Lögberg - 01.04.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.04.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN ii. APRÍL 1912. 7 Lélegar skilvindur eru lausar einsog lélegar álíka (jagns- mjólkurkýr Þetta holla ráö gaf eitt stórt rjómakaupa félag og reynslu mikiö, í bréfi til viðskifta manna sinna í sveitum, er rjóma skilvindur brúka: ,,Þaö er vort álit, aö De Laval sé sú bezta skilvinda seni til er, Vér þykjumst vita. að allir sem skilvindu vilja kaupa, baki sjálfum sértjón nieö því að kaupa aöra en þá beztu skilvindu sem til kaups fæst. Enginn getur orðiö góður mjólkurbóndi, ef hann á ekkert nema lélegar kýr og enginn getur ábatast á mjólkurbúi, sem hefir lélegar skil- vindur Betur er ekki hægt aö segja sannleikann um skilvindur, en þetta. Því aö þetta er blátt áfram satt og rétt í alla staði. THE De Laval Separator Company 14 Princess St.: winnipeg 173 William Ave., MONTREAL Ekki man sá er heyrði aöra en þessa: Æf og há er Ægis frú, ótt er láin farin, “Laura” áfram öslar nú vfir bláan marinn. Alþýðuvísur. Vísur Bjöms umboösmanns Skúlasonar um Jón Hemir.gsson, er hér fara á eftir, hefir kent oss herra Sigmundur Long, og þrjár aörar. Vísurnar um J. H. eru á þessa leiö: Hemingsson er hættur aö blása, hræla vef og gera viö lása, bræða þil, x ritgerðir rýna, og reykja löngu pípuna sína. Kroppinn meðan maðkamir naga og maula hann upp í fáeina daga, líkams fríast sálin úr símum, , sífelt ceykir petum optimum. Björn var að lesa norska skáld- sögu, og þar var sagt frá því, að Bergþór bóndi, er átti heima nærri Hlöðunx i Þrándheimi, keypti brennivíns tunnu í brúðkaup sitt, og veitti gestum sínum úr hinni sömu tunnu, mannsaldri siðar, þegar sonur hans giftist. Þá kvað Björn: Bergþór geynidi l>etur vín. þó byggi nærri Hlöðum, heldur en sumir bera á brýn Birni á Eyjólfsstöðum. Þessi er og eignuð Birni, en ekki veit Mr. Long að greina til- drögin : , 1 Ljáðu skafla skeifu nxér, skaltu fá að jaunum: tölu hrafna til sem er og tunglið fult af baunum. Bjöm hafði fengið klifbera, lík- lega frá Sölva á Víkingsstöðum Jónssyni, nafnkendum hagleiks- manni, og líkaði ekki. Þá kvað hann: / í Hönd af reiði riða tekur, röddin skjálfa, svo er eg mi'kið búinn að bölva beraldanum ffá honum Sölva. á vegamótum lífsins. Hún svarar: Veit eg beinn minn vegur er, verður neinn á skaðinn kemur einn þá annar fer ungur sveinn í staðinn. Þessa vísu kvað Hans Natans- son eitt sinn, er hann mætti kunn- ingja sinum, sem hann hafði ekki séð lengi: Æska, fjör og myndin manns má ei standa í skorðum, nú er eg orðinn annar Hans en þú þektir forðurn. Gísli Konráðsson sagnaritari og Sigurður Breiðfjörð skáld vom góðir kupningjar og ortu ljóða- bréf lxvor tii annars, og eru ljóða- bréf þau geymd hjá mér í gömium skruddum, en hvergi hefi eg séð þau á prenti. Utan á bréfin skrif- aði hvor til annars þessar vísur: Gísla Konráðs kundi skili kappar virðir blaði því, skáld, eg vona aö Skörðugili, Skagafirði byggi í. En Gísli kvað: Sigurði skálda Breiðfjörð blaðið beri firðar, að Revkjavik við Faxafjöröinn, flytjist