Lögberg - 05.11.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.11.1914, Blaðsíða 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 5. NÖVEMBER 1914. Hversvegna það er tekið fram yfir aðrar tegundir. BLUE MBBON Er ætíð og æfinlega sama góða teið. Gæði þ>ess eru altaf eins. Þeir sem neyta þess vita að það er bezta teið. Þegar þér biðjið um það þá nefnið það á nafn. Sendið þessaaugiysing ásamt ‘25 centum os þá fáiö þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifið nafn og heirnili yðar greiniiega WEST WINNIPEG TRANSFER Co. Kol og viður fyrir lœgsta verð Annast um allskonar flutning. Þaulæfðir menn til að --------flytja Piano og annan búsbúnað.- PAULSON BROS., Eigendur, Eftirmenn Sigfúsar Paulsonar Horni Sargent og Toronto. Tals. Sh. 1619 WINNIPEG +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ Ný deild tilheyrandi + The King George t t lailormg to. t f LOÐFÖT! I + i * t LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt ♦ NO er TlMINN ♦ ♦ THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL GO. Limlted 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur“ kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum VÍð 088. Talsími: Garry 2910 Fjórir sölnstaðir í bænum. Ur bænum Hr. Bjöm Sigurösson frá Caval- ier, N. D., var staddur í borginni fyrir helgina i kynnisför. Sagt er fullvist, aö 2 miljónir dala fáist í vor til þess aö halda áfram vinnu vi« vatnsverk borgarinnar, og a« vel sé séS fyrir fjárhag borgar- innar yfirleitt, til allra nauösynlegra starfa. Sex ára gamall piltur, Jón aö nafni, sonur Helga Jónssonar á Ingersoll stræti, liggur lærbrotinn á spítala, haföi hangiö utan í vagni, þegar veriö var a« afferma hann og datt kassi ofan á drenginn. Bóndi nálægt St. Norbert kom meS vagn sinn fullan af kartöflum og nam staöar hjá húsi fyrir sunn- an Portage ave.. Kom þá bifreiö vaöandi á hann, rifbrotnaSi bóndinn og meiddist á höföi, var fluttur til spitala en kartöflurnar tvístruöust um nálægar götur. Hr. J. J. Bildfell er nýkominn úr feröalagi. Hann fór vestur í Lög- bergs nýlendu og síöan til Argyle, í bifreiö sinni, ásamt hr. Finni Jóns- syni. Eftir helgina fór hann til Ár- borgar. Eg hefi nú nægar byrgöir af “granite” legsteinunum “góBu”, stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú aetla eg a« bi«ja þá, sem hafa veriö a« biBja mig um legsteina, og þá, sem ætla a« fá sér legsteina í sumar, a« finna mig sem fyrst e«a skrifa. Eg ábyrgist a« gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Y«ar einl. A S■ Bardal. Bréf eru nú komin hingaS frá ís- lenzku piltunum í herliöi Canada á Salisbury völlum. Vér höfum sé« eitt, til hr. Ivars Jónassonar, frá Pétri syni hans. Lætur hann vel af sér, ferSinni yfir hafiö og viöur- gerriingi í hinum nýju herbúöum, svo og viötökum í Plymouth. Af fyrirliSa sveitar sinnar segir hann þaS, aö hann gangi hart eftir aö all- ír geri skyldu sína, en sé fyrirtaks maöur i raun. Þeir Pétur og hans gamli fóstbróöir Jóel, son Björns Péturssonar, halda enn þá félags- skap og eru laxmenn. Þeir voru báSir viö vélabyssu sveitarinnar, þegar þeir fóru héSan og halda þeirri stööu enn. Ef einhver af kunningjum Péturs vildu skrifa hon- um, þá er þetta utanáskriftin: Pte. P. I. Johnson, Reg. No. 1658, Maxim Gun Section 8th Batt. Sec. Brigade, First Can. Exped. Force, War Office, London, Eng. 1 opinberri auglýsing er lýst eftir kröfum í dánarbú víSsvegar innan fylkisins. Meöal þeirra er dánarbú Kristmundar Benjamínssonar í Ár- borg. Eftir skipun Robsons dómara verö- ur hér eftir öll varkárni viöhöfö á brautamótum í St. James. Mótor- maöur sá, er kviödómur haföi fyrir sök þeirri aö hafa veriö valdur aö slysinu, er dæmdur sekur um mann- dráp