Lögberg - 05.11.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.11.1914, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. NÓVEMBER 1914. LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR Stúlkurnar litu viS. Þær höfSu ekki búist viö afi sjá þaS sem þær sáu og þótti skömm og gaman aS. Hálendingurinn haf'ði morgunskó á fótunum. Skóm- ir voru grænir, en útsaumaðir með rauðum rósum. Þetta stakk mjög í stúf við blárauðu, þykku þríbands- allarsokkana, sem frændkona hans bafði prjónað handa honum, áður en hann fór norður í Canada, hina köldu. “Þið hlægið að fótabúnaöinum, og furðar mig ekkert á því,’’ sagði Bob. “Eg mundi líka hafa gert það í gær. En hann getur svei mér haft blárauða sokka á höfðinu fyrir mér, ef honum sýnist. Hann er sjálfur hvítur og hann hefir göfugt hjarta.” Kidd litli varð skjálfraddaður og ljóma bar af augum hans. Honum var mikið niðri fyrir og, þó að hann vissi það ekki sjálfur, þá hafði hann aldrei áður komist eins nærri dýpstu hjartastrengjum Belles og þegar hann sagði þetta. Hún lét í ljósi samhygð sína með skoðunum Kiddies með því að “leika við” Finlayson, eins og Kiddie kallaöi það. Þegar á leið gerðist hún svo nærgöngul Finleyson og lét sér svo ant um að geðjast 'honum og þóknast, að hann, virðingar sinnar vegna, neyddist til að segja henni svo lítið bar á, að til væri kona, sem héti Jennie McLean og hún mundi “koma til sín strax þegar hann fengi stöðu”. Hann varð hissa, en mjög glaður við að sjá að Bélle var jafn stimamjúk við hann eftir sem áður. Kiddie var svo alvarlegur og þungbúinn, að Belle lét Margréti sitja hið næsta við Finleyson á meðan kveldverðar var neytt, og hún lét heldur ekki sitt eftir liggja að “leika við hann”. En með engu móti gat hún fengið eitt einasta orð upp úr honum um vantrúar uppþotið í skólanum. Hann bar af sér hverja einustu spumingu með vanþekkingarskildi. Hún hafði aldrei áður orð- ið fyrir jafn þrálátri mótspyrmi. Loks datt henni það ráö í hug að segja honum að Dick væri gamall skólabróðir sinn og kunningji. Þá fékk Finleyson málið. Hann helti úr reiði- og gremjubikar hjarta síns yfir meðferðinni. sem verkfæri, áhöld til þess að aka saman fé og auka við- skifti. Hér búa hagsýmu mennirnir, sem svo em kall- aðir. Hugsjónir þeirra hafa fölnað undir næturhélu tækifæranna. En niður við ströndina er sorpið og ruslið; þar mætast sorprennur pólitíkurinnar, samkvæmislífsins og óhreinna viðskifta. Þar lifa skrílblöðin í alls- nægtum og fitna og dafna. I þessum óhreinu poll- um svamla stórir hópar af lokræsa-rottum, þessar rottur sem týna saman rusl og úrgang úr öllum fjór- um áttum heims og bera saman í stórhrúgur. Úr þessum forða velur svo ritstjórinn matvælin, . sem hann tilreiðir lesendum sínum, bæði æðri og lægri. Úr þessum sorphaugum mokar hann Iímkendri leðju og slettir á lesendurna. Dayly Telegraph var skrílblað verstu tegundar frá upphafi vega sinna. Það kallaði alla hluti hinum Ijótustu nöfnum, sem til voru í málinu. Skófla var skófla og leir var leir og ekkert var óhult fyrir lok- ræsa rottum þess. Æðsti og dýrasti starfsmaður þess var lögmaður, sem var sérfræðingur í sakamála flutn- ingi og var alkunnur dugnaðar maður í iðn sinni. AUir hötuðu og fyrirlitu blaðið, en allir lásu það. Þegar það, eftir