Lögberg - 01.04.1912, Síða 1

Lögberg - 01.04.1912, Síða 1
Grain Commission Merchants -- 201 GRAIN EXCHANGE BUILDING - Members Winnipeg Grain Exchange, Winnipbg I ISLENZKIR KORNYRKJUMENN Sendið hveiti yðar til Fort William eða Port-Arthur, og tilkynnið Alex Johnson & Co. aol QKAIN EXCHANGE, WINNIPEG. Fyrsta og eina íslenzka korníélag í Canada. 25. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN II. APRÍL 1912 NÚMER 15 Þingum slitið. ApAR-pvorr cTSl^ck. —- 1' V. n»‘W <œ T. wiyiM j íiBsaovai Ö'T- Ibr.Rð.AAi Er» , ■■ ■ Av?",T*cT * Ottawa þingi var slitiS til haustsins í vikunni sem leiS. Y>á8 varö sögulegast, þegar a5 þing- lausnum leilS, aö ö’.dungadeildin skarst í leikinn og neitaði sam- þykkis á nokkrum lagagreinum, sem stjómin haföi kepst meS at- kvæðaafli í gegn um neöri málstof- una. Er þar fyrst aö telja ákvæöi kornlaga frumvarpsins um skift- ingu vagna til kornflutninga. Bændur vestra sendu fulltrúa á fund öldunga deildarinnar og kvörtuöu undan því ákvæði, er væri sett í lögin aö undirlagi járn- brautafélaga og hinna auöugu kornkaupmanna. Þegar öldungar höföu rannsakaö þaö mál til hllt- ar, þá héldu þeir upp málstað ibænd anna og neituðu frumvarpinu um samþykki sitt. Varð' stjórnin aö sætta sig við, þó súrt þætti í brot- iö, aö geta ekki oröiö auðvaldinu aö liði. Annað var þaö, aö Sir Wilfrid og hans liöar vildu láta tiltaka þaö í frumvarpinu um fjártillag úr ríkissjóöi til fylkj- anna, að þau skyldu veitt í tiltölu viö fólksfjölda eftir síðasta mann- tali. Þetta vildi stjórnin ekki gera, en öldungadeildin setti á- kvæöiö inn, og varö svo aö vera sem hún vildi. Fleira bar á milli, og er almenningi þaö mikið fagtt- aðarefni, aö þjóðin á þar góöan hauk í horni þarsem öldungadeild- in er, til þess aö hnekkja löggjöf stjórnarinnar í flokksþarfir og einstakra stétta og auöfélaga. Þingslit i Manitoba. Þingi Manitobafylkis var slitið á laugardaginn, eftir mjög harða vinnu flestra þingmanna. Stjórn- in hefir þann siö nú orðið aö demba stórmálum inn á þing, þeg- ar langt er liðið á þingtímann, og þingmenn i svo miklum önniun, aö þeir geta meö engu móti sint þess- um nýju málum eins og vera ber. Hitt ætti stjórnin aö gera, aö búa málin sem rækilegast undir þing, eins og i hverju landi er gert, og helzt gera heyrin kunnugt þau laga frumvörp, sem hún ætlar aö leggja fyrir þing. Þetta er öllu nauösynlegra hér en annars staö- ar, meö þvi aö þingtíminn er svo stuttur. Mr. Norris veitti mjög svo snarpa ádeilu meöferö stjómar- innar á fylkisfé, og taldi mörg dæmi um gifurlega og óforsvaran- lega eyöslu stjórnarinnar. Til dæmis má taka, aö blaöiö Tele- gram, sem er flokksblaö Roblins, hefir fengiö úr fylkissjóöi þetta ár nálega 100,000 dollara! Ræða hans er aö ágætum höfö fyrir þaö, hversu röksamleg hún var og þó hófleg. Sýnir það sig, aö eftir því sem Mr. Norris venst því meir aö fást viö opinber mál, eftir því vex honum þróttur til aö fara meö þau eins og vitrum manni sæmir, sem finnur til ábyrgöar sinnar. Enginn vann 'haröara á þessu þingi heldur en þingmaöur Vestur Winnipeg. Hann geröi heldur ekki endaslept sitt starf. Sjálfan