Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 4
Aldamóíamenn, II. bindi. psattir úr hetjusögu. Jónas jónsson. Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri. — Bókin er 216 bls. Myndir. STUNDUM gengur eríiðlega að halda við 'kynnum milli Jónas Jónsson frá Hriílu. HALLÓ, blessaður. Hvað? Þú | á pð gramsa í svona „víraves- ert þarna til þess að bíða., eni“? spurðum yið. JÚ —■ auð Viitu koma á 116. Klárt. Þá á 117. Er þetta 117? Komdu á 117a. Klárt. Ég hef þetta klárt, Leifur, — bless. Þeir höfðu í mörgu að snú- ast símvirkjar bæjarsímans nú um helgina. Tilefnið var, að taka átti í notkun rúmlega tvö þúsund nýja síma. Alþýðu blaðið lieimsótti tæknimenn símans inn 1 Grensásstöð fyr- ir skemmstu. I kjallara stöðvarinnar fund um við nokkur „eintök“ af teng ingarmönnum og réðumst að þeim án tafar. En þeir litu ekki upp úr víraflækjunni. Einn sat á háum kassa bak við mikla tengigrind og hvísl- aði óskiljanleg tækniorð í dul arfullt áhaid. Annar flækti .,nuttana“ { ógurlegri víra- flækju, þar til hann botnaði hvorki upp né niður í Þetta cr nú meiri bölvuð Ij-gin, kann einhverjum að verða að orði. Satt er það. Sannleikurinn er sá að við fávísir blaðasnápar hotnuðum ekki upp né niður í „víravís- indum“ þeirra símamanna- Verða menn ekki vitiausir vitað, sögðu þeir. Hvað gerið þið þá þegdi- þið eruð orðnir vitlausir? Höldum áfram, sögfeu þeir. Myndir: í efra horni eru tveir teugingamenn að störf- i um. Myndin var tekin í neð- anjarðarbyrgi við Grensásstöð j ina. Litla stúlkan sem er að ^ Vigfúsdóttir og cr 3ja ára göm- tala í símann, heitir Jóhanna ul. | næstu fortíðar 'Og nútíðar, vegna þess að fortíðin virðist •ekki verða að sögu fyrr en á- kveðinn árafjöldi hefur gefið íhenni hétjuinntak og fækkað hefur svo ‘á sviðinu, að Ihægt er að einbeita sér að fáeinum mönnum, þóftt ‘staði'eynd sé, ■að ,þar hafi miklu ífleiri kom- ið við sögu en nokkru sinni njóta áluðar sagnaritara. Að því leyti er það nokkur,-, kon- ar björgunarstarf, þegar greinarmiklir menn taka sig fil og minnast ágætismanna ihinnar næstu- -fortíðar. Aldamótamenn Jónasar Jónssonar eru þessháttar sagnfræði, breið og fjölmenn og skrifuð' af þeirri miklu persónirforvitni, sem ein- kenndi Jónas sem stjórnmála mann og er ihonum jafnframt handhægt sem rithöfundi við að bregða upp myndum í stuttu máli, sem gera allt sem þarf til að lesandanum verði .inntak persónunnar ljóst og verkhugur hennar. Jónas byrjar kaflana oft á stuttri sögu af einhverju at- viki varðandi inanniiin’ eða konuna, sem kemur lesand- anum strax í snerting við per sónuna, betur en langt mál. Þar fer hann 'leið, ©em gerir þættina að skemmtilestri jöfn 'um höndum og þeir eru fræð^ andi og fer í því efni þraut- ræktað tún þess þuls, er sagði frá á kvöldvöku bað- stofuheimilanna, og flestir ■virðast fhafa gleynnt í dag, að hefur alltaf verið snurðulaus- astur vegur að hug og hjarta áheyrandans. í þessu 'bindi eru þættir af tuttugu og tveimur aldamóta- mönnum og verður !hér ekki rakið hverjir þeir eru. Eitt bindi enn mun fyrirhugað af iþessu 'verki og verða þá aÖs skráðir þættir af sjötíu mönn um og konum, sem með 'starfi BÍnu í hinum ýmsu igreinum þjóðilífsins hrundu því framá leið í mennt og menningu og höfðu ágirndarlausan hug á því að láta heildinni farnast vel, Að líkindum er 'það einkum tvennt, sem hefur orðið Jón- asi hvöt 'til að skrifa þessa þæfti. Annars vegar er sú stáðreynd, að hann var á fyrstu athafnaárum 'sínum samferða þessum mönnum, drakk í sig framfarahug þeirra og hreifst af hugsjón- unum, sem þetta fólk lifði íyrir, að hinu 'leytinu skrifar hann þaattina samkvæmt kenningu sinni um lifandi kennslu, og sannar mál sitt með ágætum. Þættir þessir eru ekki ártalafræði, heldur persónufræ'ði og auðlesin og minnk'hæf hverjum unglingi. Um 'gildi þessara þátta verður ékkert sagt meg vissu, fyrir utan, hvað þeir eru -nauðysh’eg samantekt um aldamótakynslóðina og góðir fyrir ’þá að lesa, sem haida að fyrst hafi verið fornöld og síðan eiginlega ekkert gerzt fram að þeim degi, sem þeir fæddust. Auk þess má telja alveg víst, -og það með .nokkurri sanngirni, að þættir Jónasar eigi eftir að verða sterk heirn ild fyrir seinni >tíma menn, sem þurfa að dkrifa sögu tímabils áldamótanna og Framhald á 12, síðu. 0 VERDA MEHN EKKIVITIAUSIR? 4 11. jan. 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.