Lögberg - 10.10.1918, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.10.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. OKTÓBER 1918 5 ÞŒGILEG ELDAMENSKA NO ORÐIÐ Engin kol t Öa aska til að ónáða mann Engin gasfýla í eldhúsinu. Engir stórir eldiviðar reikningar. RAFMAGNS ELDUN MEINAR írparnað, þægmdi, hreint eldhús, minni vinnu, veljið yður RAFMAGNS ELDAVJEL ' frá CITY LIGHT AND POWER DISPLAY 54 KING STREET, - - - Tals. Garry 1800 asta óveðrinu, sökkva í haf dauðans, sjálfum sér meðvitandi um strand lífsskoðana sinna o£>: hrópar: ‘ ‘ Seg mér, Guð, í þyngstu þraut Þýðir ekkert lífs 4 braut Vilja mannsins Quantum satis?” Þá heyrist út í geimnum rödd, dularfull rödd, sem svarar, og með því leysist gátan: “Hann er deus caritatis ” “Hann er kærleikans Guð.” Með því orði endar norska stórskáldið sitt dularmál. Hann gjörir þar bæði að benda til eðlilegrar orsákar ósigursins (misskilnings Brands á eðli Guðs) og gefa von með röddinni dularfullu um að síðar komi sú bless- uð stund, þá sérhver rún er ráðin. 1 En íslenzka skáldið gjörir hvorugt, hvorki bendir til úr- lausnar á gátu bölsins hér, né gefur von um nokkra rödd, er síð- ar friði hrelda sál. Skáldið sjálft hefir strandað á þessari Strönd. Vér ósk- um þess, að hann losni frá strönd þess myrka meginlands, sem hann hefir vilst til og augsýnilega þekkir ekki, og að hann komi þangað aldrei framar. Og vér óskum, að hann beri gæfu til að vísa mönnum með ljósi listar sinnar að bjartari ströndum. Hve nær fáum vér sögu, sem verður lesendum sem eldstólpi, er lýsir þeim að ströndum hreysti og drengskapar og knýr þá til áð sækja fram undir merkjnm réttlætis og sannleika og keppa upp til helgra hæða Guðs og kærleikans! — “Sameininain ” Sparið eldsneyti og heilsuna. í einu merku Bandaríkja tíma- riti birtist nýlega grein með þessari fyrirsögn. Greinin er eftir prófessor Ellsworth Hunt- ington við Yale háskólann. Grein þessi er all-merkileg, ekki síst vegna þess ihún f jallar um tvö af þýðingarmestu spursmálunum, sem fyrir framan oss liggja. Ann að spursmálið er heilsan, sem alt- af er tímabært, og á aldrei að líða oss úr minni. Hitt um elds- neyti, sem oss kemur svo mjög við nú í byrjun vetrarins. Vér birtum því grein þessa hér í laus- legri þýðingu: Minna af kolum, minna af kvefi. Minna af kolum, færri dauðsföll. Brennið minnu, færri jarðarfarir pví minna af kolum, sem þér eyðið, eftir því meiri peninga sparið þér. Slíkt er í augum uppi altaf, en ekki sízt nú í dýrtíðinni. pað er einnig Ijóst. pví minna sem þér eyðið af kolum, því meira af peningum getið þér lagt fram frelsi og mannréttindum til styrktar og því meira geta kola- birgðir verkstæða vorra, jám- brauta og flutningaskipa verið. Sparaðu eldsneyti og þú vemd- ar heitsu þína. Ef til vill efast menn um þetta og spyrja: Get- ur þetta verið satt ? Mundi ekki það, að spara eldsneyti hafa gagnstæð áhrif á heilsu vora, veikja hana? Nei, kolaspamað- urinn hefir betrandi áhrif á heilsu yðar, og með bættri heilsu, hraustari kröftum, höfum vér færri læknisreikninga að borga, og er það ekki einungis peninga- sparnaður fyrir okkur sjálf, held- ur einnig gefur læknunum meira tækifæri til þess að gefa sig við herlækningum. pað hefir og það til síns ágætis, að styrkur þjóðarinnar til þess að vinna stríðið þroskast að mun. Hæfileg hitun húsa yðar með röku Iofti er heilsusamleg. Ef þér efist um þetta, athugið þá vel: 1) að 64 stiga hiti er hollast fyrir mennina; 2) að rakt loft er hollara heldur en þurt, ef það er ekki of heitt; raka loftið finst manni heitara en það þurra þó hitamælirinn sýni jafnt stiga- tal, og það heldur hitanum mikið lengur. 