Heimskringla - 24.12.1952, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.12.1952, Blaðsíða 8
t. SfÐA HEIMSERINGLA WINNIPEG, 24. DES. 1952 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Guðsþjónustur í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg í desem ber verða eins og hér segir : 21. des. kl. 11. f.h. — Jóla guðs- þjónusta á ensku. 21. des. kl. 7 e.h. Guðsþjónusta á íslenzku. 25. des. kl. 11 f.h. Jóladags- morguninn fer fram guðsþjón- usta á íslenzku eins og að venju á hverjum jólum. 28. des. kl. 11 f.h. Nýárs guð- þjónóusta á ensku. — Engin kvöld guðsþjónóusta verður milli jóla og nýárs. 31. des. kl 11.30 e.h. Gamlárs- kvöld fer fram eins og að venju á hverju gamlárskvöldi, aftan- söngur rétt fyrir miðnætti, á ís- lenzku. 4. janúar, 1953 kl. 11 f.h. — Fyrsta guðþjónusta á nýjárinu á ensku. 4. jan. kl. 7. e.h. Fyrsta guð- þjónusra á nýjárinu á íslenzku. Sækið messur Sambandssafn- aðar á háfcíðunum. * * * Séra Eyjólfur J. Melan mess- ar í Sambandskirkjunni í Ár- borg, 28. desember kl. 2 e.h. Hinn 23. nóvember andaðist i Blaine, Wash., Þorbjörg Maria Thordarson. Hún var fædd 16. desember 1884, á Mörk í Laxár- dal, í Húnavatnssýlu. Hún var Þorleifsdóttir, en kona hans hét Guðgjörg Þórðardóttir. Flutti til Ameríku um tvítugs aldurs. Giftist Magnúsi Thordarsyni 21. ágúst, 1926, og var 25 ára hjú- skaparaímælis þeirra minst fyr- ir ári síðan á heimili þeirra og var þar mikið fjölmenni saman komið, því þau hjón voru einkar vinsæl og tóku jafnan mikinn og góðan þátt í félagslífinu í um- ROSE THEATRE ÐEC. 25-27—Thur. Fri. Sat. (Gen. Gene Kelly, Debbie Renolds SINGIN IN THE RAIN (Color) PRAIRIE CHICKEN DEC. 29-31-Mon. Tues. Wed. G. Jean Peters, Louis Jourdan ANNE OF THE INDIES (Color) Clifton Wrebb, Ann Francis ELOPEMENT LET YOUR CHRISTMAS CELEBRATIONBE THE HAPPIEST EVER AND MAY THE NEW Y E A R B R I N G C O N- TENTMENT, PEACE AND HAPPINESS TO ALL Maria var 'hin mesta myndar °g dugnaðar kona, prýðilega vel verki farin og unni mjög söng og blómarækt. Hennar er sár1 saknað af hópnum hennar hér. A. S. K. ★ ★ ★ Lieut. T. W. Thordarson frá Fargo, N. D. og frú, voru í bæn- um fyrir helgina. Þau sögðu í stuttu viðtali þetta frétta að sunnan: Fríman M. Einarsson, Moun- tain, var í síðustu kosningum endijrkosinn á ríkisþing Norður Dakota. Glen Swanson, Bottineau, N Dak. var kosin sýslumaður eða State Attorney. Mr. Snowfieid, Cavalier, N. D. i var kosinn sýslumaður —Sate At- j torney. i Framhaldsnám í blaðamensku stundar við Concordia College í Moorhead, Ríkarður Pálsson, frá ísl. Kom á þessu hausti vest- | ur. Hann er skyldur Þorsteini ! Gíslasyni í Brown, Man. Hans er 1 von til Winnipeg um jólin. Hjónin sögöu meiri snjó Fargo en hér. Þó væri hann meiri, er sunnar kæmi. Menn úr i norðurhéruðum Manitoba, segja minni snjó í Churchill en í Wir.- ; nipeg. ; í Williston, N. Dak., sagði ; Mr. Thordarson hvern olíubrunn ; inn af öðrum finnast og þar væri alt í uppgangi. Þar er eitthvað af íslendingum. hverfi sínu. María var síðari kona Magnúsar. Attu þau engin börn.saman, en hún gerðist stjúp móðir hóps barna frá fyrra hjóna bandi Magnúsar. Eru þau öll bú- sett hér á Ströndinni og öll hið myndarlegasta fólk. Mrs. Ragnhildur Björnsson, kona Guðmundar Björnssonar, í Árborg, Man. dó 12. desember, að heimili þeirra hjóna. Hún var 60 ára. Útförin fór fram í gær frá lútersku kirkjunni í Árborg. *■ * * MeðaJ þeirra íslenzku félaga, sem