suður leturgjörðin. Jón Asgeirsson á Þingeymm í Húnavatnssýslu var hagorður i betra lagi; einu sinni seldi liann ^unningja sínum reiðhest, er hann kallaði Léttir. en katipanda ]>ótti hesturinn rösull; því svaraði Jón með þessari vísu: Það er mas af |xér, viniir, þetta að Tættir dettur, ekki rasar reiðskjótur ef rétt er á sprettinn settur. að Herra Stefán Baldvinsson Wellingson Ave., segir svo: Kristín Jónsdóttir hét einsetu- kona á Hrauntanga á Axarfjarð- heiði: Maður nokkur ónafngreind- ur í Núpasveit var hagmæltur vel og orti eitt sinn sveitarbrag; byrj- aði hann á Hrauntanga og kvað: A’ð Hrauntanga eg læt spranga í huga, Kristín læðist æ þar ein, ekki hræðist drauga veir^ Hún svaraði: 'Þó eg læðkt æ hér ein í eymdahreysi minu þér ei geri eg minsta mein í maktarveldi þinu. Frá Arnes P. O., ritar herra Gu'ðm. Elíasson 29. f. m.:—Tvær prentvillur hafa orðið í vísum þeim, er eg sendi Lögbergi síðast; þær eru þessar: “af svölnis boli sársnauður” á að vera: af svofnis bóli sársnauður; og á öðrum stað: “þinn eg engan þekki brest, þægri skepna”, á að vera: þægri skeifna flestum vömm. Enn fremur ritar hr. Elíasson: Þessa vísu orti Vatnsenda-Rósa til Natans Ketilssonar, og mun hún vera í sambandi við vísu ]>á, sem birtist í Lögbergi 21. Marz; Hefði eg þjónað himninum, o. s. frv.: Ektaskapar æru og trú, alt veðsetti’ eg fyrir þig, af einni tröppu á aðra þú til ófarsældar leiddir mig. Næstu tvær vísur hefi eg lært og lengi kunnað; eins og þær bera rneð sér. er önnur ort af pilti, hin siðari af stúlku; tækifærið, sem þær eru til orðnar við, tilgreina þær líka, höfundana tilgreini eg ekki, en vísurnar þyki mér falleg- ar og vel þess virði að alþýða nemi þær: Okkar þrjóta yndis kjör í hafróti lífsins ■ skilja hljótum, veiga vör! Þessi vísa var gerð um Jón í Rauðseyjum Jónsson, nafnkeudan formann á Breiðafirði, og skip lians. er hét Skrauti: \rinda kann upp voðir sá vogs um fannir blautar roða hranna runnur á Rauðseyjanna Skrauta. Herra Jónas J. Daníélsson hefir kveðið þessa liðugu bögu i “Heims lystar” visur: Spenna fríða hringa hrund hesti ríða strindi renna á skíðum, sigla um sund segja lýðir yndi. B. Thorbergsson, Churchbridge, Sask., ritar: t Alþýðuvísum í síðasta blaði Lögbergs er ein vísa eftir Skúla heitinn Bergþórsson frá Meyjar- landi i Skagafirði. Fyrsta hending vísunnar er ekki rétt. A að vera þannig: “Báran hnitar blævakin” o. s. frv. Skúli heitinn var eitt sinn sem oftar á Drangeyjarfjöru um vertið. Gerði þá norðanveður með snjófalli og brimi svo miklu, að erfitt var að bjarga undan sjó öllúm þeim bátum, er þar voru saman komnir. Þá kvað Skúli þessa vísu: Má hver sjá Glyggs þrá er þjá þá hér stjáa ráver frá. Btá, sver, hjá oss hná fer lá, hásker sjávar snjá ber á. Og næst á eftir, er hann, var á heimleið frá Drangey, og sigldi fram hjá svo nefndum Skarfa- steini, kvað hann þessa vísu: Liðugt berr oss aldan enn, ei varð snerra’ að meini. Fríðum knerri fleytum senn fram hjá herra Steini. Margar fleiri vel kveðnar tæki- færisvísur eru til eftir Skúla heit- inn, þó eigi séu hér