Lögberg - 02.12.1926, Síða 2

Lögberg - 02.12.1926, Síða 2
Bls. 2 työGBEKG FIMTUDAGiNw 2. DESEMBER 1926. Demanta landið. Suður Afrika er frægt land og marg umtalað fyrir ýmara hluta sakir, en mest vegna demantanna, sem þar hafa fundist og eru enn í'Ö finnast alt af við og við. 1 hvert sinn, sem það fréttist, að demantar hafi fundist þar ein- hvers staðar, og það er ekki ótítt, . þá þyrpist fólkið þangað þúsund- um saman, svo að á fáum dögum safnast saman afskaplegur mann- fjöldi, þar sem enginn var áður, eða að eins fáeinar manneskjur. Þjóta þá upp heilir bæir eða borg- ir á fáeinum dögum, eða eitthvað sem lflcist því, þó skýlin séu oft heldur ómerkileg, enda má segja, að oft sé ekki nema til einnar næt- r.r tjaldað. Hugsun fólksins er ekki sú, að setjast hér að, byggja sér heimili, rækta landið, ala upp næstu kynslóð o. s. frv., heldur að eins stundar hagnaður. Áfergj- an í að ná i hina dýru steina, de- mantana, eða með öðrum orðum, að reyna að komast yfir auð á stuttum tíma og fyrirhafnarlítið. í Suður Affíku finnast demant- ar í tvennskonar og mjög ólíkum jarðvegi. Sumstaðar eru þeir grafnir úr reglulegum demants- námum og er það mjög kostnaðar- samt og þarf til þess margskonar og dýr áhöld og marga menn. Mennirnir, sem að þessu vinna, eru bundnir föstum og mjög ströngum samningum og altaf eru hafðar á þeim strangar gætur, og þegar þeir fara, er alt sem þeir -hafa meðferðis vandlega skoðað og föt þeirra meira að segja svo vandlega rannsökuð, að þau eru öll rifin af aumunum, til að gæta að því, að ekki leynist þar demant- ar ef ske kynni, að einhverjum áytti i hug að fela þá þar og laum- ast burtu með þá. Þessa iðn reka að eins stór félög, því til þess þarf mikið fé, og fara af því litl- ar sögur. En það eru hinir demantarnir aem fmnast í sandmnm og möl- með fram Orange og Vaal Ijotunum, og víðar í Afríku, sem va da mestum gauragangi Að ‘T a'"r ." fJjotasture'og Tver^ eLhe ” Það * .x hepnastur. Pað eru ávalt einhverjir á sveimi viðsvegar um Suður Afríku við og við kemur það fyrir a'ð ri ? a ver ur stjórnin að gæta allrar Þeirrar varúðar sumir hafa kerrur, sem uxar ganga fyrir; sumir eru ríðandi, sumir eru á reiðhjólum, en flestir gang- andi. Þarna bíða menn þangað til hinn tilsetti tími kemur og á meðan brjóta þeir heilann um það, eins og þeir bezt geta, hvern- ig þeir geti nú bezt komið ár sinni fyrir borð og hvar helzt muni vera tiltækilegt að grafa eftir demönt- um á því svæði, sem í það skiftið er um að ræða. Svo rennur loks upp hinn mikli dagur og þá stendur hver maður tilbúinn, með merkihæla í annari hendinni, en stjórnarskýrteinið í hinni. Allir standa í röðum, og þar eru margir fráir menn, sem stundað hafa íþróttir frá barn- dómi; menn, sem verðlaun hafa hlotið fyrir hlaup og sumir þeirra jafnvel við Olympisku leikina, og eru þeir þá oftast í þjónustu ein- hverra auðfélaga eða einstakra auðmanna, því þeir einir geta vænst að hafa nokkuð upp úr hundraði, sem nokkuð verulegt bera úr býtum Lífið í þessum námabæjum er Iangt frá því að vera heilbrigt og hefir alt annað en holl áhrif á þjóðfélagið. Margir bændur