nokkurn tíma, var búið að ná mikilli útbreiðslu, og þar af leiðandi orðið fjárhagslega vel stætt, þá fór það að leita upp á við, upp eftir f jalla- hlíðunum. Þar er betri og meiri uppskeru von, og hættu minna og hægra aðstöðu. Það byrjaði á að finna hlutum fegurri heiti. Skófla var kölluð jarðræktar áhald og leir var kallaður frjóauka niður- burður. Þar sem það hafði áður sópaö burtu sið létt og fögur um þessa veröld tilbeiðslu, afbrýðis- semi og öfundar, eins og fiðrildi á fögrum vonnorgui. Sökum hæfileika Dicks og metnunar, bar meiri ljóma af ástmælum hans en nokkurra hinna; hann skipaði því æðsta sætið í sál hennar. En hún fór svo vel með þá tilfinningu, að biðlum hennar fækkaði ekki og þeir báðu hana jafn innilega. Hann var æskuvinur hennar, góður vinur, og ekkert meira. Af því að þau höfðu kynst í æsku og aldrei skilið til lengdar, þá virtist þeim óþarft að fylgja þessum þreytandi reglum, sem samkvæmislífið krefst. En þeir sem eldri eru vita, að í sálum allra ungra manna og kvenna liggur falinn neisti, sem aldrei má gleyma ef vel á að fara. Iola og Dick voru andlega skyld og þau voru daglega saman. Hann las með henni beztu sjónleiká höfunda, því að nú var hún meðal annars að kynna sér ljóðleiki Wagners. Þau áttu hægt með að konta oft í leikhúsin, því að Dick naut þar sér- stakra hlunninda, og þau notuðu sér það kostgæfi- Iega. Á öllum samkomum lenti þeim saman. Dick fann það glögt að Iola hafði feikna áhrif á hann. Líkamsfegurð hennar heillaði hann og töfraði eins og víndrykkur. Þegar hann var ekki í návistum við hana, þá dáðist hann að sjálfum sér, honum fanst hann vera svo mikill maður og fyrirleit veikleika sinn; en þegar hann heyrði rödd hennar, eða þegar hún snerti hann með hendinni, náði hún algerlega valdi á honum. Undrafegurð líkama hennar, heillaði hann svo og töfraði, að hann fékk varla staðist. Margrét gat með engu móti komið vitinu fyri'r Dick. Hún vissi að ást Dicks til sín hafði ekki breyst, var gæði lesenda sinna, þá tók það nú að leggja alla stund jafnvel enn heitari en áður, svo að hún átti stundum á að endurbæta siðgæði þeirra. öllu sem aflaga fór og miður var sæmilegt, var miskunnarlaust hampað framan í lesundunia, ef hlutaðeigendur gátu ekki hul- ið brot sín með skiru gulli. Fólk hélt áfram að hata erfitt með að þola nærveru hans. Þessi ást hans lokaði vörum hennar. Hún varð bara að bíða, en hélt þó i hann eftir mætti. Hún jós af hinum hreinu lindum hjarta sins og veitti honum þann styrk og þá það og fyrirlíta, en menn tóku smám saman að óttast rósemi, sem aö eins fórnfús sál getur í té látið. þag j Eitthvað varð að ske, sem gæti vakið hinn betra Ritstjóri Daily Telegraphs hafði einmitt náð í mann hans af mókinu; og það varð. Dick til þess að hjálpa blaðinu á þessari erfiðu fjall- Það .var því nær liðið heilt ár síðan Bamey hafði göngu. Dick var sérlega vel fallinn til að inna það skilið við Iolu á svo sorglegan hátt. Alla þessa mán- verk af hendi. sem honum var ætlað. Hann var guð- u®i hafði hann beðð eftir þvj, þráð og vonað að hún fræðisnemi, þess vegna gat enginn efast um siðgæði kallaði á hann, svo að hann gæti aftur horfið til óvinur hans hafði orðið fyrir og Iét um leið í ljós>,þá þekkingu dýra verði; hann glataði hinum næmu hve ant honum væri