3) mismunandi hiti í húsum er betri fyrir heilsuna heldur en jafn hiti. Að láta kólna við og við er heilsusamlegt, og glæða svo eldinn hægt og gætilega, þar til hinu rétta hitastigi er náð. Og hvemig vitum vér að það, sem að ofan er sagt, er satt, sem er mótstætt vana, og mörgu því, sem vér áður höfum trúað, aðværi satt? Vér vitum að það er satt.vegna þess að það hefir verið sannað af reynslu. Milj- ónir dauðsfalla, sem athuguð hafa verið frá þessu sjónarmiði, athuganir við vinnufólk á verk- stæðum og við námsmenn, hafa sannað þesar staðhæfingar. Til þess að rannsaka hvaða á- hrif loftslag og raki hefir á heilsu farið, þá hefi eg nýlega rannsakað um níu miljónir dauðs falla í Bandaríkjunum, Frakk- landi, ítalíu og í Japan, og í við- bót við það hefi eg þó varla at- hugað eins nákvæmlega meira en fimtíu miljónir dauðsfalla í Belgíu, á Bretlandi, pýzkalandi, Rússlandi, Rúmeníu, Búlgaríu, Spáni,.Svíþjóð og í fleiri löndum. Um sextíu miljónir dauðsfalla hafa verið rannsökuð, og þau öll benda í sömu átt. Og sextíu miljónir eru há tala. Vort eigið álit er lítils virði í samanburði við slíkan aragrúa af sönnunum, jafnvel þó að þær sannanir færu í öfuga átt við á- lyktanir vorar. Samt yrðum vér að ibeygja oss fyrir þeim; fram hjá þeim getum vér með engu móti gengið. f öðru lagi eru þessar þrjár staðhæfinar, sem settar eru fram hér að framan, staðfestar, ekki einungis með athugun þessara dauðsfalla, heldur og með ástandi manna í verksmiðjum og athug- un námsmanna. Á hvaða stigi er heilsa manns- ins bezt, Látum oss athuga ihitastig lít- ið eitt. Vísindamenn hafa sann- að, að alt sem lifir á jarðríki, hvort heldur það er jurtir eða dýr, eða menn, hefir það, sem á vísindamáli er kallað optimum hitastig; það er stig, þar sem því líður bezt og nýtur sín bezt. Hvort heldur sem hitinn fer upp fyrir eða niður fyrir þetta stig, þá geta t. a. m. dýrin ekki hlaup- ið eins hart, né heldur melt fæðu sína eins vel; ekki heldur sýnt jafnmikla hreysti, eins og þegar hitamælirinn er á þessum vissa punkti. Mismunandi hreyfing- ar geta samt notið sín bezt á mis- munandi hitastigi. pannig er hjá manninum við líkamsæfing- ar optimum-hitapunkturinn 63 64 stig á F.; þar sem fyrir and- lega áreynslu að hann er mikið lægri,, máske eins lágt eins og 40 stig, vissulega ekki yfir 50 stig. pannig til þess að líkami og sál sé í sem allra heilbrigð- ustu ástandi, þá þurfum vér að vera í lofti, sem ekki er kald- ara en 40 stig, og ekki heldur heitara en 64 stig. Sumarhitar hættulegri en vetr- , arkuldar. 