selja alt sem þeir hafa og fara að grafa eftir demöntum. Lang flestir þeirra komast á kaldan klaka og verða öreigar og þurfamenn. Ungir menn, sem þangað fara og dvelja þar nokkur ár, spillast þar flestir, svo að þeir ná sér aldrei aftur. Hreinlæti og prúðmenska er svo að segja óþekt, en ekkert er algengara, en drykkjuskapur, pen- ingaspil og veðmál af öllu tagi. Þegar einhverjir finna demant, þá er ekkert algengara, en að verðinu sé þegar í stað varið fyrir vínföng og þau drukkin í hinni mestu hófleysu. Það leynir sér ekki, að stjórn- málamenn, prestar, blaðamenn og ýn^sir aðrir, sem um þetta mál ræða og rita, finna að þetta er 2. Landsyfirréttardómar og hæstaréttardómar í íslenzkum málum (III, 1). 3. Grund í Eyjafirði. Saga henn- ar eftir Klemens Jónsson, fyrrum ráðherra (2. hefti). 4. Alþingisbækur íslands (V, 2. 5. íslenzkar þjóðsögar og ævin- týri. Safnað hefir Jón Árnason (L 2). 6. Blanda (II, 3). Blanda flytur margbreyttan Augað er opnað léttilega með tveim fingrum og sést þá sjáaldrið eða hornhimnan auðveldlega. — Nú skal aðgætt hvort nokkur díll eða korn sést á sjáaldrinu og sést þetta best, er auganu er rent á víxl til allra hliöa. Þá er hvítan t auganu athuguð og slímhúðin innan á augnalokunum, fyrst neðantil og er þá tæðra augnalok'iö brett lítið eitt niður á við, siðan utan og inhantil og er þá auganu rent fyrst inn á við fróðleik að vanda. Þar er fremst og siðan út á við. Erfiðast er a« sjá ævisaga séra Ólafs Jónssonar slímhúðina undir efra augnaloki. — prests á Stað í Grunnavík, með Til þess þarf að snúa augnalokinu fróðlegum formála og skýringum við. — Best er að reyna þetta fyrst eftir dr. Hannes Þorsteinsson á heilbrigðum manni. Tekifi er í þjóðskjalavörð, forseta Sögufé- lagsins. Þá eru hinar og þessar frásagnir um ýmsa menn, svo sem séra Hjálmar á Hallormsstað, Ey- vind duggusmið, séra Ara Þor- leifsson á Tjörn í iSvarfaðardal, séra Jón Halldórsson á Völlum, séra Gunnar Pálsson og enn fleiri. —Jóhannes Þorkelsson skáld á augnahárin milli tveggja fingra, kollóttur prjónn efia eldspýta er lögð ;þvert á augnalokið efst og sjúkl. lygnir auganu. Þá er augna- lokinu samtímis lyft upp á við mefi fingrunum, sem héldu i augnahár- in? og augnalokinu jafnframt ýtt nifiur á við mefi prjóninum. Snýst þá augnalokið vifi, svo slímhúðin krafsinu, sem fljótir eru, en auð- síður en ekki æsiciie3t ástand ogl Fjalli í Aðaldal ritar grein, sem| veit út og sést auðveldlega. hafa verið bornar fram ýmsar til- lögur til að ráða bót á því, en ! framkvæmdirnar hafa enn sem áfergian í hægt er’ ^ví rgjan j folkinu er óskapleg oo- v«i r,um »*•*»*"- vií „e Z a.St,ý”'” V1°. að demantar fundist hér eða þar 0g afma v VIss svæ?5í Ko % afniarkar manta f k fundið hefir de- “ nt* i þessu SVæði, 0g svo er «1. menningi gefið tækifæri a* Iukkuna. ®K>tæri að reyna I>að er eins og allir menn Ieggi ejrun við þeim fréttum, þegar þær erast ut, að demantar hafi fund- á emhverjum nýjum stað ugir menn eru oftast feitir og þungir. Þessar raðir af mönnum og konum, því þær eru þarna líka, j eru svo sem tvær mílur á breidd,! komið er orðið Iitlar 1 *>á átt- Því og svo hver röðin aftur af annari j á síðastliðnu sumri voru kapp- á alt að tíu mílna svæði. Allir hIauPin eftir demöntum engu horfa á fána, sem þar er dreginn minni> en áður hefir verið- á stöng, og hlusta- eftir að heyra merki gefið, sem er byssuskot. Svo er loks skotið af byssunni og merkið látið falla. Allir ryðj- ast inn fyrir landamerkjalínuna meðan þar er hægt að þverfóta. Þeir sem fljótastir eru, merkja í Mitt síðasta skeyti. . 