Lögberg - 01.04.1912, Side 6

Lögberg - 01.04.1912, Side 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. APRÍL 19x2. Lávarðarnir í norðrinu. eftir A. C. LAUT. XXIX. KAPITULI. Ferð prestsins til fjarlœga landsins. Aftur er kominn gestur í gestaherbergið á heim- ili Sutherlands. Hvernig atvikaöist þaS, aS kaþólskur prestur j hans Fyrst leit harfn á Eirík og drenginn, svo a skyldi lenda undir þaki mótmælenda 1 Hvernig , Miriam, af lienni á mig og síSan aftur á flrenginn. stendur á því, aS V esturlamliS nýja er ávalt aS draga j Alt í einu virtist eins og hann ranka viS sér og friS- úr mismuni trúarjátninga, fordóma og stétta, ávalt: arhjartna lagSi yfir ásjánu hans. aS þurka út takmarkalínu hinnar skapandi fortíSar, | “Drottinn var meS okkur,’" sagSi liann lágt, og er ávalt.aS skýra og glæSa einstaklingsréttindin, án I strauk um hvíta háriS á Miriam. “LofaSur veri ofan hattinn og kropiS á kné gagntekinn af þakk- læti, sem ekki verSur meS orSum lýst — þakklæti fyrir dásemdir sköpunarverksins og dýrS guSs. “Rúftts!” heyrSi eg nú kallaS á hak viS mig. :Eg leit viS, og sá Franzisky koma á rnóti mér hrygga i á svipinn. “Hann er búinn aS fá rænu,” sagSi hún, “en eg skil ekki hvaS hann segir. Ekki skilja þau ; ,iann heldur, Miriam eSa Eiríkur. Viltu ekki koma inn?” Eg fór strax inn meS henni. Þá lá prestur út ! af fölur eins og lík og augun starandi. Miriam, sem: |orSin var hvít fyrir hærum, var aS svala honum meS I fuglsvæng. Hinum megin viS rúmiS stóS'Eiríkur og ! liélt á drengnum í fanginu. ViS Mr. Sutherland komum báSir inn í sömu svifum. Nú tok prestur aS : virSa okkur fyrir sér þar sem viS stóSum viS rekkju tillits til trúflokka, stétta og forréttinda? Kaþólski presturinri var særður. Heimili mótmælendans var í nánd. Manndómur búinn mótmælendaklæSum kann- aðist viS manndóm í rómversk-kaþólskri presta- hempu. NauSsyn braut lög. Fordómur varð aS ví'kja eins og hann verSur ávalt aS víkja í víSáttu- miklu heimkynni hins óskoraða frelsis. Þannig veik þvi viS að séra Holland hlaut aðhjúkrun á heimili mótmælenda meS meiri nærgætni, en búast hefði mátt vi'S af herra Sutherland. Um mig er þaS aS segja, aS eg hefi ávalt veriS guði þakklátur fyrir jafnaSar-áhrifin, sem af Vesturlandinu hafa staSiS. Þau áhrif hníga aS því, aS hrinda heimskingjunum úr háum stöSum og meta þaS eitt, sem hæfast ér. Litli-Karl hafSi komiS meS séra Holland særS- an og í öngviti frá Sio'ux-tjald-StaSnum. “HvaS vissirSu um lík Louis Laplante, Litli- Karl?” spurSi eg, undir eins og lagt hafSi veriS af staS til bygöa meS séra Holland liggjandi í ómegni niSri í kjalsogi á Indíánabátnum. “Eg gróf hvíta manninn í jörSu, aS siS ykkar fólks — eg gróf hann djúpt ofan í leirinn — niSur drottinn! Nú get eg dáiS í friSi—” “Nei, þér m^giS ekki deyja,” sagði eg óþolin- móðlega. “Ert þú þarna, óstýriláti vinur minn?” spuröi prestur með ofurlitlum keim af sinni gömlu gletni og tók hlýlega í hendina á mér. “Jú, eg finn friS! FriS! ' Eg dey í friSi!” Og svo fór hann aftur aS stara upp i loftiS. “Rúfus!” hvislaSi hann blíSlega, ‘hvert ertu