40 stiga hiti getur þýtt að frjósi á núttunni, en á daginn rís hitamælirinn upp í 50 stig. Með- altal af 63 eða 64 stigum nótt og dag þýðir tröppustig frá 55 stig- um og lítið eitt yfir 70. Hvernig eigum vér að fara að koma þessu ákjósanlegasta fyr- irkomulagi á vor á meðal? pað er ljóst, að enn sem komið er, getum vér það ekki á sumrin, því enn höfum vér ekki komist upp á þá aðferð að kæla hús vor. Og verða ótrúlega margir að gjalda þess með lífi sínu fyrir þann hitatíma. f bænum New York, frá 1900 til 1915, voru dauðsföllin á þeim tveimur ár- um, sem júlímánuður var helt- astur, 30% færri heldur en á þeim árum, sem sá mánuður var kaldastur. Jafnaðaúhiti á þess- um tveimur heitustu mánuðum var 78 stig, en þeim köldustu 71. Á hinum ellefu árum fóru dauðs- föllin mjög nákvæmlega eftir þvi, hvort heitt var eða ekki. Samt eru dauðsföll fleiri á vet- urna, sökum útbúnaðar og fyrir- komulags, er vér sjálfir ráðum yfir. Á vetuma, þegar vér sjálfir ráðum yfir hita húsa vorra, þá ætti oss að vea innan handar að búa undir hinum ákjósanílegustu kringumstæðum. En það er langt frá því að vér gjörum það, í stórum hluta af Bandaríkjun- um eru dauðsföllin tíðari á vet- uma heldur en í mestu hitum á sumrin. petta stafar ekki nærri eins mikið frá kuldanum, sem úti er, eins og óheilsusamlegu fyrir- komulagi inni í húsunum. Fyrst of miklum hita; í öðru lagi af rakalausu lofti, og í þriðja lagi af of miklu breytingarleysi á hit- anum, eða of jöfnum hita. Vér skulum nú athuga nokk- uð nákvæmar þessi þrjú atriði. Miljónir dauðsfallanna, sem að framan hefir verið bent ái sanna að nálega fyrir allar þjóðir er hitastigið 63 eða 64 optimum eða heilsusamlegast. pótt að undarlegt megi virð- ast, þá hafa Finnar í hinu norð- læga föðurlandi sínu ekki getað vanist við hið kalda loftslag. pegar hlýnar á sumrin, er auð- sær munur á heilsufari þeirra til batnaðar. En jafnvel sumurin hjá þeim eru ekki nógu hlý. því mjög sjaldan kemur það fyrir, að hitamælirinn nái 64 stigum í júlí. Aftur í hinum suðlægu lönd- um, svo sem Sikiley, þar sem hit- inn er meiri heldur en 64 stig mest af árinu, hefir fólkið ekki getað vanist við heita loftið. — Sama hitastigið er það hollasta bæði fyrir Sikileyjarmenn og Finna. Jafnvel blökkumennimir hér í Ameríku sýna að þeir hafa ekki getað vanist hitanum, þrátt fyrir það þótt afar þeirra og feður byggju í landi svo þúsundum ára skifti, þar sem meðalhitinn er ekki langt frá 80 stigum. En í suðurfylkjunum er það sannað, að blökkumennimir em heilsu- beztir í 68 stiga hita, og máske minni. — pannig era allir kyn- þættir líkir, aðeins hvað þetta snertir. 40—50 stiga hiti á nóttunni. Til þess að fólki geti liðið vel, að segja fólki, að það eigi að hafa 64 stiga hita í húsum sínum á vetuma ? Rakalaust loft. Svarið við spuringu þessari liggur í því hvemig loftið inni í Ibúsunum er, og sem vér kvörtum undan, — það liggur í vöntun á raka og breytingum. Oss er kalt í 60 stiga hita á vetrarmorgnana en ekki á haust- morgnana, vegna þess að vetrar- loftið er þurrara. Veðurfræð- ingar tala um ákveðinn hita og hæfilegan hita. Með hæfilegum hita eiga þeir við áhrif loftsins á hörundið. Hæfilega hitað þurt loft er ávalt þyngra heldur en rakt loft; sem virðist ihafa jafn- mikinn hita i sér samkvæmt hita- mælum. petta er satt, jafnt ýetur sem sumar. Hin gagnstæða