1620 Fargo Str. Los Angeles, Cal. 18. nóv. '26. Hér er þá mitt sáðasta skeyti í sér þær lóðirnar, sem álitlegastar J gegnum Log^erg, stílafi sérstaklega eru, hinir fá afganginn, meðan til hjns síðasta mannS) sem eg hef. meðtekið bréf frá, sem eg virði og hefi ástæðu til aS þakka opinber- lega fyrir innihald þess og anda í minn garS. Heiðraði Mr. Lárus GuSmunds- son, Árborg, Manitoba. Vifi erum hvor öfirum ókunnugir . . , aS öSru leyti en aS viS höfum heyrt Fyrsta daginn getur enginn tekiðj hvor um annan getif5 endrum og eins gegnum íslenzku blöfiin. Ég nokkuð er til, en margir ekkert. Transvaal eru lóðirnar 45 fet á hvern veg. Hver maður borgar $1.00 á mánuði fyrir sína lóð, meðan hann er þar, eða vill hafa umráð yfir henni. í Cape Colony er gjaldið hið sama, en lóðirnar ekki nema 30 fet á hvern veg. nema eina lóð, en síðar er hægt að taka fleiri, ef svo vill til að þær séu ekki allar teknar upp var því í svip óviðbúinn aS meStaka einu. 1 bréf frá þér i gærmorgun. AuSvit- aS hefi eg lesifi um hið göfuga starf Nú líður ekki á löngu, þangað til konur og börn þessara manna koma þarna til að setjast að hjá mönnum sínum og feðrum, og koma þær með matvæli og aðrar nauðsynjar, eftir því sem föng eru til. Á örstuttum tíma rís þarna upp bær eða dálítil borg, þar sem húsin eru flest bygð úr járnþynn- um, en miklu fleira fólk býr tjöldum, en húsum. Verzlanir eru strax settar upp ög það stend- ur aldrei lengi á kvikmyndahús- unum. Þessi kapphlaup, eftir hinum dýru steinum hafa jafnan átt sér stað í Suður Afriku, svona við og við, síðan barn hollenzkra hjóna, sem þar áttu heima, fann dálítinn demant í leirnum, sem klínt var utan á kofann þeirra til skjóls. Það kem bændunum í nágrenninu til þess að leita að samskonar steinum, og þeir fundu eitthvað af þeim. Nokkrum árum áður en þetta kom fyrir, árið 1867, hafði smaladrengur fundið sérstaklega fallegan stein við Orange ána, Flækingar og ið/uIeysingjaT hlusTa neðan VÍð H°P6 T°Wn’ ^ hafðÍ nakvæmlega eftir þessum“fréUum n. 7 ú,Sa,na ?era student- sem J sköiunum, sjómennirnir, sSknrn 1 hafnah*junum, stulkurnar, sem vinna í búðunum, gamlir 0g gætnir kaupmenn blokkumenn ekki síður en hinir’ :?m.,hvitir.eru- °* embættismenn ollu tagi. Fjárvonin dregur að “r manna. a„ ^an «.. M Þ6 nema ,”mTr biS aía Saman fÖggur sínar og a ef;taí « að finna demant- Þeim EnePnink3TnÍað V6rða með S’ ®n *um,r hafa ná auðvitað v f Hytja 0g aðrir gleyma JLT Þeir hafi »* ‘TZ atopunum .« kom,st „ í tvær Vikur á skrii3*11!