um framtíðar velferð hans, bæði þessa heims og annars. Margrét var að minsta kosti að nokkru leyti á sama máli. Hann sagði henni frá vantrúnni sem geysaði í Edinburgh, sem hann hafði flúið frá, og vantrúnni sem lærsýnilega hafði náð tangarhaldi á Dick. Þegar hún heyrði hann lýsa allri þessari hræðilegu villutrii, hrygðist ‘hún sárlega, því að henni virtust þessar skoðanir, sem Dick vora eign aðar, kollvarpa öllu, sem hún frá blautu barnsbeini hafði talið sannast og réttast. Hún hlustaði svo ró- lega á og virtist skilja svo vel það sem Finleyson sagði, að honum fanst hann hafa létt byrði af sálu sinni, og jafnframt dáðist hann að hve ungu stúlk- umar í Canada voru yndislegar og andlega þroskaðar- Hann ræddi svo margt og mikið um þetta í næsta bréfi sínu, að Jessie McLean bað þess heitt og inni- lega, að Finlayson annaðhvort fengi bráðlega köllvm, eða að prófessorinn hætti að hafa samsæti. Það hefir venjulega ill áhrif á hvern mann. að vera brennimerktur villutrúar merki. Ef liann er unguír og Jtægilega fljótfær og grannhygginn til þess, hans. Háskóla mentunin hafði vakið hjá honum smekk fyrir bókmentum og hann hafði lært að koma vel fyrir sig orði, því að hann hafði stöðugt skrifað í skólablöðin. Hann var einmitt maðurinn sem blaðið þurfti með, en hann variS þó að ganga í skóla hjá lokræsa rottunum.. Mánuðum saman varð hann að vinna í sorpinu og saurnum og anda að sér óloftinu. Að vísu jókst honum þekking, en hann varð að borga tilfinningum og siðferðisþreki, sem áður hafði varp- að ljóma á Kfsbraut hans. Því að hroðinn toldi við hann hvemig sem hann reyndi að halda sér hreinum og hanh varð að verjast óþefnum, svo að hann ylli honum ekki óþæginda. Hann misti hæfileikann til að greina hreint frá óhreinu, en í þess stað óx honum hæfileiki til að greina óhreint frá öðru óhreinu, sora frá sora. Þess vegna varð hlutverk hans það, að velja það úr Seín minst stakk í augun. Að hinu leyt- inu hamlaði villutrúar brennimarkið honum frá að koma þar sem an^lega andrúmsloftið var hreint og hafa samneyti við ;þá menn, sem anda heilnæmum blæ á þá sem umgangast þá. “Boyle kemur ekki oft þessa dagana, Margrét,” sagði Mackdougall stundum við vinkonu sína. Hún gætti þess vandlega að láta ekki heyrast á röddinni, hve mikið henni var niðri fyrir. “Hann hefir sjálf- sagt ákaflega annríkt í þessari nýju stöðu sinni.” “Já, hann á mjög annríkt,” sagði Margrét og reyndi að breyta rödd sinni, en tókst það ekki eins vel. Margrét var svo heppin eða óheppin, að hún. aö hafa gaman af því að um hann sé talað, þá eykur eins °S bezta móðir, tók á sig þjáningar þeirra sem það að eins hégómaskap hans og honum veitist erfið- veikir voni a svellinu eða fóru viltir vegar. ara að komast aftur á rétta leið. En ef efasemi ligg- “Komdu með hann næsta sunnudagskveld,” sagði ur eins og skuggi og sorgarhjúpur á sál hans, þá húsmóðirin þá, án þess að mögulegt væri að heyra grefur markið sig eins og eiturnaðra inn í sál hans ^* á rödd hennar> f hún hefCi komist cftir Þvi- og hann fjarlægist vini sína meir og meir; öll blíða 'lve ^ Margrét lét sér um vin hennar. og gleði verður að reiði og gremju, ne.ua ef svo vill En fram liSu stundir- Sat hún a,t af sÍaldn- vel til, að hann hitti á einlægan vin, sem elski hanr!ar °S sjaldnar klófest Dick á sunnudags kveldum og innilega og beini huga hans á bjartari brautir. En að talaS viS hann 1 einhverjum afkyma í borðstofu öllu vel athuguöu, þá vefður þó hver maður að ryðja Prófessorsins.