skoðun vor á rætur sínar að rekja að miklu leyti til þess, að í austurfylkjum Bandaríkjanna, þar sem loftið ér rakt, er oft mjög vindasamt. par sem loftið t. d. í Minnisota er þurt og veð- ur kyrt oftast, nema þegar bylj- ir skella á stöku sinnum. Svo er oss oft mjög hætt við að blanda saman þéttu rakalofti við óþétt loft. Ef að vetrarloftið er svo rakafult, að það þéttist og setjist á klæði vor, þá setur það undantekningarlítið í oss kulda- hroll, en um slíkar kringumstæð- ur er hér ekki að ræða. Og það breytir heldur ekki þeim sann- leika, að þegar loftið er þurt, þá er hið hæfilega hitamagn þess ávalt minna heldur en þegar það er rakt. Sannleikur þessi er svo Ef kuldinn helzt of lengi, er hann hættulegur, alveg eins og kalda baðið er hættulegt ef menn era of lengi niðri í því, eru þar þang- að til þeir verða innkulsa. Aðr- ar tilraunir sýna, að í breytileg- um lofthita eru menn hraustari, og þeim líður betur heldur en ef lofthitinn er alveg jafn. Undir hinu núverandi fyrir- komulagi vora og hitunartækjum er ihitaloftið í húsum voram alt- of jafnt á vetuma, fólk keppist við að halda hitanum stöðugt í 68—70 stigum, og á þann hátt veikja sjálft sig, ekki einungis með því að ofhita húsin, eða að hafa loftið of þurt, heldur líka með því að koma í veg fyrir breytilegan hita, sem er hverjum manni nauðsynlegur, til viðhalds heilsunnar, og eftir því sem líð- ur á veturinn verður fólkið æ kul- vísara og móttækilegra fyrir kvef og kvilla. Tilraunir með loftrensli. Tilraunir í þá átt, sem að loft- renslunefnd New York ríkisins hefir gjört, eru mjög lærdóms- ríkar. pessar tilraunir sem gjörðar hafa verið aðallega undir umsjón formanns nefndarinnar, prófessors C. E. A. Winsilow frá Yale háskólanum. Tilraunin var gjörð í 20 skólahúsum í New York; um 90 herbergi vora tekin og skift í tvær deildir; á þessum deildum var þó enginn munur nema á loftrensli þeirra. í öðru tilfellinu var loftið tekið inn um kjallarann, hitað upp í 67 stig, og síðan leitt út um herbergin. með þessari aðerð varð engin CANAOá' riNESí THEATfci ALLA NÆSTU VIKU Sérstök síðdegis sýning á Thanksgiving Day Venjuleg síðdegis sýning á Miðvikudag og Laugardag. Henry W. Savage, leikur The Gorgeous Musical Spectacle EVERY WOMAN Óviðjafnanlega skemtilegur DRAMA—MUSICAL COMEDY SPECTACLE—OPERA BIG SYMPHONY ORCHESTRA Nú er tíminn til þess að kaupa Haust eða Vetrar YFIRHAFNIR Verðið er sann- gjarnt og vöru- gæðin hjá oss eru alkunn um alt. White & Manahan l«. 500 Main’ St. áþreifanlegur, að þurft loft með, breyting, heldur altaf jafn hiti, Oss vantar menn og konur tll þess aö læra rakaraiSn. Canadiskir rak- ara hafa orBiS aS fara svo hundruíum skiftir í herþjónustu.* pess vegna er nfl tækifæri fyrir ySur aS læra pægl- lega atvinnugrein oy komast í góSar stöður. Vér borgum ySur göö vinnu- laun á meCan þér eruS aS læra, og Ut- vegum ySur stöSu aS loknu naml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eSa vlB hjálpum ySur til þess aS koma á fót “Business” gegn mánaSarlegri borgun —• Monthly Payment Plan. — NámiS tekur aSeins 8 vikur. — Mörg hundruB manna eru aS læra rakaraiSn á skólum vorum og draga há laun. SpariB járnbrautarfar