Lögberg - 10.10.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.10.1918, Blaðsíða 2
t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. OKTÓBER 1918 Enchirmmningar frá Miklagarði. Eftir fyrv. Henry Morgenthau sendiherra Bandaríkjanna Framh. Hvort Djemal og Talaat sögöu satt eða ekki, er þeir létust með öllu óvit- andi um svikamylnu Þjóðverja, er mér ekki alveg ljóst, þó er mér eigi grunlaust um, að þeir hafi að minsta kosti hálfvegis búist við einhverjti slíku athæfi. En það er þó enginn vafi á því, að Said Halim stórvezír féll þetta mjög þungt. Þegar mon- sieur Bompard og Sir Louis Mallet heimtuðu vegabréf sín, setti að hon- um grát, og hann þrábað þá um að slá förinni á frest, og kvaðst vera þess fullvís, að alt saman mundi lagast. Stórvezirinn var eini maðurinn i ráðuneytinu, sem Enver og Talaat var sérlega umhugað um að nokkuð bæri á, vegna þess að hann var prins trá Egyptalandi, stórauðugur og jók því eigi all-lítið álit stjórnarinnar í augum fóiksins. Þessi afstaða skýrir máske að einhverju leyti það. sem hér fer á eftir. Talaat heimsótti mig rétt í þessum svifum, og bað mig að finna rússneska sendýlíerrann, og fá að vita hjá honum, hverja kosti Tyrk- land vildi bjóða. er fullnægt gæti hans liátign Rússakeisaranúm. Ekki finst mér líklegt að Talaat hafi farið fram á þetta í einlægni, eða hann hafi vilj- að fá mig til þess að reyna að jafna misfellurnar; nei, eg held að hann hafi einungis gjört, það i þeim til- gangi, að þóknast stórvezirnum á yfir- borðinu. til þcss að láta líta svo út, að hann vildi í öllu láta að óskum hans, ef vera mætti að hann gæti haldið honum áfram í ráðuneytinu. Eg liitti Mr. Giers tafarlaust, og var hvergi nokkurt lát á honum að finna. Hann sagði að þær einu yfirbætur. nær um fimtíu ára skeið, frá 1810— 1850, hafði gætt svo meistaralega hagsmuna Breta í Tyrklandi. Og svona fóru annálar hvers sendiherr- ans á fætur öðrum í eldinn.------- Þar sem eg nú horfði á þetta brezka prúðmenni fyrir framan mig, innan um alt skrautið og v'iðhöfnina, sem einkendi hinn Krezka sendiherrabú- stað, þó gat eg ekki annað en minst þeirra tíma, er soldáninn hafði hneigt höfuð sitt í djúpri, óttablandinni lotn- ingu, fyrir hátign hins brezka veldis, á þeirri tíð, er Prússland og Þýzka- land voru litið annað en máttlaus pappírsríki. Þó var sendiherrann, Sir Mallet, dæmalaust blátt áfram og yfirlætislaus, eins og venja er til um brezka stjórnmálahöfðingja og her- málaleiðtoga. Við sátum báðir stund- arkorn fyrir framan eldstæðið, og ræddum um burtför hans og undir- húninginn að henni. Hann gaf mér jista yfir alla þá brezka þegna, sem áttu að halda heim undir eins, og eins yfir þá, sem áttu að vera kyrrir í Miklagarði, og svo gjörðrm við að lok um út um, að eg skyldi takast á hend- ur að lita eftir hagsmunum Breta í Tyrklandi. Þó að það væri nú að vísu hart aðgöngu fyrir Breta, að sjá áhrif sín í Tyrklandi hverfa, þá vat; þó sendiherra þeirra borgið, og heiðri hinnar brezku stórþjóðar. Sir Louis hafði ekki reynt til þess að kaupa sér og þjóð sinni fylgi með svikum og und irferli, eins og Wangenheim hafði gjört; hann hafði ekki reynt til þess að siðspilla blöðunum með mútum, eða með því að fótum troða heilaga milli- ríkiasamninga. Nei, ekkert af þessu var honum