^ Hann var svo oft bundinn störfum sjálfur trúarbraut sína um framskcga lífsins og sinum' En var Þó oftar- aS hann Þurfti aö finna hreinsa rjóðrið þar sem hann hyggur að dvelja. Og|IoIu- Því aS böndin mil,i Þeirra höfíSu Mar’ hann má þakka guði fyrir ef gatan hefir legið þang- ”retu var alt anna® en vel við þann kunningsskap. að sem hann hefir nóg rúm um sig til að vinna dags-ÍEn hán taldi sér trú um a?S ^ væri heimska- Hvað verk sitt, og ljós og yl til að lifa við. hún hataf5i s,:Ufa S,S ^nnan grun! Hva* hún reyndi að loka hann úti úr huga sínum! En hann ásótti hana og reyndi að festa þar rætur. Tísku-heimurinn er að mestu leyti eyði Dick gekk að mestu leyti i svarta myrkri, því að , hann átti engan vin sem gæti skilið hann til hlýtar. En hann var þó ekki algerlega einmana og yfirgefinn, því að þegar dimmast var í lofti, þá stóð Margrét Robertson við hlið hans. Glaðlyndi hennar og greind og réttlætisást studdi hann og styrkti svo að hann. gat beðið þangað til birta tók af betri og blíðari degi. XIV. KAPITULI. Hver sem konu lítur. eyja, þakin gullnum sandi. Stundum leika um hana þýðir, ylmandi vindar og silfraðar öldur brotna við brjóst hennar. Þá leika íbúamir sér og gleðjast við öldu- gjálfrið og gljáandi sandinn. Úr honum reisa þeir risháa kastala og beita til þess allri orku sinni. En stundum koma stormhviður og fellibyljir úr heiðskím lofti l>egar minst varir og sópa öllu í burtu sem fyrir er, bæði köstulum og kastalasmíðinu og skilja eftir I blaðaheiminum eru bæði háfjöll og heiðar ogjaU^n tornleik. ótal ólíkir íbúar. Þar gnæfa fjallatindar upp úr móðuj Aumur og leiðinlegur er þessi tískuheimur með láglendisins og teygja kollana upp í siheiðan himin-koflum > Þ3® litur stundum út fyrir að hann ætli að geyminn. Af þeim hnjúkum er útsýnið fagurt ogldeyja úr leti °* Þess vegna er öllum, vítt. En út undir takmörkum sjónbaugsins liggur "cnl ,eS?ía einhvem nýjan hégóma til kastalabygg- hálf gagnsær móðubakki. Uppi á þessum hnjúkum inSarinnar tekið þar tveim höndum, en öllum öðrum og hátindum dvelja þeir sem heyrt hafa kallið og hlýðnast þvi og rödd þeirra bergmálar frá einu lands- homi til annars þegar “margt gengur mót” í Hfi þjóða og einstaklinga; og þessar raddir lyfta huga og hjörtum til æðra og betra lífs. Þessir menn álíta að það sé vert að leggja líf og blóð í sölumar fyrir það sem þeir kalla skyldu, heiður, ættjarðarást og hrein- leik. i v: Neðar liggja víðlendar sléttur; þar er plægt og gáð og uppskorið. Þar verða þessi orð eklci nema vikið á bug. Iola hafði gefið sig á vald þesstim tiskuheimi. Hún gaf óspart af því bezta sem hún hafði til brunns að bera: rödd sina og líkama sinn. Hún safnaði umhverfis si gstórhópum af hégóma- gjömu fólki, sem smjaðraði fyrir henni og sýndi henni hollustu á alla lund, en hún varð andlega fá- tækari með hverjum degi sem leið. Allir dáðust að þessari gyðju lista og fegurðar. Karlmennmir tilbáðu hana, en kvenfólkið hafði hom í síðu hennar og öfundaði hana, þó það dáðist að henni engu síður en karlmennimir. En hún sveif hennar. Loks