aS fara meS mig?” “Fara meS ySur?” spurSi eg undrandi, en Franz- iska gaf mér bending um aS þagna. “Já, hvert ertu aS fara meS mig, drengur! Ind- íána kynflokkunum hér fyrir norSan hefir enn ekki veiS boSað orS drottins, og nú verð eg aS leggja af staS til fjarlæga landsins.” í því tók drengurinn til aS blaðra eitthvaS. Prestur fór aS hlusta eftir því. “Faðir!” sagSi drengurinn á Indíánamáli og átti viS prestinn. “FaSir! FaSir, hver á aS fara til Indí- ána kynflokkanna norður frá, ef þú ferS af staS til fjarlæga landsins?” “Litli drengurinn á aS gera það,” svaraði prest- aS rótum pílviSartrjánna,” svaraSi Indíáninn. “En | ur lágt og rétti fram hendurnar til aS ná í drenginn. viS háls Indíána kerlingarinnar batt eg stein, og stein Eiríkur setti hann á rúmiS, og mögru hendurnar á viS fæturnar, og síðan velti eg henni út í ána.” prestinum fóru mjúklega gegnum hrokkiS háriS á “Nú, drapstu þá dóttur Arnarins, Litli-Karl?” piltinum. spurði eg, því eg mundi gerla hversu eg skildi viS þau “Litli drengurinn á að fara til Indíánanna,” í áflogum. hvíslaSi hann. “Lát nú, drottinn! þjón þinn í friSi “Nei, monsjör, Litli-Karl er ekki vondur Indí- I fara, því augu mín hafa séS þitt hjálpræði. Ljós áni. En kerlingin fleygSi tinnusteini, og tinnan var hefir lifnaS meðal heiðingja — og litli drengurinn á eitruS, og svo veltist hún og eg í öskuhrúguna af! aS vera leiðtogi þeirra.” bálinu, og þegar eg stóð upp, var hún dauð. Drap Nú fyrst sá eg aS daufur gljái, eins og glergljái hún ekki Svarta-Kufl? Drap hún ekki hvíta mann- tók aS breiSast yfir fölt andlit prests. ViS þaS inn, svo aS monsjör sá upp á? Batt hún ekki hvítu ! fanst mér eins og mér rynni kalt vatn milli skinrts og konuna? Dró hún mig ekki eins og dauSan hjört hörunds. Eg sá gerla hvaS aS fór, og hvað megnar eftir vigvellinum? Nú vildi svo til, aS mér varS iþakklæti eða elska gegn ofurvaldi dau'ðans? Miriam gripiS um hálsinn á henni, og þegar eg stóS upp, lá hafSi faliS andlitiS i höndum sér og grét í hljóSi. hún dauS í öskunni. SíSan flýSi eg, og lá í leyni “Kynflokkunum hér fyrir norSan hefir ekki pangaS til kynflokkur hennar var farinn burtu. Eft- veriS boSaS hjálpræði drottins, en eg er aS leggja af ír þaS færSi eg kerlinguna út á ána og sökti henni staS til fjarlæga landsins; en litli drengurinn verður þar niður. Þvi næét fann eg prestinn.” leiðtogi þeirra,” endurtók prestur. Eg gat ekki veriS aS veita Litla-Karli átölur. j “Já, hann skal sannarlega verða gefinn guði,” Hann hafSi ekki gert annaS, en þaS, sem villimanns- j sagði Miriam meS grátstaf í kverkunum. “Eg skal eSli hans hlaut aS benda honum til, að hefna sín ala hann upp til aS þjóna drotni meðal kynflokkanna eins og hann bezt gat. j í norðrinu. VeriS þér ókvíðinn! Drottinn mun “Indíánakerlingin kastaSi tinnu. Tinnan var uppvekja sér þjón Nú er hann orSinn nafnfrægur trúboðsprestur í NorSur-Canada, og er á sífeldu ferðalagi milli hins sunnlæga trúboðssvæðis síns í Athabasca og höfuðbóls reglu sinnar. Á því ferðalagi kemur hann við hjá okkur og heldur til í gestaherberginu í litla