-3 augIý3t þeirra, sem að komu. 1 h'”T5; S'ert til að útiloka ' E hað Þektir eru að 6lögLr™?n’ SGm verzlun-nokkurs if S demanta- «” I eT, *r ''h“t'^- Nokkrum doíum 4, ^lulega kappb,,„p b“” « h'» folkið að strnamv, . y jar- fer M. »em ,,„™r *! ,þeim /uudief Jl a« ?ema"t*r"lr n®rri hinu afma t * k°mast eins leyfiiegt er margs konar g er' Ma bar sjá flatning 0g fh t 8 marga konar "™> rmferi' stórum flutnir P saman *Ba" h'i»b“i”.«"n. .» luZlt og oreigar koma með dálftinn poka a bakmu og ekkert annað. AI ir vegir, sem að þessu svæði liggja, eru þaktir af ferðafólki, eins langt og augað eygir. Fólkið verðast alla vega; sumir ferðast á Ford- bílum, og alls konar öðrum bílum- enga hugmynd um það, hvers virði hann* var, og gaf hann börnum húsbænda sinna til að leika sér að honum. Skömmu síðar var svertingi nokkur neyddur til að láta af hendi mjög stóran og fall- egan demant, sem hann hélt mik- ið upp á, þó hann skildi ekki verð- gildi hans.— Það var sami steinn- inn, sem síðar var nefndur “Afr íku sjarnan”, en sem jarlinn af Dudley borgaði tnttugu og fimm þúsund sterlingspund fyrir. Þannig byrjaði demantatekjan í Suður-Afríku. Það var aðallega bændafóík, sem þarna hafði sezt að, og hver meðlimur fjölskyld- unnar, sem vetlingi gat valdið, fór að grafa í sandinn meðfram án- um til að leita að demöntum. í Bultfon^ein urðu bændurnir að hröklast burtu, vegna yfirgangs Bændurnir fóru svo að mæla út lönd sín og skifta þeim í smá reiti og selja svo þessum aðkomulýð leyfi til að leita þar að demöntum. En lög- gæzlan var engin og löghlýðnin lítil, og þegar einhver ágreining- ui kom upp, sem oft vildi verða, þá var sammbyssan vanalega not- uð til sóknar og varnar, og reið því mest á að kunna með hana að fara. Þetta kapphlaup um demant- ana í Suður Afríku hefir alt til þessa átt sér stað og gerir enn, en þykir þó illa gefast og til lítilla hagsmuna fyrir þjóðfélagið. Þarna safnast saman menn úr öllum átt- um, sem það eitt augnamið hafa, að komast yfir auð, án þess að hafa nokkuð fyrir honum, og er margt af þeim náungum mesti ó- þjóðalýður. Það er ekkert, sem varnar mönnum frá að koma, eins mörgum eins og vðlja. En af öll- um þeim sæg, sem þangað fer, eru það að eins svo sem tveir af Halldóru systur þinnar, líka hefi eg lesið bók *feftir dóttur þina og hefði hvorugt þafi átt að hræfia mig. En eg haffii oft lesið ýmislegt eftir þig sjálfan í isl. blöðunum, sem mér haffii á stundum fundist benda á helst tií lítiÖ umburSarlyndi við skoðanir annara manna, sem okkur svo mörgum. og óefafi báðum okk- ur meStöldum hættir svo oft við afi gjöra okkur seka um, fanst því i svipi að í þessu bréfi gæti eg búist við hvoru sem væri, vægð efia ó- vægS, en fann nú að ástand mitt var þaS, að jafnvel lítilsverfi ofani- gjöf fyrir hvað helzt sem var, hlaut að særa tilfinningar minar, sem engu geta nú framar af sér hrund- ið. Eg opnaSi því bréfifi með frem- ur skjálfandi en styrkri hendi, en komst fljótt aS raun um að ótti minn eða kviði fyrir ógefifeldu inni- haldi þess, var á engu bygfiur, held- ur þvert á móti, þvi i því fann eg ekkert annað en þaS sem benti skýrt og greinilega á meðaumkun, bróS- urkærleika og velvildarhug til mín nú í mínu sjúdóms ástandi. Eg fræddist þar að auki um, að viS er- um báfiir fæddir áriS 