Lögberg-Heimskringla - 19.11.1964, Blaðsíða 2

Lögberg-Heimskringla - 19.11.1964, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. NÓVEMBER 1964 The Pasf Is But A Prologue Sveinn Víkingur: Spiritismmn Framhald af bls. 1. tions. While we come here with sorrow, sympathy and faith, all of which we share with you, members of the family, we also come with deepfelt gratitude to God that Lalah’s prologue, her life among us, was such as we knew it to be. Lalah was a charming woman. In a travelogue in which she relates her experi- ences and observations on one of the trips she made to Ice- land, she refers to Fru Dora Thorhallsdottir, the recently deceased wife of His Excel- lency, the Pr'esident of Ice- land, as “a lovable and charm- ing lady.” Writing these words, I am sure that she did not suspect that they would be used at her own funeral, describing herself. But I do so now without the slightest re- servation. I had occasion to see her and observe her de- meanor in all kinds of places, under widely different cirum- stances: on hospital beds, on speakers platforms, in elegant banquet halls, in her own lovely home, moving among statesmen and dignitaries, or speaking to ordinary pub- licans and sinners. She was al- ways equally magnanimous, unaffected. a dignified and gracious lady. In spite of a severe handicap due to de- teriorating health in the later years she held her own in any society and never lost her poise or dignity. Lalah was an inielligenl woman. She was well informed and always a very interesting conversationalist. She wrote many articles and delivered numerous talks and addresses on a variety of subjects. Most of these remain in manu- script form, but some have been published. They reveal a mastery of the subject at hand, a good command of language, unusual facility of expression, keen powers of observation — both of men and of nature, but above all goodwiH to all people regard- less of color, race or creed. Lalah was a gracious hos- less. What Bessastaðir, the home of the President of Ice- land is to the Icelanders in the old country, 76 Middle- gate was to the Icelanders in Manitoba, and a multitude of other people of many national origins. It was a little bit of Iceland, at it best, as regards hospitality and dignified atmosphere. Although of non- Icelandic extraction — she was of Irish and French origin, Lalah embraced the national spirit and the tradi- tions of Iceland to such a degree that the President of Iceland once referred to her as “the adopted daughter of Iceland.” And such she was, in spirit and in truth. This was not a matter of ac- comodating herself to stand- ards expected of her as the wife of the Icelandic Consul in the Prarie Provinces of Canada, but it was a matter of deeprooted con- viction, based on study and numerous contacts with our people on both sides of the Atlantic. Speaking to her husband she could sincerely say with Ruth of old, “Thy people shall be my people.” Lalah was a woman of good works. Many people did not know this, but those who knew, blessed her name. There is an ancient legend about a demon, or an evil spirit, who stole man’s divine birthright; his ability to believe in God, and his self respect. Having stolen this birthright the demon wonder- ed how he could hide it. One of his colleagues suggested that he should bury it in the ground. Another insisted that it should be dropped into the depths of the sea, but the third and the wisest of them said, “Take the birthright and wrap it securely in the cloak of selfishness, the garment of passion and pride, and tie it securely with the cords of vanity. Then push the birth- right into man’s own breast, but at the same time confuse his thinking, make him believe that vice is virtue, that weakness is strength, that happiness consists of self- indulgence and that arrogance is humility.” And millions of men and women lost their precious birthright by these means, and it