þinglausnardaginn ítrekaöi hann fyrirspum sína um reikninga fón- anna, sem þingið hefir ekki feng- iö til rannsóknar. Má þaö heita furðanlegur framgangsmáti, aö halda fyrir þinginu þeim skjölum, sem snerta það mál, er þinginu var sjálfsagt að rannsaka umfram öll önnur eins og á stóö. Jarðakaup í Ölvesi. Lesendur vórir hafa ef til vill veitt því eftirtekt, er frá var sagt fyrir nokkru í blaöi vom, að Frakkar keyptu Þorlákshöfn í ölvesi snemma í vetur fyrii ná- lega hálfa miljón króna. Nú seg- ir oss herra Ingvar Gíslason, sem í síöasta blaöi var getiö, aö tveir menn, þeir Þorleifur Guömunds son, ísleifssonar frá Háeyri og Gisli Bjömsson, Gíslasonar frá Kröggulsstööum, hafi fengið kauparétt til flestra jaröa í ö’vesi. Em samningar þeirra á þá leiö, aö bændur em skyldir aö selja óeim jaröimar aö næsta nýári, og stan u upp af þeim á næstu fardögum á eftir, ef borgun er greidd fyrir nýár 1913. Er svo sagt, aö mikill hugur sé í mönnum og umtal um hvað til muni standa hjá þeim frönsku. Þær jaröir, sem þeir fé- Myndin hér aö ofan, er íbúöa- stórhýsi, sem herra J. T. Berg- mann reisir á Smith stræti í sum- ar. Byggingin veröur 42 fet á lagar liafa fengiö kauparétt á, eru næstar Þorlákshöfn, Hlíöarbæir, Hrauns - og Hjallaíhverfi og enn fleiri jaröir. Gísli hefir lengi átt Reykjatorfu svo nefnda, sem eru Reykir í ölvesi og 4 eöa 5 jarðir aörar. Flóð og vatnavextir. Víöa um land hafa vötn vaxið svo æsilega þessa dagana, aö mann skaðar hafa hlotist af og mikið eignatjón. Stórfeldust hafa flóö- in orðið 1 Misissippi dalnum, eink- anlega í Kentucky. Þar braut fljótiö skarö í fyrirhleðslu, sem er mikiö mannvirki, og fossaöi þar í gegn svo mikill vatnagangur, aö alt landið umhverfis, um 150 fer- mílur, varð yfir flotiö. Þaö þótti fyrirsjáanlegt, að garöi þessurn væri hætta búin. Var fjöldi manna þar aö vinnu, þegar hann sprakk, og voru nauðulega staddir. Svo er sagt, aö margt fólk hafi mist lífið, því aö nálega alt land var ræktaö og alsett bóndabýlum, sem alt fór á kaf í vatni. — f Ontario hafa og oröiö vatnavextir meö mesta móti og talsvert eignatjón oröiö, en eng- inn mannskaði. Forseta kosningin. Hitna gerir í kosninga katlinum hjá Bandamönnum, eftir því sem á líöur. Roosevelt varö undir í kjörmanna kosningu 1 New York ríki, og þótti sem hörku brögöum heföi beitt veriö af hálfu Tafts manna. Þá var Roosevelt á vest- urleiö, aö halda ræður og treysta liösmenn sína. Hann haföi meö sér skrifaða ræöu, sem hann ætl- aöi aö halda í Chicago, en er hann frétti hvernig fariö haföi í New York ríki, þá reif hann sundur ræöuna og bjó til aðra, gustmeiri, að sögn. Múgur manns sótti fundi hans og uröu viöa mikilr troöningur af fólki er vildi hlýöa á hann, en komst ekki aö. Allvíöa er nú lokið kosningum kjörmanna og veltur á ýms u. Þykir lildegt aö Taft veröi hlutskarpari, vegna þess aö honum fylgir allur sá skari sem hann hefir embætti veitt. breidd en 96 á lengd. Alls veröa þar 21 ibúö. Kostnaðaráætlun er $55,000. Innviöir allir verða úr eik, en veggir hlaönir úr dökk- Af styrjöldinni í Mexico er það sagt, aö nú sæki tveir hershöfö- ingjar uppreisnarmanna til