1853 og erum þvi jafnaldrar. Fleiri orðum skal eg svo ekki eySa, aðeins þakka þér innilega fyrir mörg fögur og hug- hreystandi orð í þessu bréfi. Þakka öllum öðrum mönnum, sem eg hefi átt samleiS meS í gegnum lif mitt, fyrir svo ótal margt gott og vingjarnlegt sem eg hefi frá þeim hlotið, og að endingu vil eg feginn geta haft rænu á afi hafa orð séra Hallgríms Péturssonar í huga, þessi: “Dauðastríð af þin heilög hönd hjálpi mér vel afi þreyja; meðtak þá faðir mina önd, mun eg svo glaSur deyja.” Með vinarhug til allra manna og trausti til almáttugs GuSs. S. Thorwaldson. heitir: Hver var Guðmundur fað-j Sjáist nú korniS eða fisiS i aug- ir Hrafns lögmanns? Sagnir úr j anu, má reyna að ná því burtu með Strandasýslu eru eftir Finn heit-J því að strjúka þafi burt með hrein- inn Jónsson frá Kjörseyri. Nokkr- um fínum klút, sem vafið er um ar sagnir úr móðuharðindunum ’ kollóttan prjón. — Liggi þaS laust n.eð fl., eftir Þorbjörgu Sigurðar-' er þetta auðvelt, en sé þaS fast dóttur. frá Moshvoli, og ýmislegt verSur tafarlaust að Ieita læknis. fleira, kvæði, lausavísur o. s. frv. Sársaukinn verður minni, ef saman Blanda hefir verið vinsælt rit,1 'brotinn klútur er lagfiur á augað en þó hefir hún stundum þótt og bundið þétt yfir . mefi öfirum flytja óþarflega nærgöngular frá- klút. Augað hreyfist þá minna. sagnir um mæta menn eða þá, er^ enn hafa átt nákomna afkomend-l ur á lífi, en þeir, sem hlut eiga Algengastar eru þær á blóSrík- að máli taka sér slíkt nærri, eins um unglingum, en geta annars kom- og von er, og því er hér á þetta ið af mörgu. Blóðrásin hættir ná- (lompöng. INCORPORATCO 2-T MAV 1670. ÞRJÁR MILJÓNIR EKRA I MANITOBA. SASKATCHEWAN OC ALBERTA ÁBODARLÖND TIL SÖLU OG BEITILÖND TIL LEIGU LEYFI TIL HEYSKAPAR og SKÓGARHOGGS Sanncjðrn kjðr Allar trekari upplý«ingar gefur HUDSON’S BAY COMPANY, Lud Diputnmt, Wtnnip*c or Edmonton meira í Grænlandi. Hann hefSi selt 'þar nokkrar tómar tunnur. Það var náttúrlega miklu stærri yfirsjón. En þegar það kom upp úr kafinu, að kaupandinn var Rasmus- sen nýlendustjóri í Godthaab, þá varfi annafi uppi á teningnum. Það varfi að líta á þá verslun, sagSi rétt- urinn, sem skipstjóri hefði gert ný- lendustjóranum greiða og það var ekki refsivert! Aðrir færeyskir skipstjórar hafa líkar sögur afi segja af viðkynningu sinni vifi grænlensku verslunina. Einn var sektaður fyrir þafi, að fara í land og hlýða messu. Mbl. inni uppundir 20 kr., en flaskan af portvíni, madeira og sherry upp- undir 14 kr. Auk vínsins var í þess- ari þingmannaveizlu borðað sælgæti sem hér segir: einn rúsínukassi á 4 dali og “sultutau” fyrir 28 rikisdali. Af ræðuhöldum á þessari sam- komu fara ekki sögur, enda þykja þau oft full mikil við slik tækifæri og hneigist hugurinn meira aS matnum, sem hér hefur verifi sagt frá til gamans. Lögr. minst. Útgáfu Þjóðsagnanna miðar vel áfram, og mundu þó félagsmenn kjósa, að henni yrði hraðað enn meir, því að þar er sú bók félags- ins, sem mönnum leikur nú einna mestur hugur á að eignast. Er vert að geta þess, vegna þeirra, sem ekki hafa séð útgáfuna, að vel er til hennar vandað, bæði