could be found only with the help of those from the outside, who once had lost their birthright, but found it again by the grace of God. For many years Lalah went about quietly helping people by personal contact and counsel, to meét their severe emotional probíems, to find their lost birthright, faith in God, faith in human dignity, and faith in human destiny under the providence of God. All that is past is but a prologue. We thank God who giveth us all things good and beautiful. We thank God for the lifé that has been lived among us, for the services which have been rendered, and for the faith which sustains us. Were she able to speak, the departed would also wish to thank you all for the kindness which you have shown her while she was with you on the way, and for your presence here today. Most particularly, I am sure she would wish to thank her husband to whom she was Dr. Sigurður Nordal skrif- aði fyrir nokkrum árum at- hyglisverða smásögu, sem hann nefndi: Ferðin, sem aldrei var farin. Hún gerist á tímum Markúsar Átelíusar keisara, hins mikla heimspek- ings og mesta hugsuðar, sem á slíkum valdastóli hefur set- ið. Einn af nánustu vinum keisarans, stórauðugur mað- ur, sem látinn var fyrir nokkru, þegar sagan gerðist, átti son þann er Lucius hét. Hann var glæsilegur maður og gáfaður, og faðir hans hafði ekkert til sparað að kosta hann í þá beztu skóla, sem völ var á. Svo fór þó, að þessi glæsilegi maður tók að eyða tíma sínum í dýrlegar veizlur og svall, vín og fagrar konur, og virtist meta þessi gæði meira en allt annað, enda var hann auðugur og gat keypt sér hverja þá skemmtun, sem föl var fyrir fé. Þessi orðrómur barst til keisarans og þótti honum mjög miður. Hann hugsaði sitt ráð vandlega, hvað hin- um unga manni mætti verða helzt til bjargar og viðreisn- ar. Að lokum ritaði hann unga manninum bréf og sendi með það einn af hirðgæðingum sínum. í bréfi þessu tjáir keisarinn hinum unga Luciusi, að hann hafi útvalið hann til þess að takast á hendur mjög mikilvæga ferð í þágu ríkis- ins. Þessi ferð verði farin í kyrrþey og án fylgdarliðs eða mikils heimanbúnaðar, og það sem merkilegra er, að hann geti ekki sagt það nú með neinni vissu, hvenær Lucius verði kallaður í ferðina. Það geti orðið mjög stutt, en það geti líka dregizt alllengi. En það sé sín keisaralega ósk, að hann verði jafnan viðbúinn að leggja af stað, þegar kallað verði á hann. Þetta bréf keisarans íhug- aði hinn ungi Lucius vand- lega. Honum var öldungis ljóst, að hann var skuldbund- inn að hlýða boði hins mikla einvalds. En jafnljóst varð honum einnig hitt, að hann var ekki undir það búinn að fara í svo mikilvæga og langa ferð fyrirvaralaust. Hann varð að breyta gjörsamlega um lífsháttu, hann varð að koma ekki einu heldur ótal mörgu í lag og í betra og rétt- ara horf, áður en kallið kæmi. Og til þess að gera nú langa sögu stutta, þá varð þetta married May 16th, 1933, for his companionship, for the loving kindness and tender care which he bestowed upon her, especially during the years of her illness and in- firmity. We thank God for a beautiful prologue, we leave the future story of this life confidently in His hand. bréf til þess að gjörbreyta ekki aðeins líferni heldur öllu lífsviðhorfi hins unga Luciusar. Og það var þetta, sem hinn vitri keisari ætlaðist til. Árin liðu og Lucius var ekki kallaður til ferðar. En á þeim árum var hann orðinn allur annar maður og fann ljósara en fyrr ábyrgð og skyldur síns eigin lífs. Og það var ekki fyrr en svo var kom- ið, að keisarinn kallaði hann fyrir sig og tjáði honum, að bréfið hefði hann skrifað til þess eins að bjarga honum frá auðn og tómleika þess alvörulausa nautnalífs, sem hann hefði af hugsunarleysi fleygt sér út í. Ferðin, sem hann hefði fyrirskipað, yrði aldrei farin í þessu lífi. Þannig er saga dr. Nordals. En það er til enn í dag ennþá voldugri keisari hér á jörð en Markús Árelíus var. Og sá keisari hefur þegar við fæð- ingu okkar sent hverjum ein- asta