húsinu okkar, sem orðiS er næsta fornfálegt. Hinni hörðu deilu milli Hudsonsflóa manna og NorS-Vestmanna mátti heita lokiS til fulls þá er hinir fyrnefndu náðu aftur á sitt vald Douglas-virki. En bæði höfSu félögin haft hið mesta tjón af henni. BæSi voru þau jafnfús til þeirra friðarskilmála, er fáum árum eftir orustuna viS Seven Oaks urSu til a'ð sameina þessi miklu skinnaverzlunarfélög. Þannig lauk harSstjórnar forræSi æfintýra- herranna norður í óbygSum. Manndrápin urðu til þess að snúa athygli Bretastjórnar aS þessu óbygSa landi, og i stað hugdirfSar og hetjuþróttar landkann- endanna, er nú tekiS aS stofna þar þo!góða þjóS og vinnur að því múgur manns, sem fetar í fótspor frumherjanna. Þannig er saga hinna umliðnu atburSa. KÍ/ÍÍV a 'IVlí/'áSWé'V b W VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Með útilegumönnum. Eftir SIR ARTHUR CONAN DOYLE. [Sagan, sem hér fer á eftir, er úr safni því, sem Conan Doyle hefir samið um Etienne Gerard, einn af köppum Napoleons keisara. Þær sögur eru víS- frægar meSal enskra rnanna, og ef lesendum Lög- bergs þykir litið til sögunnar koma, þá er væntanlega því um aS kenna, aS frásögustíll höfundarins, sem er bæði lipur og skörulegur, hefir tapaS sér i meðferð þ>i5andans. — Söguhetjan er gamall orðinn, þegar hann segir sögurnar, hættur svaðilförum og seztur í helgan stein, en skapiS þó líkt því sem þaS var til forna, viSkvæmt, ört til hláturs og tára, léttúSugt, örugt og drengilegt; hann er látinn hafa kosti og á- galla franskra hermanna: elskar lánardrottinn sinn, ættjgrö sína, móSur sína, hersveitina og hestinn sinn, er sljótur og öruggur í mannraunum og hinn mesti harðfari; en jafnframt kemur hitt fram, að hann er mdkill á lofti, metnaSargjarn og ef til vill hégóma- gjarn stundum. Þessum manni fylgir nú höfundur- inn gegn um allar styrjaldir Napóleons og segir frá æviritýrum og örlögum hans á þeirri sögulegu öld.] Hann vildi ekki heyra þaS nefnt. Gomez tók til aS segja honum hröða-sögur af E1 Cuchillo og skemdar-verkum hans, og eg sýndi honurn fram á, hverja skyldu hann hefSi gagnvart hernum og land- treyjuhorninu sjáiS þiS bandiS frá heiS- ’nu' -^n l13® tjáSi alls ekki; hann vildi ekkert um Hérna ursmerkinu, sem eg var sæmdur ,en sjálfa medalíuna geymi eg heima hjá mér í leðurhylki, og tek hana aldrei upp, nema þegar einhver friSar-generalinn, eins og þeir nú gerast, kemur og heimsækir mig, eSa ef svo ber utidir, að einhvern mikils háttar mann út- lendan ber hingaS í þorpiS okkar og notar tækifæriS til aS heilsa upp á hinn nafntogaSa Brigadier Ger- ard. Þá festi eg hana á brjóstiS og sný kampana á forna Marengo-vísu, svo aS broddarnir taka jafn- hátt augunum. Alt um þaS er eg hræddur um, að hvorki þeir, né þér heldur, heilla vinir, getiS gert ykkur i hug hvílikur rnaður eg var, þegar eg stóS upp á mitt bezta. Pið þekkiS mig aS eins sem borg- ara, — með sérstöku sniði aS vísu og framgöngu, sem ekki sést hjá öSrum—, en alt um þaS, ekki öðru vísi en í borgara klæðum. HefSuS þiS séS mig, þar sem eg stóS i riyrum veitingahússins í þorpinu Alamo á