að pappír og prentun, og er hún í sama broti eins og fyrsta útgáfa Þjóðsagnanna, og svarar blaðsíða til balðsíðu í hvorri útgáfu.. —Vísir. V. U. Heilbrigðistíðindin. Hvað á að gera? Þó þaS sé nú orSið margfalt auS- veldara aS leita læknis en áður gerð- ist, þá geta fæstir náð til hans í hasti, þegar eitthvað vill til, efia vaxa Sögufélagið. og bækur þess. Vinsældir Sögufélagsins með ári hverju og hagur þess er nú óðum að batna. Á síðastliðnu ári hafa því bæzt 416 nýir félag- ar, og er það meiri aukning en dæmi eru til áður á einu ári, síð- an félagið var stofnað. — Aukn- ing þessa má sumþart þakka dugn- aði einstakra manna, sem hafa aflað því félaga ótilkvaddir, en sumpart mun það hafa ýtt undir margan að ganga í félagið, að farið er að endurprenta Þjóðsög- ur Jóns Árnasonar, sem nú eru í fárra manna höndum og mjög dýr- ar. Loks hafa hin miklu kosta- kjör til nýrra félaga dregið marga í félagið á liðnu ári. Kostakjör þessi standa til næsta árs, og er bókvinum ráðlagt að kynna sér þau. Bækur þær, sem félagið á að þessu sinni eru: . 1. Skýrsla Sögufélagsins 1926. verSa menn sjálfir, aS ráða fram úr því ihvað gera skal, aS minsta kosti þangað til næst til læknis. ÞaS kemur sér þá oft vel, að eiga leiðbeininga eða lækninga kver til þess aS slá upp í og hvergi er þess meiri þörf en á þessu strjálbygfia landi. Gömlu lækningabækurnar eru nú útseldar og orðnar á eftir tíman- um, en eina nýja bók eigum vér þó: “Hjúkrun sjúkra,” eftir Steingrim Matthíasson, og margt er þar af góðum ráðum og leiðbeiningum um flest sem fyrir kemur. ÞaS má því ef til vill segja, að óþarft sé að rita á ný um þessi efni, en þafi er svo meS flesta alþýðufræðslu, að oft iþarf að segja sama íhlutinn. Mér hefir því komiS til hugar að láta Heilbr. tið. flytja nokkrar greinar um hvaS gera skuli, meðan ekki er kostur á að ná í lækni. 1. Uppi í auga. ÞaS leynir sér aldrei, ef eitthvert korn fer upp í augaS og festist þar. Sársauki fylgir þvi ætíð, maður x>lir illa aS líta upp og hreyfa aug- að og tráin streyma oftast úr því. Aftur getur tilfinningin verið lík, þó korniS hafi losnað og runniS burtu, ef augafi hefir eitthvað særst. Fyrst er að athuga augafi vand- lega, finna kornið og sjá það. Þetta er aufiveldara sagt en gert og hver hluti augans þarf að athug- ast fyrir sig. Stækkunargler er oft gott aS nota, ef til er. Maðurinn er látinn setjast, þar sem góSa birtu leggur á augaS. lega ætíð af sjálfu sér áSur en hætta er á ferSum, en getur þó orð- ið allmikil. — Hætti mönnum mjög við blóSnösum er rétt að láta lækni skoða nefiS, en til bráfiabyrgða skal gera þetta: Sjúklinguinn er látinn sitja kyr meS upprétt höfuð fekki álútur) og skál eða bolla er skotiS undir hökuna, sem blóðið renni í. Anda skal djúpt og reglubundiS og sjá um aS-ekkert þrengi að hálsinum. Svampi eða klút, sem bleyttur er í vel köldu vatni, er haldiS vifi nefið og beðið nokkra stund eftir þvi aS blóðrásin stöSvast. Renni blóSiS aftur í munninn má spýta því út úr sér. Dugi þetta ekki, skal reyna aS troSa hvítri bómull eSa hreinu lini upp í nösina, og gæta þess, að það falli fast að innvegg