í undirrétti. Sagt er aö þeir menn, er mistu konur sínar viö slysiö, krefjist skaöabóta af strætis- vagnafélaginu. Sjötíu og fimm kýr og sex hestar brunnu inni hjá mjólkurbónda fyrir en vestan bæinn. Talsvert brann þar líka af heyi. Skaöi er metinn 10 þús. dalir, vátrygging lítiL Brennu- vörgum er kent utn brunann. Viöarkaupmaöur að nafni Mal- colm fanst dauöur í brautarskuröi fáar mílur austur af St. Boniface, með áverka á gagnauga. Húfa hans fanst alllangt burtu en bifreiöin stóö mannlaus á götu nokkurri inni í bæ. Lögreglan er aö rannsaka máliö; þessi voveiflegi dauödagi þykir grunsamlegur. Tveim karlmönnum og tveim kvenpersónum er haldiö í gæzluvarðhaldi af lögTeglunni, er líkleg þykja til vitorös eöa verkn- aöar. Arthur Swanson, sex ára gamall, lék sér á svölum byggingarinnar ‘Hrefna’ á Toronto stræti, er leik- bróöir hans hratt honum svo aö hann datt 40 fet ofan á jafnsléttu. For- eldrar sveinsins hugöu hann dauðan, en lifandi er hann og á góöum bata- vegi. Hr. Jón Homfjörö frá Framnes P.O., kom til borgar um helgina. Hann sagöi góöa líöan i þeim parti Nýja íslands; heyfengur mikill og góöur undan sumrinu, akragróöi all- góöur hjá þeim, sem þaö stunduöu, og verö á búsafuröum meö bezta móti. Skógarhögg til eldiviöar bú- ast menn viö aö veröi meir stundaö fyrra, en ekki útlit fyrir, aö markaöur veröi fyrir téinabönd eins og aö undanförnu. Mörg lönd hafa veriö tekin kringum Mr. Hornfjörö í haust, svo aö þar er tæplega nokk- ur blettur ónuminn. Útlit fyrir aö mikiö veröi unniö hjá bændum þar í ár, bæöi akraverk og önnur störf, því að nægur vinnukraftur býöst fyrir lágt verkakaup. Tímarit veiðimanna,“ Rod and Gun”, út gefið í Woodstock, Ont., er út komiö fyrir Nóvember mánuö og er þar margt fróðlegt og læsilegt aö finna. Concert Given by the Choir of the Winnipeg Tabernacle Church Thursday Evg. Nov. 1 2th at the WINNIPEG TABERNACLE CHURCH Cor. Victor and Sargent Ave. -----o----- PROGRAMME _ _____ 1. Solo & Chorus—The Marvellous Work.Haydn Mrs. P. S. Dalman and Choir 2. Icelandic part songs (a) Vængirnir. (b) Þú bláfjalla geimur. (c) Parísar hergönguljóð. The Choir 3. Piano Solo—Andante Favori in F.Beethoven 4. Voeal Solo—Aria, from La Traviata..Verdi Mrs. P. S. Dalman 5. Chorus—And the glory of the Lord..Handel The Choir (5. Vocal Solo—The Two Grenadiers ......Schumann Mr. Halldór Thorolfsson 7. Chorus—Excelsior ..................Balfe The Choir 8. Organ Solo—Grande Offertoire in D Minor. .Batiste Mr. James W. Matthews 9. Duet & Chorus—I waited for the Lord, Mendelssohn Mrs. Dalmann, Miss Hinriksson and Choir 10. Vocal Solo—Draumaland....Sigfús Einarsson Mr. Jónas Stefánsson 11. Chorus—Fear not, O Israel .......Spicker The Choir 12. Vocal Duet—-Selected Mr. og Mrs. Alex Johnson 13. Chorus—The Heavens are Telling....Haydn The Choir Accompanist — Mr. James W. Matthews (Organist Central Congregational Church) Conductor — Mr. Jónas Pálsson COMMENCING 1.15 O’dock Refreshment Served. Admission 50c $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. T/yLSIMI Sh. 2923 676 ELLICE AYE. Ihe London & New York Tailorin^ Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjesta móð. JFöt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2338 +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ íi!5 m W. H. Graham KLÆDSKERl ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + I I i i t ♦ t ♦ + ♦ 4- ♦ t ♦ + + + tt£ ♦+♦+♦+♦++++++++++♦+++++♦+♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ♦ ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 ♦ I t ♦ + ♦ t + ♦ + ♦ + 5SÍ Dýrtíðar útsala á Tvíbökum o g Hagldabrauði Seldar og sendar til allra staða í Canada fyrir niðursett verð um óákveðinn tíma. I 14 