Spáni, þann 1. Júlí 1810, þá hefði vkkur gefið á*aS eitruS, og um leiS fleygSi hún þessu blaði aS mér, en j En prestur sinti ekki orSum hennar. á því eru töframerki.” Um leiS rétti hann mér blaS- “Rúfus! heyrðu drengur minn!” sagði prestur. I Hta, hvernig húsari á aS bera sig. ið, sem dottið hafSi upp úr vasa kerlingarinnar þegar “Lyftu mér upp.” Og eg gerði þaS. j Eg hafði dvaliS í því bölvaða þorpi í fullan mán- “Sjón mín er orðin miklu sljógari en hún var,” uS og ekki getaS stigiS í fæturna, og alt af því, aS eg hvíslaði hann. “Mér finst aB vera að'dimma hér var lagSur spjóti í öklaliðinn. ViS vorum fyrst Litli-Karl var svo hræddur við, og fletti því í sundur. ; inni. Getur þú séS nokkuS þarna uppi?” spurSi: þarna fjéirir saman: minn góði vinur Bouvet úr hús- Uppdráttur af Ouebec-kastala var á því efst. A i hann og starði löngunar augum fram undan sér. ara-sveit Bercheny’s. Jaques Regnier, úr brynriddara sama vetfangi rifjaðist þaS upp í huga minum, þegar j “Xei, hvernig skyldi standa á, að ]>eir hafa allir liðinu og höfuðsmaSur úr liSi voltigöra, lítill vexti, en hún fleygSi tinnunni. Eg tók viS blaSinu með galdrastöfunum, sem eg hafði séS Louis liggja viS eld í gilinu forðum og kórónur úr stjörnum? HvaS skyldu englar drottins sendiboðinn bar honum bréf, sem hann las og ætlaSi aS brenna, en kastaði því yfir eldinn svo aS Indíána- kerlingin, dóttir Arnarins, hafSi náS í þaS. BlaSið alt af vera aS gera á þessu sífelda ferSalagi milli heiðbláa himinhvolfsins og grænnar jarSarinnar? HvaS ertu aS gera drengur? Þú ert að klæSa mig var velkt og gulnaS svo aS þaS var lítt læsilegt, en úr og fara j hempuna mína? Láttu hana vera. Hún þó gat eg lesið þetta: er tákti örbirgSarinnar, þvi aS frelsarinn var svo fá- I viðurkenningarskyni fyrir drykkjtiveizluna tækur, aS hann vissi ekki hvar hann átti höfSi sínu hér í bænum í gærkveld, þá vona eg aS þú takir a-g ag halla þegar nátta tók. Láttu hempuna kyrra, skriðið af óvini mínum. fÞetta vona eg að þú gerir, segi eg! ÞaS sæmdi illa snauSum írskum presti aS mesti æringi, sem eg man ekki hvaS hét. Þeirn batn- aSi öllum á undan mér og skunduSu til hersins, en eg sat eftir og nagaði á mér neglurnar og reitti háriS af mér og jafnvel — eg skammast min ekki fyrir aS' kanna.st viS þaS— vatnaSi músum, þegar eg hugsaSi til húsara-sveitar minnar, hvaS bágt hún átti, aS missa foringja síns. Eg stýrði þá ekki enn stór- fylki, sjáið þér, þótt eg léti ekki rninna yfir mér en þeir, sem stórfylki stýrSu, en eg var yngstur allra ur'aS snuðra umhverfis tjaldstað ykkar, eftir nýung-! (]rengur t £g óska einskis framar en þess, að fá aS j eldri majór sveitarinnar, sem gekk næst um, þá blessaSur leik.tu á þá og leiddu þá á ranga kj-júpa við fótskor drottins og kyssa á fald klæða völdum, var ágætur hermaSur, en þaS er Biöjiö kaupmann yöar unt ,,Empire“ meVkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuö um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. , Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmnippg. Manitoba SKRJFjf) KFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR. I 