samlxrðið, það var aðeins samboðið æru- og samvizkulausum þvzkum pólitiskum bófum og stór- glæpamönnum. Bretland varð að vísu undir í bráðina í þessu pólitíska tafli. Brezkir stjórnmálamenn voru of hreinir til þess að geta tekið þátt í því. En skákborðið v’ar ekki of óhreint fvrir Wangenheim, manninn, sem samkvæmt kenningu j'árnkanzlarans. sent Tyrkur gætu gjört, væri að reka tafarlaust úr tyrkneska hernum alla j taldi sjálfsagt að fórna fyrir föður- hina þýzku foringja, og hann kvaðst landið fFatherlandý “eigi aðeins lif- inu. heldur og sæmdinni líka.” Framh. hafa strangar skipanir frá stjórn sinni ttm að heimta vegabréf sitt og leggja af stað heimleiðis samstundis. Samt setn áður kvaðst hann mundu hafa viðstöðu svo langa í Búlgaríu, að þangað gætu Tyrkir sent sér svar, og ef þeir gengju að hinum rússttesku kröfum, þá mundi hann að sjálfsögðu koma jafnharðan um hæl til Mikla- garðs aftur. “Rússland getur auðvitað ábyrgst það sjálft, að tyrkneski flotinn fari ekki t annað sinn inn í Svartahafið,” sagði Mr. Giers, með alvöruþunga í röddinni. Talaat kom til min um kvöldið og sagðist fyrir nokkrum mínútum hafa setið til borðs með Wangenheim; hann sagði mér að ráðuneytið væri að athuga kröfur Rússa og svar við þeim; sagði hann ennfremur að stórvezírinn óskaði eft- ir að fá kröfurnar skriflegar frá Giers sjálfum. Talaat mæltist til þess við mig einnig, að eg heimsækti Mr. Giers <g fengi frá honum skilmálana. Eg svaraði honum með því, að nú væri málunum þannig komið, aðMr. Gar- rony sendiherra Italíumanna hefði tek ið að sér eftirlitið í Miklagarði fyrir hönd Rússa, og þess vegna væri að snúa sér til hans. “^Ví kastarðu ekki af þér sendisveinsgrímunni stórve- zírSins, og talar við mig hreinskilnis- lega, i þinni eigin persónu?” spurði eg- t Talaat rak upp roknahlátur; “Jæja, Wangenheim, Enver og eg sjálfur, á- lítum réttast, úr þvi sem komið er, að fara í strið.” Bustany, Oskan, Mahmoud og Djavid framfylgdu tafarlaust hótun- um sínum, og sögðu af sér ráðherra- embættunum, og eftir það var öll stjórn Tyrklands í höndum Múhameds j utn þeirra! bæði við jarðyrkju og trúar Tyrkja. j annað. Aður var það næsta fátítt, Stórvezírinn hafði einnig hótað að að konur í Englandi störfuðu við úti- Komirnar og ófriðurinn Vér lifum á alvörutímum. Góð öfl og ill heyja þunga baráttu. Hvert sem vér litum, blasir eigtngirni og hatur við sjónurn vorum. — þjóðirn- ar berast á banaspjótum. En þrátt fyrir hið ilia, sem virðist víða hvar skipa öndvegissessinn, þá fáum vér og víða séð glögg merki kærleika og fórnfýsi; það eru ilmandi jurtir innari urn illgresið. Þau merki sjást bæði á vígstöðvnnum og í heitna húsum. þar sem stærsta fórnin er oftast látin af hendi. Konurnar í ófriðarlöndunum leggja ntargar hverjar öll heimilisþægindi sín í sölurnar til þess að geta starfað í þarfir föðurlandsias, við hjúkrun 'særðra og sjúkra, og það ern þær, sem við’halda nú, iþjóðfélagsskipulag- inu. Mörgum er það kunnugt, hvað t. d. enskar konur af öllum stéttum fá áorkað með starfi sinu á sjúikrahús- unt, t verksmiðjum og á bújörðunum, já, á öllum svæðum þjóðfélagsins. og næsta óláklegt tel eg að Asquit, fyrveraandi réðherra Breta, hefði spornað jafnmikið á móti kvenfrels- inu, ef hann hefði þá verið búinn að sjá þann dugnað