taldar. ^essi vísa er kunn um alt land: Veröld flá hún sýnir sig sú mér spáir hörðu, flestöll stráin stinga mig stór og smá á jörðu . Ekki er að vita, hvort þessi vísa kann að til heyra “Heimslystar” vísum, þó hún telji okkur verald- ar gæði: Þrír eru hlutir, það ég veit, sem þýða gleður rekka: Kakan heit og konan feit og kaldar áir að drekka. Þessi visa lýsir búskaparlagi ligóna í sveit. og er til vor komin úr Skaftafells þingi: Kýrin baular, karlinn raular, kerling sefur; hvorugt þeirra í hyggju hefur að hugsa’ um það sem drottinn gefur. Það var eitt sinn á hinu gamla milliferða skipi “Lauru”, að margir íslendingar stóðu i smá- hópum uppi á þilfari, og gerðist ó- kyrr sjór, er skipið tók þug fyrir Jótlands skaga og kom i Englanðs haf. Þar var maður við öl, er hvarflaði rnill i manna og hafði mál í munni. Þorsteinn Erlings- son var þar, og hafði þá lengi verið utan lands og var í góðu skapi er liann var kominn á heim- leið. Hann svaraði með Vísu í hvert sinn, er þessi maður varp- aði á hann orði, og fór svo oft. Svo segir oss Mr. Sigm. Long, að þeir hafi kveðið þessa vísu, Sigurður Ólafsson beykir á Eski- firði og Jens í SkuggahKð í Norð- firði. Er vísuna líklega að skoða sem bragraun og á Sigurður upp- liafið: Hangir uppi í hellinum hlykkjótt birkirengla, fanst að liðnum fellinum Fjöllum undir Hengla. Staka. Sölva glósur siðlausar sjálfs oft hrósi tjalda; málar rósir mislitar máls í fjósi Balda. G. J. 'Goodtnundson. c cö o. E o O >> c a o, o U "O <D rt E a aJ E < hD O C o ‘E D & E __3 u E QJ > X) SO 8 > 03 E 3 ÖO « r L. cö ÍO <n cn ^ 'Oí 'rtT c c 1 =o _C C3 42 O •s'ti bio*£ .5 § 3 35 u 2 3 u o > Æ LEWIS b. foote, o aJ C a 4-» (/) D c c 3 u 'CÖ * rC 4-» ■*-* '<D u E 3 £ XTJ C. 3 C O t: jp 3 4-» Cf) o o co •cö & 'ö u •e a u* 3 3 *0 o s a u UH a -u XI U '3 E * c 3.E O Sf&lH á ^ I 00 §© > K * 'CÖ C JO <D s o •c aJ 'O C >> E <D 50 Uá t/J 50 <D 50 E o oC o C c •iH £ DS UJ SASKATCHEWAN NŒGTANNA LAND Þar geta jafnvel liinir fátækustu fengið sér atvinnu og heimili. Skrifið viðvíkjandi ókeypis heimilisréttar löndum til Department of Agriculture, Regina, Sask. ORÐ 1 TÍMA TIL INNFLYTJENDA. Notið ekki frosið útsæöi nema þér hafið sönnun fyrir, meö fullnægjandi rannsókn og tilraunum, aö þaö hafi ekki skemst og gefi góða uppskeru, ef veðrátta ekki bagar. Útsæði verður rannsakað ókeypis á rannsóknar stofu stjórnarinnar, Department of Agriculture, Regina. Sendið ekki minna til rannsóknar en tvö hundruð korn. Mikið af góðum útsæðis höfrum fást í hinum stóru hafra bygöum umhverfis Saltcoats og Yorkton. í rauninni finnast fáar gamlar bygðir svo, að þar fáist ekki nóg útsæði. En hjálp verður að veita í mörgum hinna nýju bygða. Innflytjendur, sem hafa ekki fengið eignarrétt til heimilislanda, og geta ekki keypt sér útsæði, ættu að snúa sér til J Bruce Walker, Commissioner of Immigration Winnipeg. Þeir innflytjendur sern eignarrétt hafa fengið til landa, snúi sér til sveita- stjórna í sínum bygðum, er fengið hafa fult vald og færi til að hjálpa þeim. Þeir bændur sem hafa í hyggju að senda korn