meS þvt aB læra a næsta Barber College. HemphiU’s Barber College, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Otibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture skóla vorum aS 209 Pacific Ave Winni peg. 70 stiga hita er að manni finst kaldara heldur en rakt loft með 60 stiga hita. pegar að fersku lofti er hleypt inn í hús að vetr- arlagi og hitað, verður það eins þurt ,og rakalaust eins og eyði- merkurloft, jafnvel þó það hafi verið fult af raka meðan það var 1 hinu kalda lofti úti fyrir. Og af þeim ástæðum er það, að manni finst það kalt þegar það er komið inn í húsin, jafnvel þó að 70 stiga hiti sé í húsunum; og hver einasti smágustur, sem inn kann að komast, gengur nærri því í gegn um mann. Athuganir dauðsfalla þeirra, 1 sem að framan era nefnd, sýna að í ölium þeim landspörtum, þar sem húsin eru hituð að vetrinum, þá eru dauðsföllin flest á þeim mánuðum, sem rakalausastir era, jafnvel þó að lofthitinn hafi ver- hvað heilsuna snertir og haldið aive^ sásami > ver ^er* sinum andlega þrótt, þá eiga menn að sofa við opinn glugga í herbergi, sem ekki er heitara en um frostmark, upp í 40 og hæst 50 stig. Ef að svefnherbergin eru aðeins notuð til að sofa í iþeim, á þar aldrei að vera heit- um saman janúarmánuð, þar sem hann er þurrastur, við staði þá, þar sem hann er rakameiri, eins og New York, Chicago, San Franciscó, París eða Róm, þá komumst við að raun um að þar sem að ihann er þuirastur, þar ara inni heldur en 50 stig. Fólk dauðsföllin frá 5 30% hærri verður að sjá um að hafa nóg rúmföt, svo því verði ekki kalt á nóttunni; og heldur en að vera kalt, ætti það að nota heitar vatnsflöskur eða heita steina til þess að verma sængurfötin með, svo það þyrfti ekki að þola kulda. En það er gott og heilsusamlegt, að fara af klæðum, og eins fara í þau á morgnana í herbergi, sem ekki er of heitt, þvi þá lærir fólk máske að hreyfa sig nógu mikið til þess að frjósa ekki á meðan það er að komast í og úr fötum. 63 stiga hiti á að vera í herbergj- um þeim, sem setið er í og unnið. Gildandi reglur með hita í hús- um, eins nærri og komist verður, er að í þeim herbergjum, sem set ið er í og ‘unnið, skal meðalhiti vera 63 eða 64 stig. Á þeim tíma ársins, sem sá hiti er í veðr- inu úti, þá föram við á fætur á morgnana og borðum morgun- verð í 60 stiga hita, um miðjan daginn er hitinn kominn upp í 70 stig, um sólarlag er hitinn um 64 stig, en um háttatíma um 60. ÖUum hefir liðið vel, og enginn kvartað um kulda. Vér höfum ekki fundið neina þörf á að kveikja upp í eldstæðum, hvorki að morgni né heldur að kvöldi; það er létt yfir manni, og manni finst sér vera fært í flestan sjó. Veitið eftirtekt á standi yðar í september, þegar veðrið er ind- ælt, og hitinn er 60 stig á morgn- ana og um 70 um miðjan daginn. Ef að vér getum þolað slíkt hitastig á haustin, því getum vér það þá ekki á vetuma ? í fyrstu vetrarfrostum, þegar vér komum á fætur og setjumst til morgun- verðar, finst oss húsið kalt. Vér gætum að hitamælinum og siá- um að ihitinn er 60 stig. Vér verðum ill í skapi út af eldstæð- inu, eldamanninum og kuldan- um. Eldamaðurinn fer ofan að laga eldstæðið, en við setjumst í illu