og atorku brezkra kvenna, sem þær hafa sýnt t verki nú á þessum erfiðu stríðstímum. Og sjálfur viðurkennir hann það nú, að konur hafi sýnt óviðjafnanlega hug- prýði og dugnað. t byrjun ófriðarins gjörðust karl- nienn sjáfboðaliðar í hernum, og I tóku þá konur þegar i stað vi'ð störf- Ieggja niður völd, en hann gjörði það samt ekki, hann var dæmalaust virð- ingagjarn, og heiður sá, er stöðu hans var samfara, varð honum ofjarl ; þeg- ar til úrslitanna kom mat hann stöð- una mest. Og nú voru því svo að segja öll völd landsins kontin t hend- ur hins svo kallaða framfara og sam- vinnuflokks. — Það kemur oft fram t huga mínum ein lítt gleymanleg mynd frá þessum viðburðaríku dög- um. Að kvöldi hiris 30. sept. heint- sótti eg brezku sendiherrasveitina. vtnnu. Menn geta gjört sér t hugar- lund hver breyting er orðin á þvi, þar sem að nú starfa yfir 36,000 kon- ur að ýmiskonar útivinnu? svo sem allskona'r akuryrkju og gripahirðingu. Öllum var þeim það ljóst, hvílík nauð- syn bar til þess aðilandið framleiddi sjálft sem mest af^juiðsynjum sin- um, og engin kona lá á liði sírnt. Ein af brautryðjendunum var skáldkon- an Miss Matheson. Hún sagði, að nú þyrfti brezka þjóðin fremur að halda á mat, heldur en skáldsögum, Fjöldi brezkra borgara hafði þegar i og hún sannaði mál sitt með gjörðum streymt til skrifstofu minnar i Jjeim | sinum. Hún fékk tilsögn í ýmiskon- tilgangi að leita öryggis, því sögur um ar vinnu ttm nokkrar vikur. Að þvt illa nteðferð á útlendingum voru þeg- ! búnu réðist hún á búgarð einn; þar ar farnar að berast að úr öllum átt- 1 átti hún að mjólka tiu kýr fyrsta um. Einn mann hitti eg þó, sem virt- j sunnudagsmorguninn, sern hún dvaldi ist taka ölltt þessu með stakasta jafn- þar. Það kunni hún ekki. Hús- aðargeði. og maður sá var Sir Louis í bórKÍinn varð grarnur og siagði, að Mallet, sendiherra Breta. Hann sat hún yrði að fara sina leið, úr því hinn rólegasti við opið eldstæði á skjfifstofu sinni, með heljarmikinn skjalabttnka fyrir framan sig. Skrif- vikan væri liðin. En skáldkonan fór hvergi, þvi áður en vikan var á enda, bað húsbóndinn hana um að fara arar og þjónar voru stöðugt að bera ekki, og ekki leið á löngu, áður en inn nýjar skjalabyrðar til viðbótar, hún mjðlkaði 15 kýr í mál og gekk að þótt æríð sýndist fvrir. Sir Louis öllum verkum eins og þaulæfð verka- virtist taka upp eins og hálfdreym-; kona. Eftir 7 mánaða dvöl á bú- andi eitt skjalið eftir annað, hvarfla Igarði þessum var hún send á búgarð vfir það augunutn og fleyja því síðan (prinsins af Wales, til þess að verða í eldinn. Þessir skjalabunkar höfðu þar fjósakona! inni að halda ýmiskonar skilríki sendi- j . .Lady Paget, kona brezka sendiherr- herrasveitarinnar, á síðastliðnum hundrað árum. Á sum bókfellin voru vitanlega skráð mörg og merkileg af- rek hinna ýrnsu stórfrægu sendiherra Breta. Þar var sjálfsagt meðal ann- ars stjórnmálasaga hins nafnkunna Stratford de Redcliffe, “Great Elcki”, ans í Kaupmannahöfn, hefir getið sér mikinn Ag góðan orðstýr tneð starfi sínu að hjúkrun sjúkra. Meðan stóð á Balkanófriðnum^ var tnaður henn- ar sendiherra í Serbíu. Þá stofnaði frúin sjúkrahús í upphafi ófriðarins, og var þar sífeldur húsfyllir af sjúk- eins og Tyrkir kölluðu hann, sem því i um og særðum hermönntím. — Um