sitt sjálfir meö járnbrautum, hafi það hugfast, að Mr. D. D. Campbell er eítirlitsmaður stjórnarinnar með kornflutning- um; utanáskrift til hans er Grain Exchange Building, Winnipeg. Ef þér viljið láta slíkan eftirlitsmann hugsa um yðar hagsmuni viðvíkjandi ,,grading“ o.s.frv., þá sendiö honum númerið á vagni yðar, upphafsstafina á vagninum, dagsetning, þá korniö var sent, nafn á járnbrautarstöð og félagi. Þessi starfsmaður mun veita aðstoð sína meö fúsu geði hverjum bónda, til þess að greiða úr öllum ágreiningi eða tregðu, ef nokkur verður á því að fá fulla borgun fyrir korn sitt, og það án nokkurs endurgjalds. Notið veturinn í vetur til undirbúnings undir voryrkjur. Bæði útsæði og ann- toð ættu að vera alveg til þegar á þarf að halda, svo að enginn gróðrar dagur fari til ónýtis. Mikið af skemdunum af frosti og ryði árið sem leið, komu til’af því að seint var byrjað að sá. Flýtið voryrkjum eins mikið og mögulegt er, þö svo að vel séu gerð- ar. Það er ólán, að draga sáningu fram á sumar, og vænta sér góðrar uppskeru eigi að síður.. Þér verðið að nota hverja stund af hinum stutta gróðrartíma, ef vel á að fara. Árið sem leið héldu innflytjendur í hinum nýrri bygðum svo lengi áfram plæg- ingum, að sáning fór altof seint fram, með þeirri afleiðing, að uppskeran eyðilagðist af frosti. í hinum eldri bygðum ærið mörgum stafaði uppskerubrestur frá því að seint var sáð. Uppskeran var góð í hverri bygð. þarsem útsæðið var ^áð snemma. GÆTIÐ YÐAR í ár og flýtið verkum í vor. Kaupið ekki dýr og mikil verkfæri, stærri en land- inu hæfir, sem þau eiga að brúkast á. Heila ,,Section • og ekki minna, verður að hafa undir, til þess að bera kostnað við kraftknúnar vélar. Nú eru miklu fleiri vélar til í fylkinu, knúnar gufu og gasi, heldur en menn, sem er trúandi fynr að stjórna þeim. Það er því áríðandi að eins margir og mögulegt er, helzt ungir menn. noti sér þá kenszlu í að stjórna jarðyrkjuvélum, sem nú fer fram á búnaðarskólanum í Saskatoon, Sask. Skrifið um það sem þér viljið vita, eða þurfið að kvarta um (á yðar eigin tungu- máli) viðvíkjandi jarðræktar málefnum til Department REGINA, of Agriculture SASK ceí UOBINSON Stórkostlegar birgðir marg- ríslegs kvenfatnaðar til vorsins. Enginn getur farið fram úr sýningu vorri á fögrum utanyfir vorklæðnaði kvenna Treyjur með nýjasta og fegursta vorsniði. Cream og navy serges, whip cords og reversible cloths, víðar í bakið og semi snið, breiðir kragar eða útbrotalaus. Verð frá $7,50 til $65,00 Sérstðk páskasýning. á karlmannafatnaði. Páskaskyrtur $1.00 til $3.00 Flibbar 2 fyrir 25C. Beztu nærföt 50C. til $5 Sokkar 50C til $4.00 ROBINSON t w A.lia.n Lir|e KONUNGLEG PÓSTSKIP SkerqtifercLir fil gramla lartdsins Frá Montreal, St. John og Halifax beint til Liverpool, LOndon Glasgow og viðkomustaða á NOrðurlöndum, Finnlandi og Meg- inlandinu. Farbrét til sölu 10. Nóv. til 31. Des, JoLA-FERÐIR: Victoria (Turbine)............ Corsicai) (Twin icrew) ...... Frá Halifax Nóv. 25. .......frá Montreal 10. Nóv. ................. 