nasarinnar, þvi allajafna blæðir úr honum neSan til. Áhrifameira verður þetta, ef hald- iS er þétt utan um nefiS neSantil, en manni verður skyndiiega ilt. Þá ,þá þarf að gera í 20 3° mín. og hafa jafnframt kaldan klút við nefiS. Það er gömul trú, að gott sé afi leggja kaldan hlut eSa votan svamp í' hnakkagrófina og hættu- laust aS reyna það. Aðgerð lækna við blóðnösum er innifalin í því, aS leita uppi sáriS efia staðinn, sem blæSir úr og loka æðunum á einhvern hátt, svo ekki geti blætt úr þeim. G. H. Mbl. Grænlandsverzlnnin. Fœreyskur skipstjóri sektaður fyrir að kaupa súkkulaði. Eitt af fiskiskipum Færeyinga, sem stundaSi veiSar hjá Grænlandi í sumar, kom viS í útverinu Narsak, og hafði skipstjórinn keypt þar eitt- hvaS lítið af súkkulaði. — Nokkru seina, er skipið var í bandóðum fiski, kom Islands Falk þar aS, tók skipiS og fór meS það inn til Godt- haab. Var skipstjórinn sektaður um 400 krónur fyrir súkkulaðikaupin og varS af margra daga veiðum vegna þessarar tafar. Skipstjórinn lét þess getið aS hann hefði verslaS Veizlur. Eins og frá er sagt áður hér í 1 Lögréttu hélt Landssíminn veglega l og f jöruga veizlu á tvítugsamæli sinu. Til skemtunar og fróðleiks fyrir þá, sem gaman hafa af þvi aS fylgjast meS í því hverju menn gæSa sér á við slík tækifæri, eru settir hér matseðlar úr þessari veizlu sem Seyðfirðingar héldu þegar rit- síminn var opnaður þar 1906 og er hann prentaður í minningarriti símans. I Reykjavíkurveizlunni 29 f. m. var matseSillinn þessi: Brún- súpá, heilagfiski og lax í mayonaise ídýfu, lambasteik og svinasteik, jarSepli, rauðkál, blómkál og æti- stönglar, hrært smjör, vanilla-ís, kaffi. Vínin voru: Sherry, hvítvín, rauðvín, kampavín, madeira, port- vin. En í Seyðfirðingaveizlunni 1906 var súpa, beinlausir kolar, sil- ungur, hollensk idýfa, Bæheims- bjúga, grænar baunir, ætistönglar, hrært smjör, dilkasteik, jarðepli, kaka, ís, sælgæti, kaffi, og vinin: Madeirá, rínarvin, rauSavín, kampa- vín, sherryvín, oportóvin, konjakk o. fl. Til samánburðar viS þetta má svo minna á atriSi úr opinberum veizlum um mifibik síðustu aldar, og mun ekki síður hafa verið glatt [ á hjalla iþá en nú. I lokaveizlu þing- j manna 1849, sem um 30 manns sátu, er þess t. d. getið (\ grein i 1. ári Óðins^I aS druknar voru: 58 flösk- ur af rauðvíni, 14 flöskur af port- víni, 14 flöskur af madeira og ‘i6 flöskur af kampavíni. Kampavins- flaskan kostafii þá 10 mörk og 8 skildinga, portvínsflaskan 1 rikis- dal, rauðvínsfl. 1 mark og madeira- flaskan 1 rikisdal. Nú kostar kampavínsflaskan hjá vinverzlun- HUGSUN. Eftir að hafa lesSið um skiptapa. (Sextánmælt.) iHaust kemur, hret lemur, hrönn feykist, lauf veikist, ber Ægir brimgarða, brotnar fley, strönd eygíst, bjargráð og byr þrotnar, ber að nótt, fer þróttur, herfang sitt Hræsvelgur hratt tekur, sorg vekur. Jóhanna S. Thorwald. Hænurnar Verpa Áreiðanlega Innan Þriggja Daga, Ef Vita- Gland Töflur Eru Notaðar. Hænan hefir kirtla eins og manneskjan, er eigi síður þurfa á járnefni að halda. Af þeirri einföldu ástæðu að þær styrkja þau líffæri, sem framleiða egg- in, eru Vita-GIand töflur orsök þess, séu þær látnar í drykkjar- vatn hænanna, að þó þær hafi aldrei verpt á vetrum, fara þær að verpa innan þriggja daga. Vísindin hafa fundið efni, sem ef rétt er notað, lætur hænur verpa meira en þær annars gerðu. 