skapi og hálfköld til borðs. Um miðjan daginn er hitinn orð- inn 68 stig, samt er okkur kalt, sérstaklega eldra fólkinu, það kvartar sáran. úr öllum hornum, krókum og kimum virðist kuld- ann leggja að manni, og allir eru með öndina í háisinum út af því að þeir muni nú fá illkynjað kvef. pegar vér vitum að ástandið er yfirleitt svona, til hvers er þá heldur en þar, sem mánuður sá er rakamestur. petta eru áhrif rakans eftir að hitinn, vindarnir og önnur eyðileggjandi náttúru- öfl ihafa verið undanskilin. pegar þurra loftið er hættulegt. Einnig má benda á jafnsterk- ar sannanir fyrir banvæni þurra loftsins í annari átt. f öllum þeim plássum, þar sem dauðs- föllin og loftslagið hafa nákvæm- lega verið borin saman, hefir sannst að þurra loftið hefir verið banvænna heldur en það raka, þegar að hita- og veðurkringum- stæður hafa verið upp á hið æski- legasta. f miðfylkjum Banda- ríkjanna, þar sem meðalhitinn er 64 stig, þar hafa dauðsföllin ver- ið 10% Ihærri, þegar loftrakinn hefir verið undir 40%, heldur en þar sem hann hefir verið yfir 70%. petta kemur af því, að hið óhóflega þurra vetraloft í húsum voram, ekki einungis kemur því til leiðar að okkur finn ist æfinlega kalt inni í þeim, heldur þurkar það upp slímhimn- una, og gjörir oss móttækilega fyrir kvef og allskonar kvilla, og til þess að koma í veg fyrir slíkt, er eina ráðið að ihalda loftinu í húsum vorum tiltölulega köldu, og gefa þvi nógan raka. Á þann hátt getum vér bygt upp heilsu vora, sparað kol og aukið vellíð- an vora. Breytilegur hiti uppbyggilegur. pað era fleiri ihliðar á þessu spursmáli, því í sambandi við ná- kvæma athugun dauðsfalla þeirra í miljónatali, sem áðurhafa verið nefnd, er það ljóst, að dauðsföll- unum fækkar undir breytilegum hitaskilyrðum. Ef vér athugum hin daglegu dauðsföll í bænum New York um 8 ára skeið, þá þótt loftið væri altaf ferskt.. f hinu tilfellinu var herbergjun- unum haldið jafnheitum og loft- inu jafn röku, en þar var enginn sérstakur útbúnaður til þess að flytja loftið út um bygginguna og inn í herbergin, heldur var loftinu hleypt inn með því að opna gluggana. pannig var í báðum þessum deildum að öllu leyti jafnt á komið með loftið, nema aðeins var það breytilegt í þeim herbergjum, þar sem glugg arnir vora opnaðir. Og hverjar urðu svo afleiðingarnar af þessu breytilega loftrensli ? Samkvæmt nákvæmum skýrsl- um, sem læknar og hjúkranar- konur Ihéldu, kom það í ljós, að kvef og aðrir kvillar, sem í and- færam unglinga era tíðir, vora nálega tvisvar sinnum tíðari í herbergjunum, þar sem loftið var altaf eins, heldur en í þeim, sem það var breytilegt, og er því algjörð sönnun á athugasemdum voram í sambandi við dauðsföll- in. Breytiilegt. loft er hið bezta heilsumeðal og vöm gegn sjúk- dómum. Fjögur nauðsynleg atriði í sam- bandi við hitun á húsum í vetur. Fyrst, kaldari svefnherbergi heldur en verið thefir; þau ættu ekki að vera hituð á daginn, nema því aðeins að fólk þurfi að sitja inni i þeim. Slík herbergi, ef þau era ekki hituð, era ekki einasta holl fyrir andlegan þrótt Man. * 20 pör frá Kvenfélaginu “Viljinn”, Mozart, Sask. 2 i>ör frá Mrs. Halhir Magnússon, 670 Lipton St.., City. 1 