svipað leyti g«y9aði og taugaveiki meðal hermanna; gjörði frúin þá ýmist að stjórna eldhússtörfum í elda- skálanum, eða annast um hirðingu og hjúkrun sjúklinganna, uns hún tók veikina sjálf, yfirkomn af þreytu og vökum. Þá kendu mæðurnar i Serbiu börnum sínum að 'biðja guð um líf og heilsu handa frú Paget. Og guð .bænheyrði bömin og aðra, er báðu hins sama. Elsid Inglis var læknir við Edin- borgar sjúkrahús, þegar ófriðurinn hófst. Hún var ein með fyrstu kven- Iæknunum, sem fóru til vígvallanna. Hún hefir fluzt með aðstoðarliði sínu úr einum staðnum í annan og starf- að að hjúkrun særðra hermanna, ýmist á Frakklandi, Corsika, Saloniki, Rúmeníu, Rússlartdi og Serbíu. Langt mál mætt rita um alt það, er konur hafa unnið síðan ófrðurinn hófst. Víða má rekja förin þeirra til góðs, og heirna fyrir hafa konur annast þll hin margv'íslegu störf, sem karlmenn sintu því nær emgöngu um áður. Og þó hefir ef til vill hvergi munað meira um þær en í hergagna- verksmiðjunum. Þar starfa konur svo skiftir mörgurn þúsundum. Störf þeirra þar eru mjög margbrotin; mörg útheimta þau sérþekkngu og oft og einatt talsverðan likamsþrótt. Sér- fræðingur í hergagnasmíði hefir sagt^ að ef ófriðurinn standi í tvö ár enn, þá verði enskar koriur orðnar ein'fær- ar um að smíða herskip að öllu leyti. Eins og fyr er getið, eru það kon- ur af öllum landsins stéttum, sem þannig leggja fram krafta sína i þarf- ir föðurlandsin9. Það var einhverju sinni í frásögur fært, að á vopnaverk- smiðjH sittni hafi starfað saman, hvor við hliðina á annari, fátæk herntanns- kona úr fátækrahverfi Lundúnaborg- ar, blómleg bóndadóttir úr sveitinni og háttsett rikisfrú af aðalsættum. 'Svo ólík, sem æfikjör þeirra voru, báru þær sameiginlega ást til föður- landsins síns og lögðu fram sameiginti lega krafta i þarfir J>ess. Þvilík ertt stríðsstörf konunnar. En |>ær eiga og aðra og ekki óveru- legri |>átttöku í ^num stríðsins. Þv'í hvar bitnar sorg sú og sársauki, sem \r samfara stríðinu, sárar en einmitt á konunni ? Kyrlátt og rólegt heim- ilislíf bréytist í ósegjanlegt böl og þyautir. Friðurinn og glaðværðin flýr brott frá vinahópnum sem tvístr- ast í allar áttir. Eiginmaður, faðir. sonur, er kvaddur í stríðið, en konan situr eftir heima með l>arnahópinn og heimilið til untönnunar, og ótal nýjar áhyggjur Iwetast við strit fyrir dag- legu viðurværi. Mæðurnar aldurhnignar og þreytt- ar, kveðja syni sína og sjá þá oft ekki i framar þessu li.fi. Einkasonur aldr- aðrar akkju fór til vigstöðvanna. Hún skrifaði honum hvað eftir annað en fékk aldrei svar. Hún leitaði þvi hjálpar hjá presti sinum, og hann færði henni svarið seint og um siðlr. Átakanlegt svar í fáum orðum : Særð- ur, óþektur I Eintmrfía útlendingur, þar sem eng- inn þekti hanrt. Beizk voru tár móð- urinnar og þung andvörp hennar. En slik eru kjör margra mæðra nú á dög- um. Það er þeirra þátttaka i hinu ógurlega stríði. Trúboðskona i Suður-Afríku hefir ! nýlega ritað vbréf« heim" til ættlands sins, og lýsir hún þar daglegu lifi sinu. j Maðurinn hennar var kvaddur í þýzka herinn haustið 1914. Það v'ar dapurt og einmanalegt heima, þegar hann var farinn; en unga konan reyndi af al- I efli að setja traust sitt til Drottins, og vonin hélt henni yið, vonin um i bráða heimkomu