punda kössum í 25 punda kössum f 43 punda tunnum Tvíbökur á lOc pundið Hagldabrauð 8c pundið Fínar tvíbökur: í 1 pd. kössum á 15c í 2 pd. kössum á 25c Kökur af ýmsum tegundum, mixed: 38 dús. fyrir $3.00 G. P. Thordarson, 1156 Ingersoll St„ WINNIPEG Miss Svafa Magnússon frá Leslie, Sask., kom til bæjarins í síöustu viku og dvelur hér nokkurn tíma. í íbúö nokkurri í einni “block” bæjarins heyröi fólkiö sem næst bjó rifrildi og aö lokunutn smell eins og af byssuskoti. Þaö fónaöi lögregl- unni og sagöi, aö morö og manndráp heföu fram fariö. Lögreglan kom aö bragöi og ruddist inn. Viö rann- sókn kom þaö fram, aö hjónin höföu komist í oröakast, og aö bóndinn haföi gripiö hamar og brotiö vænan spegil í reiöi sinni, en víg haföi ekkert oröiö. Tvær skambyssur fundust samt á manninum og voru þær geröar upptækar og hann sekt- aöur. Hr. Jóhann E. Sigtryggsson frá Argyle, sem dvaldi hér um vikutíma í kynnisför, fór heimleiöis aftur á mánudaginn. Hr .Jón Sigurðsson trésmiöur kom til borgar um helgina, snögga ferö frá Framnesbygö í Nýja Islandi, þar sem hann stundar smíöavinnu um þessar mundir. LeiSreétting: — í Lexíublööum þessa ársfjóröungs hefi eg rekiö mig á óviðkunnanlega prentvillu, sem eg biö lesendur ritsins aö leiörétta: Á 12. bls. í 14. Iínu aö ofan, stendur: “þarft þú aö leggja þig niður”, en á aS vera: “þarft þú aö beygja þig niður.” — Guttormur Guttormsson. Stærsta gjöf til þjóöræknissjóös j án J. Bachman á einni hliö, en þeir frá íslendingum hér í borg, var gef- in á mánudaginn af S. Brynjólfsson & Co., er sendu ávísun fyrir $600 til féhirðis sjóösins hér í borginni. Sjóðurinn vex ótt, sama gera útgjöld- Kosningar í bæjarstjórn eiga aS fara fram í næsta mánuði. Talið er, aö Deacon borgarstjóri muni ekki gefa kost á sér á ný, og aö R. D. Vaugh, sem borgarstjóri var fyrir tveim árum, muni koma í hans staS. Af ráösmönnum bæjarins gefa hin ir gömlu kost á sér allir nema Mc Lean, og sækir eftir hans stööu bæj- svo °S hitta kunningja og vini. arstjórnarmaöur Shore ásamt mörg- um fleirum. Mrs. Hildur Jónína Jónsson dó á spítala hér í borg á laugardags- 1 morgun 31. Okt., eftir langvarandi ------------- | heiisuleysi af berklaveiki. Hin látna Látinn er t borginni alþektur maö- J var þrjátí uog tveggja ára, haföi ur, Dr. C. N. Bell, sá er stjórnað! verið sjö ár í hjónabandi meö eftir- hefir sýningunni hér um allmörg ár, j lifandi manni sínum Jóni Jónssyni í til þess fenginn frá Toronto, eftir, Árborg og eru tvö börn af því góöa framgöngu í samskonar starfa j hjónabandi á lífi. Líkiö var flutt til þar, þó að mjög hafi sýningin hér Árborgar og jaröaö þar 3. þ.m., af 8. Fer þar fram fyrsta kappræða sýnt bágborinn hag stundum aö und- j sóknarprestinum séra Jóh. Bjama-jþessa árs um Brandson bikarinn; anfömu. _ syni. J keppa þar Einar Skagfeld og Kristj- Nýkomnar bækur í bókaverzlun H. S. Bardals, cor. Sherbrooke og Elgin stræta:— Ferðir Munchhausens barons ib 35c För Gullivers til Putalands, ib 35c Feröasaga Þorv. Th. I.-III, hv. 1.25 Píslarsaga sra J. Magn. 1-3, qll 2.00 Afmæli Kr. Kálunds .............80c. Oröakv. F. Jónssonar, ib. 35 Jarðabók Árna Magn. 1 og 2, hv 60c Rómverska konan, saga ......... 35c Kvæði Ólafar Siguröard........ 35c. Guös speki .................... 15c. Iceland, með myndum , ib. Feröasaga Russell .......... 2.00 Icelandic Sagas ib ............ 50c Islandica, an annual relating to Iceland and the Fiske Collec- tion in Cornell University Libr. Vol. I—VI. hvert............ 1.00 Catalogue over the Icelandic Col- lection in Fiske Library ....6.00 Útlendingurinn, saga............. 75 Fátæki ráðsmaðurinn, saga....... 40 Kolbeins lag, kvæöi St.G.St. 25c Fáninn, sönglag, Svb. Svb...... 50c Þjóösöngvar, Svb. Svb........... 75c Góöar stundir, hugvekjur ib.... 1.00 Biblía, vasaútg... 