manni bréf um það, að hann verði fyrr eða seinna kallaður í mikilvæga og dul- arfulla ferð. Og sú ferð verð- ur farin. Hún er enginn fyrir- sláttur. Því hinn mikli keisari er Dauðinn sjálfur, hann kallar alla til ferðar að lok- um. Undan því kalli er ekki hægt að víkjast. En hefur þú, tilheyrandi minn hér í kvöld, lesið bréfið frá keisara þínum og íhugað efni þess vandlega? Og hefur sá lestur haft svipuð áhrif á þig og hann hafði á hinn unga Lucius? Ef hinn mikli keisari Markús Árelíus hefði skrifað Luciusi bréf að hætti sumra heimspekinga þeirra tíða og að hætti efnishyggjumanna nútímans, og minnt hann einungis á það, að lífið væri stutt, og í dauðanum væri því að fullu lokið, — ekkert tæki þá við, þá mundi slíkt bréf hafa orðið með öllu áhrifa- laust eða beinlínis til hins verra. Sú skoðun, að ekkert líf sé að baki þessu stopula og stutta jarðlífi, hefur ætíð leitt til eins konar lífsfyrirlitning- ar og þess, að reyna að njóta hinnar hverfulu, líðandi stundar — njóta hennar á- byrgðarlaust, freista að fylla tómleika hennar með keypt- um hávaða, augnabliksnautn og gleymsku þess, hvað slíkt líf er í senn bæði ranglátt og tilgangslaust. „Etum og drekk- um og verum glaðir, því á morgun deyjum vér“, og „Lífið er dýrt og dauðinn þess borgun, drekkum í kvöld, en iðrumst á morgun“. Þetta er í stuttu máli það lífsviðhorf, sem fullkomin vöntun á trú og sannfæring um líf eftir dauðann skapar. Og það er á vissan hátt eðli- Iegt og afsakanlegt, að svo verði. Og mér er nær að halda, að hin hóflausa ástríða ungs fólks nú um allan hinn menntaða heim til þess að fylla ört vaxandi tómstundir með taumlausum hávaða og gargi eða deyfa þær með of- nautn áfengra drykkja og nætursvalli í stað þess að verja þeim sjálfum sér til göfgunar við lestur góðra bóka eða íhugunar á alvöru- málum lífsins og tilverunnar, — mér er nær að halda, að þetta eigi rót að rekja til þverrandi trúar á lífið, bæði hérna megin og handan graf- arinnar, og til þess að menn reyni með öllu móti að gleyma því og draga athyglina frá því, að heima hjá okkur öll- um liggur bréfið frá hinum volduga keisara dauðans, bíð- ur þar til þess að verða lesið með sömu athygli og íhugun og með sama árangri og Lucius las bréfið frá Markúsi Árelíusi keisara. Keisarinn kallaði Lucius til ferðar, sem einhvern tíma yrði farin. En hvað stendur í bréfi því, sem við höfum öll fengið frá dauðanum? Er hann að kalla okkur til ferð- ar inn í ókunnugt land að loknu þessu jarðlífi, eða er hann að kalla okkur til full- kominnar slokknunar, til þess tóms þar sem ekkert er, hvorki Ijós né líf? öll æðri trúarbrögð mann- kynsins boða trú á framhald lífs í einhverri mynd eftir líkamsdauðann. Og margt í fornleifarannsóknum bendir á, að sú trú sé í rauninni jafn- gömul mannkyninu og hafi verið til þúsundum ára áður en ritaðar heimildir koma til sögunnar. Þessi trú hefur orð- ið milljónum hjálp -og styrk- ur og huggun í lífi og dauða, og er það raunar enn þann dag í dag. Og hún hefur breytt mati manna á verðmætum þessa lífs og tilgangi ekki síður en bréf keisarans breytti hugarstefnu hins unga Lucius- ar. En fyrir hinu þýðir ekki að loka augunum, að vald trúar- bragðanna í heiminum fer þverrandi. Menn virðast fremur kjósa að lifa í skoðun en í trú, og í þeirri breytingu hefur hin vísindalega þróun og efnishyggjan átt sinn ríka þátt. Trúin veitir fjölda manns nú ekki þá huggun né heldur þann siðferðilega og andlega styrk, sem hún áður gjörði. Fyrir það verða æ fleiri og fleiri andlega vega- lausir, ef svo mætti kalla, líð- ur illa fyrir vikið, reyna að drekkja sjálfstæðri hugsun í skemmtun og stundamautn, eða gleypa við skoðunum, sem í þá er troðið með hinni sívaxandi áróðurstækni nú- tímans, en leggja sjálfstæða íhugun og gaumgæfa, rólega hugsun á hilluna. Þetta er eitt af hinum ískyggilegu, and- legu hrörnunarmerkjum nú- tímans. Spíritisminn, sem mig lang- ar til að kynna ykkur með Framhald & bls. 3.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.