1./é\' ré'ý -VV.' ié\<i/écv/ís?nft ferS á fjallinu.” “Því er nú miSur,” svaraSi eg, “aS eg er hest- laus. En ef þú vilt lána mér hestinn þinn, þá máttu reiða þig á, aS eg skal senda húsaraflokk eftir J>ér á morgun eSa hinn daginn.” því að æ sér gjöf til gjaldaj. Ef R-f-s G-p-e, E. H- Jbera hvíta skínandi kápu. Hvert ertu aS fara meS mig Íoíúrsta í hernum og sveitin mín kærari mér en kona 1-t-n, J-k MacK. eSa einhver af því þorparaliði kem-jj^úfus? Farðu ekki meS mig of nærri ljósinu, og börn. AS vistt var því ekki aS neita, a'S Villaret, æstur mér aS sama samt, stigu. Eg á öllu þfí — grátt að gjalda. GerSu hans!” jafnvel nteSal hinna allra-beztu er manna-munur. mér þann greiða og látum þá svo heita, aS við séum | Nú yarS þögn } herberginU) svo aS ekkerfc heyrS- j Mér «r minnisstæður þessi 1. Júlí-dagur, því aS kvittm ” j ist nema grátur Miriam. Franziska hafSi tekiS um 1 l,á tylti eg niður fætinum í fyrsta sinn og haltraði Ekkert nafn var undirntaS, en atburSurmn, sem ! hægri hönd prestsins og fól andlit sitt í hvítri rúm- j út í dyrnar. KveldiS áSur hafði eg frétt af sveitinni gerst hafði þremur arum aSur 1 Quebec-klubbnum, I ábreiCunni Sutherland stóS viS gluggann og sneri 'minrii i hán var hjá Pastores, sunnanmegin fjallanna, _ _ . . vottaSi hæði lner höfundurinn hafði verið og sann- bahi ag rúnlinUj en eg sú þag á bæringunni, sem var | rétt andspænis Englendingum, og ekki rneir en svo , ggetri staðiS undir manni, en tilsamans var vonandi, aöi um leið svikræði Louis Laplante. ÞaSer svo | á oxlunum á honurn, aS sorgm hafSi gripið hann sem hálf-aSra þingmannaleið þaSan sem eg var. Fm | ag þd tu d }g inn Mérþótti gaman sem segin saga, aS þegar ræflar eins og Louis gera dng 0kkur. Allir þögðu svo aS glögt heyrSist a8 komast þangað var þrautin þyngri. Þegar spjót- . . . ' . ,. „ , sig seka um einhver óhöpp, halda þeir alt af éiinrn[crmJ Qg tí8ur andardráttur prestsins. Gulbrjóst-! •» skar ut úr öklanum á mér, þá hljóp þaS á siöu emu sinni, þegar eg var 1 Fontamebleau, aö koma 1 aSur fugl settist í gluggakistuna, kvakaSi snöggvast, j hestsins, sem eg reið, og á hol. svo að eg var hestlaus. j úesthus keisarans og sja þar 120 eldishesta, en þo en sveif síSan út í bifandi geiminn á sólroðnum, | Eg leitaði ráöa til innisbónda, sem hét Gomez, svo j varS eg enn glaSari, að s>já þessar skepnur, þó aS skinandi vængjum. Eg heyrði þyt morgunvindar-| °g bjá presti nokkrum, fullorSnum, sem hafSi veriS rifjaberar væru og tortu-háar. Svo sem tíu mínút- það tala, heldur kallaði hátt, aS færa sér bikar af víni. Eg bauS honum, ekki undirhyggjulaust, að koma af baki og drekka meS mér, en hann mun hafa séð út úr mér, því aS hann gerSi ekki annaS en hrista höfuSið; þá staulaSist eg út til hans,' og ætlaSi mér, ef satt skal segja, að ná í fótinn á honum og snara honum af baki, en hann sá viS þv'b keyrði sporana í hestinn, þaut af stað og hvarf í jóreyk á skammri stund. Eg segi þaS satt, aS mér var ekki gremjulaust aö sjá þennan náunga ríða burtu svona státinn til ketkatla og