par frá Mrs. Thorsteinson, 674 Alverstone St. City. Fyrir þessar gjafir þakkar Jóns Sigurðssonar félagið hjart- anlega. Mrs. Ingibjörg Goodman, 696 Simcœ St., Winnipeg. Orpheum. Vikuna, sem hefst á mánudag- operating í Trades inn hinn 14. október, ber margt nýstáriegt á góena á Orpheum- leikhúsinu. pá verður sýndur meðal ann- ars hinn guillfallegi leikur “Love me and the World is mine.” petta er áhrifamikill söngleikur, sem notið hefir mikillar hylli fyr ir sunnan línuna. — Á meðal annara leikja má nefna “The Riding Master”, “A Wedding Day in Dogland” og “Darit Auk þess er vert að nefna dæmalaust kátbroslegan smáleik, sem kallast “The PettV coats” eftir John B. Hymer, og hefir Grace Dunber Nille aðai- hlutverkið með höndum. þarf mikið minna af kolum til þess að halda húsi með röku lofti heitu heldur en ef loftið er þurt. f f jórða lagi. Ef hitinn er hafð- ur breytilegur í húsum þarf ekki jafnaðaríhitastigið að vera nærri eins hátt, og við það er tvent unn ið, heilsa fólksins bætt, og mót- ‘ Clouds”. stöðuafl þess aukið, og fólk það sem hefir verið vant að krefjast 70 stiga hita strax á morgnana finnur að því líður alt eins vel þótt hitinn sé ekki nema 60 stig, og þegar fram á daginn líður, og hitinn er kominn upp í 66 stig, finst því of heitt, svo þegar hit- inn fellur aftur ofan í 62 stig finnur það ekkert til þess, þannig á hitinn að vera breytilegur all- an daginn, og er það ekki að eins heilsusamlegt heldur er og líka hægt að spara eldsneyti að mikl- um mun. Happamót Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins: 11 pör frá Kvenfél. “Stöð”, Wynyard Sask. 1 par frá Helgu Austman, Víðir, Man. 1 parTrá Mrs. Freemianson, Gimli, Man. 1 par sokkar og 1 par vetlingar frá Mrs. A. Thorsteinson, Geysir Man. 1 par sokkar og 1 par vetlingar “From a Friend W”. 2 pör frá Mrs. Guðleifu Guðjóns- beirra sém SOn’Landbrid^’Man- 4Pbrfrá peirra, sem í peim soia, neiaur MrS! A ilíka gefa þau hina mjög svo þýð- ingar miklu loftbreytingu er hverjum einasta manni ríður svo mjög á að hafa. í öðrulagi á hitinn í iherbergj- m þeim sem vér sitjum í vinnum í, eða leikum oss í aldrei að vera meiri en 64 stig. pað sparar elds- neyti um leið og það bætir heilsu vora, og ef að kolabyrgðir þjóð- arinnar krefjast þess, þá getum vér vel komist af með 60 stiga hita í þeim herbergjum í húsum vorum sem heitust þurfa að vera án þess að missa nokkurs í, og munið eftir að hollara er að hit- inn fari niður í 56 stig heldur en hann fari upp í 72, sem þó er al- gengt hitastig í mörgum húsum hjá oss. Að vísu þarf fólkið að klæða sig í hlý föt, og ef það gjör ir það og fylgir hinum öðrum reglum sem gefnar era I grein þessari má það vera víst um að því líður betur, og er hraustara í 65 stiga hita í húsum á vetum- ar heldur en þó það hefði 72. f þriðja lagi. Til þess að nota- legt geti verið inni í húsum vor- um í kulda veðri í 56—64 stiga hita, þá verðum vér að muna eft- [ ir að halda loftinu rakara heldur en vér eram vanir að gjöra. Ekki ( á eg þó við að það skuli vera svo ; kalt að veggirnir verði rakir, en eg á við að nálega í öllum hús- um þurfi vatnsgufan að vera | þrisvar sinnum, fimm sinnum og jafnvel tiu