hún tilheyrði var Fríkirkjan og kvenfélag þeirrar kirkju. Var hún meðlimur þessara félaga frá byrjun og var óþreytandi í starfi fyrir þau. Grettir Jóhannesson konsull biður þess getið að hann sé flutt- ur og sé hið nýja heimilisfang hans 76 Middle Gate , Arm- strongs Point. Sími 74-5270 — Hann var áður að 7. Cavell Apts. “JÓN Á STRYMPU” og fleiri sögur eftir Gunnstein Eyjólfson hafa verið endur- prentaðar og eru til sölu hjá Björnson’s Book Store, 720 Sargent, Winnipeg og Riverton Drug Store, Riverton,' Man. Bókin er 230 blaðsíður að stærð. Verð $3.50. * * * JÓLAMESSUR í NÝJA ÍSL.. . H. S. Sigmar, prestur SUNN.D 21. DES. 9.00 a.m. Betel 11.00 a.m. Gimli, Sund. School Christmas Tree and Program. (Special numbers by Nurserv Children) 2.00 p.m. Husavik—Special Junior Choir Music. 7.00 p.m. Christmas Program and Pageant, Gimli. (Christ- mas sermonette by the Pastor at boíh programs). 24. DES. 6.00 Betel (Joint Icelandic Chr'istmas Service for the Congregation and Betel. Every one welcome. Special Mus- ic by the Gimli Senior Choir). 8.00 p.m. — Anes, Christmas Tree and Service. 10.30 p.m. — Gimli. Festiva1 Eve Service. — A String Trio will play Christmas musi«: from 10.30—11 p.m. Servicc will conclude at Midnight as we see Christmas Day entet with all its rich meaning.. — Both Senior and Junior Choirs will sing. Sermon by Pastor Sigmar; “They have taken away my Lord”. 25. DES. 9.00 p.m. Betel. 2.00 p.m. Hecla. Christmas Tree and Service. ★ ARBORG-RIVERTON Parish Student Pastor, R. Arthur of Minneapolis, Minn. SUND. 21. DES. 2.00 p.m. Geysir (Service fol- lowed by annual meeting). MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar MYNDAVÉLAR Rolleiflex, Kine-Exakta, Leica, Balda, Retina og aðrar leiðandi Evrópiskar tegundir - Skrifið eft- ir verðskrá. Lockharts Camera Exchange Toronto — Estb’d 1916 — Canada 3.30 p.m. Hnausa 7 p.m. Riverton Christmas Tree and S. S. Program. 8 p.m. Arborg Christmas Tree and S. S. Program. DES. 24. Christmas Eve. 2 p.m. Víðir DES. 24 Christmas Day 2 p.m. — Arborg. 8 p.m. — Riverton. Pastor Dick Arthur Preach- ing at all these services. MESSIJR og FUNDIR l kirkju Sambandssainaðar Winnipeg i Prestur, sr. Philip M. Pétursson. Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 | Messur: á hverjum sunnudeg) Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku Sainaðarneíndin: Fundir 1 fimtudag hvers mánaðar. Hjálparneíndin: Fundir fyrsle mánudagskveld í hverjun j mánuði. Kvenfélagið: Fundir anna* þriðjudag hvers mánaðai kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hver fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu dagskveldi. Enski söngflokkurinn hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: Á hveriurr sunnudegi, kl. 12.30. J. WILFRID SWANSON & CO. Insurance in all its branches. Real Estate — Mortgages — Rentals 210 POWER BUILDING Telephone 937 181 Res. 403 480 LET US SERVE YOU Elzta hljóðfærabúð Vesturlandsins sendir hugheilar hátíðaóskir til allra íslendingar, hvar sem þeir dvelja, og þakkar margra ára viðskifti og góð- vilja. JLJLRMÍLEANiíS Gunnar Erlendsson — íslenzkur umboðsmaður þjóðarbrotsins í þessu landi, með þökk fy ánægjuleg og ábyggileg viðskifti. til íslenzka Hannesson WINNIPEG & EDMONTON MID-WEST CANADA Factory: DRUMMONDVILLE, Que Head Office: MONTREAL, Que. Distributers of liluenaie Aetá. & <1wím l

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.