75c, $1.35, $2.00 Biblía í stærra broti .... $1.60, $2.25 Gjöröabók kirkjuþ. 1914 ....... 15c. Gamlar sögur, ib............... 50c. Isl. Stúdentafélagið heldur fund laugardagskveldiö 7. Nóv. í sunnu- dagsskólasal Fyrstu lút. kirkju, kl. Valentine Valgarösson og Karl B Thorkelsson á hinni. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson veröur “critic” viö þetta tækifæri. — Auk þessa veröur viötaka veitt nýjum meðl., og tillaga nefndar þeirrar er kosin var í vor er leið til íhugunar grundvallarlaga félagsins, borin fram. Er því mjög áríðandi aö allir sæki fund. Liggj- um nú ekki á liöi voru, en komum allir saman. Kr. J. Austmann. Mr. H. Hermann brá sér noröur til Árborgar um helgina, aö annast um vinnu á jörö sinni þar nyröra, Hr. A. F. Reykdal, kaupmaöur í Árborg, var staddur hér í borginni í vikubyrjun í verzlunarerindum. Hr. Guömundur Jakobsson, borg- ari í Árborg, kom til borgar eftir helgina, aö taka sér land; hann kom viö á Lögbergi og keypti blaöiö aS rnargra manna dæmi um þessar mundir. Hr. Kristjón Finnsson leit inn til Lögbergs á mánudaginn. Mr. Finn- son sagöi góöa líðan bygðarmanna í Víðir. Látinn er ofursti O’Grady, sem stjórnaö hefir 90. hersveit Winnipeg borgar, vel kendur maöur og vel látinn borgari. Hr. Nikulás Snædal frá ísafold P.O., Man., kom til borgar fyrir helgjna, Uppskera og heyfengur var meö rýrara móti í þeirri bygð en þó til nokkurrar hlítar. Regn kom þar ekki frá 5. Maí til 20. Júlí í sumar. FLUTTUR! Eg hefi flutt verzlun mina aö 690 Sargent ave—aö eins yfir götuna. Eg hefi nú meira og betra húsrúm og get þar af leiðandi gert meiri og betri verzlun. Þetta eru menn beðnir aö athuga. Eg þakka öllum kærlegast fyrir viöskiftin í gömlu búöinni og vona aö þau haldi áfram í enn stærri stíl í hinni nýju. Vinsamlegast, B. Arnason, 690 Sargcnt Ave. Tals. Sh. 1120 Messuboð. — Guðsþjónusta verður haldin í Kristnes skólahúsi sunnu- daginn 8. Nóv. kl. 12 á hádegi eftir seinum tíma. Sama dag veröur guösþjónusta í Leslie kl. 3.30 e.m. Eftir guösþjónustu í Leslie les eg meS fermingarbörnum. — H. Sigmar. Walker leikhúsið Djáknanefnd Skjaldborgar safn- aSar hefir ákveöiö að halda sam- komu 24. Nóv. til hjálpar bágstödd- um. Nánar auglýst síöar. Samkomu heldur kvenfél. lút. safnaðar þann 16. þ.m. ýmsra skemtana, sem þar haldnar, má sérstaklega myndasýningu, aöallega Fyrsta Meðal veröa1 minnast á frá þeim stöövum, þar sem nú er veriö aö berjast í Norðurálfunni. I næsta blaöi verður gjör getiö um samkom- una. Þeir sem minnast meö ánægju og gleði gamalla gleði söngleika og yngri kynslóöin, sem hefir heyrt svo mikið um þá talað, en aldrei séö þá, munu fagna yfir því, aö heyra aö De Wald Hopper og Gilbert and Sulli- van félagiS koma til borgarinnar og syngja í Walker leikhúsinu vikuna frá 16. Nóv. og syngja meðal annars “The Mikado”, “Pinafore”, “Iclan- the” og “The Pirates of Penzance.” Á meðal hins vel kunna söng- fólks eru De Wolf Hopper, Idelle Patterson, Arthur Cunningham, Paul Hyde Daniels, Gladys Coldwell, Herbert Waterous, John Willard, Herbert Cripps, Jane Herbert og Maude Nordaunt. Þegar William A. Brady sá hve “The Mikado” var vel tekiö, þá skildist honum að tími væri til kom- inn að endurvekja aöra af gleðisöng- um Gilbert Sullivans. Hinum forna stl er haldið eftir beztu föngum. Tekið á móti póstpöntunum nú þegar, en aögöngumiöar verða seldir í Ieikhúsinu á föstudaginn 13. Nóv- ember og upp frá þvL J. Henderson & Co. Eina fsl. sklnnavörn búðin í Wlnnipeg Vér kaupum og verzlum með húClr og gærur og allar sortir af d+ra- skinnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borfum hæsta verC. Fljét