóriðjuhöldar hafa á framtíð fylkisins. Ástæðan fyrir þessari framþróun er heilbrygð. Ágætis staðir fyrir iðjuver. — Gnægð nothæfs vinnukrafts. — Miðstöð óþrjótandi markaðs í Vestur-landinu . . .. Allir trúa á hina tryggu og hagkvæmu framtíð Mani- toba-fylkis. Fáið nú þegar réttar staðreyndir um framtíðarhorf- urnar. Deild Iðnaðar og Verzlunarmála mun af fús- um vilja gefa hverjum sem þess æskir fullkomnar upplýsingar viðvíkjandi iðnaðar og verzlunar horf- um Manitoba-fylkis. — Skrifið til: DEPARTMENT OF INDUSTRY AND COMMERCE LEGISLATIVE BLDG. Hon. J. S. McDiarmid MINISTER WINNIPEG R. E. Grose Asst. DEPUTY MINISTER MERKILEGT SAFN AUST URFIRZKRA FRÆÐA sögulegu sjónarmiði, hinn ítar- legi þáttur hans um Þinghöfða- og Þórsnessfundi Múlasýslunga á árunum 1850-1880, er lýsa ágæt- lega miklum áhuga Austurfirð- inga á frelsis- og framfaramál- um þjóðarinnar, og sérstaklega umíbótum í landbúnaði. Annars er Austfirðingum það mjög til sóma, hve fast þeir stóðu að bak: Jóni Sigurðssyni í frelsisbarátt- unni og hve ótrauðlega þeir jóla og studdu útgáfu ‘Nýrra Félagsrita’ hans, en um það fer dr. Páll E. Ólason þessum orðum í ævisögu Jóns (Reykjavík 1929): “Lang- bezt var Nýjum Félagsritum tek J ið í Múlaþingi og þar átti Jón í Sigurðsson jafnan ötulasta fylg- | ismenn.” Af öðrum þáttum Halldórs má einkum nefna prýðilega frásögn hans um sakamál Sesselju Lopts- dóttur og munnmælasöguna um Hamra-Settu; saga málsins og samband sakamáls og sagnar eru þar rakin með sanngirni og glöggskygni. Þá er flokkur sagnaþátta aust- firzkra, er fróðleiksþuluriiin Sigmundur Matthíasson Long skráði vestan hafs, og ritaðir eru upp úr handritasafni hans á Landsbókasafninu. Fórst Sig- mundi það vel úr hendi, eins og kunnugt er, að bókfesta sliíkan fróðleik á alþýðlegan hátt og læsilegan, enda bera þessir þætt- ir gott vitni þeim hæfileika hans. Halldór Stefánsson hefir búið þættina til prentunar og fylgir þeim úr hlaði með rétt- orðu og greinagóðu æviágripi höfundarins. Þættir Björns Þorkelssonar um samgönguhætti Fljótsdals- héraðs að fornu og nýju og um Hjaltastaðaþinghá 1890-1900 eru hinir fróðlegustu, og sá fyrri vissulega ekki ómerkur þáttur í atvinnusögu Austurlands og í rauninni í þeirri sögu þjóðarinn- ar almennt. Kemur þá að þeim hluta bók- arinnar, sem mörgum mun þykja skemmtilegastur aflestrar og hvað mestur fengur að, en það eru þessir ævisöguþættir: — Þáttur af H'ermanni Jónssyni í Firði eftir Sigurð Vilhjálmsson; þáttur af Þórði Eiríkssyni á Vattarnesi eftir Bjarna Sigurðs- son; og þáttur af Steindóri Hin- rikssyni á Dalhúsum eftir Sig- urð Baldvinsson. Allir voru þessir þír Austfirð- ingar, sem þættirnir fjalla um, hinir merkustu, hver á sinn hátt, og því drápunnar verðir; og allir hafa höfundar þáttanna gert sér far um að lýsa söguhetjunum sem réttast, og komist vel frá því; en mér finnst með sérstökum rétti mega sæma þá þremenningana hetjuheitinu, jafn miklir garpar og þeir voru. Miklum forsystuhæfileikum hefir hinn kynsæli Hermann í Firði auðsjáanlega verið gæddur og í engu meðalmaður. Eðlilega Eftir prófessor Richard Beck Á undanförnum árum hafa komið út á íslandi mörg rit átt- hagafræðileg að efni, sem eru hvortveggja í senn, innan tak-| marka sinna, menningar- og persónusaga. Eru þau því, þó að þau snerti sérstaklega ein- staka landshluta, jafnframt þátt- ur í heildarsögu þjóðarinnar og eiga þessvegna almennt sögulegt gildi. í flokki slíkra bóka skipar rit- safnið “Austurland” sæmdar- sess, og getur með sanni talsit “Safn Austfirzkra fræða”, eins og það einnig nefnist. En III. bindi þess er fyrir stuttu komið út (Akureyri 1951). Er ritsafnið nú sem áður gefið út að tilhlut- un Sögusjóðs Austfirðinga, en sú breyting hefir orðið á útgáf- unni, eins og skýrt er frá í eftir- mála hins nýja bindis, að Bóka- útgáfan Norðri gefur það út og væntanlega eitt eða tvö bindi síðar; í stað ritstjóra tveggja fyrstu bindanna er ennfremur komin ritnefnd, valin af stjórn Sögusjóðs. 1 ritnefnd umrædds bindis voru þeir Halldór Stefáns son, Sigurður Baldvinsson (ný- lega látinn) og Bjarni Vilhjálms son, valinn maður í hverju rúmi. Fyrir breytingu á efnisvali er þessi grein gerð í eftirmalanum: “Efnisval þessa bindis er nokkuð annað en fyrri binda. Hefur verið safnað til þess mest-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.