kom að því, að hann gat ekki beðiö lengur; hann varð að fá vissu. Því var það, að Iola fékk bréf frá honum svo ástþrangið, blítt og auð- mjúkt, að jafnvel þó að þau hefðu ekki sést í alla þessa mánuði, þá fékk það mjög mikið á Iolu og hún átti því erfiðara með að ákveða hverju hún ætti að svara. Hún fór með bréfið til Margrétar og Ias upp úr því nokkra kafla. “Eitt ár er liðið. Mér finst þau véra tíu. Eg hefi beðið eftir skeyti frá þér, en það hefir enn ekki komið. Þegar eg hugsa um kveldið hræðilega, þá held eg stundum, að eg hafi kannske verið harðorður. Ef eg hefi verið það, þá hefir hegningin, sem eg hefi liðið, verið nógu hörð til að afplána það. Segðu mér eitt: á eg að koma til þín eða ekki? Eg get gefið þér heimili, jafnvel betra en eg bjóst við fyrir ári. Trent hefir boðið mér kenn- arastöðu hér með sæmilegum launum. Eg finn að ástin hefir tekið mig þeim tökum, að eg fæ ekki á móti staðið. Þótt starf mitt sé mér hugleikið og kært, þá finn eg þegar eg lít í bók, að eg horfi ekki á bók- ina, heldur í augun á þér. — Eg kann að geta lifað án þín; en eg get aldrei notið min. Mér finst stund- um að fáir dagar séu of löng bið. Elsku bezta Iola, segðu mér að koma.” “Hvernig á eg að svara öðru eins bréfi og þessu ?” sagði Iola við Margréti. “Hvemig?” hrópaði Margrét. “Segðu honum að koma. Simaðu eftir honum. Farðu til hans. Gerðu bara eitthvað til þess að ná honum til þin.” Iola hugsaði sig um dálitla stund. “Hann vill láta mig giftast sér og vera bústýra hjá sér.” “Já”, sagði Margrét, “hann vill það.” “Bústjóm og börn!” sagði Iola með hryllingi. “Já”, sagði Margrét, “já, það veit guð! Bú- stjórn og böm og Bamey!” Iolu brá við ákafa og festu Margrétar. “Hvað meinarðu?” sagði hún. “Hvers vegna tal- arðu svona?” “Hvers vegna? Geturðu ekki lesið leyndarráð guðs í sálu þinni og hjarta?” Hjá Margréti var engrar hjálpar að vænta. Það var auðfundið að djúpið á milli þeirra víkkaði og clýpkaði dag frá degi. Henni datt þvi i hug að sýna Dick bréfið. Þau ætluðu í leikhúsið um kveldið og á eftir mundu þau borða kveldverð saman. Þá mundi hann fylgja henni heim og þá ætlaði hún að sýna hon- um bréfið. Leið þeirra lá fram hjá húsdyrum Dicks. Þá mundi hann eftir því að hann átti von á boðum frá skrifstofunni. “Við skulum skreppa inn allra snöggvast”, sagði hann. “Eg held að mér sé bezt að bíða 'héma”, sagði Iola. “Hvaða vitleysa,” sagði Dick. "Vertu ekki að þessum bamaskap. Komdu inn.” Þau fóru bæði inn. Þegar Iola var komin úr kápunni, settist hún niður og opnaði bréfið frá Bamey. “Heyrðu, Dick. Gefðu mér nú góð ráö.” Hún las eins marga kafla úr bréfinu og hún áleit að með þyrfti. "Jæja?” sagði Iola þegar Dick sat þegjandi. “Jæja,” svaraði Dick, “hverju ætlarðu að svara?” “Þú veist hvað hann meinar”, sagði Iola og ypti öxlum. “Hann vill láta mig giftast sér strax og fara að búa.” “Er nokkuð á móti því,” sagði Dick. “Heldurðu að þess konar líf eigi við mig? Get- urðu hugsað þér að sjá mig snúast í hússtörfum og ráða matar tilbúningi? Eg get hugsað mér hvílík sjón það væri að sjá mig sitja einsamla heima alt !ið- langt kveldið, þvi að Bamey mundi vera í skrifstof- unni eða úti hjá sjúklingum sínum. Hugsaðu þér að sjá mig sitja þama dottandi og verða feita og gamla, en allir mundi