17. Nóv. FrA St. Johns Virginiai) (Turbine) ......................... Nóv. 24 Cran)pian (Twin screw)........................ Des. 2. Victoriar) (Turbiae)......................... Des. 8. Corsioan (Twin screw) ....................... Des. 14. Verö: Fyrsta farrúm $80.00 og þar yfir, á öðrufarrúmi $50.00 og á þriðja farrúmi $31.25 og þar yfir. Þa8 er mikil eftirspurn eftir skrps-herbergjum, og bezt aJO panta sem fyst hjá næsta járntrautarstjóra eða W. R. ALLAN . Ceneral North-Westem ^gent, WIHNIPEC, MAft. Des. 9. ®g þar yfir r Þú mátt leita lengi áður en þú finnur betra meðal við hósta og kvefi heldren Chamberlain’s Cough Remedy. Það svíar undan því og — það læknar til fulls. Reyndu það þegar þú hefir hósta eða kvef. Þú skalt vera viss um að þaS læknar fljótt og vel. Fæst alstaðar. I Mikið er um að vera hen“*"r ,iTv“f,a' á síö f og landi, og hafði margt að segja 1 Coquitlam. af Mr. Kerr, sem nú er alþektur Lewis B. Foote er alþektur ljós- um Canada, og er langstærsti myndari hér i borg og vinnur alt fítsteignasali í B. C. Tvö þúsund af verk fyrir C. N. R. Hann fór menn voru að vinnu í borgarstæf- til Britisih Colutnbia í vetur seinni lnu> Wr. Foote var þar partinn og rannsakaði ítarlega alt staddur og fiirnn hundruS voru til um þann stað, þar sem C. N. R. að byrja á “roundhouse” og ö«r- kemur til strandar við KyrrahafiS. um undirbúningi undir járnbraut- Honutn leizt ágætlega á staðinn og arstöðina. Þetta hafði “Telegram ’ keypti þar allmikla spildu. Hann eftir Mr. Foote þann i. Apríl í lét rnikiö yfir hvaö staðurinn væri vor. Gott kaup borgað mönnum meðan þeir læra rakara iðn. Allur lærdómurinn kostar nú aðeins $10.00 Lærist á fá- um vikum. Mjög mikil eftir- spurn eítir rökurum. Komið og fáið ókeypis skýrslu er segir frá skólum vorum, sem eru 32 að tölu.— Moler Barber CoHege 220 Pacific Ave. - Winnipeg YÉR KAUFUM FRlMERKI sérstaklega frá Islandi og dönsk- um nýlendum. Gáið að göml- um bréfum og komið með frí- merkin hingað. Vér borgum út í hönd. O. Kendall (O. K, Press) 344 William Ave. (Opið á kreldin. dams(0AL í-ompamy A ' 1 ir 1 company limited FITOBA- Head OffkePhones Ciarry 740 Á741 SEYMOUR HOUSF AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninja til ís- lands, tíandarlkjaona eðla til iíiiIwm staða innan Canada þá netið Dosiiwai press Coœpsny s Money Ordere, útlutlhT avssanir eBa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ASal skrifsofa 212>214 Bannatyne Ay». Bulman Blo«k SkrtfMofer WQSssgsr um bos^Ba, og c*him bovgnsi <% þ<mpam víðsyegar utr nadiB meOtem Can. Pac. Jirnbeaete MARKET SQUARE WINNIPkB Eitt af beztu veitingahúsum bsoj- arins. MáltíOir seldar á 35 oeoSs hver.—$1.50 á dag fyrir fæði qg ,gott herbergi. Billiard-stofn qg sérlega rönduð vfnföng og vindÞ ar.—Ókeypis keyrsla til og frá i járnbrautarstöövar. John CBaird, eigandt J|/[ARKET JJOTEL Við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. fslenzkur starfsmaður: P. Anderton Allir játa aÖ hreinn bjór sé Keilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Maanfacturer,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.