mannsins og fljót i endalok stríðsins. En hvorugt rætt- I ist. Hún eignaðist tvíbura skömmu \ eftir að maður hennar fór í burtu, og misti þá báöa með stuttu millibili. | Þreytt og þjáð gekk hún á eftir litlu | kistunum tl grafarinnar og hrygg sneri hún lieim aftur, og þar heima i var svo autt og tómt. — “Enginn nema Guð einn vissi hvað i hjarta mínu bjó,” ritar hún í bréfi sínu, “og enginn annar en hann gat styrkt mig auma.” Ofurlítið sýnishorn af hversdags- lifi konu, sem á þcnnan hátt tekur þátt í stríðinu. Dýrtíð og hungurfregnir berast að úr ýmsum áttuni. Enn sem komið er höfuni vér eigi ]>urft að þola hungur eða nekt, þrátt fyrir töluverða erfö- leika. Eigi «að síður eru tím^rnir al- | varlegir einnig fyrir oss, og aldrei hefir verið meiri þörf á alvörtt og gatimgæfni, en eihmitt nú. Þetta sjá menn alstaðar. Víðast hvar er reynt að spara; reglur eru setar og lög gef- in út, almenningi til Ieiðbeiningar og hiálpar. Nú þarf hver þjóð að spila upp á eign spítur, heimilin verða að bjargast hvert fyrir sig, einstakling- j urinn v'erður að leggja fram ýtrustu ' krafta. Það er sameiginleg striðs- | þátttaka allra, — einnig íslenzkra kvenna. Sumir segja, áð starfssvið þeirra margra muni helzt vera í búri og eldhúsi, en þangið inn smeygir dýr- tíðin sér ekki hvað sízt. Og viss^- lega er þar full not árvekni og hygg- inda. Það vita og fjölda margar ís- lenzkar konur, að yfirstandandi tíma- bil krefur af oss iðjusemi og haga hönd, nýtni og nákvæmni í öllu. Því miður virðist það þó ekki vera öllum jafnvel ljóst; þær eru enn of margar konurnar, einnig vor á meðal, sem virðast fyrst og fremst lífa fyrir hégómann og tildrið, — en augna- blikin líða fljótt, og öll þoka þau oss nær og nær elífðartakmarkinu, og öll leggja þau þunga ábyrgð á herðar vorar. Ónotuð stund getur orðið oss dýr- keypt, illa notuð stund getur orðið oss að æfilöngu óláni. Tíminn cr dýrtíð. — Sérhver sá, sem vill taka þátt í því starfi, sem miðar til styrktar þjóð og einstaklingi, verður að hafa það hug- fast. ■ “Höíidin sem stýrir vöggunni, stjórnar heiminum.” Konuhöndin prýðir oj| bætir heimilin, og nú eru margar konuhendur útréttar til hjálp- ar þjóðum og heimilum. — Það ætti og að v'era íslenzkum konum hvöt til starfa. Og nú kann einhver að spyrja: Hvaö eigum við að starfa? Svörin geta orðið mörg. Fyrst og fremst eru störf húsfreyj- gnnar á heimilinu; á þeim byggist alt annað, þ« aISheimilið er grundvöllur þjóðfélagsins. Og sú kona, sem van- rækir heimili sitt, getur tæplega talist nýtur meðlimur þjóðfélagsins. Gott heimili elur upp gott og göf- ugt fólk. Góð heimilisstjórn gefur af ,sér reglusemi í lífi og háttum þeirra, sent þar hafa alið aldu'r sinn. Hús- móðir sem sinnir vel heimili sínu og vakir yfir sóma þess og þörfum, heill þess og 'heiðri,- hún líkist varðmanni, sem árvakur gætir að heill staðarins, sem honum er trúað fyrir. Húsmóðir hefir ávalt ærið að starfa Störfum hennar þarf ekki að lýsa, né heldur ábyrgðinni, sem þeim er samfara. Móðurskyldan er þá vandamesta atriðið. Hver ætli geti talið upp alt það, sem barnið á góðri móður að þakka? Þeirri móður, sem fyrst og fremst leiddi barnið sitt á Guðs vegu og benti því á hjálpræði Drottins; sem kendi því fyrsta bænakvakið og leiðbeindi ungu sálinni á vegi