höfuö- borgarinnar, annar aö sunnan, er nefnist Ztapa, hinn aö noröan, er heitir Orozco. Medro forseti er sagöur eiga fult i fangi i höfuö- borginni aö halda lýðnum i skefj- um, og óhklegt taliö ,aö hann hafi lið aflögum til aö veita mótstööu herafla uppreisnarmann. í Tripolis segja flestar sögur, að ítalir vinni litiö á, veröi landið torsótt vegna óbygöa og sanda og fyrir frækilega mótstööu Tyrkja og Araba. Skerist ekki aðrar þjóö- ir í leik og komi sáttum á, þykir sem ítölum veitist féndur þeirra ofurefli í viöureigninni. * Ur bænum Unglingspiltur, regulsamur og handlaginn, getur nú þegar fengiö að læra prentverk (stýra smá- pressu fyrst um sinný, með þvi aö snúa sér til ráösmanns Lögöergs, J. A. Blöndals. Herra J. K. Johnson., Lundar, var á ferðinni hér í gær, og herra Sigurður Torfason, Cold Spring. Hinn síöarnefndi ætlar aö stunda atvinnu sína, múrsmíöi hér í bæn- um í sumar. Herra Siguröur Johnsen er ný- kominn hingaö til bæjar vestan frá Antler, Sask. Þar hefir hann dvaliö nærfelt ár. Hann býst viö aö dvelja hér í Winnipeg fyrst um sinn. Herra Björn Pétursson kaup- maöur, er aö láta reisa stóra og vandaða block á Agnes stræti ná- lægt Sargent. Þaö stórhýsi verö- ur eitthvert hiö vandaðasta, sem Islendingur hefir enn látið reisa hér í bæ. íbúöir 1 þessari bygg- ingu eiga aö vera 21 og allar stór- ar. Nærri mánuöur er liðinn siö- an byrjaö var á verkinu og er kjallarinn ekki fullbúinn. Kostn- aöaráætlun er $70,000. — Hannes Pétursson, bróöir Bjöms Péturs- sonar, hefir nýskeö fengið bygg- ingarleyfi fyrir ‘block” á homi Jersey og Ayrsley stræta. Það á gráum tigulsteini, en kjallari úr höggnum steini. öll loft veröa eldtraust og eins veggir aö hverri ibúö. Byggingin veröur bæöi vönd- að vera vönduð bygging og kostn- aðaráætlun $50,000. — Þá ætlar herra A. P. Jóhannsson og aö reisa myndarlega block á Maryland str. í sumar, og hefir nýskeö tekiö byggingarleyfi aö henni. Hún ál að kosta $45,000. Aöra block hef- ir herra Jóhannsson og i huga aö reisa í sttmar ef til vill. í síðasta blaöi segir, aö herra Sigfús Blöndal sé bókavörður viö konunglega leikhúsiö í Khöfn. Þó aö það leikhús eigi mikið safn bóka, einktmi leikrita fornra og nýrra, þá gæta þess aðrir. Mr. Blöndal er aöstoöar bókavöröur viö bókhlööu konungs, og biöjum vér hann afsöknnar á þessari prentvillu Miss Jenney Thorwaldson, dóttir Mr. og Mrs.S.Thorwaldson, Akra, N. Dak., kom til bæjarins fyrir helgina og dvelur hjá Mr. og Mrs. P. S. Bardal meðan hún stendur viö í bænum. Látin er nýskeö vestur í Wyn- yard Mrs. Veronika Kristjánsson, kona Sveins Kristjánssonar frá Bjarnastöðum i Báröardal; var systir séra Jóhanns Þorkelssonar dómkirkjuprests í Reykjavík, greind kona og skömngur mikill; varö nærfelt sextug. íslenzku Goodtemplarafélögin í bœnum bjóöa íslenzkum almenn- ingi til samkomu í G. T. höllinni i kvöld ('fimtudagj. Prógram er auglýst hér í blaðinu og er mjög eftirtektavert. Þar halda þeir ræður Dr. Olafur Stephensen og séra F. J. Bergmann um bindind- ismálið, sem nú er eitt af stærstu velferðarmálum þjóöfélagsins. Auk þess veröa sólósöngvar og músík af beztu