ölkagga sinna, og hugsa til þess, að sveit- in mín var foringjalaus. Eg stóS um stund og horfSi á eftir honurn í þungu skapi. Þá var tekiS aftan í mig, og hver skyldi það vera nema klerkur- inn, sem eg mintist á. “Eg veit ekki, nema eg geti hjálpað þér,” mælti hann. “Eg er einmitt sjálfur á suS'urleið.” Eg faðmaSi hann að mér af fögnuSi; eg steig niður sára fætinum um leiS, svo aS viS' vorum báðir nærri dottnir. “Ef þú getur flutt mig til Pastores,” sagSi eg, “þá skaltu fá bæna-band meS gullperlum.” Eg hafði tekið þaS i heilags anda klaustri í Cataloníu; þar af sjáiS þiS, að þaS getur komið sér vel aS taka þaS, sem fyrir manni verSur á herferðum, og maSur get- tir haft not af fleiri hlutum en þeim, sem liklegir eru til aS verSa manni aS gagni. “Eg skal taka þig meS mér,” mælti hann; “ekki launanna vegna, heldur af þvi að þaS er vani minn, aS gera öSrum gott, og því er þaS, að öllum þykir vænt um mig, hvar sem eg fer.” MeS það fór hann rneS mig niður eftir þorpinu og þar fundum viS í fjósi nokkru gamlari póstvagn, slitinn og af sér genginn, líkastan þeim sem tíðkuS- ust í afskektum bygðum fyrir aldamótin; þar voru og >rír gamlir múlasnar, enginn svo sterkur, aS þeir aS flækja sig fastara og fastara í ólánsnetinu. Nú gat eg glögt skiliö, hve ólikar tilfinningar [œr voru, sem Louis hafði viS að stríða eftir að eg hafði bjarg- að lífi hans og hanti hafði fastráðið • aS bjarga Miriam. / \ ið l.itli-Karl vorum á eftir á litla bátnum og ins og fann aS andlit prestsins var aS kólna viS vang- ann á mér. “Eg verð aö vinna verk þess, sem mig sendi — nátók hann t.l ara og ná'Sum viS brátt þeim bátnum, j megan dagur er/. hvis1aði hantl) «þvi að nóttin kem. sem á undan var og mnan skamms vorum v.S oll Uf _ þá eng}nn _ fær unniðy Vertu ekki a5 tefja kom.n á he.m.li Sutherlands. Þar lá presturinn i tvo f ir mér> drengur _ þvi ag eg verS — aS fara — daga eins og dauSur maöur. AS morgm h.ns þnSja til fjarlæga iandsins _ mér er kalt, fjarska kalt, dags matti sja a honum mork þess, aS hann væn aSlRúfus _ vegurinn er ógreiBfær — erfður yfirferS- rakna v.S, þo aS hann hvork. opnaS. augun eSa virt- • _ eg er a5 missa fótanna _ hrasa _ styddu, mig ist þekkja ne.nn, bað hann um mat. Þá var eins og(dfe , Gu5i ^ lof _ þa5 er hvíldarstagur _ létt væri af mer þungum ste.m, því aS venjulega er!dnhyers stagar, Vertu sæll _ drengur minn — þungum steini, því aS venjulega litið svo á, aö þegar sjúkling langar i mat. þá sé hann á batavegi, og eg sendi Franzisku Sutherland til hans en gekk sjálfur út í lundinn viS ána. Unaöslegur fögntiSur gagntók mig. Miriam var frelsu'S úr þrældómi, prestinum var að batna og eg haföi öSlast þá beztu guSs gjöf, sem auöiS er aö fá — ást fagurrar og háttprúörar meyjar. HörS skyld- an þrengdi nú ekki framar aö mér, en hugsanir minar voru á ringulreiS. Endurskin mánans stafaði dauflega af gljáu vatninu og birtan af deginum gægöist gegn um lim- ið, en trén vögguSu kollunum í morgungolunni. Fuglarnir lyftu höföum imdan vængjum og hófu söng sinn, fyrstur rauSkinninn, þá sólskrikjan og loks kvaö