lífsins. bað er fyrsta og frcmsta skylda sér- hvcrrar móður. Mörg og umsy’ifamikil eru alloft störf húsfreyjunnar, en ekkert þeirra má meta meira en þessa háleitu og helgu skyldu, og happadrýgst verður það starf móðurinnar fyrir þjóð og einstakling, sé það vel af hendi leyst. “Kenn þeim unga þann veg^ sem hann á að ganga, og þegar hann eld- ist, mun hann ekki a'f honum víkja.” Reynslan hefir margsinnum fært sönnur á þessi orð heilagrar ritning- ar. Og hver sú móðir, sem í Drott- ins nafni gróðursetur orð hans í ungri sál barnsins síns, sáir í góðan akur, BANFIELD’S Nafnkunnir um alt Manitoba-fylki sem Areiðanlegir Húsgagnasalar Ef að húsgögn yðar eru keypt hjá Banfield’s, þá hafið þér beztu tegundina sem nokkrir peningar geta veitt. Lítið snöggvast á nokkur sýnishorn. LÁN VEITT ÁREIÐANLEGU FÓLKl Quarfer Cut Oak Borðstofu-húsbúnaður fyrir $99.75 Að eins 10 sett af þessari ágætu tegund. óbilandi quarter cut eik, fumed finish, 48 þuml. buffet, 44 þuml. borð, sem má þenja út—5 venjuilegir stólar og einn hægindastóll. Sérlega vel stoppaðir og klæddir með óslítandi leðri. Verðið er alveg ein- rf» qq stakt, að eins ...tpt/t/. I D Eldhússtólar 79c. Að eins 500, harðviðar eldhús- stólar, i gyltri finishing, vandað- is og traustir, eins og myndin sýnir. Ef þú þarfnast stóla, þá láttu tækifærið eigi ganga úr greipum þér. Ná'kvæm- lega eins og á myndinni ..../ vC Brass Rúm eins og myndin að $26.75 Sterkir 2 þuml. framhald- andi pílárar, með 5 1 þuml. fillers, úr hinu alkunna satin eða með satin ribbon finish;4ft. »7 r stærð, að eins <{)lO. • J Enn fremur að eins 25 stál- rúm, hvítmáluð með brass top rail, 3 ft. og 3 ft. 6 þml. stærðir að eins. nr Sérstök kjörkaup <pJ.t/D GLUGGATJALDADEILD VOR HEFIR EINNIG MÖRG KJÖRKAUP SEM EKKI ER HÆGT AÐ JAFNAST Á VIÐ. VOILE GLUGGATJÖLD Afar faileg gluggatjöld úr fagurlega ofnu efni, með skraut- legum bróderingum,' hemstitched 2/ yards langar. Eigin- lega alveg fyrsta flokks gluggatjöld á mjög sanngjamt verð. Vanaverð $5.00 útsöluverð...............$3.95 parið. DYRABLÆJUR úr sérlega vönduðu efni, þægilegu fyrir augað, í grænum bláum og rósalit. Stór afsiláttur frá venjulegu verði Pariðá............. .... .... .... ........$11.95 SATIN BRYDDAR YFIRDYNUR (Comforters) Á $11.25. pessi teppi eru alveg makalaus, ákaflega vandlega stoppuð með fínni bómull og vönduð að allri gerð Söluverð ./..$11.25 ÍACPCTS * RUÖS WILTON OG AXMinster GÓLFTeppi, SEM EIGA EKKI SINN LÍKA Vér höfum miklar byrgðir af þessum teppum, sem eru viðurkend fyrir döngu um víða veröld fyrir fegurð og haldgæði. Stærðirnar eru 9x10.6 og 9x12. Vanaverð vort er $120.00. Nú gefst yður kostur á að fá hvora tegundina sem vera vill fyrir að eins ....$69.50 Itúðln opin kl. 8 f. h. tll fl HÍðde^is.— Þaucardaga kl. 8, f. h. til 10 síðdegis. J.A.Banfield 492 Main St. Tals. G. 1580 Iiítið ú úr>al- ið af latigar- dags vömm vorimi í aHtiggiuium.. STAIN’S INLAID LINOLEUM pessir dúkar eru heimsfrægir fyrir endingu sína og fegurð. Unnir úr að eins beztu efnum. Og láta aldrei litinn .Vana- verð $2.00 yardið. útsöluverð ferh. yard .......p1.65 Phonograph deildin.