tegund. Þaö er sjálfsagt, aö almenningi sé boöiö upp á svo góöa og nytsama skemtun, endur- gjaldslaust. En nú gera Goodtempl arar þaö. Komið og fylliö húsiö. Til íslands fóm alfarin á þriöju dagsmorgun herra J. O. Finnboga- son, með konu sina og fjögur böm. Hann kom aö heiman fyrir tæpum tveim árum og keypti þá þegar ‘g'rocery” verzlun, er þeir Th. Clemens og hans félagar höföu stofnaö og rekiö á homi Victor og Sargent stræta. Viö þeirri verzl- uö og ekkert til sparað að gera hana sem vistlegasta leigjendum. Búist er viö aö block þessi verði fullgerð seinni part sumars. un hefir nú tekið herra Brynjólfur Árnason, en Mr. Finmbogason réö þaö af aö fara heim og ætlar sér að setjast aö' í • Reykjavík. Mr. Finnbogason hefir kynt sig ágæt- lega meðal vor þennan stutta tíma, sem hann hefir dvaliö hér og er saknað af þeim mörgu sem kynt- ust honum . Vér óskum honum fararheilla í þeirra nafni og beztu velgengni í hans nýja verkahring. — Þeim hjónum veröa samferöa til íslands héöan úr bænum Miss Mekkín Johnson frá Selkirk og Miss Helgason héöan úr bænum. Ennfremur herra Brynjólfur Þór- arinsson, sem kom vestur hingaö í fyrra sumar seint og hverfur aft- ur til átthaga sinna á Fljótsdals- héraöi. Brynjólfur hefir annars unaö vel hag sinum meöan hann dvaldi hér. Mrs. Ingjaldur Amason frá Cottonwood, Minn., hefir dvaliö hér í bænum um nokkrar undan- farnar vikur. Hún kom hingaö til að leita sér lækninga og geröi Dr. B. J. Brandson uppskurð á henni á almenna sjúkrahúsinu. Upp- skuröurinn tókst ágætlega og eftir þriggja vikna spítalavist gat Mrs. Ámason fariö til þeirra Mr. og Mrs. Th. Oddson og hefir dvaliö hjá þeim hjónum meöan hún var að hressast. Þau eru systkin, Mr. Th. Oddson og Mrs. Árnason. Mrs. Ámason bjóst viö aö fara heim til sín í þessari viku og biöur Lögberg fyrir innilegt þakklæti sitt til allra, sem stunduöu hana í sjúkralegunni, sérstaklega er hún mjög þakklát lækninum Dr. Brand- son og umsjónar hjúkmnarkon- unni Miss Hermann. Um hiö á- gæta atlæti sem hún naut hjá þeim Mr. og Mrs. Th. Oddson þarf ekki að fjölyrða. Til leigu nú þegar tvö góö her- bergi fyrir einhleypa menn i nýju, skemtilegu húsi í vesturbænum, fast viö horn á strætisvagnabraut. Upplýsingar hjá ritstjóra Lögb. í tímaritinu “Rod and G'in’ eru einstaklega skemtilegar titgeröir að öllum jafnaöi og ekki hvað sizt núna í Aprílheftinu. Meöal ann- ars er þar mjög merkileg ritgerö um fiskiveiöar í Canada. Margar góöar greinar em og í þessu hefti um dýraveiðar og allar p’-yddar með laglegum myndum. Allir veiðimenn og iþróttamenn ættu að kaupa “Rod and Gun.” Frá Islandi. Norölendingamót var haldiö í nótt eins og til stóö og sóttu þaö um hálft þriöja hundrað manns, karlar og konur, varö það friöur hópur, enda era flestir höföingjar bæjarins aö norðan. Menn komu saman um klukkan 8 á Hótel Rvík og var von bráðar sezt undir borö. Kristján ráöherra ffingeyingurj bauð menn velkomna til mótsins, Guðmundur landlæknir fHúnvetn- ingurj hélt ræöu mikla fyrir minni fjóröimgsins og bar þar margt á góma, sagöi hann kost og löst á Norðlendingum, en duglegir hafa þeir ætíð verið, hvar sem