sinnum meiri heldur Wonderland. Ef þú akyldir gleyma að horfa á William Farnum í hinum stó’r- fræga kvikmyndaleik ~“The Heart of a Lion”, þá mundir þú sannarlega fara mikils góðs á •mis. Á miðviku- og fimtudagiim gefst mönmum kostur á að sjá hina yndislegu Bessie Love í leiknum “A Httle sister of Every- body”; það er hreinn og fallegur leikur, sem talar til hins bezta í manneðlinu. — En á föetu- og laugardaginn geta menn skemt sér við að horfa á undurfagra ,mynd, sem heitir “Waifs”, og leikur Gladys Hulette aðalhlut- verkið. Látið eigi undir höfuð leggj- ast að heimsækja Wonderland- leikhúsið næstu viku. peir, sem t skemta sér á annað borð, geta Mrs. A. Guðmundsson, Hnausa, tæpast fundið betri stað. Skemtisamkoma I I MTIinAGSRVEI.OIf) pANN 17. OKT. 1918 I samkomusal UnitaraXirkjunnar til arSs fyrir UnitarasöfnuSinn. petta er einskonar sýning'. Tomlx'ila: Alt nýjir munir. Margir verSmiklir. Bollalesning: Forlög manna og framtíS sögS. I.ófalesning: Holl ráS og heppileg. lögS öllum er þess óska. Höfuðlesning: Hverjum sagt um hvaS sé hæfur. Fiskitjörn: OóSir drættir, ef eigi fipast aS draga. Gátuheppni: Tvenn verSlaun. I>eim tveimur er næstir Komast a8 segja hvaS margar baunir af brendu kaffi eru S hálfrar merkur rjómaflösku. VerSlaunin bæSi vönduS. Kal’fi veitingar. Búktalari o. fl. Samkoman verSur sönn “SKKMTISAMKOMA”. Byrjar kl. 8 e. h. Inngngur ókeypis, en hver tombólndráunr Sftc. sýna þau að á öllum tímabilum en hún hefir verið hjá oss. Ef að með vaxandi hita vaxa dauðs- föllin, en með þverrandi hita fækka þau. petta er bæði ein- kennilegt og merkilegt, en á móti því verður ékki borið, því skýrsl- umar sanna það. Mismunurinn á tölu dauðsfalla j milli heitustu daganna, mesta hitans um sum- artímann, er mjög mikill, eitt- hvað nálægt 50% um hitatím- 70 stiga hiti er í herbergi, þar sem nóg er af vatnsgufu, þá verð ur of heitt í herberginu, og í ann an stað þegar hitinn rénar, eða fellur niður á nóttunni, er hætt j við að veggimir verði rakir, en aftur á móti, er þægilegur hiti | með 60—64 stigum, og miklu i minni hætta á því að húsin verði j rök á nóttunum þegar hitinn fell- ann, en 30% á vetrum. sem þýð- ur niður. Og í þessu sambandi i ir að umskiftin frá hita til kulda er vert að minna á að rakt loft j hafa sömu áhrif á menn og kalt heldur hitanum í sér mikið leng- bað, þau ihressa menn og styrkja. ur heldur en þurt, og þessvegna Gleymið ekki hinni stóru úsölu sem Hefst laugai daginn 12.oktober 1918 I og stendur yfir til 1. nóvemb?rl918 Matvara, Harðvara, Fatnaður, Peysur, Nær- j föt, Vetlingar, Alfatnaður og Yfirhafnir, sem ver ; örugglega gegn vetrarkuldanum. — íslendingar! þér sparið frá 25% og upp, með því að kaupa nauð- r 1 synjar ýðar á þessari sölu. Hæsta verð greitt fyrir búnaðarafurðir og kom i Á hverju $10.00 virði af vöram keyptum á þessari 1 sölu verður gefinn 2%% afsláttur. En af $25.00 1 | virði, 5% afsláttur.. Gleymið ekki að líta á vörubyrgðir vorar 1 Skiftið við verzlunina, sem ber hag yðar fyrir 1 brjósti. *..... ......... t ....... Arborg Farmers Supply Go. MALINSKY & GLASSMAN, eigendur. — Arborg, Man. vsee

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.