—Vér höfum úrval af allra frægustu söngvélum, og seljum þær með vægum afborgunum. úrval vort af Records, er óviðjafnaniegt. Vér bjóðum yður að koma og hlusta á sönglög úr “Have a Heart”, “You Said Something” og Heiri. COPENHAGEN Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbek Munntóbak Búið til úr hin- um beztu. elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakstölum Þá eru ótaldar þær konur, sem hvorki eru m.æður né húsfreyjur, 'störf þeirra eru því á öðrum svæðum; en þau eru einnig mikils virði fyrir heildinaa, og þótt mörg þeirra séu oft og einatt unnin i kyri]>ey, svo að lítið ber á, og heimurinn gefi 'þeim engan gaum og einkisvirði þau, þá eru þau jafn nauðsynleg og ómissandi fyrir því. “Sérhver þjóni Guði i þeirri stétt, sem hann er kallaður til.” Með þau orð í huga gangi sem flestir að verki, og störfin munu þá verða til blessun- ar landi og lýð. (Bjarmi.ý Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins, I. O. D. E. Frá Kvenfélagi í Árborg, Man., 30 pör af sokkum. Mrs. Guðrún Friðriksson Wpg. 12 pör. Mrs. Lovisa Benson 3 pör. Mrs. Sigurjón Axdal, Wyny- ard, Sask., 5 pör. Mrs. Böðvar Laxdal, Wpg. 1 par. Mrs. Thorbjörg Jónsson, Brú P. O., 1 par. Mrs. Svava Líndai, Markland, P. 0., 7 pör. Mrs. G. Jóhannson, 794 Victor Street, 1 par. Miss Ella B. Johnson Wynyard 1 par. pessar konur hafa prjónað f yrir félagið: Mr's. Guðrún Friðriksson 6 pör. Mrs. Jón Samson 5 pör. Mrs. Jóhann Bjömson 4 pör. Mrs, Björn Dalmann 1 par. Miss Ephimia Guðmunds- son 1 par. Mrs. Júlíana Guðmunds- dóttir 2 pör. Miss Guðbjörg Patrick 2 pör. Miss Thorgerdur Thordar- son 1 par. Konur úr Betel hafa tætt og prjónað 16 pör af sokkum og hef- ir okkur verið sagt, að ein gamla konan þar, sem er því nær blind, hafi prjónað á þriðja hundrað pör sokka síðan stríðið byrjaði. J?að er lofsvert verk. Mrs. Nanna Biering, Mrs. Steinunn Sigurdson og Mrs. S. Anderson, allar í Winnipeg, hafa spunnið mikið af ull fyrir fé- \ iagið. Svo hefir okkur borist í hend/ ur stór kassi, sem kvenfélagið “Stöð” í Wynyard hefir sent okkur. Kassin er fullur af “Imil Cake”, sem kemur sér sér- lega vel fyrir jólakassa drengj- anna. Alt þetta er okkur svo mikil aðstoð og hjálp, að við fáum því ekki með orðum lýst, hvað við erum hjartanlega þakklátar fyr- ir það altsaman. Félagskonur em beðnar að hjálpa til við sendingu böggla alla þessa viku, eftir nón og á kvöldin. Bögglaumibúnaðurinn verður í Unitara fundarsalnum á hominu á Sherbrooke og Sar- gent. Guðrún Skaftason. Mr. B. Thorleifson 1.00 Mr. D. Anderson 0.50 Mr. Th. Laxdal 1.00 Mrs. J. Brynjólfsson 1.00 Miss S. SigurSsson 1.00 Mrs. K. Knot 1.00 Mr. V. Vigfússon 1.00 Mr. Th. Vigfússon 1.00 Mrs. S. Vigfússon 2.00 Miss Ina Vigfússon 0.50 Miss Rós Vigfússon ( 0.50 Mrs. G. Eggertson 3.00 Mrs. E. Eggertson 1.00 Miss S. Finnson 1.00 Mrs. S. Finnson 3.00 Mr. og Mrs. K. Eyjólfsson 1.00 Mr. og Mrs. G. Árnason 1.25 Mr. og Mrs. E. Bjarnason 3.00 Mr. og Mrs. S. Bjarnason 2.00 Mr. og Mrs. E. Johnson 3.00 Mr. G. Eyjólfsson 0.50 Miss Borga Eyjólfsson 0.50 Miss I. Sigurðsson 0.50 Mrs. S. Sveinsson 0.50 Mrs. G. Thorgeirsson 1.00 iMiss A. K. Thorgeirsson 1.00 Frá Bredenbury P. O.: Mr. og Mrs. K. Thorv'aldsson 4.00 Mr. Th. Thorvaldsson 1.00 Mr. og Mrs. H. O. Loptson 1.00 Ónefnd 0.50 Mr. og Mrs. J. Gíslason 5.00 Mr. F. Gíslason 1.00 Miss S. Gíslason 1.00 Mrs. H. Hjálmarsson 0.25 Mr. og Mrs. O. Gunnarsson 5.00 Mr. og Mrs. E. Gunnars,son 