þeir hafa lagst aö, t. d. afburða þjófar meö- an sá siður var og frömuöar list- arinnar hengdir eitt sinn í einu á sömu ránni sem lögö var yfir gil. Hannes fyrv. ráöherra fEyfirö- ingurj talaöi fyrir íslandi. Þá mintist Dr. B. M. Olsen háiskóla- rektor ('Húnv.J noröl. kvenfólks- ins, sem honum þótti hundraö miljón sinnum fallegra en annaö kvenfólk, og frú Briet Bjamhéíö- insdóttir fEyfiröingurJ mintist Reykjavikur. En Skagfiröingar létu ekki til sin taka um ræðuhöld. Eftir aö staðið var upp frá borö- um las Einar Hjörleifsson byrjun á sögu frá 16. öld, sem hann hefir í smíðum. Sagan var ágæt, en ekki vel valin fyrir tækifæriö, þar sem efni hennar var fremur dauf- legt. Nvt var tekinn upp dansinn og hélzt hann fram undir morgun. Þó mótiö væri all-líflegt, heföi betur mátt vera. Hér vantaöi einn- ig marga góöa menn, einkum úr Suður-Þingeyjarsýslu, svo sem biskup landsins, dómkirkjuprest- inn, bæjarfógeta, Benedikt Sveins- son alþingismann o. fl. Reykjavík, 28. Eebr. 19x2. Dáin er Hermannína Sigríöur Hermannsdóttir gift kona 34 ára. á Efri Brekku viö Brekkustíg. Dáinn er nýlega Ingólfur, elzti sonur hjónanna á Innra Hólmi, Ingólfs bónda Jónssonar og Hlín- ar. Hann var um fermingar ald- ur, einkar mannvænlegur piltur. Viö gullnámuna í Miðdal eru nú allmargir menn aö grefti um tíma til þess aö rannsaka námuna. Er búist viö aö úr þessu fari aö koma verulegur rekspölur á námu- verkið. — En hvaö líður “Málmi” Er hann nú alveg dauöur? Reykjavík, 6. Marz 1912. Bragi, annaö nýja botnvörpu- skipiö þeirra bræöra Thorsteins- sona kom hingað í gærmorgun frá Englandi. Jón Jóhannesson er skipstjóri. Bragi er stórt og fall- egt skip, af sömu gerö sem Bald- ur, hitt skipið sem þeir bræöur hafa srhíða látiö og kom hingaöi fyrir fáum dögum. Karl Einarsson sýslumaður í Vestmanneyjum kom hingað til bæjarins í fyrra kveld og ætlar aö vera sér til heikubótar á Vífils- stööum. — Sigurður Lýösson lc%- fræöingur gegnir sýslu hans á meöan í Eyjum. Dágóöur afli haföi veriö í Vest- manneyjum þrjá daga áöur Sterl- ing fór þar um. Aður engi. ,Tvö skip strönduöu nýlega austur í Vestur-Skaftafellssýslu: Frakknesk skúta og enskt eöa Þýzkt botnvörpuskip. Skipshafnir komust af, utan einn maöur drukn aði. Allir voru skipsmenn um 60. Önnur skipshöfnin leitaöi hælis i skipbrotsmanna skýli Thomsens (Tiklega á Skeiöarársandi). — Fregnimar em nokkuö óglöggar. Veröur sagt nánara síðar. Reykjavík, 7. Marz 19012. Samningar hafa komist á milli stjórnarinnar og Thorefélagsins um póstflutning. Skip félagsins flytja eftirleiöis allskonar póst sem áöur gegn fastákveönu ár- gjaldi. Einar Jochumsson trúboöi kom á mánudagskveldiö hingað til bæj- arins meö Ingólfi. Hann hefir nú alllengi ferðast um Vestfiröi og Dali og lætur hið bezta af ferð- inni. Hann er ni't fjörugri en nokkru sinni fyrr og hyggur aö láta skríða til skara milli sin og presta, og er nýtt “Ljós” i undir- búningi hjá honum. Nýjan Messí- as telur hann sig og segir aö póli- tík landsins sé guölaus og veröi aö endurfæðast. ++++++++++++++++ ♦ ♦ T Manntjón á Islandi. ♦ ♦ _____________ ♦ ♦ Fiskiskipið Geir hefir farist ♦ ♦ við Island meö 27 mönnum á ♦ ♦ bezta aldri. Eftir lifa í sárri ♦ ♦ fátækt 14 ekkjur og margir ♦ ♦ tugir barna 1 ómegö. Skip- ♦ ♦ stjóri var Sigurður Þóröar- ♦ ♦ son. Samskot eru hafin til aö ♦ ♦ annast munaðarleysingjana. ♦ ♦ + + ■*■ + + + + + + + + + + + + + + Reykjavík, 10. Marz 1912. Um kristindóm og náttúmvís- indi flutti Jón prófessor Helgason alþýðufyrirlestur síöastl. sunnu- dag. Húsiö fyltist af áheyrend- um; mönnum mun hafa leikiö for- vitni á að kynnast því, hvernig þetta annað höfuö kirkjunnar hér á landi skýrir nýju gtiöfræöina. Auk alþýðufólksins hlýddu meira og minna lærðir menn á fyrirlest- urinn og þar á meöal hálærðir heimspekingar, lögfræöingar, mál- fræöingar, guðfræðingar og skáld. Þar voru prófessor Ág. Bjarna- son, lögfræðingarnir Magnús Am- bjarnarson, Magnús Sigurösson og Bjöm Þórðarson, þar voru latínu- skóla kennararnir Pálmi Pálsson og Bjami Sæmundsson, borgar- stjóri Páll Einarsson, bankastjóri Tryggvi Gunnarsson, þar vom Ástvaldur kandídat Gíslason, dokt- or Jón Þorkelsson og Einar skáld Hjörleifsson óneitanlega líka. Sumir kinkuöu kolli, sumir héldu um skallana þegar rætt var um hin flóknustu viöfangsefni og sumir hristu höfuöin. Prófessorinn fræddi menn um margt og þar á meðal það, aö Kristur hefði ekki getaö haft vit á svo mörgu því, sem nú er búið. aö ráöa fram úr. Haraldur prófessor Nielsson var áður búinn aö fræöa okkur Reyk- víkinga um það, hvernig bækur gamla tsetamentisins hefðu orðið heilög rit Gyðinga, og nú ætlar J. H. aö segja okkur í dag frá krafta verkunum og hvemig þau séu til orðin. Fyrirlesturinn var áheyrilega fluttur og af mikilli mælsku. Aö honum loknum gengu menn burt í þungum hugsunum út af nýju guö fræöinni, sem sjálfsagt veröur ný, þangað til önnur nýrri kemur í staðinn. Grímur Thomsen “trúöi því, aö til sé fleira en taka má á og sjá og heyra.” En hvert stefnir? Hausttnyrkur. Reykjavík, 12. Marz 1912. Útgáfa Siguröar Kristjánssonar af Islendingasögum er óöum aö ganga til þurðar. Hefir hann lát- iö prenta á ný ýmsar sögur síðustu árin, svosem Landnámabók, Harö- arsögu, Njálssögu, Egilssögu og Gunnlaugssögu. Síðan um nýár hefir Siguröur látið prenta af nýju Hrafnkelss%u og Hænsa-Þóris- sögu. Bráöum mun veröa byrjaö aö prenta þriöja bindi af Sturl- ungasögu, eftir útgáfu Kristjáns Kaalunds, er nýlega er út komin. Alls veröur Sturlunga útgáfa Sig- uröar í fjórum bindum. Skauta-skeiöiö um “Brauns-bik- arinn” var þreytt suöur á leikvelli á sunnudaginn. Fjórir keptu: Magnús Tómasson verzlunarmaö- ur var fljótastur og vann bikarin.i. Næstur honum var Tryggvi Magn ússon ('OlafssonarJ. Veöur var að spillast þegar leikurinn hófst, kom landsynningur meö moldryki. Var leikmótiö því fásóttara en ella mundi. Reykjavik, 6. Marz 1912. Viö háskólann er Jón dósent Jónsson byrjaður á fyrirlestmm um bókmentalíf íslendinga fyrir siöaskiftin; dr. Helgi Jónsson um eöli jurta, og dr. Agúst Bjamason um viöreisnartímabilið ('renaiss- anceL— Fyrirlestrar þessir kváöu vera vel sóttir, enda frjáls aögang- ur fyrir alla meöan plássiö leyfir. Stríðin

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.