afgrelCsla. BYSSUR •* SKOTFÆRI Vér höfum stærstar og fjölbreytUegastar birgðir af skotvopnum í Canada. Itiflar vorir eru frá beztu verksmiðjum, svo sem Winchester, Martin, Reming- ton, Savage, Stevens og Iíoss; ein og tví hleyptar, svo og hraðskota byssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG VEGNA AUKINS KOSTNAÐAR OG pESS, AÐ UTIf) ER UM EFNI, HEFIR EDDY FJEUAGIÐ ORÐIÐ AÐ II.EKKA TIUTÖIjULEGA VERÐ A EUDSPÝTUM OG öflItUM VARNINGI. EDDY FJEIAGIÐ TUÍIR pVÍ A» ALMENN- INGUR UNI pESSU VEL pEGAR pESS ER GÆTT, AD FJELAGIÐ TEKUR pETTA RAÐ í PVÍ SKYNI AÐ HALDA pEIM VÖRUGÆÐUM, SEM EDDY FJELAGIÐ ER FRÆGT FYRIR. Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljót afgreiðsla í alla parta borgarinnar. Smásöln- deildin opin á laugardagskveldum þangað tii kl. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 8tan!ey 8t., á horni Logan Ave. Winnipeg, Man. ATHUGASEMD FYRIR BÆNDUR — pað er starfi vor að kaupa heil vagnlilöss af heyi fyrir peninga út í hönd. Skrifið oss viðvíkjandi því. Palace Fur Manufacturing C o. — Fyr að 313 Donald Street Búa til ágætustu loðföt skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmáli 26 9 Notre Dame Avenue Canadian RenovatingCa. Tals. 8. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pressuð og gert við Vér sniöuni föt npp aö nýju Verið relðubúin. Veturinn fer 1 hönd og kulda- stromar munu gera hörundiS sárt og hrufðtt. þér getið komið í veg fyrir þetta meS þvl aS brúka Whaley’s Almond Cream (25c. glasiS), þaS mun halda hörundinu heilu og mjúku. Til þess aS koma þessu á loft meS- al fólks svo og Lotus Talcum dufti voru, þá seljum vér nú hvort sem er af þessum hörunds lyfjum á 20c. glasiS ef þér komiS meS þessa aug_ lýsing meS árituSu nafni ySar og heimilisfangi, ekki seinna en 21. Nðvember 1914. FRANKWHALEY JJmmption HrnQgtst Phone She'br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Shawslí 479 Notre Dame Av. ■H,+++4"H,+,H’'H"H',f+ Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöamuni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. + Phone Garry 2 6 6 6 X ++++++++++++++++++++++++ÍI Látið nú laga og gera við yðar FURS Hér faest það gert með sanngjörnu verði J. Freid 672 Arlington Cor.Sargent Phone G. 2043 + Rakarastofa og ir _ _ 1 •! X++++♦+♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+♦>* X _ . . t t t i i i i Knattleikaborð A. S. BAILEY A horni Sargent og Young (Johnson Block) ^ öskaS eftir viSskiftum Islendinga *♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+♦« Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulaefðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 Sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Ails- konar kvenfatnaður. Snið og verk ábyrgst M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar fyrir Marshland skólahérað. Kennari skýri frá menta stigi sínu; æskilegt, aö hann hafi Normalskóla mentun. Umsóknir séu komnar fyrir 20. Nóv. til N. Snædal, ísafold P.O., Man. — í Albaníu er hver höndin upp á móti annari, og er landiö sundur- skift i fimm parta, er hver hefir tekiö stjórn fyrir sig. Grikkir hafa lagt undir sig suðurpartinn, en Italía sent skip og lið til borgarinn- ar Avlona. Umboðsmenn Lögbergs. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wíum, Upham, N. D. J. S. Bergmann, Garöar, N. D. G. V. Leifur, Pembina. Jón Pétursson, Giipli, Man. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Élfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friöriksson, Glenboro, Man. Albert Oliver, Bru P. O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Sfglunes, Man Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurösson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.