2.00 Mr. og Mrs. J. Markússon 2.00 Mr. og Mrs. G. Benson 1.00 Mr. og Mrs. K. Kristjánsson 3.00 Mr. og Mrs. J. Thorgeirsson 1.00 Mrs. A. Thorgeirsson og börn hennar 2.00 Listi yfir sokkagjafir til Jóns Sig- ur'ðssonar félagsins, sent af kvenfél. “Tilraun”: * Frá Churchbridge: Mrs. S. Vigfússon 1 par. Mrs. G. Eggertson 1 par. Mr. og Mrs. E. Bjarnason 1 par. Frá Bredenbury: Ónefnd 2 pör. Félagið þakikar af hjarta allar ]>essar gjafir. Guðrún Búason. Fallinn. pann 13. sept s. 1. fékk herra Chris. Rasimusen að Oak Point, Man. þá tilkynningu með hrað- skeyti að sonur hans, Sapper Charles Rasmusen hefði faUið í bardaga 2. sept. pessi ungi mað- ur var kvongaður Elínu dóttir Jóns Reykdals, og gekk í 223. herdeildina hér í Winnipeg þann 11. marz 1916. Hann var með 7th Canadian Engineers Batta- lion þegar ihann féll. Charles Rasmusen var maður á bezta aldri, hermannlegur og fríður sýnum. Hann var timburmaður að iðn og vann jafnaðarlega með föður sínum við þá iðn þar í 'hér- aðinu. Hann hafði verið stutta stund kvongaður er hann gekk í herinn, og skilur því eftir ekkju bamlausa. pessi ungi maður var vel kyntur í héraði sínu og tal- in að honum mikil eftirsjá. Ókeypis TIL ÞEIRRA ER ÞJÁST AF MŒÐI Gjafalisti til Jóns Sigurðssonar fé- lagsins. SafnaíS af . Kvenfélaginu “Tilraun”, Church- bridge, Sask. Frá Churchbridge: Mrs. G. Magnússon 4.00 Miss V. Magnússon 1.00 Mrs. G. Sveinbjörnsson 2.00 Mrs. Th. Sveinbjörnsson 1.25 Mrs. O. Helgason 1.00 Mrs. K. Hinriksson 2.00 Mrs. í. Olson 2.00 Mrs. P. Johnson 3.00 Mrs. R. Skaalerud 1.00 Miss K. HalIdór^íOn 5^00 Mr. og Mrs. S. Breiðfjörfi 1.50 Mrs. H. Thorbergson 2.00 Mrs. G. Johnson 1.00 Mrs. I. Árnason 1.00 Mrs. S. Loptson 1.00 Mrs. Oddný Johnson 1.00 Mrs. K. Hjálmarsson 0.50 Mrs. I. Westman 2.00 Mrs. S. Árnason 2.00 Mrs. G. Thomason 1.00 iMrs. A. Valberg 1.00 Mrs. G. SuöfjörB 1.00 Mrs. M, Thorláksson 0.50 Ónefnd 0.50 Pelr sem þ.1ást af mæði ...................... Nýtt mcflal, 8em menn Keta notaS heima, án sárMíuika etia tfmataps. Vér höfum nýja aðferfi, sem ’ læknar Asthrna, og vér viljum aö þér reyniö hana Cl okkar kostnaö. ÞaÖ skiftir engu máli á hvaða stigl veikin er, hvort heldur hún er um stundarsakir, eöa varandi, chronic; þér ættuö aö senda eftir hinu fría meöali strax til reynslu. I>aÖ skiftir engu í hvaöa lofts- lagi þér eruö, eöa á hvaöa aldri, eöa hvaöa atvinnu þér ðtundiö; ef þér annars þJAist af Asthma, þá pantiö læknisdéminn undireinð Sérfftaklega viljum vér aö þeir, sem von- laust var um reyni aöferöina; þar sem alt annaö hefir veriö reynt, svo sem innspraut- un doches opíum aöferö, “patent smokea" o. s. frv. — Vér viljum fá alla er þjást af mæöi, andateppu og því um líku, til þess aö loana viö ðlíkan ófögnuö 1 einu lagi. I’etta ókeypið tilboö, er of þýöingarmikiö til þess aö vera vanrækt. SkrifiÖ strax og reyniö læknisdóminn. SendiÖ enga peninga aö eins sendiö þenna coupon. Geriö þaö I dag. FREE ASTHMA ^COUPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 803 T. VJagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: Lax. Eg hefi 70 kassa af White Spring og Cohoe laxi, sem eg get seltbeint til neytenda með lægsta heildsöluverði. SkrifiÖ Th. J. Davidson, Caspaco, B. C.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.