gleyma mér. Dick, eg dæi! Auðvitaö elska eg Bamey. En eg verð að fá að lifa og leika mér. Eg get ekki þolaö að allir gleymi mér 1” “Gleymi þér?” sagði Dick. “Hvers vegna skyldi fólk gleyma þér? Fólk yrði að hlusta á það sem kona Bameys segði og heimurinn gæti ekki gleymt þér. Og auk þess”, bætti Dick við í lægri róm, “auk þess ætti það að vera nógu gott hlutskifti fyrir hverja konu að lifa með Bamey.” “Skárri er það nú mælskan”, sagði Iola. “Þú ert alveg ómótstæðilegur!” bætti hún við, hallaði sér til í sætinu svo að hún færðist nær honum og hló, svo að skein í mjall'hvítar tennurnar. “Komdu, við skulum fara út,“ sagði Dick. Hon- um fanst hann mundi ekki þola lengur að horfa á fegurð hennar. “Við verðum að komast út.” “Þú ert ekki enn búinn að hjálpa mér, Dick,” sagði hún, færði sig nær honum og lagði hendina á handlegginn á honum. Ylmurinn af hári hennar lagði fyrlr vitin á hon- um. Hann varð drukkinn af andlits fegurð hennar. Hann vissi að hann var að missa vald á sjálfura sér. “Komdu, Iola,” sagði hann, “við skulum fara út.” “Segðu mér hverju eg á að svara, Dick,” sagði hún og brosti framan í hann og hallaði sér enn nær honum. “Hvemig á eg aö segja þér það?” hrópaði Dick, og spratt á fætur. “Eg veit bara að þú ert fögur, Iola fögur eins og engill, eins og dj....... Hvað hefir gripað þig, eða mig, að þú skulir hafa slík áhrif á mig? Veistu það?” bætti hann við og reisti hana á fætur. Honum varð erfitt um andardráttinn og hjart- að barðist ákaft. “Eg get varla varist að snerta þig. Við verðum að fara. Eg er að fara. Komdu!” “Veslings bamið”, sagði hún gletm^lega og brosti enn framan í hann, “er það hrætt um að það verði fyrir skakkafalli ?” “Hættu þessu, Iola!” hrópaði Dick. “Komdu!”[ “Komdu”, sagði hún með sama brosið á vöran- um. Eins og kólfi væri skotið færði Dick sig nær henni og greip hana í faðm sér. Hann einblíndi fram- an í brosandi andlit hennar og geislar stóðu af augum hans. “Kystu mig!” sagði hann í biðjandi skipunarróm. Smám saman misti hún mátt fótanna, lét allan þunga sinn hvíla í faðmi hans, dró hann ofurlitíð niður með sér og starði stöðugt á hann með ‘hinu djúpa, ginnandi augnaráði. “Kystu mig!” sagði hann aftur. En hún hristi bara höfuðið og hélt honum með augnaráðinu. “í allra anda nafni!” Hann gerði sig liklegan til að hrinda henni frá sér. Þá greip hún báðum 'hand leggjunum um hálsinn á honum, hékk af öllum þunga í faðmi hans og starði enn þá framan í hann. Hann dró hana að sér með nýju afli og kysti hana ótal eldheitum kossum á andlitið. Þau vora svo bundin af ástríðu og nautn augna- bliksins, að þau vissu ekkert hvað fram fór umhverf- is þau. Þess vegna tóku þau ekki heldur eftir því, að dyrnar höfðu opnast og maður komið inn í her- bergið. Hann stóð sem þramu lostinn, eins og hann horfðist í augu við sjálfan dauðann. Þegar hann snéri sér við og ætlaði að fara út, rak hann fótinn í stól. Með ógn og skelfingu hlupu þau tvö sitt í hvora áttina og stóðu með sektina og smánina mark- aða í augum og á andliti. “Bamey!” hrópuðu þau bæði samtímis. Hann snéri sér hægt við og færði sig nær þeim. “Já, það er eg," sagði hann. Orðin virtust koma langt að. “Eg gat ekki beðið. Eg kom eftir svarinu, Iola. Eg hélt að þá gengi betur að fá það. Nú hefi eg fengið það. Eg