allur skógurinn viö af fuglakvaki. Guöi sé lof fyrir ástina, fegurSina og miskunn- semina — og umfram alt fyrir Franzisku — fyrir Franzisku,” heyrSist mér allir fuglamir syngja, en vitanlega þýddi eg sönginn, svo sem hjarta minu var kærast. Eg veit ekki hvemig á því stóð, en ein- hvern veginn atvikaSist þaö nú svo, aö eg hafði tekiö eg vertu hugrakkur — vertu sæll — eg verS líklega lengi í burtu — eg verö — að fara — til — fjar — fjar” Hann fékk andköf og svo hné höfuS hans mátt- vana niður og Franziska sagöi grátandi; “Hann er dáinn ! Hann er dáinn!” Og lífsvarminn hvarf úr líkamanum, sem haföi í fanginu og kuldi dauðans kom i staðinn. “VirSist guð Israels aS taka á móti sál síns réttláta þjóns,” sagði Mr. Sutherland alvarlega og tárin streymdu honum af augum þegar hann kom til aS hjálpa mér aS leggja líkiS til. Því næst fórum við öll út úr herberginu, sem var orðiS helgað nálægS hins ósýnilega. nætursakir þar um nóttina áður; bá'öir fullyrtu, aö í því héraði væri ekki einu sinni folald aS finna, þó aS gull væri í boöi. HúsráSandi vildi ekki heyra nefnt, að eg legði á fjallið fylgdarlaust, vegna þess aö E1 Cuchillo, hinn alræmdi ræningja höfðingi, væri á sveimi þá dagana, og aS sá, sem kæmist á vald hans, ætti vísan bana meS hinum verstu kvölum. Klerkurinn gaf sig þá í um seinna fór eigandinn að leggja á þá aktýgi, meö nauðung þó, því aS hann var lafhræddur viS þennan háska-mann, Cuchillo. Eg hét honum ríkulegum launum í þessu lífi og presturinn hótaði honum kvöl- um annars heims, og meS því móti gótum viS nuddaS honum upp á ökustokkinn. Eftir þaS var hann óður og uppvægur aS komast á staS, til þess aS lenda ekki taliö og gat þess, aS franski húsarinn mundi varla } m rkri ; skör5um n0kkrum, sem hann til tók, svo lata þaS standa fyrir ser. Og ef svo hefSi veriS, aS HFTIRMÁLI. Tuttugu árum eftir andlát séra Hollands lagöi ungur, hvasseygur prestur, dökkur yfirlitum, af staö frá Montreal til Athabasca. eg hefSi veriö á báöum áttum áöur, þá tóku þessi ummæli hans fyrir öll tvímæli, svo aS eg var full- ráðinn aS leggja upp þann dag, ef unt væri meS nokkru móti. / En hvernig átti eg aS fá reiöskjótann ? Eg stóS í dyrunum og velti þessu fyrir mér á allar lundir, og heyrði þá alt í einu hófadyn, og von bráðar sá eg hvar rnaSur kom, mikill vexti, alskeggjaður, í blárri kápu snúrulagðrí á hermanna vísu. Hann reiö stór- um hesti hrafnsvörtum, meö hvíta hosu á hægra framfæti. “Sæll, kunningi!” sagöi eg, þegar hann kom í námunda. “Sæll!” svaraSi hann. “Eg er Gerard, ofursti úr húsaraliðinu,” sagöi eg. “Eg hefi legiS hér í sárum í mánaðartima, en nú er eg kominn til og reiðubúinn aS fara til sveitar minnar í Pastores.” “Eg er Monsjör Vidal úr vista-liöinu,” mælti hann, “og er einmitt á leiöinni til Pastores. Mér þætti vænt um aö verSa þér samferða, ofursti, því aS eg heyri aS það sé ekki hentugt, aS vera einn á aö þaS var með naumindum, aS eg fékk tóm til aö heita dóttur húsbóndans órjúfandi trygðum. Eg er nú búinn aS gleyma hva'ð hún hét, en viS grétum bæöi, þegar viS skildum, og það man eg aö hún var