1 tilraunabúi stjórnar- innar, er efnið notar, verpir hænan 300 eggjum á móti hverj- um 60 áður. Reynið þetta kostaboð. Egg og meiri egg og fallegan hóp af hænsnum, sem þurfa lítið eftirlit, engin lyf eða dýrt fóður, geta allir haft, sé Vita- gland tafla látin í vatn hænsn- anna. Einfalt ráð en tvöfaldar ágóðann. Jöfn verping sumar og vetur. Þeir sem búa til Vita- Gland töflur þekkja verkanir þess vel og vita að yður stór- furðar er hér reynið, og þeir senda öskju til reynslu, þann- ig: Sendið enga peninga, aðeins nafn yðar, verða þá sendar tvær stórar öskjur, er hýor kostar $1.25. Þér borgið póstinum þá $1.25 og örfá cent 1 póstgjald. Nágranni -ðar sér afleiðing- arnar og kaupir hina öskjuna, svo þér fáið yðar ókeypis. Vér ábyrgjumst að þér verðið á- nægður, eða verðinu er skilað aftur. Skrifið því strax og fá- ið fleiri egg en áður á þenna einfalda hátt. — Skrifið: VITA-GLAND LABORATORIE Vita-Gland Laboratories 1009 Bohan Bldg, Toronto, Ont. ■iiimiin iimiiiiBiiiimiiiiaiiiii iiiiaiiiiHiiiiKi * KOL og VIDUR Þér getið fengið bezta eldsneytið við lægsta verði, með því að kaupa í vagnhlössum. Leitið upplýsinga hjá skrifstofunni í umhverfi yðar, eða ritið oss í sambandi við verðlag. TRADING DEPA'RTMENT United Farmers of Canada Saskatchewam, Section, Limited Sherwood Bldg. Regina, Sask. I ■ ■ I ■iiiHiM!!H!imiim'im!immi!i niHiniHiii lllllHllll IIUiailllHllllHIIIIHIIII innBinu Láttu Ekki Hugfallast Þó Þú Sért Lasinn Og Þér Finnist Þú Að Þrotum Kominn. Það Er Nýtt Meðal,. Sem á Við Þessum sjúkdómi, Og Það Eru Þúsundir Manna, Sem Nú Nota Það og Batnar Bæði Fljótt Og Vel. Farðu til lyfsalans strax í dag og fáðu þér flösku; það heitir Nuga-Tone. Það gerir þínar veiku taugar aftur styrkar. Nuga- Tone uppbyggir blóðið, gerir taugarnar styrkar og vöðvana stælta og eykur ótrúlega krafta lína og þol. Fólk ætti að reyna ætta sem fyrst. Það er ótrúlegt, íve mikið gagn það gerir. Nuga- Tone er bragðgott og þú finnur strax mun á þér. Reyndu það í nokkra daga, og ef þér batnar ekki og ef þú lítur ekki betur út, þá skilaðu afganginum til lyfsal- ans, sem skilar bér verðinu. Þeir sem búa til Nuga-Tone, þekkja svo vel verkanir þess, að þeir leggja það fyrir alla lyfsala, að ábyrgj- ast það og skila aftur peningun- um, ef bú ert ekki ánægður. Lestu ábyrgðina á umbúðunum. Með- mæli og ábyrgð og fæst hjá öllum lyfsölum. EXCURSIONS Austur Canada DESEMBER 1., 1926, TIL JANUAR 5., 1927 Vestur Strandar VI8SA PAGA I DESEMBER, JAIVIUAR OG FEBRUAR Fjelagid er areidanlegt —Mikilsverd regla fyrir ad nota Canadian National brautirnar Lálið o*» hjálpa yður að ráðstafa ferðinni. Umboðsmenn vorir munu með ánægju annut alt »em þér þurfið. Selja yður ódýrt far. gefa nægan fyrirvara, o. ».frv. eða skrifið W. J. QUINLAN, District Passenger Agent, Winnipeg RfiNfl DAN NATIDNAL RAILWAYS

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.