hefi tapað þér! Og” — hann snéri sér að Dick — “guð hjálpi mér! Guð hjálpi mér Eg hefi lífca tapað bróður mínum !” Hann snéri sér við frá 'honum. “Barney!” kallaði Dick með miklum ákafa, “við höfum ekkert rangt gert! Ekkert annað hefir skeð, en það sem þú sást.” “Hefir ekkert annað skeð?” spurði bróöir hans með hægð. “Eg kalla guð á himnum til vitnis um, að ekkert annað hefir skeð!” _______ Bamey leit í kringum sig, gekk að borði sem stóð við vegginn, og tók bók sem lá þar; það var biblían. Hann opnaði hana, fletti nokkrum blöðum, þangað til hann fann það sem hann var að 'leita að. Þá rétti hann bróður sínum opna bókina og benti á eitt versið. “Lestu þetta”, sagði hann. Þú ættir að kannast við flest sem í ritningunni stendur. Lestu þetta vers!” Röddin var alvarleg og skipandi þó að hún væri róleg. Þegar Dick leit á orðin sem Barney benti á og las þau, var eins og þau brendu augu hans. Ókeyp ís Ameriakir ailki •OKKAR *em teknir eru i Aitrqd Vér vlljum, að þér þekklð sokka. þelr reyndust vel, þegar alUr aðrir brugðust. peir eru elnstak- lega þægiieglr viC f6t. A þeim eru engin samskeyti. þeir pokast aldrei né vlkka, þvi aC sniCiC er prjónaC á þá, ekki pressaC. þeir eru teknir í ábyrgð, aC þeir séu vænir, fallegir & fæti, öCrum betri aC efn’i og fr&gangi, alveg 6blett- aCir og aC þeir endist I sex m&nuCJ án þess aC gat koml á þá, ella verCi annaC par gefiC í þeirra staC. Vort ókeypis tilboð. Hverjum og einum, sem sendlr oss 50c. til burCargjalds, skulum vér senda alveg ökeypis, aC und- anteknu tollgjaldi: þrjú pör af vorum frægu Ame- ríku karlmanna sokkum úr silki, meC skriflegri ábyrgC, af hvaCa lit sem er, eCa: þrjú pör af kvensokkum vorum, gulum, svörtum eCa hvitum, meC skriflegri ábyrgC. Tefjið ekki. — TilboCiC stendur aCeins þangaC til umboCssali er fenginn I yCar heimkynni. NefnlC lit og tiltakiC stærC. The Intemational Hosier Oo. 21. Bittner Street Bayton, Ohio, UB.A. Vínna fyrir 60 menn Sextíu manns geta fengiC aCgang' aC læra rakaraiCn undir elns. Til þess aC verCa fullnuma þarf aC elns 8 vlkur. Áhöld ókeypis og kaup borgaC meCan veriC er aC læra. Nem- endur fá staCi aC enduCu n&mi fyrir $15 til $20 á viku. Vér höfum hundr- uC af stöCum þar sem þér getiC byrj- aö á eigin reiknlng. Eftirspum eftlr rökuriim er æfinlega mikil. SkriflC eftir ókeypis lista eCa komiC ef þér eigiC hægt meC. Til þess aC verCa góCir rakarar verCiC þér aC skrifast út frá Alþjóða rakarafélaginu. Intemational Barber College Aiexander Ave. Fyrstu dyr veetar. við Main St., Wlnnipeg. FURNITURE OVERLAND Arlegar Jóla- Ferðir Kjósa má nm leiðir Fimm mánaða farbréf NIÐURSETT FARGJOLD TIL AUSTUR HAFNA í sambandi viö farmiða til Gamla landsins DAGLEGA—Nov. 7. tll Des. 31. Nákvœmar upplýsingar geínar þeim aem æskja þesa af öllum Can- adian Northern agentum eða R. Cf{EELN|AJt, Cen. Passenger Ageot WINNIPEC Lögberqs-sögur FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI Ekki aðeins jafngóð- ur þeim bezta heldur BETRI í öllum vcrzlunum E. L. Drewry, Ltd. WINNIPEG LAND til leigu eða sölu nálægt Yarbo, Sask., 320 ekrur, með hústtm og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef- ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stræti Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.