ljómandi falleg. Eg hefi barizt viö karlfólkiS og kyst kvenfólkið i 14 þjóSlöndum, og því má ykkur vera slciljanlegt, góSir bræSur, aö þaS er ekkert staö- leysu hjal, þegar eg lýk lofsoröi á annaöhvort. Klerkurinn varS alvarlegur á svipinn, þegar viö kvöddumst með kossi, en það rættist fljótt af honurn og reyndist hann allra-skemtilegasti samferöamaSur. Hann tók til aS segja mér sögur af söfnuSi sínum inn á meöal fjalbnna, og gekk því lengi; eg sagði hon- um aftur í móti sögur af herbúöa-lífinu, en eg varö svei mér, að gæta aS mér, því aS ef eg tók kröftulega til orða, fór hann aS ókyrrast í sætinu og gretta sig, eins og honum heföi orðiS ilt viS þaö sem eg sagði. Og vitanlega, þá er þaS ekíki vel siöuðum manni sam- boSiö, aS tala ööru vísi en sæmilega í guös þjóna viö- urvisL þó aS þaö geti hent, aö maöur hneyksli þá, hvaS feginn sem hann vildi forðast þaö. f THOS. H. JOHNSON og g % HJÁLMAR A. BERGMAN, | jjj fslenzkir lógfræBingar, í ® Sxribstofa:— Room 811 McArtfeur * Building, Portage Avenue {• ® áritun. P. o. Box 1056. jjj Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg I Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Teuphodi garry ítao Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hrimili: 620 McDirmot Avb, Tblepoonf garry í>ai Winnipeg, Man. í Dr. O. BJORNSON * ■■ 1 & •> * i ®®®® * Office: Cor, Sherbrooke & William rELEFHGNEiGARRY 32«« Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimíli: 806 VlCTOR STREET TEIÆPHONIÍ: GARRY TOS Winnipeg, Man. Æin»111 ........................................ • ib'i’i-trlWffKtffinnrt BrWV WrWi fWffiri HTOi Sjmiry Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J ■S'argent Ave. Telephone Vherbr. 940. I 10-12 f. m. Qffice tfmar ] 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. - Heimili 487 Toronto Street — WINNIPEG P telkphoke Sherbr. 437, «/. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ane., Cor. Hargrave 8t Smte 313. Tals. main 5302. Dr. Raymond Brown, * cö6 Somerset Bldg. Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. io—t og 3—6, SérfræCingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses* Phone 3426 857 NotreDaine WINNIPB* A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. seJnr lfkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aBur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tals G rm-jt 2162 8. A. 8IGURDSON J. J. MYER8 Tals. Sherbr, 2786 Tals. Ft.R. 958 SICUBDSOH & MYERS BYCCIRCARERN og IASTEICNASALAB Skrifstofa: Talsími M 446 510 Mclntyre Block. Winnipeg Fæði og húsn; Undirrituð selur fœð næði mót sanngjörnu Elm Árnason, 639 Maryland St., Wi Hvergi fáið þér svo vandaðar LJÓSMY NDIR fyrir svo lágt verC, af hverri tegund sem er, eins og hjá B. THORSTEINSSON, West Selkirk, Man. Skáhalt móti strœtisvagnastöBinni. A. S. BÁRDAL' selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö ka j LEGSTEINA geta þvl fengiö \ meö mjög rýmilegu veröi og ætl aö senda pantanir fyt,o. til A. S. BARDAl 843 Sherbrooke St. Bardal Block

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.